Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Qupperneq 55
ÆTTFRÆÐI 30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 55
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Á NÝÁRSDAG
30 ÁRA
n Jacqueline Ireneo Baquiran Silfurtúni 18d, Garði
n Anna Björk Thongsanthiah Hagamel 14, Reykjavík
n Saliou Biallo Hagamel 12, Reykjavík
n Przemyslaw Adam Szczepanik Heiðvangi 10,
Hafnarfirði
n Guðmundur Ólafur Hermannsson Hellisgötu 21,
Hafnarfirði
n Katrín Guðjónsdóttir Skipholti 38, Reykjavík
n Erla María Lárusdóttir Háaleitisbraut 56, Reykjavík
n Sara Friðriksdóttir Skólastræti 3, Reykjavík
n Sölvi Sigurðsson Kambsvegi 20, Reykjavík
40 ÁRA
n Kristinn Reynir Eiðsson Kirkjubraut 15,
Reykjanesbæ
n Bjarni Bergsteinsson Hvannhólma 24, Kópavogi
n Helga Sigurðardóttir Bjarmalandi 12, Sandgerði
n Svanborg Berglind Þráinsdóttir Desjakór 2,
Kópavogi
n Sigurður Rúnar Helgason Skipalóni 27, Hafnarfirði
n Sigríður Birna Bragadóttir Móbergi 6, Hafnarfirði
n Anna Birgitta Geirfinnsdóttir Hrauntúni 5,
Reykjanesbæ
n Valur Bjarni Valsson Fléttuvöllum 29, Hafnarfirði
n Guðrún Margrét Jónsdóttir Fossagili 8, Akureyri
n Sigurður Bjarnason Stóragerði 17, Akureyri
n Sigurjón Gylfason Æsufelli 2, Reykjavík
n Þröstur Salvar Gíslason Brattholti 1, Hafnarfirði
n Björn Theódórsson Túngötu 3, Reykjavík
n Bryngerður Á. Guðmundsdóttir Þrastarási 14,
Hafnarfirði
50 ÁRA
n Jóhann Vilbergsson Víkurbakka 14, Reykjavík
n Mohammed Omer Ibrahim Háaleitisbraut 40,
Reykjavík
n Krystyna Kulis Faxabraut 8, Reykjanesbæ
n Sigurður Óli Guðmundsson Hringbraut 57,
Hafnarfirði
n Guðmundur Heiðar Guðfinnsson Háaleitisbraut 38,
Reykjavík
n Haraldur Haraldsson Stararima 7, Reykjavík
n Guðmundur Karl Reynisson Fjallalind 104,
Kópavogi
n Rúnar Sigurður Reynisson Miðtúni 10, Seyðisfirði
n Árni Eyfjörð Halldórsson Aðalgötu 15, Dalvík
n Ingólfur Aðalsteinsson Bæjartúni 10, Kópavogi
n Glódís Karin E. Hannesdóttir Hólmgarði 11,
Reykjavík
n Stefán Kristjánsson Túngötu 2, Grindavík
n Sigríður Björnsdóttir Bakkatjörn 4, Selfossi
n Juan Valencia Palmero Álakvísl 16, Reykjavík
60 ÁRA
n Marianna Mieczkowska Þóristúni 7, Selfossi
n Ólöf Sigríður Jónsdóttir Frostaskjóli 107, Reykjavík
n Ársæll Friðriksson Bollasmára 7, Kópavogi
n Ásdís Gísladóttir Vatnsholti 6, Reykjavík
n Þóroddur Árnason Kolbeinsgötu 48, Vopnafirði
n Hallur Helgason Kleppsvegi 40, Reykjavík
n Hólmar Þráinn Magnússon Vesturgötu 15,
Reykjanesbæ
70 ÁRA
n Ingvi Hraunfjörð Ingvason Breiðvangi 55,
Hafnarfirði
n Sverrir Már Sverrisson Öldutúni 8, Hafnarfirði
n Árni Guðmundsson Gnípuheiði 7, Kópavogi
n Jón Atli Jónsson Furugrund 35, Akranesi
75 ÁRA
n Vignir Daníel Lúðvíksson Hjallavegi 8, Reyðarfirði
n Sigrún Óskarsdóttir Brúnavegi 9, Reykjavík
n Ívar Júlíusson Höfðavegi 10, Húsavík
n Rósa Sigríður Lúðvíksdóttir Álfheimum 16,
Reykjavík
80 ÁRA
n Elísa Jónsdóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík
n Ásmundur Þórarinsson Faxabraut 11, Reykjanesbæ
n Jóhannes Ingvar Björnsson Reynhólum,
Hvammstanga
n Stefán Hallgrímsson Kringlumýri 2, Akureyri
n Margrét Helena Magnúsdóttir Sauðármýri 3,
Sauðárkróki
n Ingvi Rafn Jóhannsson Mýrarvegi 115, Akureyri
85 ÁRA
n Einar A. Færseth Sautjándajúnítorgi 7, Garðabæ
n Jón Ólafsson Fjöllum 1, Kópaskeri
n Margrét Eysteinsdóttir Sæunnargötu 4, Borgarnesi
90 ÁRA
n Guðmundur Gíslason Efstaleiti 12, Reykjavík
LAUGARDAGINN
2. JANÚAR
30 ÁRA
n Dalibor Coric Funalind 5, Kópavogi
n Tatjana Jastsuk Seljabraut 38, Reykjavík
n Alejandro Jose Arias Baisson Kleppsvegi 52,
Reykjavík
n Desheng Wu Hraunbæ 194, Reykjavík
n Sigurður Áki Sigurðsson Þórunnarstræti 124,
Akureyri
n Ellert Sævarsson Suðurvöllum 4, Reykjanesbæ
n Daði Gunnarsson Flúðaseli 72, Reykjavík
n Gísli Þrastarson Þorrasölum 2, Kópavogi
n Gyða Þóra Merenda Stefánsdóttir Hlíðarvegi 63,
Ólafsfirði
n Elín Ósk Baldursdóttir Eiríksgötu 15, Reykjavík
n Elísabet Birgisdóttir Háahvammi 3, Hafnarfirði
n Ásdís Jörundsdóttir Skúlagötu 60, Reykjavík
n Hulda Geirsdóttir Byggðarenda 18, Reykjavík
40 ÁRA
n Manoj Kumar Skeljagranda 2, Reykjavík
n Carmencita D. M. Einarsson Hrísrima 9, Reykjavík
n Bjarnheiður Ástgeirsdóttir Lambhaga 11, Selfossi
n Þröstur Jóhannesson Hlíðarvegi 36, Ísafirði
n Guðrún Linda Valbjörnsdóttir Ennishvarfi 15c,
Kópavogi
n Ellisif Malmo Bjarnadóttir Helgastöðum 2, Selfossi
n Guðsteina Hreiðarsdóttir Norðurbraut 29,
Hafnarfirði
n Guðmundur H. Ásgeirsson Asparfelli 6, Reykjavík
n Svanhvít Birna Hrólfsdóttir Lálandi 5, Reykjavík
n Elín Þóra Ingólfsdóttir Spítalastíg 10, Reykjavík
n Brynhildur Hall Dúfnahólum 2, Reykjavík
50 ÁRA
n Ankica Grnovic Veghúsum 11, Reykjavík
n Wieslaw Kazimierz Dobuszynski Undralandi,
Mosfellsbæ
n Boguslaw Pawel Materna Sólveigarstöðum, Selfossi
n Bryndís Magnúsdóttir Ásbúð 43, Garðabæ
n Hermann R. Alfreðsson Fellsenda dvalarh, Búðardal
n Matthildur Þ. Gunnarsdóttir Kristnibraut 61,
Reykjavík
n Jakob Svanur Bjarnason Höfða 20, Húsavík
n Valdís Hulda Haraldsdóttir Breiðvangi 58,
Hafnarfirði
n Birgir Sigurfinnsson Hásteinsvegi 3, Stokkseyri
n Kristín Ósk Þorleifsdóttir Hraunhólum 13b,
Garðabæ
n Anfinn Heinesen Engimýri 3, Akureyri
60 ÁRA
n Ludmila Ciu Hverfisgötu 57, Reykjavík
n Eggert Gunnarsson Þverási 31, Reykjavík
n Jónas T. Hallgrímsson Hörgshlíð 16, Reykjavík
n Bjarni Baldursson Skarðshlíð 30d, Akureyri
n Jón Árnason Vallarbraut 5, Seltjarnarnesi
n Þorsteinn K. Óskarsson Laufvangi 4, Hafnarfirði
n Guðrún H. Jónsdóttir Hrauntungu 95, Kópavogi
n Björgvin J. Jóhannsson Háaleitisbraut 37, Reykjavík
n Ágúst Ingi Ólafsson Stóragerði 9, Hvolsvelli
n Svandís Magnúsdóttir Kirkjugerði 11, Vogum
n Anita Knútsdóttir Hverafold 136, Reykjavík
70 ÁRA
n Svavar Bergmann Indriðason Eyravegi 27, Selfossi
n Sólveig M. Björling Hörpulundi 8, Garðabæ
75 ÁRA
n Þorbjörg Erna Óskarsdóttir Frostafold 20, Reykjavík
n Sólveig Kristinsdóttir Hrauntungu 37, Kópavogi
n Halldór Hermannsson Mjógötu 3, Ísafirði
80 ÁRA
n Ragnhildur Eðvaldsdóttir Sléttuvegi 17, Reykjavík
n Ágústa Ólafsdóttir Eyjabakka 26, Reykjavík
n Katrín Eðvaldsdóttir Sóltúni 18, Reykjavík
85 ÁRA
n Halldóra Sigríður Jónsdóttir Vesturbergi 10,
Reykjavík
n Böðvar Stefánsson Suðurengi 28, Selfossi
n Guðrún Jakobsdóttir Reykjahlíð 1, Mývatni
90 ÁRA
n Kjartan Ingimarsson Kirkjuteigi 9, Reykjavík
n Þorsteinn S. Ólafsson Hlíðarhúsum 3, Reykjavík
n Óskar Jóhannesson Brekku, Selfossi
60 ÁRA Á GAMLÁRSDAG
Magnús Ágúst
Magnússon
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR HJÁ PRICEWATERHOUSECOOPERS
Magnús fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp, fyrst í Vesturbænum en
síðar í Sogamýrinni þar sem hann
gekk í barnaskóla og gagnfræða-
skóla. Hann lauk landsprófi frá Rétt-
arholtsskóla 1965, stúdentsprófi frá
MR 1969 og viðskiptafræðiprófi frá
HÍ 1974.
Á námsárunum starfaði Magnús
hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur, 1970-
71, og í Tónabæ 1970-74. Þá stundaði
hann kennslu við Iðnskólann 1971-
72, og við Gagnfræðaskólann við
Lindargötu 1971-73.
Magnús var sérfræðingur hjá
Þjóðhagsstofnun 1974-76, hóf hann
þá störf hjá Félagi íslenskra iðn-
rekenda og var þar m.a. skrifstofu-
stjóri 1976-77, var deildarstjóri hjá
Skeljungi hf. 1977-79, framkvæmda-
stjóri Gráfeldar hf. 1979-80, fjár-
málastjóri og síðar markaðsstjóri
hjá Hafskip hf. 1980-84, síðan fram-
kvæmdastjóri á skrifstofu félagsins í
Ipswich í Bretlandi 1984-85, starfaði
á söludeild Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna 1986-90, á aðalskrif-
stofu félagsins í Reykjavík en auk
þess sumarlangt hjá skrifstofu sam-
takanna í París og starfaði hjá Mar-
bakka hf. 1990-98 við sölu fiskafurða
á erlenda markaði. Hann starfaði
síðan við bókhald og endurskoðun
hjá Þórarni Þ. Jónssyni, löggiltum
endurskoðanda 1999-2001, var verk-
taki fyrir Samkeppnisstofnun 2001-
2002, starfaði sjálfstætt við bókhald
og endurskoðun 2002-2005 og hef-
ur verið viðskiptafræðingur við bók-
hald og endurkoðun hjá Pricewater-
houseCoopers frá 2005.
Magnús lék í unglingahljómsveit-
um á unglingsárunum, m.a. skóla-
hljómsveit MR sem reyndar er enn
að koma fram. Þá hafði Magnús um-
sjón með þáttum um popptónlist í
Ríkisútvarpinu á árunum 1975-77.
Hann hefur verið félagi í Karlakór
Reykjavíkur frá 2002, hefur setið í
stjórn kórsins og er gjaldkeri kórsins,
frá 2006.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 28.2. 1970 Hrafn-
hildi Ingólfsdóttur, f. 12.3. 1949. Hún
er dóttir Ingólfs Finnbogasonar, f.
12.7.1911, d. 29.5. 2003, húsasmíða-
meistara í Reykjavík, og k.h., Soffíu
Ólafsdóttur, f. 11.10. 1911, d. 28.8.
2008, húsmóður.
Börn Magnúsar og Hrafnhild-
ar eru Ingólfur Arnar, f. 25.5. 1972,
rafvirki hjá ÍAV við Tónlistarhús-
ið í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu K.
Gunnarsdóttur, f. 16.2. 1972, hjúkr-
unarfræðingi og eru börn þeirra
Hrafnhildur, f. 16.1. 1999 og Tómas
Arnar, f. 26.7. 2005; Kristín, f. 17.10.
1976, alþjóðamarkaðsfræðingur, gift
Andra Heide, f. 26.4. 1970, lækni
og er sonur þeirra Arnar Magnús, f.
12.10. 2008.
Systkini Magnúsar eru Arndís,
f. 11.9. 1944; Sverrir Salberg, f. 25.1.
1958; Sævar, f. 26.12. 1959 og Halla
Björk, f. 5.6.1965.
Foreldrar Magnúsar: Magnús
Hjörtur Stefánsson, f. 28.1. 1916, d.
16.4.1984, járnsmiður í Reykjavík,
og Kristín H. H. Magnúsdóttir, f. 1.5.
1924, d. 1.8. 2008, húsmóðir.
Ætt
Foreldrar Magnúsar Hjartar voru
Stefán Björnsson, sýsluskrifari og
hreppstjóri í Borgarnesi, síðast í
Reykjavík, og Ragnheiður Jónasdótt-
ir, húsfreyja í Flatey á Breiðafirði og í
Borgarnesi.
Stjúpfaðir Magnúsar Hjartar var
Ágúst Sigurðsson, verkamaður og
sjómaður í Flatey og Borgarnesi.
Foreldrar Kristínar Hólmfríð-
ar voru Magnús Magnússon, verka-
maður á Siglufirði, og k.h., Salbjörg
Jónsdóttir húsmóðir.
Haraldur fæddist á Hvammstanga og
ólst þar upp. Hann var í Grunnskóla
Hvammstanga, stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík og lauk það-
an prófum í símsmíði 2001 og próf-
um í rafeindavirkjun 2003, lauk raun-
greinadeildarprófi frá Tækniháskóla
Íslands 2004 og prófi í rafmagnstæk-
fræðí frá HR 2008.
Haraldur starfaði hjá Landsíman-
um á námsárunum er nú rafmagns-
tæknifræðingur hjá Stjörnu – Odda.
Haraldur er mikill áhugamað-
ur um skíðamennsku og stund-
ar gönguskíði af kappi með göngu-
skíðafélaginu Ulli.
Fjölskylda
Unnusta Haraldar er Fjóla Guð-
jónsdóttir, f. 21.2. 1979.
Systkini Haraldar eru Unnur
Hilmarsdóttir, f. 16.6. 1973; Skúli
Húnn Hilmarsson, f. 19.6. 1975;
Guðmundur Örn Guðjónsson, f.
8.6. 1988, búsettur í Reykavík.
Foreldrar Haraldar eru Hilmar
Hjartarson, f. 9.12. 1948, og Aðal-
heiður Gunnarsdóttir, f. 13.1. 1954.
30 ÁRA Í DAG
Haraldur Ingi Hilmarsson
RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR Í REYKJAVÍK
30 ÁRA Í DAG
Halldóra Harðardóttir
SMÍÐAKENNARI Í REYKJAVÍK
Halldóra fæddist á Ísafirði og ólst
þar upp til sextán ára aldurs.Hún var
í Barnaskóla Ísafjarðar, var skipti-
nemi á Ítalíu í eitt ár, stundaði nám
við Menntaskólann í Kópavogi og
lauk þaðan stúdentsprófi árið 2000,
stundaði nám við KHÍ og lauk þaðan
grunnskólakennaraprófi 2005.
Halldóra vann við fiskvinnslu á
Ísafirði á unglingsárunum og var
aukaleikari í leikritinuu Bláa hnett-
inum í Þjóðleikhúsinu 2001 og hefur
sinnt uppeldis- og heimilisstörfum
af kappi með námi og starfi. Hún er
nú smíðakennari við Laugarnesskóla
í Reykjavík.
Fjölskylda
Eiginmaður Halldóru er Ásgeir Örn
Þorsteinsson, f. 11.3. 1980, markaðs-
stjóri hjá Flugfélaginu Erni í Reykja-
vík.
Synir Halldóru og Ásgeirs eru Ól-
afur Örn Ásgeirsson, f. 2.4. 2003; Sig-
urður Ernir Ásgeirsson, f. 19.9. 2007;
Þorsteinn Ari Ásgeirsson, f. 28.7. 2009.
Systkini Halldóru eru Guðmund-
ur Harðarson, f. 1.5. 1968, flugstjóri
í Lúxemborg; Lilja Dóra Harðardótt-
ir, f. 30.9. 1969, afgreiðslustjóri hjá
Flugfélaginu Erni, búsett í Reykja-
vík; Sigríður Harðardóttir, f. 30.9.
1973, mannauðsstjóri hjá N1, búsett
í Kópavogi.
Foreldrar Halldóru eru Hörður
Guðmundsson, f. 24.6.1946, fram-
kvæmdastjóri og flugstjóri, og Jónína
Guðmundsdóttir, f. 5.4. 1948, fjár-
málastjóri hjá Flugfélaginu Erni.
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
515
5
0
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
515
55
50