Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Síða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Síða 72
72 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 SKEMMTILEGT &SKONDIÐ Caster Semenya Olli miklu fjaðrafoki á árinu þegar hún, hann, varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum. Upp komst að Semenya var með kynfæri bæði konu og karls og þurfti hún að sæta mikilli niðurlæginu. Á toppnum Þær geta verið æðislegar, íþróttaljósmyndirnar sem teknar eru á hverju ár. Þessi er ekkert minna en frábær sem tekin er í götuhjólakappakstri. Féll enn og aftur Franski framherjinn Bafatimbi Gomis á við sjaldgæfan taugasjúkdóm að stríða. Það kemur stundum fyrir að hann fær taugaáfall einskonar og liggur meðvitundarlaus þar til hlúð er að honum. Þetta náðist á mynd í ár á æfingu franska landsliðsins. Langt síðan síðast Fyrsti knattspyrnuleikurinn í Bagdad eftir sex ára hlé fór fram 13. júlí í ár. Palestína mætti þá í heimsókn en heimamenn í Írak höfðu sigur, 4-0. Fólk var afar spennt fyrir leiknum og ruddist það hreinlega að markinu þegar Írak skoraði fjórða markið. Mögnuð stund í stríðshrjáðu landi. Algjör meistari Diego Armando Maradona er engum líkur. Þetta er klárlega ein af stundum ársins í knattspyrnunni. Þegar Martin Palermo skoraði ólögleg sigurmark Argentínu gegn Perú renndi Maradona sem í dag er vel feitlaginn sér eftir jörðinni í fagni sínu. Amen Egyptar eru mjög trúaðir og það truflar fótboltaleiki. Þegar Mohamed Homos skoraði fyrsta mark liðsins gegn Ítalíu í Álfukeppninni í ár krupu allir í liðinu á fjóra fætur og báðu til guðs síns. Rólegir, strákar AZ Alkmaar vann sinn fyrsta meistaratitil í tæp 30 ár í hollenska boltanum í vor. Fagnaðarlætin í borginni urðu hreint rugluð og voru menn farnir að keyra bátum sínum upp á hvorn annan niður við höfnina. Líkist meira stríðsástandi. Fyndin fréttamynd Andrei Mezin, markvörður Hvíta-Rússlands, á eflaust þessa mynd heima hjá sér á veggnum þar sem náðist á mynd hvar pökkurinn flýgur yfir hausinn á honum í leik gegn Finnlandi á heims- meistaramótinu í maí. Fljúgandi hjól Þessi ágæti ökuþór var úr leik í þessu móti enda gat hann lítið gert þegar hjólið fór einfaldlega af stað og vippaði sér yfir næsta vegg. Það er ekki alltaf allt eftir kúnstarinnar reglum í íþróttunum. Stundum fljúga mótorhjól og nunnur horfa á fótboltaleiki. Hér eru nokkrar óhefðbundnar svip- myndir frá því herrans íþróttaári 2009. Óheppnasti maður heims Felipe Massa lenti í svo ótrúlegu slysi að annað eins hefur ekki sést. Í tímatöku í sumar datt eins kílóa gormur úr bíl Rubens Barrichello og flaug í hausinn á Massa. Hann keppti ekki meira á árinu enda höfuðkúpubrotnaði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.