Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Page 76

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Page 76
76 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 ÁRAMÓT Í íslensku m stjörnu fréttum b ar hæst þ egar hin magnaða J óhanna G uðrún lan daði öðru sætinu í Eurovision og setti s tigamet fy rir hönd Í slands. Jóhanna s öng sig inn í hjörtu E vrópubúa og má búast við því að fræ gðarsól he nnar rísi h ratt á komand i árum. Á sdís Rán h élt áfram að vekja athy gli og leið varla vika án frétta a f henni í fjö lmiðlum h ér heima. Björn Jör- undur var viðriðinn eiturlyfja skandal og Jón Gnarr ætlar í fra mboð. EUROVISION OG ÁSDÍS RÁN Silfurstúlkan okkar Jóhanna Guðrún keppti fyrir Ís- lands hönd í Eurovision. Búist var við góðum árangri eins og svo oft áður en í þetta skiptið kepptust veðbankar og sérfræðingar við að mæra lagið og fegurð stúlkunnar. Svo fór að Jóhanna Guðrún náði öðru sætinu, átti samt ekki roð í fiðluleikarann hvít-rússneska frá Noregi. Jóhanna var nú síðan í desember valin besta söng- kona Eurovision í ár í árlegu uppgjöri á keppninni. Charlies risu úr rústum N ylon DV flutti fr éttir af því í sumar að Nylon-flok kurinn hef ði dvalist n okkra stun d í Bandaríkju num og væ ri að gera d rög að nýju Ameríku-m eiki. Steinu nn Camille laug blákal t að DV aðs purð um fr éttirnar, sag ðist aldrei h afa komið t il Los Ange les og væri bar a í golfi. Þa ð kom síða r á daginn a ð Ameríku- meik væri í bígerð en N yl- on heitir nú The Charli es og eru st elpurnar flu ttar til Los A ngeles. Mu nu þær vin na þar með fræ gum tónsm iðum í von um að upp lifa draumi nn. Björn Jörun dur böstaðu r Söngvarin og Idol-dóm arinn Björn Jörundur v ar heldur b etur gripinn í la ndhelgi þe gar dómur með nafni hans birtis t á netinu. Í dómnum voru birt n okkur afrit af samtölu m milli han s og Þor- varðs Davíð s Ólafssona r en sá var dæmdur í g ær í fimmtá n mán- aða fangels i fyrir fíknie fnasölu og líkamsárás ir. Var Björn að kaupa fíkniefni af Þorvarði o g notaði við það sérsta kt undirhei matungu- mál. Dómn um var rak leiðis kippt af netinu e n það var o f seint því fjölmiðlar v oru komnir í málið. Bj örn var á sa ma tíma að dæma í Idol en sæt ti engum vi ðurlögum þ ar og klárað i seríuna. Kaninn endurfæddur Ofurmanninn, Einar Bárðar- son, vantaði eitthvað að gera á ár- inu þannig að hann stofnaði út- varpsstöð. Hann gerði það líka eins og honum einum er lagið, með pomp og prakt. Einar endur- vakti gamla Kanann á varnarsvæð- inu og fékk stórstjörnur á borð við Gulla Helga, Tvíhöfða og Eirík Jónsson til þess að vera með þætti. Stöðin opnaði einnig með tíðni á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Norðurlandi. Slík opnun er afar fátíð hjá nýjum útvarpsstöðvum. Kaninn hefur farið ágætlega af stað og er fólk afar ánægt með að fá Tvíhöfðann sinn aftur á laugar- dagsmorgnum. Travolta kík ti í heimsók n Stórleikarin n John Tra volta stopp aði stutt vi ð á Íslandi í haust. H ann lenti sjálfur eink aþotu sinn i á Reykjav íkurflugvel li og hélt í mat á Vox þar sem ha nn lét sína ein kakokka el da ofan í si g. Hann gis ti svo eina nótt áður e n hann flau g burt en Tra volta er me ð flugmann spróf og flý gur út um a llan heimin n sjálfur. Árið hennar Ásdísar Ekki varð þverfótað fyrir fréttum af Ásdísi Rán á árinu. Fyrirsætan og athafnakonan var afar dugleg að koma sér í fjölmiðla með hinum ýmsu uppátækjum og viðtölum. Hún fór í risa Hollywood-partí með jötnun- um úr kvikmyndabransanum og fór í viðtal við sjálft Playboy-tímaritið. Hún byrjaði að blogga á Pressunni og gefa aðdáendum sín- um greiðan aðgang inn í líf sitt á Facebook- síðu sinni. Facebook-síðu hennar var síðar lokað. Ásdís fór í myndatöku hjá stóru tíma- riti nú í desember og stefnir á fleiri á nýju ári. Eiginmaður hennar, Garðar Gunnlaugs- son, mun brátt hverfa frá Búlgaríu þannig að nokkuð ljóst er að nýtt land fær að njóta Ásdísar á árinu 2010. Konan labbaði bara útÞað vakti mikla ahtygli þegar popp-stjarnan Herbert Guðmundsson skildi við eiginkonu sína. Herbert gerði upp hjóna-bandið í forsíðuviðtali við DV í febrúar þar sem hann sagði konuna bara hafa labbað út. Stuttu seinna kom eiginkona Herberts, Svala Jóhannesdóttir, í viðtali við Vikuna þar sem hún gerði upp sína hlið á málunum. Hún dró ekki upp fal-lega mynd af Herberti en hann var ekki lengi að jafna sig og var fljótlega kominn með aðra konu upp á arminn. Ritstjórinn fór að baka Ólafur Steph ensen var rek inn sem ritstj óri Morg- unblaðsins á árinu. Hans skoðanir áttu ekki samleið með eigendu m blaðsins o g þurfti hann því að víkja fyrir Davíð O ddssyni og H araldi Johann esen. Þeg- ar DV tók pú lsinn á Ólafi skömmu eftir brottrekstur- inn var hann bara að sinna heimilisstörf unum. Hann var farinn að vakna á morg nanna og bak a nýtt brauð handa börnu num sínum á ður en þau fó ru í skólann. Þótti krökkun um afar fínt a ð hafa pabba heima með svuntuna um mittið. Lítið hefur frést af Ólafi undan- farið en verð ur spennand i að sjá hvað hann gerir á nýju ári. Skilnaður skekur Krossinn Gunnar Þorsteinsson, kenndur við trúfé- lagið Krossinn, og eiginkona hans, Ingibjörg Guðnadóttir, skildu á árinu. Það var í sept- ember sem þau birtu tilkynningu á vefsíðu Krossins þar sem þau sögðust hafa ákveðið að skilja eftir áratuga hjónaband. Í yfirlýs- ingunni segjast hjónin hafa fengist við mis- munandi viðfangsefni og hafi staðið frammi fyrir því að annað þeirra þyrfti að fórna starfi sínu eða þau myndu slíta samvistum. „Þetta er ekki leið sem ég mæli með við nokkurn mann nema engin önnur úrræði séu fyrir hendi,“ sagði Gunnar í samtali við DV. Stendur vörð um alls konar Fyndnasta m ann Íslands, J ón Gnarr, van tar eitthvað að ge ra nú þegar v aktin er búin. Hann stefnir á þægi lega innivinn u í ráðhúsi Re ykja- víkur og ætla r í framboð m eð Besta flokk n- um. Ætlar ha nn þar að ger a vel við sig o g sína og njóta þess að hafa góð l aun fyrir að g era lítið sem ekki neitt. Slagorð besta flokksi ns er nokkur háðun g á aðra flokk a: „Stöndum vörð um alls konar “. Vill besti flo kkurinn frítt í sund fyrir aldraða o g aumingja o g frí handklæ ði einnig. Jón he fur lofað að h ann sé ekki að grínast og ætl ar í framboð í vor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.