Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Side 81
Handritshöfundurinn Peter
Morgan hefur lofað því að saga
næstu kvikmyndar um breska
spæjarann James Bond verði
sláandi. Myndin er sú 23. um
Bond en Morgan er enn að vinna
í handritinu sem hann hófst
handa við að skrifa í júlí. Morg-
an er þekktastur fyrir handrit-
in að myndunum The Queen,
The Last King of Scotland, Frost/
Nixon og The Damned United.
Framleiðsla myndarinnar hef-
ur tafist umtalsvert en talið er að
tökur muni klárast í lok árs 2010
og myndin verði sýnd í nóvember
2011.
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMMER
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (14:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Nýi skólinn keisarans
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (1:24) Bandarísk þáttaröð
sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg.
Þetta er fimmtánda og síðasta syrpan og við sögu
koma þekktar persónur frá fyrri árum. Syrpan hefst
með því hörmulega slysi að sjúkrabíll springur.
Morris og Neela gera hvað þau geta til að bjarga
lífi vinnufélaga síns og Abby gerir að sárum ungrar
stúlku sem slasaðist í sprengingunni. Meðal
leikenda eru Parminder Nagra, John Stamos, Linda
Cardellini, Scott Grimes, David Ltyons og Angela
Bassett.
21.05 Morðgátur Murdochs
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Sem á himnum Sænsk bíómynd frá 2004.
Heimsfrægur hljómsveitarstjóri gerir hlé á ferli
sínum og snýr einn heim á æskuslóðir sínar í
Norrland, nyrst í Svíþjóð. Ekki líður á löngu áður en
hann er beðinn að koma og hlusta á kirkjukórinn
og gefa góð ráð. Hann getur ekki neitað þeirri
bón en þaðan í frá verður ekkert samt í þorpinu.
Leikstjóri er Kay Pollak og meðal leikenda eru
Michael Nyqvist, Frida Hallgren, Helen Sjöholm og
Lennart Jähkel. e.
00.35 Kastljós Endursýndur þáttur
01.05 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
17:20 Gillette World Sport
17:50 Bardaginn mikli
18:45 PGA Tour 2009
22:30 UFC Unleashed
23:15 Poker After Dark
08:25 Home Alone
10:05 Planes, Tranes and Automobiles
12:00 Firehouse Dog
14:00 Home Alone
16:00 Planes, Tranes and Automobiles
18:00 Firehouse Dog
20:00 Casino Royale
8,0 Spennumynd í
hæsta gæðaflokki þar
sem fylgst verður með
James Bond í sínu fyrsta
verkefni. Hann þarf að
koma í veg fyrir að ófyr-
irleitinn kaupsýslumaður
vinni pókermót og fái þar
með vinningsféð til að
fjármagna hryðjuverk.
22:20 The Man 5,4
00:00 Match Point 7,8
02:00 Idiocracy
04:00 The Man
06:00 Scoop
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:10 Top Design (3:10) (e)
17:00 Innlit/ Útlit (10:10) (e)
17:30 Dr. Phil
18:15 Fréttir
18:30 Still Standing (3:20) (e)
19:00 America‘s Funniest Home Videos
19:30 Fréttir (e)
19:45 King of Queens (3:25)
20:10 Einu sinni var... Ný ævintýraleg stuttmynd
í leikstjórn Brynju Valdísar með úrvalsliði íslenskra
leikara í helstu hlutverkum. Hér er klassísk
ævintýrasaga færð í nýjan búning með litríkum
og skemmtilegum persónum. Regína Ína er ung,
saklaus sveitastúlka sem ákveður að hefja nýtt
líf með því að flytja í borgina. Hún er skítblönk í
kreppunni og leitar athvarfs hjá Guddu frænku
sinni. Aðalhlutverkin leika Arnbjörg Hlíf Valsdóttir,
Björgvin Franz Gíslason, Benedikt Erlingsson,
Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson, Anna Kristín
Ásmundsdóttir, Ellert A. Ingimundarsson, Bryndís
Ásmundsdóttir og Margrét Eir Hjartardóttir.
20:40 America‘s Next Top Model (10:13)
21:30 Lipstick Jungle (10:13)
22:20 Touching The Void
00:10 The Jay Leno Show
00:55 King of Queens (3:25) (e)
01:20 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2 SPORT 2
07:00 Enska úrvalsdeildin
14:25 Enska úrvalsdeildin
16:05 Enska úrvalsdeildin
17:45 Premier League Review
18:45 PL Classic Matches
19:20 Coca Cola mörkin
19:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Wigan)
22:00 Enska úrvalsdeildin (Portsmouth -
Arsenal)
23:40 Premier League Review
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
17:00 The Doctors
17:45 You Are What You Eat (16:18)
18:30 Seinfeld (5:22)
19:00 The Doctors
19:45 You Are What You Eat (16:18)
20:30 Seinfeld (5:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:30 Seinfeld (19:22)
22:15 Gossip Girl (12:22)
23:00 Grey‘s Anatomy
(9:23)
23:45 Ríkið (1:10)
00:05 Ríkið (2:10)
00:30 Ríkið (3:10)
00:50 Ríkið (4:10)
01:10 Ríkið (5:10)
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:00 Tónlistarmynd-
bönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:40 Hvellur keppnisbíll
08:55 Könnuðurinn Dóra
09:45 Litla lirfan ljóta
10:15 Merry Madagascar
10:40 The Wild
12:00 Fréttir
12:25 Toy Story
14:00 Kryddsíld 2009
15:45 Night at the Museum
17:35 Mr. Bean‘s Holiday
19:05 Wipeout - Ísland
20:00 Ávarp forsætisráðherra
20:20 Wipeout - Ísland Hér er á ferðinni bráð-
fjörugur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna.
þátttakendur fara í gegnum sérstaklega útfærða
þraut á sem stystum tíma og reynir ekki aðeins
á líkamlegan styrk heldur einnig kænsku,
jafnvægi, snerpu og ekki síst heppni. Auk vel
valinna þátttakenda eru nokkrir þjóðþekktir
einstaklingar fengnir til að spreyta sig á rauðu
boltunum.
21:15 Little Britain Christmas Special
21:50 Little Britain Christmas Special
22:25 Nýársbomba Fóstbræðra
23:15 Stelpurnar
23:40 Stelpurnar
00:10 Grease 7,0 Bíómyndin sem kveikti
Grease-æðið um allan heim. Hér segir af
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pósturinn Páll (10:13)
08.16 Kóalabræður (53:56)
08.26 Róbert bangsi (16:19)
08.36 Bitte nú! (49:51)
08.59 Fræknir ferðalangar
09.22 Einmitt þannig sögur (4:10)
09.35 Litli kjúllinn
10.54 Sagan R
11.15 Stundin okkar
11.45 Sirkus Arnardo
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veðurfréttir
13.20 Íþróttaannáll 2009
15.20 Unglingalandsmót UMFÍ - Sumar-
gleði á Sauðárkróki
15.55 Fyrir þá sem minna mega sínTextað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.00 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhönnu
Sigurðardóttur Textað á síðu 888.
20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi
21.25 Svipmyndir af erlendum vettvangi
22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins Skaupið
2009 er móðulaus
þjóðarspegill. Fálkaorð-
an er hengd á flesta,
þjóðfáninn kominn á
bikiní og helst flaggað
við opnun skyndi-
bitakeðja eða í hálfa
stöng við lokun þeirra.
Gullkálfarnir reyndust óttalegir kálfar og gullhúðin að
láni fengin með veði í komandi kynslóðum. Leikstjóri er
Gunnar Björn Guðmundsson, handritshöfundar ásamt
honum þau Anna Svava Knútsdóttir, Ari Eldjárn, Halldór
Einarsson, Ottó Geir Borg og Sævar Sigurgeirsson og
fram kom margir af þekktustu leikurum landsins. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
23.27 Kveðja frá Ríkisútvarpinu
00.10 Sjóræningjar á Karíbahafi - Dauðs
manns kista 7,3
02.35 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
09:00 Kobe - Doin ‚ Work 5,8 Í þessari mögnuðu
mynd fylgjumst við með einum degi í lífi Kobe
Bryant. 30 myndavélar fylgdu Kobe eftir í þennan
eina dag en myndin er eftir sjálfan Spike Lee.
11:25 President‘s Cup 2009 Official Film
15:45 Pepsimörkin
17:00 HLÉ Á DAGSKRÁ
08:00 I‘ll Be Home for Christmas
10:00 The Nativity Story
12:00 Shrek
14:00 I‘ll Be Home for Christmas
16:00 The Nativity Story
18:00 Shrek
20:00 Scoop 6,8
22:00 Bandidas 5,6
Hressandi gamanmynd
með Sölmu Hayek
og Penélope Cruz í
aðalhlutverkum. Þegar
Maria og Sara standa skyndilega uppi einar í villta
vestrinu virðist aðeins vera ein leið fyrir þær til að
afla sér tekna. Þær gerast auðvitað bankaræningjar
og reynast hafa heilmikla hæfileika á því sviði.
00:00 Man in the Iron Mask 6.1
02:10 Gattaca
04:00 Bandidas
06:00 The Love Guru
STÖÐ 2 SPORT 2
09:00 Enska úrvalsdeildin
10:40 Enska úrvalsdeildin
12:25 Coca Cola mörkin
12:55 Premier League Review Rennt yfir leiki
helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það
helsta úr leikjunum skoðað gaumgæfilega.
13:50 Goals of the season Öll glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá
upphafi til dagsins í dag.
14:45 Goals of the season
22:05 Goals of the season
ÍNN
20:00 Þingspegill Pólitískir þáttastjórn-
endur ÍNN. Birkir Jón Jónsson, Tryggvi Þór
Herbertsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir líta yfir þingárið.
21:00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum um
aldna unglinga.
21:30 Björn Bjarna Stefán Eiríksson lögreglustjóri
höfuðborgarsvæðisins er gestur þáttarins.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
ÍNN
20:00-22:00 Áramótahrafnaþing Sérstakt
áramótahrafnaþing með fjölmennt gestaboð þar
sem fólk úr öllum áttum lítur yfir árið sem líður og
hvað koma skal á því nýja.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:25 Dr. Phil (e)
12:10 Innlit/ Útlit (10:10) (e)
12:40 Dr. Phil
13:25 America‘s Funniest Home Videos
(17:48) (e)
13:50 Love Actually (e)
16:00 Árið okkar Áramótaþáttur SkjásEins þar
sem árið 2009 er gert upp með aðstoð góðra
gesta. Sölvi Tryggvason og Inga Lind Karlsdóttir
hafa umsjón með þættinum. Þau fá til sín
stjórmálamenn, listamenn og fjölmiðlafólk og slá
á létta strengi.
18:00 America‘s Funniest Home Videos
(18:48) (e)
18:25 Dirty Dancing 2 : Havana Nights
19:55 America‘s Funniest Home Videos
20:20 Skítamórall 20 ára afmælistónleikar (e)
21:40 Divas
22:30 American Music Awards 2009
00:50 Alpha Dog 6,9
02:50 Domino (e)
05:00 Pepsi MAX tónlist
Þetta helst í sjónvarpinu um áramótin ...
töffaranum Danny Zuko og kynnum hans af
hinni fögru Sandy Dee. Hann er veraldarvanur
og harður í horn að taka en viðhorf hennar til
lífsins eru talsvert öðruvísi. Geta villingurinn og
feimna stúlkan náð saman?
01:55 Talladega Nights: The Ballad of
Ricky Bobby
03:40 Ed TV
05:40 Nýársbomba Fóstbræðra
DAGSKRÁ 30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 81
MISMUNANDI UPPGJÖR
RÚV
Á gamlársdag sýnir Sjónvarpið íþróttaannál sinn snemma
um daginn. Um kvöldið fylgja svo erlendur og innlendur
fréttaannáll hinu árlega áramótaávarpi forsætisráðherra.
Hápunktur kvöldsins er svo að sjálfsögðu Áramótaskaupið
sem sameinar flestalla landsmenn fyrir framan skjáinn.
Á nýárskvöld sýnir Sjónvarpið seinni hluta myndarinnar
Árásin á Goðafoss. Næst kemur svo söngvamyndin
Mamma Mia! sem er ein, ef ekki allra, vinsælasta mynd
Íslands fyrr og síðar. Henni fylgir svo Mr. Brooks og Kingpin.
STÖÐ 2
Í ár verða engir fréttaannálar
eins og venja hefur verið á
Stöð 2 lengst af. Hins vegar
verður hin árlega Kryddsíld
á sínum stað. Í fyrra var
mikið fjaðrafok í kringum
þáttinn þegar útsending var
rofin í miðjum mótmælum.
Stöð 2 býður svo upp á
mikla kvikmyndaveislu á
nýárskvöld. Þar ber hæst
Disney-teiknimyndin Wall-E,
Sex and the City-kvikmynd-
in og stórmyndirnar No
Country for Old Men og The
Last King Of Scotland.
SKJÁREINN
Skjár einn hefur með misjöfnum hætti gert upp
árið í gegnum tíðina en að þessu sinnu munu Sölvi
Tryggvason og Inga Lind Karlsdóttir stýra umræðu-
þættinum Árið okkar.
Líkt og á hinum stöðvunum er mikil áhersla lögð
á góðar kvikmyndir á nýárskvöld. Skjár einn sýnir
tvær mjög ólíkar en þekktar myndir. The Aviator
eftir Martin Scorsese þar sem Leonardo DiCaprio
fer með aðalhlutverkið og svo Kill Bill Volume 1eftir
Íslandsvininn Quentin Tarantino.
Helstu sjónvarpsstöðvar landsins, RÚV, Stöð 2 og Skjár einn gera upp árið 2009 á mismunandi hátt. Á meðan RÚV býður upp á sínu árlegu annála eru Stöð 2 og SkjárEinn með spjallþætti. Eins og vanalega er vegleg dagskrá á öllum stöðvunum á nýárskvöld og mikið úrval af góðum kvikmyndum í boði.
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:50 Bratz
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
10:20 Auddi og Sveppi
10:55 You Are What You Eat (8:8)
11:45 Smallville (18:20)
12:35 Nágrannar
13:00 Supernanny (13:20)
13:45 Sisters (12:28)
14:35 E.R. (1:22)
15:20 The New Adventures of Old
Christine (1:10)
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (10:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:21 Veður
19:30 The Simpsons (9:22)
19:55 Two and a Half Men (20:24)
20:20 Gossip
Girl (12:22)
Þriðja
þáttaröðin um
líf ungra og
fordekraðra
krakka
sem búa á
Manhattan í
New York. Þótt
dramatíkin
sé ótæpileg
þá snúast
áhyggjur
þessa unga
fólks fyrst og
síðast um hver
baktali hvern, hver sé með hverjum og hvernig
eigi að vera klæddur í næsta glæsipartíi.
21:05 Grey‘s Anatomy (9:23)
21:50 Legend of Zorro 5,7 Sagan um
Zorro heldur áfram í þessari bráðskemmtilegu
spennumynd en nú er Elena, eiginkona Zorros,
búin að fá nóg af hetjudáðum hans og vill að
hann leggi grímuna á hilluna. Þegar hann neitar
að yfirgefa íbúa Kaliforníu fær Elena nóg og fer
frá honum. Það reynist þó búa meira á bak við
þessa ákvörðun Elenu og hún á eftir að hafa
afdrífaríkar afleiðingar fyrir alla íbúa Kaliforníu.
00:00 27 Dresses 6.1
01:50 The Mentalist (5:22)
02:35 Scarface
05:20 The Robber Bride
17:00 The Doctors
17:45 Gilmore Girls
18:30 Seinfeld (4:22)
19:00 The Doctors
19:45 Gilmore Girls
20:30 Seinfeld (4:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:10 Chuck
(17:22)
22:55 Bubbi og
stórsveitin
00:10 Modern
Toss (6:6)
00:35 Fréttir
Stöðvar 2
01:35 Tónlistar-
myndbönd frá
Nova TV