Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Síða 84

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Síða 84
84 MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 SVIÐSLJÓS TIGER Rachel Uchitel á ströndinni skammt frá snekkju Tiger Woods: Í FRÍI NÆRRI Þessar myndir náðust af samkvæmisstýrunni Ra-chel Uchitel um helgina en hún er ein af hjákonum Tiger Woods. Rachel var stödd á Palm Beach en snekkjan Privacy, sem er í eigu Tigers, sást skammt frá þeim stað þar sem myndirnar voru teknar. Fjölmiðlar vestra hafa leyft sér að efast um að um tilviljun sé að ræða og eru get- gátur uppi um að Tiger og Ra- chel eigi enn í ástarsambandi. Sjónvarpsstöðin ET gengur enn lengra og segist hafa heim- ildir fyrir því að Tiger og Ra- chel hafi verið saman í einka- samkvæmi um helgina í Palm Beach þar sem þau létu vel hvort að öðru. Hins vegar hafa engar myndir sést úr samkvæminu en þær eru sagðar vera tæplega 40 milljóna króna virði. Allt hefur farið á versta veg fyrir Tiger eftir að upp komst um framhjáhald hans og er eigin- kona hans sögð ætla að sækjast eftir fullu forræði yfir börnum þeirra. Glamúrparið Coco og Ice-T eyddu mánudegin-um saman á ströndinni í Miami. Parið var þar ásamt syni Ice-T, honum Ice Marrow, og syst- ur Coco, Kristy, og börnum hennar. Á meðan rappar- inn og leikarinn var nokkuð vel klæddur var Coco mjög léttklædd að vanda og vakti nokkra athygli þegar hún hljóp um á ströndinni í leik við litlu frænku sína. Það er óhætt að segja að það séu ekki margar fyrirsætur sem hafa tærnar þar sem Coco hefur rasskinnarnar en hún er helst þekkt fyrir mjög ýkt vaxtarlag sitt á alla kanta. Það er einnig óhætt að segja að rapparinn Ice-T sé orðinn nokkuð þrýstinn sjálfur en á allt aðra vegu en eiginkona hans. Rachel Uchitel Hér á ströndinni í Palm Beach. Ekki langt frá snekkjunni Privacy er í höfn aðeins nokkr- um kílómetrum frá staðnum þar sem myndirnar voru teknar. Aftur saman? Rachel var fyrst hjákvenna Tigers til þess að viðurkenna sambandið. Fyrirsætan Coco og rapparinn Ice-T: ÞRÝSTIN Á STRÖNDINNI Coco og Ice-T Vekja athygli hvar sem þau koma. AKUREYRIKRINGLUNNIÁLFABAKKA BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20 BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 1:30 - 2 - 3:40 - 4:10 - 5:50 OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8 SORORITY ROW kl. 10:30 NINJA ASSASSIN kl. 10:20 TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 BJARNFREÐARSON kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 1 - 2 - 4:10 - 6 OLD DOGS kl. 2 - 4 - 8 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6:20(3D) PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl 1:30 - 4 BJARNFREÐARSON kl 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20 A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl 6 SORORITY ROW kl 10:40 16 7 7 L LL L L L L L V I P 16 16 12 7 7 MEÐ ÍSLENSKU TALI SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON „Bjarnfreðarson kom mér ekki lítið á óvart. Mér fannst hún geggjuð!“ Kvikmyndir.is-T.V. JÓLAMYNDIN Í ÁR! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á MIDI.IS JÓLAMYNDIN 2009!GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! SÍMI 564 0000 10 10 10 L L 10 AVATAR 3D kl. 1 - 4.40 - 5.40 - 8 - 9 - 11.15 AVATAR 2D kl. 1 - 4.40 - t8 - 11.15 AVATAR LÚXUS kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 1 - 2 - 3.10 - 4.10 - 6.20 - 8.30 2012 kl. 10.40 SÍMI 462 3500 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - 6 - 8 AVATAR 2D kl. 5 - 8 - 10 L 10 10 10 7 7 12 10 AVATAR 3D kl. 1 - 4.30 - 8 - 11.15 AVATAR 2D kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 1.30 - 2.40 - 3.40 - 4.50 - 5.50 WHATEVER WORKS kl. 8 A SERIOUS MAN kl. 10.10 DESEMBER kl. 10 SÍMI 530 1919 10 16 L 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 íslenskt tal ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 enskt tal AVATAR 2D kl. 3.20 - 6.45 - 10.10 JULIE AND JULIA kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.35 SÍMI 551 9000 .com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐAÁ FORSÝNINGAR O.M.FL. 600kr. 600kr. 600kr. 950 kl. 1 950 kl. 2.40 NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus Sími: 553 2075 550 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! GLEÐILEG JÓL ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 2, 4, 6 og 8 L AVATAR 3D - POWER kl. 3.50, 7, 8, 10.10 og 11 10 BAD LIEUTENANT kl. 10.10 16 ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 2 og 4 L FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 2 og 6 - Íslenskt tal L SÝNINGARTÍMAR HHHH S.V. - MBL JÓLAMYNDIN Í ÁR POWERSÝNING KL. 10.10 Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50 Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.