Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 22. janúar 2010 DAGSKRÁ Eins og greint hefur verið frá hefur Sam Raimi, leikstjóra Spiderman-myndanna, ver- ið sparkað og mun maður að nafni Marc Webb leikstýra fjórðu mynd- inni um Köngulóarmanninn. Þar dettur Webb heldur betur inn á gull- mola þar sem hinar þrjár myndirnar hafa svoleiðis rakað inn seðlunum og eru á meðal tekjuhæstu mynda heims sem seríur. Nú fara sögurnar um hver leikur hvern aftur af stað en það sem áður var vitað gæti allt gleymst nú. Málið er nefnilega að Webb fær ekki næst- um því jafnmikinn pening við gerð myndarinnar og Raimi hafði fengið. Webb fær aðeins 80 milljónir dollara til að gera næstu mynd en til sam- anburðar kostaði fyrsta myndin 140 milljónir dollara. Sú þriðja og nýj- asta kostaði hvorki meira né minna en 260 milljónir þegar hún var gerð. Ein leiðin til að halda kostnaði niðri er að ráða minna þekkta leik- ara til starfa. Nokk- uð öruggt er að Toby Maguire leiki áfram Köngulóar- manninn sjálfan en minni líkur eru á að myndin verði uppfull af frægum leikurum. Það versta fyr- ir sanna aðdá- endur Spiderman er þó sagan sem Webb ætlar að segja. Fyrstu þrjár myndirnar byggðu allar á gömlu teikni- myndablöðunum sem allir hafa elskað og dáð í áratugi. Webb ætl- ar hins vegar að notast við hið nýja Ultimate- Spiderman. Þau blöð eru oft sögð vera líkari menntaskólaþáttum á borð við Beverly Hills en sögum um ofurmenni að bjarga heiminum. Nýr leikstjóri fær „bara“ 80 milljónir dollara: Clive Owen mun taka við af Paul Wal- ker í spennu- myndinni Protection sem er vænt- anleg. Ekki hefur kom- ið fram af hverju Wal- ker gaf hlut- verkið frá sér. Þetta eru ekki einu breyting- arnar á myndinni því leikstjór- inn, Patrick Alessandrin, sem leikstrýði District 13 Ultimatum, kemur inn í stað Simon West sem er hvað frægastur fyrir að leik- stýra Tomb Raider. Myndin fjallar um fyrrum hermann sem rekinn var með skít og skömm en hann ræðst gegn heilu glæpagengi sem hefur rænt stúlku eins hæstarétt- ardómara. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:10 The Apprentice (10:14) 10:55 America’s Got Talent (15:20) 12:15 America’s Got Talent (16:20) 12:40 Nágrannar 13:05 La Fea Más Bella (111:300) 13:50 La Fea Más Bella (112:300) 14:35 La Fea Más Bella (113:300) 15:20 Identity (10:12) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 N 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:50 Old School 7.0 Grínmynd um þrjá félaga í alvarlegri tilvistarkreppu. Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans sé að upplifa ungdómsárin aftur. Þremenningarnir leigja sér stórt hús nærri gamla skólanum sínum og taka upp gamla siði og venjur. Ekki vantar fjörið en eftir dágóðan gleðiskammt fara að renna tvær grímur á félagana. 23:20 A Sound of Thunder 4,1 Yfirnáttúrulegur spennutryllir um veiðimann sem sendur er aftur í tímann til að tortíma skepnu en við það breytir hann gangi sögunnar með skelfilegum afleiðingum. 01:00 Taxi Driver 02:50 Gridiron Gang 04:50 Auddi og Sveppi 05:25 Fréttir og Ísland í dag 15.30 Leiðarljós 16.10 Leiðarljós 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 EM í handbolta Bein útsending frá leik Þjóðverja og Svía á EM í handbolta karla í Austurríki. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Norðurþing og Reykjavík eigast við í 16 liða úrslit- um. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lögin í söngvakeppninni 21.25 Manndómsvígsla 22.55 Babel 7.7 Bíómynd frá 2006. Hér vindur fram fjórum sögum samtímis og allar tengjast þær einni og sömu byssunni. Leikstjóri er Alejandro González Iñárritu og meðal leikenda eru Brad Pitt, Cate Blanchet, Adriana Barraza, Gael García Bernal og Rinko Kikuchi. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og var meðal annars tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.15 Lögin í söngvakeppninni 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 18:05 Inside the PGA Tour 2010 19:00 Inside the PGA Tour 2010 19:25 Atvinnumennirnir okkar 20:00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helg- arinnar í spænska boltanum. Helstu viðureignir umferðarinnar eru skoðaðar 20:30 FA Cup Preview Show 2010 21:00 NBA - Bestu leikirnir 22:40 World Series of Poker 2009 23:30 Poker After Dark 00:15 Poker After Dark 08:00 No Reservations 10:00 Scoop 12:00 Beethoven’s 2nd 14:00 No Reservations 16:00 Scoop 18:00 Beethoven’s 2nd 20:00 Fracture 7,1 Hörkuspennandi sakamálamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðarfullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 22:00 Gladiator 8.3 00:30 Good Luck Chuck 5,6 02:10 Man About Town 04:00 Gladiator 06:30 Journey to the Center of the Earth STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin Man. Utd og Burnley 18:40 Enska úrvalsdeildin Chelsea og Sunderland 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World 21:20 PL Classic Matches 21:50 Goals of the season til dagsins í dag. 22:45 PL Classic Matches 23:15 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:40 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 Gilmore Girls (2:22) 18:30 Ally McBeal (13:23) 19:15 E.R (3:22) 20:05 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:45 Auddi og Sveppi 22:20 Gilmore Girls (2:22) 23:05 Ally McBeal (13:23) 23:50 E.R (3:22) 00:40 Logi í beinni 01:25 Auddi og Sveppi E27583.jpg 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Tommi og Jenni 07:20 Sumardalsmyllan 07:25 Refurinn Pablo 07:35 Boowa and Kwala 07:45 Hvellur keppnisbíll 07:55 Þorlákur 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:00 Krakkarnir í næsta húsi 10:50 Njósnaraskólinn 11:15 Glee (12:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:50 Wipeout - Ísland 14:55 Sjálfstætt fólk 15:40 Logi í beinni 16:35 Auddi og Sveppi 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 Flubber 21:05 Freedom Writers 7.1 Óskarsverðlauna- leikkonan Hilary Swank og Patrick Dempsey úr Grey’s Anatomy fara á kostum í þessari hjartnæmu og áhrifaríku sönnu sögu um ungan hugsjóna- konu sem tekur að sér erfitt kennslustarf í alræmdum ríkisskóla. 23:05 The Time Machine 00:40 Jackass Number Two 8,9 DV18982140308_Svisljos_0_2.jpg 02:10 Red Dust 5,6 04:00 Hellraiser: Deader 0,1 (Helvíti á jörðu) Hrollvekja eins og þær gerast bestar um ungan og áfjáðan blaðamann sem uppgötvar sér til mikillar skelfingar að hópur manna hefur fundið leið til að endurvekja þá liðnu og virkja þá í vafasömum tilgangi. 05:30 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (22:28) 08.06 Skellibær (22:26) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (22:52) 08.27 Tóta trúður (17:26) 08.50 Paddi og Steinn (41:162) 08.51 Tóti og Patti (33:52) 09.02 Ólivía (38:52) 09.13 Eþíópía 09.21 Elías Knár (48:52) 09.34 Paddi og Steinn (42:162) 09.35 Kobbi gegn kisa (15:26) 09.57 Hrúturinn Hreinn 10.03 Skúli skelfir (50:52) 10.14 Paddi og Steinn (43:162) 10.15 Randaflugur 10.45 Leiðarljós 11.30 Leiðarljós 12.15 Kastljós 13.00 Kiljan 13.55 Útsvar 15.00 Hjálp 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 EM í handbolta Bein útsending frá leik Austurríkismanna og Serba á EM í handbolta karla. 18.30 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 18.54 Lottó 19.05 EM í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Dana á EM í handbolta karla í Austurríki. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins (3:5) 22.10 Vondar stelpur 5.3 S15 ára stúlka sem hefur alist upp í óbyggðum flyst til Bandaríkjanna og sest í skóla í fyrsta sinn. Þar fær frumskógar- lögmálið alveg nýja merkingu í huga hennar og hún upplifir sálfræðihernað af verstu gerð. Meðal leikenda eru Lindsay Lohan, Rachel McAdams, Tina Fey, Jonathan Bennett og Amanda Seyfried. 23.45 Veðmálabraskarar 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 08:35 Enski deildabikarinn (M. City - Man. Utd.) 10:15 Inside the PGA Tour 2010 11:10 Inside the PGA Tour 2010 11:35 La Liga Report 12:05 FA Cup Preview Show 2010 12:35 FA Cup (Reading - Burnley) 14:45 FA Cup (Everton - Birmingham) 17:00 FA Cup (Tottenham - Leeds) 19:00 Spænski boltinn 21:00 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 23:00 FA Cup 08:00 Þjónustustúlka í þrengingum 4,1 10:00 Fuglabúrið 6,0 12:00 Madagascar 3,7 14:00 Þjónustustúlka í þrengingum 16:00 Fuglabúrið 18:00 Madagascar 20:00 Ferðalag til miðju jarðar 22:00 Goðsögnin um Zoro 8,9 00:10 Úr sjónmáli 6,6 02:10 Ómótstæðileg 5,1 04:00 Goðsögnin um Zoro 06:10 Orðstír STÖÐ 2 SPORT 2 10:45 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Tottenh.) 12:25 Premier League World 12:55 PL Classic Matches (Tottenh. - Newc., 1994) 13:25 PL Classic Matches (Everton - Manchester United, 1995) 13:55 Goals of the season 14:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Hull) 17:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Everton) 18:40 Enska úrvalsdeildin (Portsm. - Man. Utd.) 20:20 Goals of the season 21:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Hull) 22:55 PL Classic Matches (M. United - Middlesbr., 1996) 23:25 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Everton) ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00. Maturinn og lífíð Fritz M. Jörgensson býður gestum í mat og spjall um lífið og tilveruna 21:30 Grínland Gamanþáttur fyrir unga sem aldna í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Grínland 17:30 Maturinn og lífið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Grínland 19:30 Maturinn og lífið 20:00 Hrafnaþing. 21:00 Anna og útlitið 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Borgarlíf 22:30 Maturinn og lífið 23:00 Íslands safarí 23:30 Óli á Hrauni 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:30 7th Heaven (1:22) 12:15 7th Heaven (2:22) 13:00 7th Heaven (3:22) 13:45 Dr. Phil 14:25 Dr. Phil 15:10 Dr. Phil 15:50 What I Like About You (7:18) 16:15 Kitchen Nightmares (12:13) 17:05 Top Gear (8:8) 18:20 Worlds Most Amazing Videos (3:13) 19:05 Girlfriends (10:23). 19:30 Harold and Kumar go to White Castle 0.2 21:00 Saturday Night Live (3:24) 21:50 Spy Game 4.7 Mögnuð mynd leikstjórans Tony Scott með Brad Pitt og Robert Redford í aðalhlutverkum. 23:50 The Prisoner (3:6) 00:40 Girlfriends (8:23) 01:00 Screen Actors Guild Awards 2010 Besta frammistaða síðastliðins árs. 03:00 Premier League Poker (3:15) 04:40 Girlfriends (9:23) 05:05 The Jay Leno Show 05:50 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Supernanny (16:20) 18:30 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Supernanny (16:20) 20:30 Daily Show: Global Edition 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (3:25) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt.. 22:35 Fringe (7:23) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 23:20 Five Days (3:5) 00:20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 01:00 Logi í beinni 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:55 Dr. Phil (e) 15:35 What I Like About You (7:18) (e) 16:00 7th Heaven (5:22) 16:45 One Tree Hill (3:22) (e) 17:30 Dr. Phil 18:15 Fréttir 18:30 Still Standing (7:20) 19:00 America’s Funniest Home Videos (24:50) 19:30 Fréttir (e) 19:45 King of Queens (18:25) 20:10 Honey (e) 4,6 Kvikmynd frá árinu 2003 þar sem Jessica Alba heillar áhorfendur í aðalhlutverkinu. . 22:00 30 Rock (14:22) (e) Bandarísk þáttaröð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. 22:25 High School Reunion (3:8) (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum skólafélagar koma saman á ný. 23:10 Lipstick Jungle (13:13) (e) 23:55 Law & Order: Special Victims Unit (19:19) (e) 00:40 Saturday Night Live (2:24) (e) 01:30 King of Queens (18:25) (e) 01:55 Premier League Poker (3:15) 03:35 Worlds Most Amazing Videos (3:13) (e) 04:20 The Jay Leno Show (e) 05:50 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÓDÝR KÖNGULÓARMAÐUR OWEN FYLLIR SKARÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.