Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2010, Blaðsíða 51
DAGSKRÁ 22. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 51
Icesave, ræktin og litla snúllan mín
Facebook byrjaði sem krúttlegt og
skemmtilegt samskiptatæki, þar
sem maður átti sína 50–100 vini og
tjáði sig frjálslega inni á því. Síðan
setti maður inn myndir sér og öðr-
um til skemmtunar. Einhvern veg-
inn svona voru hinir skemmtilegu
bernskudagar Facebook. En síðan
þróaðist fyrirbærið eftir því sem
fleiri fóru að taka þátt. Afrakstur-
inn er sá að núna er búið að breyta
Facebook í einhvers konar mið-
punkt alheimsins. Facebook hefur
með tímanum þróast í þrjá megin-
flokka: a) barnaland.is b) vettvang
fyrir biturt nöldur um stjórnmál c)
dagbók um mataræði og líkams-
rækt.
Í fyrsta flokkinn fellur fólk á
milli tvítugs og þrítugs sem telur
að allir 450 Facebook-vinir sín-
ir hafi gagn og gaman af því að sjá
sónarmyndina af barninu þeirra.
Svo kemur barnið í heiminn og þá
flæða ungamyndirnar og stöðu-
uppfærslur á borð við: „Litla dúll-
an mín vaknaði snemma í morg-
un ;-) Gaman gaman.“ Þetta er að
sjálfsögðu hið besta mál, enda ver-
ið að fagna kraftaverki lífsins.
Annar flokkurinn er hins vegar
talsvert leiðinlegri. Nú hafa stjórn-
málamenn að mestu lagt niður
frambjóðendavefsíður sínar og
herja þess í stað á Facebook-not-
endur. Í þessari viku hef ég feng-
ið 10 boð um að gerast aðdáandi
hinna ýmsu frambjóðenda eða
stjórnmálaafla. Svo eru það Face-
book-notendurnir sem hanga næt-
urlangt inni á bókinni og nöldra
um Icesave, hvort sem það er með
eða á móti.
Um þriðja flokkinn þarf ekki
að fjölyrða og sennilega er hann
sá langleiðinlegasti. Þar er fólkið
sem tók alveg hrikalega vel á því
í ræktinni og borðaði svo sushi.
Með öðrum orðum fólkið sem
vill að þú haldir að það sé æðis-
legt, en þú þekkir það betur en
svo að falla fyrir þessari bitlausu
tilraun til þess til að skapa sér
glansmynd.
VALGEIR ÖRN RAGNARSSON MISSIR ÁHUGANN Á FACEBOOK: PRESSAN
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
14:00 The Doctors
14:45 The Doctors
15:25 The Doctors
16:10 The Doctors
16:50 The Doctors
17:35 Wipeout - Ísland
18:30 Seinfeld (14:22)
18:55 Seinfeld (15:22)
19:20 Seinfeld (10:22)
19:45 Seinfeld (11:22)
20:10 American Idol (1:43)
21:35 American Idol (2:43)
22:40 Seinfeld (14:22)
23:00 Seinfeld (15:22)
23:25 Seinfeld (10:22)
23:50 Seinfeld (11:22)
00:15 ET Weekend
01:00 Logi í beinni
01:45 Auddi og Sveppi
02:25 Sjáðu
02:50 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Dynkur smáeðla
07:15 Lalli
07:25 Þorlákur
07:35 Boowa and Kwala
07:40 Gulla og grænjaxlarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
09:25 Nonni nifteind
09:50 Risaeðlugarðurinn
10:15 Happy Feet
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:25 American Idol (1:43)
15:00 American Idol (2:43)
16:05 Mercy (2:22) 6,2 (Hjúkkurnar) Dramatísk þátta-
röð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst
með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman
sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum
í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í
samböndum sem færa þeim litla ánægju enda
verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem
baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð.
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:02 Veður
19:10 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:4)
20:00 Sjálfstætt
fólk (Sjálfstætt
fólk) Jón Ársæll
heldur áfram
mannlífsrannsókn-
um sínum, tekur
hús á áhugaverðu
fólki og kynnist
því eins og honum
einum er lagið.
Þátturinn er mest
verðlaunaðasti
sjónvarpsþátturinn í sögu Edduverðlaunanna
en hann var valinn sjónvarpsþáttur ársins fjögur
ár í röð.
20:40 Cold Case (4:22)
21:25 The Mentalist (9:23).
22:10 Twenty Four (1:24) 8,9 Áttunda
serían af spennuþættinum Twenty Four um
leyniþjónustumanninum Jack Bauer sem
þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í
hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York
renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar
CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er
við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að
reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður.
23:00 60 mínútur
23:45 Daily Show: Global Edition
00:10 NCIS (3:25)
00:55 Into the Blue
02:40 Flood (1:2) (Flóðið)
04:15 Flood (2:2) (Flóðið)
05:50 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (2:26)
08.24 Lítil prinsessa (17:35)
08.35 Þakbúarnir (19:52)
08.47 Með afa í vasanum (19:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni (47:52)
09.24 Sígildar teiknimyndir (18:42)
09.31 Finnbogi og Felix (3:26)
09.53 Hanna Montana
10.15 Halli og risaeðlufatan hans
10.25 Söngvakeppni Sjónvarpsins
11.35 Hreyfing og hollusta, lykill að
framtíð Þáttur um mikilvægi hreyfingar og
hollustu fyrir börn. Dagskrárgerð: Karl Jeppesen og
Samúel Örn Erlingsson. e.
12.00 Viðtalið
12.30 Silfur Egils
13.50 Hreindýrafólkið (The Reindeer People)
Frönsk heimildamynd um Dukha-hirðingja í hinum
helgu skógum Mongólíu. Fylgst er með fjölskyldu á
ferð með hundrað hreindýra hjörð sína. e.
14.45 Hvað veistu? - Kvíði Danskur fræðsluþáttur
um áhrif langvarandi kvíða og jafnvel ótta á
geðheilsu fólks, orsakir hans og leiðir til að vinna
bug á honum.
15.20 EM í handbolta (Ísland - Danmörk)
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 EM í handbolta
18.30 Stundin okkar
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fréttaaukinn
20.10 Himinblámi (13:16)
21.00 Sunnudagsbíó
- Að hurðarbaki
(Manden bag døren) 6,0
Dönsk bíómynd frá 2003.
Myndin er byggð á sannri
sögu og segir frá manni
sem reynir að bjarga
hjónabandi foreldra sinna
þótt þau hafi gert honum
lífið óbærilegt. Leikstjóri er
Jesper W. Nielsen og meðal leikenda eru Nikolaj
Coster-Waldau og Iben Hjejle.
22.40 Silfur Egils
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
07:20 Spænski boltinn
09:00 FA Cup (Everton - Birmingham)
10:40 FA Cup (Tottenham - Leeds)
12:20 Inside the PGA Tour 2010.
13:20 FA Cup (Stoke - Arsenal)
15:25 FA Cup Preview Show 2010
15:50 FA Cup (Scunthorpe - Man. City)
18:10 FA Cup (Preston - Chelsea)
20:00 PGA Tour 2010
23:00 FA Cup (Stoke - Arsenal)
08:20 Music and Lyrics
10:00 My Best Friend’s Wedding
12:00 Open Season
14:00 Music and Lyrics
16:00 My Best Friend’s Wedding
18:00 Open Season 6,1
(Skógarstríð) Skemmtileg
og vel gerð teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Grábjörninn Boog hefur
verið sýningardýr allt sitt
líf og því verið í vernduðu
umhverfi. Nú er komið
að því að hann þarf að
læra að standa á eigin fótum og er því sleppt út í
náttúruna. Hjörturinn Eliott er með honum í för og
saman ákveða þeir að koma sér aftur til byggða
þar sem þeir verða öruggir á ný. Þeir verða þó að
hafa hraðann á því veiðitímabilið er að hefjast og
þá er ekkert dýr óhult í skóginum fyrir alræmdum
veiðimönnum.
20:00 The Prestige 8,4 (Orðstír)
22:10 Happy Endings 6,6 (Góður endir
00:20 Rush Hour 3
02:00 16 Blocks
04:00 Happy Endings
06:10 Mystery Men
STÖÐ 2 SPORT 2
12:00 PL Classic Matches (Liverpool - Chelsea, 1996)
12:30 PL Classic Matches (Newcastle - Leicester,
1996)
13:00 PL Classic Matches (Man Utd - Leeds, 1998)
13:30 Premier League World
14:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Blackburn)
15:40 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Hull)
17:20 PL Classic Matches
17:50 PL Classic Matches (Aston Villa - Liverpool, 1998)
18:20 Goals of the season (2003)
19:15 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. -
Sunderland)
20:55 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Fu
22:35 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Chelsea)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:45 7th Heaven (4:22) (e)
12:30 7th Heaven (5:22) (e)
13:15 Dr. Phil (e)
13:55 Dr. Phil (e)
14:40 Still Standing (7:20) (e)
15:05 High School Reunion (3:8) (e)
15:50 Top Design (6:10) (e)
16:35 America‘s Next Top Model (13:13) (e)
17:20 Lipstick Jungle (13:13) (e) 6,0 Skemmtileg
þáttaröð sem byggð er á bók frá höfundi Sex and
the City um þrjár valdamiklar vinkonur í New York.
Það er komið að lokaþættinum. Wendy lendir í
erfiðleikum með dótturina, Nico reynir að bæta
ímynd sína og Joe reynir að heilla foreldra Victory.
18:05 The Office (12:28) (e)
18:30 30 Rock (14:22) (e) 8,9
18:55 Girlfriends (11:23)
19:20 Survivor (12:16)
20:05 Top Gear (1:4)
21:00 Leverage (1:15)
21:50 Dexter (4:12)
22:50 House (12:24) (e)
23:40 Screen Actors Guild Awards 2010 (e)
Verðlaunahátíð þar sem allar skærustu stjörnurnar í
stjörnuborginni mæta og veitt eru verðlaun fyrir bestu
frammistöðu síðastliðins árs bæði í sjónvarpi og á
hvíta tjaldinu. Þetta er í fimmtánda sinn sem stéttar-
félag leikara í sjónvarpi og kvikmyndum heiðrar félaga
sína fyrir afrek ársins og styttan sem verðlaunahafarnir
fá kallast „The Actor” eða „Leikarinn”.
01:40 The Prisoner (3:6) (e)
02:30 Saturday Night Live (3:24) (e)
03:20 The Jay Leno Show (e)
04:10 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Uppúr öskustónni
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar.
16:00 Hrafnaþing.
17:00 Anna og útlitið
17:30 Mannamál
18:00 Maturinn og lífið
18:30 Neytendavaktin
19:00 60 plús
19:30 Björn Bjarna
20:00 Hrafnaþing
21:00 Í kallfæri
21:30 Grasrótin
22:00 Hrafnaþing.
23:00 Mannamál
23:30 Anna og útlitið.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Up in the Air
n IMDb.com: 8,1/10
n Rottentomatoes.com: 90%/100%
n Metacritic.com: Ekki til
Planet 51
n IMDb.com: 6,1/10
n Rottentomatoes.com: 23%/100%
n Metacritic.com: 39/100
Það skiptir ekkert jafnmiklu máli
um helgina og landsleikur Íslands
og Danmerkur á Evrópumótinu í
Austurríki. Leikurinn skiptir höf-
uðmáli upp á framhald Íslands
í keppninni, fyrir utan að það er
bara kominn tími á að vinna Dan-
ina. Danmörk er náttúrulega með
frábært lið og ótrúlega margir virð-
ast hafa gleymt því að Danir eru
ríkjandi Evrópumeistarar. Kannski
samt eðlilegt að við Íslendingarnir
reynum að gleyma því sem fyrst.
Leikir Íslands og Danmerk-
ur undanfarin ár hafa verið hreint
geðveikir margir hverjir. Liðin eru
gífurlega áþekk að styrkleika og
þekkja hvort annað út og inn. Það
endurspeglast líka í úrslitum síð-
ustu ár þegar liðin hafa mæst. Und-
anfarin þrjú ár, það er frá 2006-
2009, hafa liðin mæst átta sinnum
og aldrei hefur sigur unnist með
meira en einu marki. Það sem
meira er að þá hafa fjórir af þessum
átta leikjum endað með jafntefli.
Eftirminnilegasti leikurinn er
auðvitað geðveikin sem liðin buðu
upp á á HM í Þýskalandi 2007. Tví-
framlengt og allur pakkinn. Því
miður unnu Danir eins og venju-
lega en þessir leikir flestir sem hafa
unnist hafa Danirnir tekið. Ísland
hefur ekki unnið Danmörku síðan
í æfingaleik í KA-húsinu á Akureyri
2006. Síðast þegar liðin mættust
á stórmóti endaði leikurinn með
jafntefli, 32-32, og sömu úrslit urðu
á EM í Sviss 2006, jafntefli 28-28. Nú
er komið að okkur!
Þetta helst um helgina ...
Alltaf eru það Danir
Um helgina er
komið að því í
Söngvakeppni
Sjónvarpsins
sem marg-
ir Eurovision-
fíklar hafa
beðið spenntir
eftir. Stórsöng-
konan Hera
Björk Þórhallsdóttir verður á með-
al keppanda í þessum þriðja þætti
keppninnar. Hún syngur lagið Je
Ne Sais Quoi sem hún og Örlygur
Smári sömdu. Hera tók þátt í und-
ankeppni Eurovision í Danmörku í
fyrra og endaði í öðru sæti, var að-
eins hársbreidd frá því að vinna.
Lagið hennar er talið mjög sigur-
stranglegt enda ljómandi gott og
Hera frábær söngkona.
KOMIÐ AÐ
HERU
Strákarnir okkar
Halda þjóðinni
límdri við skjáinn.
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR