Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 22. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 9 Á R FÓ LKSFLÓ TTA Á R M IKILS A Ð FLU TN IN G S n Á rið 2009 fluttu 4.835 fleiri frá landinu en til þess. A ldrei áður hafa jafn m argir flutt frá landinu á einu ári. N æ stflestir brottfluttir um fram aðflutta voru árið 1887 en þá fluttu 2.229 fleiri frá landinu en til þess. Á rið 1887 var m annfæ kkun vegna búferlaflutninga þó helm ingi m eiri ef m iðað er við m iðársm annfjölda, eða 3,1% á m óti 1,5% .  n M jög dró úr aðflutningi til landsins frá árinu áður. Ef frá eru talin árin 2005–2008 hafa þó aldrei flust fleiri til Íslands frá útlöndum en árið 2009, eða 5.777. Flestir fluttu til landsins frá Evrópu eða 4.938 en það er 85,5% af heildarfjölda aðfluttra til landsins. Frá N orðurlöndum kom 1.931, þar af 1.193 frá D anm örku en 418 kom u frá A m eríku. A f einstökum löndum kom u flestir frá Póllandi, 1.235.  1 8 7 6 1 8 8 3 1 8 8 7 1 9 6 9 1 9 7 0 1 9 7 6 1 9 7 7 1 9 8 9 2 0 0 9 1 9 3 0 1 9 4 7 1 9 8 7 1 9 8 8 2 0 0 6 2 0 0 7 2 0 0 5 1 8 8 8 H agstofa Íslan d s tilkyn n ti n ýlega að ald rei í sögu n n i h afi jafn m argir flu tt frá Íslan d i á ein u ári, ein s og á árin u 2009. L eita þ arf aftu r til síð- u stu áran n a á n ítján d u öld til að fin n a svip aðar tölu r u m fólksflótta - eða til áran n a þ egar V estu rferð- irn ar voru í algleym i. Talið er að u m fim m tán þ ú su n d Íslen d in gar h afi yfirgefið Íslan d í leit að b etra lífi í V estu rh eim i á ár- u n u m 1870-1914. Lan d n em arn - ir yfirgáfu lan d ið vegn a h arðin d a, m eðal an n ars í kjölfar Ö skju goss- in s árið 1875. Fólksflóttin n h ef- u r ein n ig verið rekin n til m ikillar fólksfjölgu n ar á n ítján d u öld þ eg- ar atvin n u lífið jókst ekki að sam a skap i. Þ á er vel h ep p n aðu r áróðu r h in n a svoköllu ðu A m eríku agen ta talin n h afa lokkað m arga Íslen d - in ga vestu r u m h af. Tóku upp ný nöfn Ljóst er að m ikill m u n u r er á b rott- flu tn in gi þ eirra er n ú flytjast af lan d i b rott og því sem gekk á tím - u m V estu rferðan n a. Íslen d in garn ir sem fóru til K an ad a og B an d aríkj- an n a kom u fæ stir h eim aftu r. Þ eir rifu sig u p p m eð rótu m , seld u all- ar eigu r sín ar, ef ein h verjar voru og h ófu alfarið n ýtt líf í n ýju lan d i. V estu rfararn ir tóku m argir u p p n ý n öfn til að aðlaga sig en sku m ál- svæ ðu n u m . H öfu ðskáld V estu r- Íslen d in gan n a, Step h an G . Step - h an sson , var fæ d d u r í Skagafirði árið 1853 og skírðu r Stefán G u ð- m u n d sson . H an n tók h in s vegar u p p fyrrn efn d a n afn ið til að forðast ru glin g. H álfsársferð V estu rfararn ir þ u rftu jafn an að b íða len gi eftir að kom ast á skip in sem flu ttu þ á svo á n okkru m viku m til K an ad a. N ú á d ögu m teku r örfá- ar klu kku stu n d ir að kom ast á m illi lan d a. Sagt er að Íslen d in garn ir 34 sem flu ttu til B rasilíu árið 1873 h afi verið h álft ár á leiðin n i til n ýja lan d sin s. A lgen gast er að lan d flótta Ís- len d in gar n ú tím an s leiti b etra lífs í N oregi. Í n ú tím askiln in gi er fjar- læ gðin á m illi lan d an n a afar lítil og því geta Íslen d in garn ir sem þ an gað flytja h eim sótt gam la lan d ið þ egar þ eir vilja og söm u leiðis fen gið æ tt- in gja í h eim sókn til sín . Flýðu kreppuna til Á stralíu Stefán Ó lafsson félagsfræ ðip rófess- or h efu r sp áð því að allt að tólf þ ú s- u n d m an n s m u n i yfirgefa Íslan d vegn a þ eirra efn ah agslegu h am fara sem d u n ið h afa yfir Íslen d in ga síð- u stu m isserin . Í krep p u n n i u p p ú r 1968, þ egar síld in h varf, flu tti talsverðu r h óp u r Íslen d in ga til N orðu rlan d an n a og aðrir til Á stralíu . Söm u leiðis fóru m argir á tíu n d a áratu gn u m . E n þ ar sem Íslen d in gar eru m iklu fleiri í d ag en á tím u m V est- u r-Íslen d in gan n a skilja þ eir sem flýja ekki jafn m ikið skarð eftir og varð í ein a tíð. M eirihlutinn snýr aftur Þ á er ljó st að m ikill eð lism u n - u r var á flu tn in gi á m illi lan d a á n ítján d u ö ld o g ein s o g n ú gerist. Sem fyrr segir skild u V estu rfarar- n ir allt eftir h ér á lan d i þ egar þ eir fó ru til K an ad a o g B an d aríkjan n a o g ko m u fæ stir aftu r. Þ eir sem flýja til N o regs í d ag fara ekki lan gt í skiln in gi kerfisin s þ ví þ eir geta til d æ m is ekki skilið eftir sku ld ir sín ar í b ö n ku n u m . Þ eir glím a þ ó við m args ko n ar h in d ran ir. T il að m yn d a er ko stn að arsam t að flytja b ú sló ð ir m eð flu tn in gaskip u m á m illi lan d a. Sam kvæ m t tö lu m H agsto fu n n ar sn ýr m ikill m eiri- h lu ta b ro ttflu ttra Íslen d in ga í n ú - tím an u m aftu r o g setjast að h ér á lan d i. Á h itt b er að líta að fjölm arg- ir h afa flu tt frá lön d u m sín u m og h in gað til Íslan d s til að h efja n ýtt líf h ér. Á síðu stu áru m flu ttu st m iklu fleiri til lan d sin s en frá því. M á að m örgu leyti rekja þ an n m ikla b rott- flu tn in g sem varð á n ýliðn u ári til þ ess að n ú flytja m argir þ eirra aftu r til sín s h eim a. Í LEIT AÐ BETRA LÍFI Á n ý verðu r vart við fólk sflótta frá Íslan di. Sam k væ m t H agstof- u n n i h afa aldrei fleiri Íslen din gar flu tt frá lan din u en á síðasta ári. Í k reppu m h afa Íslen din gar flu tt ú t í h eim í leit að tæ k ifæ ru m . H ELG I H R A FN G U Ð M U N D SSO N blaðam aður skrifar: helgihrafn@ dv.is n Fyrstu Íslendingarnir sem fluttu til W innipeg í Kanada í árunum um 1870 voru m argir svo fátæ kir að þeir bjuggu í hálfgerðu fátæ krahverfi sem kallað var Shant- ytow n. Íslensku landnem arnir áttu ekki kost á öðru en að byggja sér litla kofa fyrir bústaði. Voru þessir vesturfarar litnir hornauga af m örgum sam ferðarm önnum : Í nafnlausu bréfi sem barst ritstjórn Fram fara í W innipeg árið 1879 var skrifað eftirfarandi: „Talsverð óregla viðgengst m eðal Íslendinga hjer, einkum í húsi því, er nefnt er Íslendingahús, sem Saura-G ísli nú leigir. Þar eru dans- og slark sam kom ur opt á hverju kveldi, og eru lögregluþjónar farnir að hafa auga á því. Líka eru betri landar hjer farnir að am ast við þessu, því það kem ur óorði á þá í heild sinni, og hefir verið vandað um við G ísla. H aldist þetta fram vegis, m unu einhverjir Íslendinga kæ ra G ísla. H ann var annars nýlega settur inn, því hann lá fullur á götunni.“ Íslendingar litnir hornauga Landflótti N ú á tím um þurfa land- flótta Íslendingar að flytja búslóðir sínar m eð flutningaskipum til annarra landa. Þeir skilja þó ekki við Ísland í skilningi kerfisins. M YN D PH O TO S.CO M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.