Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 29
SVIÐSLJÓS 22. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 29 www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur OXYTARM Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar DETOX 30days& Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman -120 töflu skammtur - EKKI GÓÐIR Í ÖLLU Jonas-bræðurnir kunna ekki að grípa. Þ eir eru kannski sæt- ir, frábærir tónlistar- menn, ágætis leikarar og hjartaknúsarar en Jonas-bræðurnir geta ekki allt. Þeir Nick, Joe og Kevin Jonas, vinsælustu strák- ar í Bandaríkjunum í dag, tóku sér smáhlé frá tökum á nýjustu mynd sinni, Chasing Butterflies, og fóru að kasta bolta á milli sín. Það er að segja amerískum fótbolta. Það er skemmst frá því að segja að sú sjón var afar vandræðaleg. Þeir bræðurnir hafa ekki eytt mikl- um tíma í íþróttum sem börn, enda verið uppteknir við að selja plötur fyrir milljónir dollara. Voru þeir reyndar svo vondir að þeir áttu hreinlega erfitt með að grípa bolt- ann. Ameríski frasinn „don´t quit your day job“ hefur líklega sjaldan átt jafnvel við. Ozzy Osbourne hætti að halda fram hjá vegna ótta við HIV. Ólíkindatólið Ozzy Osbourne hefur greint frá því að hann hafi hætt að halda fram hjá eiginkonu sinni, Sharon Osbourne, eftir að hann greindist ranglega með HIV-veiruna. Ozzy lifði miklu gjálífi á sínum yngri árum og svaf hjá fjölda kvenna og neytti eit- urlyfja í miklum mæli. Eftir að hann var ranglega greindur íhug- aði hann að svipta sig lífi. „Ég fokking fríkaði út,“ segir rokk- arinn goðsagnakenndi í viðtali við National Enquirer. „Á þeim tíma hélt ég að aðeins hommar gætu fengið HIV og svo voru læknar að segja mér að ég væri kominn með andskot- ans sóttina. Mér leið eins og ég hefði hlotið dauðadóm. Ég bókstaflega féll niður á hnén og mig langaði mest til þess að æla.“ Læknar höfðu svo sam- band við Ozzy og tilkynntu honum að prófið væri á mörkum þess að vera já- kvætt og vildu fá hann í annað próf. Ozzy segir að hann hefði tekið sitt eigið líf ef það hefði ekki gerst. Ástæðan fyrir því að prófið leit út fyrir að vera jákvætt var að ofnæmiskerfi Ozzy var í rúst sökum eitur- lyfjaneyslu. Ekki gripinn Joe Jonas kann ekki alveg að setja sig í stellingar til að grípa. Dansar frekar Kevin Jonas lagði bara boltann á hilluna og tók sporið í staðinn. ÆTLAÐI AÐ SVIPTA SIG LÍFI Ozzy og Sharon Osbourne Ozzy hætti að halda fram hjá eftir að hafa verið ranglega greindur með HIV. Ásakanir „fáránlegar“ Sexí göngu- túr The Hills-stjarnan, Heidi Montag, er far-in að láta sjá sig út um allt eftir skurð-aðgerðina sem hún gekkst undir á dögunum. Þessi annars fríða stúlka lét breyta andliti sínu mikið með hjálp lýta- lækninga og stækkaði einnig brjóstin um- stalsvert. Voru þau þó afar myndarleg fyr- ir aðgerð. Hún tók röltið um Hollywood um daginn í afar stuttu, hvítu pilsi og hlýrabol sem veitti mörgum karl- peningnum mikla ánægju. Peys- una var hún ekkert að láta hylja það sem allir vildu sjá. Montag er þessa dagana að melta hvort hún eigi að sitja fyrir í Playboy í annað sinn en henni hafa verið boðnir milljón doll- arar fyrir að bera sig aftur á síðum tímaritsins . Hasarkroppur Það er engin furða að Playboy vilji borga eina milljón dollara fyrir að sýna hana nakta ... aftur! Heidi Montag:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.