Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2010, Blaðsíða 21
ÆTTFRÆÐI 22. febrúar 2010 MÁNUDAGUR 21 Erlendur Eiríksson LEIKARI, MATREIÐSLUMEISARI OG LAGANEMI Erlendur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var í Langholtsskóla, Hvassaleitisskóla, Breiðholtsskóla og Hólabrekkuskóla, stundaði nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, lauk einkaflugmanns- prófi í Bandaríkjunum 1991, lauk sveinsprófi í matreiðslu sem nemi við Lækjarbrekku 1995, stundaði leiklist- arnám við Art Educational London School frá 1998 og lauk þaðan próf- um 2001, og lauk síðan prófi sem matreiðslumeistari frá Hótel- og mat- vælaskólanum árið 2007. Hann hefur stundað lögfræðinám við Háskólann að Bifröst frá 2007, lauk BS-prófi það- an í viðskiptalögfræði og stundar nú ML-nám þar. Erlendur var í sveit að Vorsabæ á Skeiðum og að Ármótum í Rang- árvallasýslu sem barn og unglingur, stundaði fiskvinnslu í Innri-Njarð- vík á unglingsárunum, vann á Pizz- umeistaranum í Reykjavík og starf- rækti staðinn um skeið, starfaði síðan á fleiri pizzustöðum, var við útkeyrslu hjá Vífilsfelli um skeið, var matreiðslunemi við Lækjarbrekku 1992-95, matreiðslumaður á Rauða ljóninu, á Hótel Esju, var sjókokkur á fiskibát um hríð, var matreiðslumað- ur í Tívólí í Kaupmannahöfn 1996 , var síðan kokkur á Cafe Óperu 1996- 97, starfaði sumarlangt á Hótel Eddu í Nesjum og var yfirkokkur á Norrænu sumarið 1998. Erlendur hefur verið leikari frá 2001. Hann lék í leikritinu Lykill um hálsinn hjá Vesturporti 2001; Titus Andronicus með Vesturporti; í Róm- eó og Júlíu í Borgarleikhúsinu og víða um heim; í Woyzeck hjá Borg- arleikhúsinu og víða um heim, í Rið- ið inn í sólarlagið (Perfect Strangers) í Borgarleikhúsinu; í LeSing á Brod- way af og til sl. átta ár; í söngleiknum Annie í Austurbæ og Hafinuu bláa í Austurbæ, og í Carmen í Borgarleik- húsinu. Þá lék hann í barnahljóðleik- ritinu Gljúfrabúarnir sem gefið var út á geisladisk. Erlendur stofnaði leikhópinn Tha- lamus, ásamt þremur skólasystrum sínum frá Art Educational London School. Hópurinn setti upp sýning- una Intransit sem sýnd var í Borgar- leikhúsinu og síðan í London, í Dan- mörku, Noregi og Skotlandi. Erlendur hefur leikið í kvikmynd- unum Love is in the Air, 2004; Mjódd- in (Small Mall), 2004; Niceland, 2004; Strákarnir okkar, 2005; Börn, 2006; Mýrin, 2006; Duggholufólkið (barna- mynd), 2007; Sveitabrúðkaup, 2008; stuttmyndirnar Dinner is served, og Epic Fail, 2009. Þá lék hann í áramóta- skaupinu 2006 og 2009, og í Spaug- stofunni 2008. Erlendur var söngvari í hljóm- sveitinni Forthenskjöld 1989; í hljóm- sveitinni Blautir dropar 1990-91 sem gaf út geisladisk með laginu Segðu mér, til styrktar Krísuvíkursamtökun- um og í hljómsveitinni ICUP 1991. Fjölskylda Kona Erlends er Ilmur Eir Sæmunds- dóttir, f. 15.12. 1989, nemi við Háskól- ann á Bifröst. Dóttir Erlends og Hafdísar Óskar Jónsdóttur er Andrea Líf Erlendsdótt- ir, f. 5.1. 1999. Systkini Erlends eru Ragna Eiríks- dóttir, f. 4.8. 1974, viðskiptafræðingur, sjúkraliði og kennari í Reykjavík. Skásystkini Erlends (börn fóstur- föður Erlends) eru Guðrún Ásmund- ardóttir, f. 12.10. 1972, iðjuþjálfi í Reykjavík; Arna Ásmundardóttir, f. 22.9. 1975, geislafræðingur hjá Dom- us Medica; Matthildur Ásmundar- dóttir, f. 22.11. 1977, iðjuþjálfi á Höfn í Hornafirði; Kjartan Ásmundarson, f. 26.1. 1979, sjómaður í Reykjavík; Ás- mundur Ásmundsson, f. 6.2. 1989, nemi á Höfn í Hornafirði. Sonur konu föður Erlends er Jó- hannes Pétursson, f. 9.10. 1974, kvik- myndagerðarmaður í Danmörku. Foreldrar Erlends eru Eiríkur Her- mannsson, f. 15.10. 1948, vélfræðing- ur og sérfræðingur í „lifandi fæði“ og mannlegur pípulagningarmaður í Reykjavík, og Helga Erlendsdóttir, f. 14.1. 1948, d. 23.5. 2009, sjúkraliði og listamaður sem starfrækti bændagist- inguna Árnanes í Hornafirði. Maður Helgu var Ásmundur Gíslason, f. 6.2. 1951, gistihúsaeigandi í Árnanesi. Kona Eiríks er Ragnheiður Grét- arsdóttir, f. 7.9. 1948, skrifstofumaður í Reykjavík. Ætt Eiríkur er sonur Hermanns, vélstjóra hjá Eimskipafélaginu, og Rögnu, systur Jóns, b. í Vorsabæ á Skeiðum. Ragna var dóttir Eiríks, b. á Vorsabæ Jónssonar, b. á Vorsabæ Eiríkssonar, b. á Syðri-Brúnavöllum Eggertsson- ar. Móðir Eiríks var Helga Ragnhild- ur, systir Vigdísar í Miðdal, ömmu Guðmundar frá Miðdal, föður Er- rós og Ara Trausta. Vigdís var einnig langamma Vigdísar Finnbogadótt- ur, fyrrv. forseta. Helga var dóttir Ei- ríks, b. í Vorsabæ Hafliðasonar, auðga á Birnuvöllum Þorkelssonar. Móð- ir Helgu var Ingveldur, systir Ófeigs á Fjalli, afa Tryggva Ófeigssonar út- gerðarmanns. Helga er dóttir Erlends, húsgagna- smiðs í Kópavogi, og Sigrúnar Krist- insdóttur. Í tilefni afmælisins, afmælis Ilm- ar og útskriftar Erlends verður hald- in stórveisla sem tilkynnt verður um síðar. 30 ÁRA n Agnieszka Dorota Gorajek Reynihólum 8, Dalvík n Magdalena Kowalonek-Pioterczak Tjarna- bakka 4, Reykjanesbæ n Heiðar Vignir Pétursson Dalseli 11, Reykjavík n Vilhjálmur Daði Marinósson Fellsmúla 13, Reykjavík n Fjóla Katrín Óskarsdóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi n Lárus Heiðar Sveinsson Melasíðu 8k, Akureyri n Kristín Ruth Helgadóttir Fjörubraut 1229, Reykjanesbæ n Kári Sveinsson Miðvangi 18, Egilsstöðum n Ása Björg Árnadóttir Garðastræti 16, Reykjavík n Hermann Fannar Valgarðsson Hverfisgötu 6a, Hafnarfirði n Hneta Rós Þorbjörnsdóttir Faxaskjóli 20, Reykjavík 40 ÁRA n Kazimierz Jan Kuberka Miklubraut 30, Reykjavík n Ásmundur Lárusson Norðurgarði, Selfossi n Jóhann Helgi Þráinsson Tryggvagötu 16, Reykjavík n Berglind Hilmarsdóttir Breiðvangi 50, Hafnarfirði n Helgi Ólafsson Vegghömrum 14, Reykjavík n Ármann Kjartansson Breiðuvík 16, Reykjavík n Davíð Þór Hlinason Maríubaugi 97, Reykjavík n Smári Helgason Víghólastíg 10, Kópavogi n Sigurrós Ingimarsdóttir Seljuskógum 14, Akranesi n Örlygur Viðarsson Flétturima 33, Reykjavík n Guðrún Arna Gylfadóttir Stýrimannastíg 3, Reykjavík n Valgerður Guðlaugsdóttir Hafnagötu 27, Reykjanesbæ n Magnea Guðbjörnsdóttir Hrannarbyggð 17, Ólafsfirði n Bjarni Sigurðsson Klausturhvammi 5, Hafn- arfirði n Rósa Margrét Grétarsdóttir Fálkahrauni 3, Hafnarfirði 50 ÁRA n Ana P. Gomes Goncalves Luis Álfheimum 28, Reykjavík n Ásta Kjartansdóttir Háagerði 20, Reykjavík n Svavar Helgason Freyjugötu 11, Sauðárkróki n Stefán Erlendsson Laugalandi, Hellu n Óðinn Logi Benediktsson Hrísrima 7, Reykjavík n Elísabet S Kristjánsdóttir Háholti 21, Akranesi n Guðmundur Baldursson Akursbraut 17, Akranesi n Húnbogi Valsson Holtagerði 46, Kópavogi n Ólafur Gunnarsson Löngumýri 28, Garðabæ 60 ÁRA n Lilja Hafsteinsdóttir Lautasmára 12, Kópavogi n óhann Bergsveinsson Lautasmára 47, Kópavogi n Einar Bragi Bergsson Mosarima 8, Reykjavík n Ágúst Ingi Andrésson Þrastarhólum 8, Reykjavík n Agnes Eggertsdóttir Skildinganesi 21, Reykjavík n Elías Pálsson Saurbæ, Hellu n Sigrún Fríða Óladóttir Heiðarhjalla 5, Kópa- vogi n Ólöf Erla Óladóttir Laugarásvegi 26, Reykjavík 70 ÁRA n Gunndór Sigurðsson Vesturtúni 40, Álftanesi n Sigurjón Jónasson Eiðistorgi 1, Seltjarnarnesi n Kristín Ólöf Hermannsdóttir Langholti 23, Reykjanesbæ n Þórður Garðarsson Klettahlíð 5, Hveragerði n Sigurður I Ólafsson Ljósabergi 30, Hafnarfirði n Gunnar Bjartmarsson Kirkjusandi 3, Reykjavík 75 ÁRA n Herdís Gunnlaugsdóttir Helgadal, Mosfellsbæ n Jón Þórðarson Böðvarsgötu 8, Borgarnesi n Sverrir Garðarsson Rjúpnasölum 14, Kópavogi n Magnús Jónsson Berjavöllum 6, Hafnarfirði n Birgir Björnsson Miðholti 6, Hafnarfirði 80 ÁRA n Kristjana Haraldsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík n Þuríður Unnur Björnsdóttir Stóragerði 15, Reykjavík n Sjöfn Guðjónsdóttir Árnagerði, Hvolsvelli n Helgi Þ Bachmann Vesturgötu 7, Reykjavík 85 ÁRA n Halldór Aðalsteinsson Depluhólum 3, Reykjavík 95 ÁRA n Þuríður Sveinsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík 40 ÁRA Í DAG 30 ÁRA n Pornchai Yuchangkoon Brekkugötu 16, Vogum n Sladjana Vukovic Hörðukór 5, Kópavogi n Agnar Magnússon Hlíðarhjalla 33, Kópavogi n Ólöf Birna Jensen Staðarhrauni 24b, Grindavík n Hrannar Örn Jóhannsson Hlíðarhjalla 61, Kópavogi n Ágústa Björk Svavarsdóttir Berjarima 5, Reykjavík n Hrefna Gunnarsdóttir Kristnibraut 27, Reykjavík n Alma Pálsdóttir Njörvasundi 8, Reykjavík n Jóhann Sigurður Þorbjörnsson Vogagerði 4, Vogum n Erna Tönsberg Háaleitisbraut 17, Reykjavík n Sveinn Tómasson Vestmannabraut 48a, Vest- mannaeyjum n Þórir Rafn Hólmgeirsson Stekkjartúni 17, Akureyri n Sigurður Ingi Þorsteinsson Ölvaldsstöðum 4, Borgarnesi n Ásdís Ármannsdóttir Lindartúni 4, Garði 40 ÁRA n Izabela Magdalena Frank Skógarseli 13c, Egils- stöðum n Martin Höjlund N. Jörgensen Fífuseli 37, Reykjavík n Þóra Björk Baldursdóttir Hamravík 30, Reykjavík n Linda Björk Ólafsdóttir Jörfagrund 10, Reykjavík n Birna Björg Sigurðardóttir Norðurbraut 4, Höfn í Hornafirði n Kristín Elva Magnúsdóttir Ránargötu 17, Akureyri n Vignir Sveinbjörnsson Krókabyggð 36, Mosfellsbæ n Guðrún María Helgadóttir Vatnsholti 6c, Reykja- nesbæ n Ingimundur Árnason Hjallalandi 14, Reykjavík n Stefán Viðar Sigtryggsson Garði 1, Kópaskeri 50 ÁRA n Helga Soffía Konráðsdóttir Bárugötu 10, Reykjavík n Gunnar Örn Vilhjálmsson Bakkaseli 24, Reykjavík n Ragnhildur Jónsdóttir Eyjabakka 9, Reykjavík n Guðmundur Sigtryggsson Víkurbakka 16, Reykjavík n Margrét Pálsdóttir Stapaseli 11, Reykjavík n Magnús Ingvar Torfason Kvisthaga 18, Reykjavík n Sólveig Eiríksdóttir Skipholti 26, Reykjavík n Regína Óskarsdóttir Þingási 41, Reykjavík n Jóhanna Margrét Tryggvadóttir Skólatúni 5, Álftanesi n Svanur Heiðar Vestursíðu 32, Akureyri n Þröstur Heiðar Múlasíðu 34, Akureyri n Þröstur Helgason Þúfubarði 1, Hafnarfirði n Ellý Björnsdóttir Dvergholti 11, Mosfellsbæ n Margrét J Þorvaldsdóttir Hörpulundi 11, Akureyri n Lilja Njálsdóttir Hörðalandi 18, Reykjavík n Maria Cederborg Hraunbæ 70, Reykjavík n Sigurður Baldursson Austurbrún 34, Reykjavík n Olga Rán Gylfadóttir Flúðaseli 92, Reykjavík n Lárus Skúli Jónasson Melbæ 25, Reykjavík n Herborg Friðriksdóttir Klausturhvammi 17, Hafnarfirði 60 ÁRA n Ágúst Ármann Þorláksson Sæbakka 12, Nes- kaupstað n Helga Agatha Einarsdóttir Tröllaborgum 15, Reykjavík n Baldvin Kristinn Baldvinsson Torfunesi, Húsavík n Steinn Ólafsson Jöldugróf 16, Reykjavík n Ólafur Þór Þorgeirsson Austurhópi 3, Grindavík n Magnús Garðarsson Goðabyggð 4, Akureyri n Halldóra Kristín Hjaltadóttir Böggvisbraut 2, Dalvík n Lilja Benediktsdóttir Tjarnarstíg 13, Seltjarnarnesi n Áslaug Ásmundsdóttir Móbergi 4, Hafnarfirði n Rafn Guðmundsson Asparfelli 4, Reykjavík n Guðmundur Guðmundsson Suðurgötu 68, Hafnarfirði n Sverrir Guðmundsson Hvammi, Borgarnesi n Brynhildur Garðarsdóttir Fjallalind 66, Kópavogi 70 ÁRA n Indriði Kristjánsson Syðri-Brekkum 1, Þórshöfn n Lúðvík Sigurðsson Lambastaðabraut 7, Seltjarn- arnesi n Margrét Ólafsdóttir Skálateigi 3, Akureyri n Kári Hartmannsson Árnastíg 11, Grindavík n Ólafur Agnar Guðmundsson Borgarsandi 7, Hellu n Róbert Örn Alfreðsson Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ 75 ÁRA n Jón Leós Leósson Einigrund 4, Akranesi n Sigurður Guðmundsson Bessastöðum, Dalvík n Heiðmundur Sigurmundsson Skólavegi 2, Vest- mannaeyjum n Hörður Lárusson Efstasundi 63, Reykjavík n Georg Ágúst Eiríksson Borgarbraut 14, Selfossi n Sigurbjörg Ólafsdóttir Hornbrekkuvegi 13, Ól- afsfirði 80 ÁRA n Helga G Guðmundsdóttir Húnabraut 36, Blönduósi 85 ÁRA n Páll Janus Þórðarson Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði n Gróa Loftsdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði 90 ÁRA n Karl Jónsson Stararima 35, Reykjavík n Guðrún Elíasdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík TIL HAMINGJU INGJU AFMÆLI 22. FEBRÚAR TIL HAMINGJU AFMÆLI 23. FEBRÚAR Marý Sæm á Zone AFMÆLI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS María Sæmundsdóttir, sem er þrí- tug í dag, er klippari á hárgreiðslu- stofunni Zone á Akureyri. Maðurinn hennar er Stefán Karl Randversson rafmagnstæknifræðingur en syn- ir þeirra eru Páll Andrés, tíu ára, og Aron Orri, fimm ára. María er eitthvað stúrin út af veðrinu og segist ekki geta verið að slá upp stórveislu í svona tíð. „Allt of mikill snjór,“ segir hún. „Ég verð bara með kaffi og kökur um helgina fyrir fjölskylduna, og einhverja heita rétti. Er reyndar að hræra í eina köku þessa stundina. En ég ætla ekki að vera með neina stór- veislu fyrr en í sumar þegar komið er gott veður og hægt er að grilla. Núna er ekkert veður fyrir stórafmæli. Ég læt því fjölskyldukaffiboðið duga í bili og hef það svo bara notalegt með manninum og sonunum á afmælis- daginn. “ Þú er kannski ekkert mikið fyrir afmælisveislur yfirleitt? „Jú, jú. Ég held yfirleitt alltaf upp á afmælið mitt. Ég var t.d. með stóra veislu fyrir fimm árum, þegar ég varð tuttugu og fimm ára. Það var rosa partí og dúndurfjör sem ég minnist enn með ánægju.“ Ef þú mættir nú velja þér afmæl- isgjöf. Hvað myndirðu helst vilja fá? „Ég hef nú alltaf verið mikið fyr- ir skartgripi og er það enn. En ef ég mætti velja hvað sem er - myndi ég líklega velja utanlandsferð.“ Hvert? „Mér er alveg sama. Bara að kom- ast úr snjónum. Bara eitthvað út í heim þar sem er sól og sumarylur.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.