Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Blaðsíða 66
XXX STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 10:15 Amne$ia (4:8) 11:00 Mercy (1:22) 11:50 Chuck (9:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Wildfire 13:45 La Fea Más Bella (156:300) 14:30 La Fea Más Bella (157:300) 15:25 Ríkið (6:10) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (15:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout USA 20:50 Top Secret 7,0 Sígild gamanmynd um rokk- kónginn Nick Rivers sem fer til Austur-Þýskalands áður en múrinn féll til þess að koma fram á mikilli menningarhátíð. Það sem hann veit ekki er að þessi hátíð er hins vegar yfirskyn og einungis haldin til þess að villa um fyrir fólki því skipuleggjandi hennar ætlar sér heimsyfirráð. Nick dregst inn í atburðarásina og reynir að bjarga heiminum. 22:20 28 Weeks Later 7,1 Hrollvekjandi kvikmynd sem er sjálfstætt framhald 28 Days Later. Myndin fjallar um Don og fjölskyldu hans sem hafa komist heil á húfi eftir að skelfilegur vírus herjaði á heimsbyggðina. Mikil endurbygging hefst í London þar sem söguhetjur okkar búa en fljótlega kemur í ljós að veiran hefur snúið aftur og nú hættulegri en nokkru sinni fyrr. 00:00 Match Point 7,8 02:00 Badasssss! 03:45 First Descent 05:35 Fréttir og Ísland í dag 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (7:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (21:26) 18.00 Leó (4:52) 18.05 Tóta trúður (18:26) 18.30 Galdrakrakkar (8:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Frakka í handbolta karla. Seinni leikur liðanna að sinni verður kl. 16.00 á laugardag. Í þessum æfingaleikjum mætast tvö sterkustu landslið heims. Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka gegn silfur og bronsliði Íslendinga. 21.55 Vandræðabarnið 4,9 Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987 um dekurrófuna Mínervu sem býr hjá Howie frænda sínum í spilavíti í Las Vegas. Kennari er staðinn að svindli í spilavítinu og Howie semur við hann um að taka Mínervu í einkatíma svo að hún fái inni í einkaskóla á austurströndinni. Leikstjóri er David Ashwell og meðal leikenda eru Soleil Moon Frye, Paul Reiser, Allen Garfield og Mimi Rogers. 23.30 Varg Veum - Þín til dauðadags Norsk spennu- mynd frá 2008. Kona er talin hafa orðið fyrrverandi eiginmanni sínum að bana og einkaspæjarinn Varg Veum reynir að sanna sakleysi hennar. Leikstjóri er Erik Richter Strand og meðal leikenda eru Trond Espen Seim, Bjørn Floberg, Kathrine Fagerland, Endre Hellestveit, Sølje Bergmann og Henrik Mestad. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 07:00 Iceland Expressdeildin 2010 15:45 Spænski boltinn 17:25 Iceland Expressdeildin 2010 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 F1: Föstudagur 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:00 Ultimate Fighter - Sería 10 21:50 World Series of Poker 2009 22:40 World Series of Poker 2009 23:35 Poker After Dark 00:20 Poker After Dark 01:05 NBA körfuboltinn 02:55 Formúla 1 05:45 Formúla 1 2010. 08:00 The Truth About Love 10:00 I‘ts a Boy Girl Thing 12:00 The Last Mimzy 14:00 The Truth About Love 16:00 I‘ts a Boy Girl Thing 18:00 The Last Mimzy 20:00 White Men Can‘t Jump 22:00 The Constant Gardener 7,6 Einstaklega vönduð og vel leikin verðlaunamynd um ekkjumann sem er staðráðinn í að finna út hvers vegna ástkær eiginkona hans var myrt í Kenía. 00:05 Out of Sight 7,2 02:05 Xanda 06:05 Journey to the Center of the Earth STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:40 Enska úrvalsdeildin 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World. 21:20 Premier League Preview . 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:40 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Gilmore Girls (14:22) 17:40 Ally McBeal (2:22) 18:25 E.R. (15:22) 19:10 Wipeout USA 20:00 American Idol (28:43) 21:20 American Idol (29:43) 22:00 Auddi og Sveppi 22:35 Gilmore Girls (14:22) 23:20 Ally McBeal (2:22) 00:05 E.R. (15:22) 00:50 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Hvellur keppnisbíll 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 08:55 Strumparnir 09:20 Latibær (2:18) 09:45 Maularinn 10:10 Stóra teiknimyndastundin 10:30 Daffi önd og félagar 10:50 Ofurmennið 11:15 Wildfire 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Wipeout USA 14:35 Mad Men (5:13) 15:25 Sjálfstætt fólk 16:05 Auddi og Sveppi 16:45 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Beverly Hills Chihuahua 3,3 Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna um snobbaða Chihua- hua-hundinn Chloe. Hún hefur lifað ofdekruðu lífi í Kaliforníu en þarf að sjá um sig sjálfa þegar hún týnist í fjölskyldufríi í Mexíkó. Til að komast heim þarf hún að treysta á eigin styrk og ný vináttubönd sem hún myndar við afar ólíka hunda. 21:10 Stomp the Yard 4,2 00:50 300 7,8 Geysivinsæl, epísk stórmynd byggð á samnefndri myndasögu eftir Frank Miller. Myndin er æsispennandi og tilkomumikil bardagamynd sem segir frá baráttu Leonídasar konungs og 300 hermanna hans við gervallan persneska herinn 480 árum f.Kr. Myndin skartar Gerard Butler í aðalhlutverki og varð öllum að óvörum meðal vinsælustu mynda ársins 2007. 02:45 Little Fish 04:35 ET Weekend 05:15 Sjáðu 05:45 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (36:52) 08.06 Teitur (8:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (34:52) 08.27 Manni meistari (3:13) 08.51 Tóti og Patti (45:52) 09.02 Ólivía (51:52) 09.13 Eþíópía 09.23 Elías Knár (9:26) 09.37 Millý og Mollý (9:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (102:136) 10.20 Dansað á fákspori 10.50 Leiðarljós 11.30 Stærri en Barbie 12.25 Kastljós 13.00 Kiljan 13.55 Formúla 3 frá keppni í Formúlu 3, opnu evrópsku mótaröðinni þar sem Íslendingurinn Kristján Einar Kristjánsson er á meðal ökuþóra. 15.05 Ofvitinn 15.50 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Frakka í handbolta karla. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Þú siglir alltaf til sama lands 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Tvíburanornirnar 5,1 Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005. Tvær nornir sem voru aðskildar við fæðingu hittast aftur þegar þær eru 21 árs og þá liggur fyrir þeim að bjarga heiminum. Leikstjóri er Stuart Gillard og meðal leikenda eru Tia Mowry, Tamera Mowry og Kristen Wilson. 21.35 Fögur hugsun 23.50 Vígvöllurinn 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 08:00 Zoolander 10:00 Dying Young 12:00 The Chronicles of Narnia: 14:25 Zoolander 16:00 Dying Young 18:00 The Chronicles of Narnia: 20:25 Journey to the Center of the Earth 22:00 Forgetting Sarah Marshall 7,4 . 00:00 Walking Tall 2: The Payback 4,2 02:00 Fatal Contact:Bird Flu in America 04:00 Forgetting Sarah Marshall 06:00 Köld slóð STÖÐ 2 SPORT 2 08:00 Enska úrvalsdeildin 09:40 Season Highlights 10:35 Premier League World 11:05 Premier League Preview 11:35 Enska úrvalsdeildin 13:45 Enska úrvalsdeildin 16:15 Enska úrvalsdeildin . 18:30 Mörk dagsins 19:10 Leikur dagsins 20:55 Mörk dagsins 23:35 Mörk dagsins ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon í eldhúsinu á Hereford steikhús. Endursýndur þáttur 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Eldhús meistaranna 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Eldhús meistaranna 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþing 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Björn Bjarna 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:55 7th Heaven (17:22) (e) 10:40 7th Heaven (18:22) (e) 11:20 Dr. Phil (e) 12:45 Dr. Phil (e) 13:25 Still Standing (19:20) (e) 13:45 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here 14:30 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here 15:15 Rules of Engagement (9:13) (e) 15:40 Britain‘s Next Top Model (12:13) (e) 16:30 90210 (15:22) (e) 17:15 Top Gear (7:7) (e) 18:10 Girlfriends (10:22) 18:30 Game Tíví (12:17) (e) 19:00 Accidentally on Purpose (12:18) (e) 19:30 Lost in Translation (e)7,9 Mögnuð kvikmynd frá árinu 2003 með Bill Murray og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 21:15 Saturday Night Live (15:24) 22:05 The Final Cut 23:40 Djúpa laugin (9:10) (e) 00:40 Spjallið með Sölva (9:14) (e) 01:30 Premier League Poker (15:15) (e) 03:10 Girlfriends (9:22) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Lois and Clark: The New Adventure (8:21) 18:30 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Lois and Clark: The New Adventure (8:21) 20:30 Daily Show: Global Edition Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Stórskemmtilegur raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkan. Við fáum að fylgja þeim eftir sem fluga á vegg, allt frá því þeir ákveða hvar staðurinn eigi að vera, ráða sér yfirkokk, gera matseðil, velja kjöt í borgarana, réttu eftirrétinna og allt þar á milli. 22:20 NCIS (15:25) 23:05 Southland (3:7) 23:50 The Fixer (1:6) 00:40 Auddi og Sveppi 01:10 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:25 Game Tíví (12:17) (e) 07:55 Dr. Phil (e) 08:40 Pepsi MAX tónlist 11:55 Game Tíví (12:17) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 15:40 7th Heaven (21:22) 16:25 Dr. Phil 17:10 Með öngulinn í rassinum (2:6) (e) 17:40 One Tree Hill (15:22) (e) 18:20 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (5:14) 19:45 King of Queens (17:25) 20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (11:14) 20:35 Rules of Engagement (9:13)Bandarísk gamansería um skrautlegan vinahóp. 21:00 Djúpa laugin (9:10) 22:00 Parks & Recreation (4:6) (e) 22:25 Leverage (12:15) (e)Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. 23:10 The L Word (12:12) (e) 00:15 Saturday Night Live (14:24) (e) 01:05 King of Queens (17:25) (e) 01:30 Premier League Poker (15:15) 03:10 Girlfriends (8:22) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN n Mynd sem leikstjórinn Darr- en Aronofsky ætlar að gera um fyrrverandi for- setafrú Banda- ríkjanna, Jackie Kennedy, hefur verið breytt úr einfaldri sjón- varpsmynd í al- vöru stúdíókvik- mynd sem eyða má peningum í. Aronofsky mun einnig fram- leiða mynd- ina en unnusta hans, leikkonan Rachel Weisz, mun túlka forsetafrúna fyrrver- andi. Myndin fjallar um dagana fjóra sem liðu frá því að eigin- maður Jackie, John F. Kennedy Bandaríkjaforseti, var myrtur og fram að útför hans. 07:20 PGA Tour 2010 10:10 PGA Tour Highlights 11:05 Inside the PGA Tour 2010 11:30 F1: Föstudagur 12:00 Formúla 1 2010 13:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14:05 Iceland Expressdeildin 2010 15:50 Bestu leikirnir 16:25 Spænsku mörkin 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 20:00 Ultimate Fighter - Sería 10 20:50 Franski boltinn . 22:50 UFC Live Events 06:30 Formúla 1 2010 . BÍÓMYND UM JACKIE 66 FÖSTUDAGUR 16. apríl 2010 DAGSKRÁ E60203.jpg GRÍÐARLEGT ÁHORF Á GLEE Söngleikjaþátturinn kominn til að vera: Ef einhver þáttaröð stal senunni síð- asta haust var það söng- og dansþátt- urinn Glee sem fjallar um krakka í leiklistarhópi í menntaskóla í Banda- ríkjunum. Þátturinn varð vinsælli með hverri vikunni sem leið og svo fór að hann var valinn besti þátturinn á Golden Globe-verðlaunahátíðinni. Eftirvæntingin fyrir fyrsta þætti í annarri þáttaröð var mikil og það kristallaðist í áhorfstölum. Í fyrra var meðaláhorfið 7,97 milljónir manna á meðan mest horfðu 9,6 milljónir á þáttinn. Fyrsti þátturinn í seríu tvö sem sýndur var um daginn sló hins vegar metið svo um munaði en 13,66 milljónir Bandaríkjamanna horfðu á þáttinn sem var tileinkaður Ma- donnu. Í janúar voru leikararnir í Glee að æfa urmul laga með Madonnu en aðeins brot af því sáust í fyrsta þætt- inum. Því halda blöðin ytra að fleiri þættir verði tileinkaðir Madonnu sem er ein ástsælasta söngkona Banda- ríkjanna fyrr og síðar. Glee hefur verið sýndur á Stöð 2 hérna heima við gríð- arlega góðar undirtektir og er ljóst að leikararnir í þættinum ættu að vera með fasta vinnu í nokkur ár til við- bótar, á meðan vinsældirnar haldast þetta miklar. Fáránlega vinsæll Glee er að slá í gegn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.