Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Blaðsíða 69
SVIÐSLJÓS 16. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 69 Eitt af stærstu ungstirnum Holly-wood, Beverly Hills-leikkonan AnnaLynne McCord, slappaði af á ströndinni í vikunni með systur sinni, Angel. Strandferðin var þó öðruvísi en hjá flestum. Hún skipti þrisvar um bik- iní og það vildi svo skemmtilega til að ljósmyndari var á staðnum. AnnaLynne byrjaði í einföldu svörtu bikiníi en tók svo U-beygju og klæddi sig næst í skærlit sundföt. Hún endaði svo daginn í hvítu bikiníi á meðan systir hennar fór í svart. Góður dagur hjá systrunum. AnnaLynn McCord með systur sinni: Sumarkort á kr. 23.900.- (gildir til 10. september 2010) Veggsport bolur og brúsi fylgir með. KETILBJÖLLUR KARFA SPINNING LYFTINGAR SKVASS Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggsport.is SUMARTILBOÐ! BIKINÍ-SÝNING Í BEVERLY HILLS Í skærum litum Systurnar voru flottar saman. Velkomnir! AnnaLynne pósar fyrir ljósmyndarann. Klárað í hvítu Áður en haldið var heim var skipt um bikiní í þriðja sinn. Lukkudísin RIHANNA Hafnaboltavertíðin er hafin í Bandaríkjunum og Rihanna var mætt að sjá kærastann sinn, Matt Kemp leikmann Los Angles Dod- gers, í hans fyrsta heimaleik á ár- inu. Nærvera Rihönnu skilaði sér í því að Kemp sló eitt „home run“ en betra gerist það ekki í þessari ann- ars ágætu íþrótt. Kate Hudson var lukkudís New York Yankees í fyrra þegar hún var með Alex Rodrigu- ez en þeir unnu titilinn. Lið Dod- gers var nálægt því að vinna í fyrra en vonast til þess að vinna í ár með lukkudísina Rihönnu með sér í liði. SKILNAÐUR Á NÆSTA LEITI Kevin Frazier hjá Entertain-ment Tonight flutti fréttir af því í vikunni að skilnaður væri á næsta leiti hjá kylfingnum Tiger Woods og eiginkonu hans Elin. Allt leit út fyrir að Tiger hefði tekist að bjarga hjónabandinu eft- ir stanslaust framhjáhald með því að fara í meðferð við kynlífsfíkn en svo virðist ekki vera. Aðeins eru nokkrir dagar síð- an Tiger snéri aftur á golfvöllinn en Elin var hvergi sjáanleg þeg- ar hann lenti í fjórða sæti á stór- mótinu U.S. Masters. Samkvæmt Entertainment Tonight er ver- ið að ganga frá síðustu atriðun- um varðandi skilnað þeirra hjóna sem ekkert hafa tjáð sig um mál- ið. Einnig kom fram að þau hefðu ekki talast við í nokkrar vikur og að Elin hefði séð til þess að hún væri í flugi þegar Tiger kláraði lokahring sinn á mótinu um síðustu helgi. Tiger Woods og eiginkona hans Elin: Tiger og Elin Náðu að öllum líkind- um ekki að bjarga hjónabandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.