Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Side 69

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Side 69
SVIÐSLJÓS 16. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 69 Eitt af stærstu ungstirnum Holly-wood, Beverly Hills-leikkonan AnnaLynne McCord, slappaði af á ströndinni í vikunni með systur sinni, Angel. Strandferðin var þó öðruvísi en hjá flestum. Hún skipti þrisvar um bik- iní og það vildi svo skemmtilega til að ljósmyndari var á staðnum. AnnaLynne byrjaði í einföldu svörtu bikiníi en tók svo U-beygju og klæddi sig næst í skærlit sundföt. Hún endaði svo daginn í hvítu bikiníi á meðan systir hennar fór í svart. Góður dagur hjá systrunum. AnnaLynn McCord með systur sinni: Sumarkort á kr. 23.900.- (gildir til 10. september 2010) Veggsport bolur og brúsi fylgir með. KETILBJÖLLUR KARFA SPINNING LYFTINGAR SKVASS Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggsport.is SUMARTILBOÐ! BIKINÍ-SÝNING Í BEVERLY HILLS Í skærum litum Systurnar voru flottar saman. Velkomnir! AnnaLynne pósar fyrir ljósmyndarann. Klárað í hvítu Áður en haldið var heim var skipt um bikiní í þriðja sinn. Lukkudísin RIHANNA Hafnaboltavertíðin er hafin í Bandaríkjunum og Rihanna var mætt að sjá kærastann sinn, Matt Kemp leikmann Los Angles Dod- gers, í hans fyrsta heimaleik á ár- inu. Nærvera Rihönnu skilaði sér í því að Kemp sló eitt „home run“ en betra gerist það ekki í þessari ann- ars ágætu íþrótt. Kate Hudson var lukkudís New York Yankees í fyrra þegar hún var með Alex Rodrigu- ez en þeir unnu titilinn. Lið Dod- gers var nálægt því að vinna í fyrra en vonast til þess að vinna í ár með lukkudísina Rihönnu með sér í liði. SKILNAÐUR Á NÆSTA LEITI Kevin Frazier hjá Entertain-ment Tonight flutti fréttir af því í vikunni að skilnaður væri á næsta leiti hjá kylfingnum Tiger Woods og eiginkonu hans Elin. Allt leit út fyrir að Tiger hefði tekist að bjarga hjónabandinu eft- ir stanslaust framhjáhald með því að fara í meðferð við kynlífsfíkn en svo virðist ekki vera. Aðeins eru nokkrir dagar síð- an Tiger snéri aftur á golfvöllinn en Elin var hvergi sjáanleg þeg- ar hann lenti í fjórða sæti á stór- mótinu U.S. Masters. Samkvæmt Entertainment Tonight er ver- ið að ganga frá síðustu atriðun- um varðandi skilnað þeirra hjóna sem ekkert hafa tjáð sig um mál- ið. Einnig kom fram að þau hefðu ekki talast við í nokkrar vikur og að Elin hefði séð til þess að hún væri í flugi þegar Tiger kláraði lokahring sinn á mótinu um síðustu helgi. Tiger Woods og eiginkona hans Elin: Tiger og Elin Náðu að öllum líkind- um ekki að bjarga hjónabandinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.