Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 5
Í dag þurfa 24 þúsund heimili á aðstoð að halda. Þessi heimili ná ekki endum saman eða eru á mörkum þess að standa undir greiðslum og framfærslu. Menn verða að axla ábyrgð vegna efnahagshrunsins og vanrækslu í aðdraganda þess. Endurreisn efnahagskerfisins á nýjum siðferðisgrunni er þó forgangsmál núna. Ljúka þarf Icesave-málinu og setja hagsmuni þjóðarinnar á oddinn. Þar vega atvinnumál þyngst. Í stöðugleikasáttmálanum eru nefnd fjárfestingaverkefni fyrir milljarða sem gætu skilað 26 þúsund ársverkum á næstu árum. Þau áttu að vera komin af stað fyrir löngu. Hvert og eitt þessara verkefna hefði veruleg áhrif á efnagasframvindu og atvinnustig næstu ára. Ekki láta það tefjast lengur. Látið hendur standa fram úr ermum. Í dag eru 15 þúsund einstaklingar án atvinnu. Getum við sætt okkur við það? Þessu ástandi verður að linna. Það er ekki eftir neinu að bíða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.