Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 64
Papar og pólitík! BUBBI STENDUR MEÐ FORSETANUM www.das.is Vinningur í hverri viku Aldraðir hafa átt allan okkar stuðning í áratugi. Taktu þátt því þörfin er brýn. Einfaldur miði kostar aðeins 1.000 kr. Kauptu miða á www.das.is Happdrætti DAS, Tjarnargötu 10, sími 561 7757. Nýtt happdrættisár hefst í maí + 7,3 milljónir í skottið á tvöfaldan miða! milljónir á tvöfaldan miða!14,6AudiA4 eða Fjórir á árinu Milljónavinningar á árinu Tíu 6 milljóna króna og þrjátíu og átta 4 milljóna króna skattfrjálsir vinningar á árinu á tvöfaldan miða. Alls er dregið um 50 þúsund vinninga á árinu. 10x6milljónir 38x4milljónir ÍS L E N S K A /S IA .I S /D A S 45 27 0 04 /0 9 INGA LIND Í FRAMKVÆMDUM n Karl Tómasson, oddviti vinstri grænna í Mosfellsbæ og forseti bæjarstjórnar, hefur verið duglegur við að blogga um málefni líðandi stundar og þykja skrif hans oft á tíðum beitt. Penninn er þó ekki eina vopn Karls því hann beitir mynd- vinnsluforritinu Photoshop einnig óspart. Á dögunum birtist harðorð færsla um Gunnlaug B. Ólafsson sem bauð sig fram fyrir Samfylking- una fyrir síðustu alþingiskosning- ar. Með færslunni birtist svo fótó- sjoppuð mynd af Gunnlaugi með boxhanska á höndunum og glóðarauga. Herma heim- ildir DV að ekki hafi allir verið sáttir við myndina. FÓTÓSJOPPAR ANDSTÆÐINGA DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 SÓLARUPPRÁS 05:04 SÓLSETUR 21:48 „Þetta kom þannig til að ég er sjálfstæðismaður og hafði áhuga á því að beita mér í pólitíkinni eft- ir að ég flutti í minn heimabæ. Ég ákvað að skella mér bara í djúpu laugina,“ segir Matthías Matthí- asson, betur þekktur sem Matti í Pöpunum. Matthías er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Dal- víkurbyggð fyrir komandi sveitar- stjórnarkosningar. „Mig langar að hafa eitthvað að segja um framtíð bæjarbúa og þar með barnanna minna,“ segir Matthías en hann er með þekkt- ari tónlistarmönnum Íslands eftir að hafa slegið í gegn með Pöpun- um. Hann hefur í auknum mæli einbeitt sér að því að semja tónlist og hefur í þrígang tekið þátt í for- keppni Eurovision og alltaf kom- ist í úrslit, nú síðast með laginu Out of Sight ásamt nafna sínum Matthíasi Stefánssyni. Aðspurður hvaða stefnumál séu honum hugleikin er Matthías þögull. „Það kemur út bæklingur fljótlega og það er best að segja sem minnst núna. En það verða góð og gild mál,“ segir hann. Þó að Matthías ætli að reyna fyrir sér í pólitíkinni ætlar hann ekki að leggja tónlistina alfarið til hliðar. „Tónlistin er mín aðalvinna í dag en hún verður það ekki alltaf,“ segir Matthías. einar@dv.is Matti í Pöpunum snýr sér að pólitík: BEINT Í DJÚPU LAUGINA n Fjölmargir voru vonsviknir með orð Ólafs Ragnars Grímssonar þess efnis að ekki væri spurning hvort heldur hvenær Katla myndi gjósa. Voru aðilar innan ferðaþjón- ustunnar háværastir. En Ólafur Ragnar á sér fylgdismenn víða og er tónlistarmaðurinn Bubbi Morth- ens einn þeirra. „Katla mun gjósa, sama hvað allir ferðamálafrömuð- ir heims væla. Hvort það ger- ist á morg- un, á næsta ári eða eftir fimm ár veit ég ekki en forset- inn bullaði ekki neitt,“ segir Bubbi á Fac- ebook-síðu sinni. n Sjónvarpskonan þokkafulla Inga Lind Karlsdóttir og eiginmað- ur hennar, athafnamaðurinn Árni Hauksson, ætla að ráðast í um- fangsmiklar framkvæmdir í sumar. Þau ætla að rífa hús sitt á Máva- nesi 17 og byggja nýja 750 fermetra glæsihöll á sama stað. Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Séð og heyrt en þar segir Árni að heildar- kostnaðurinn sé óljós. Þó má reikna með því að hann muni hlaupa á hundruð- um millj- óna króna. Hrunið virðist lítil áhrif hafa haft á hjónin því þau eiga einnig hús á Ak- ureyri og annað í Tjaldanesi. Úr poppi í pólitík Matti er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Dalvíkurbyggð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.