Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 37
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
Heimir Brynjúlfur Jóhannsson
PRENTSMIÐJUSTJÓRI OG ÚTGEFANDI
80 ÁRA Á LAUGARDAG
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL
30 ÁRA
Pouwel Mathijs Caspers Eggertsgötu 18,
Reykjavík
Joanna Chudzik Strandaseli 8, Reykjavík
Tatiana Kuzmina Hvammsgerði 1, Reykjavík
Hallur Hallsson Engjaseli 29, Reykjavík
Sigríður Jónsdóttir Fjarðarbakka 6, Seyðisfirði
Benjamín Björnsson Efstasundi 100, Reykjavík
Brynjar Þór Bragason Logafold 80, Reykjavík
Þórður Már Sigurjónsson Tjarnarlundi 4g,
Akureyri
Berglind Soffía Jónsdóttir Leirubakka 16,
Reykjavík
Einar Jónsson Asparholti 4, Álftanesi
Ragnar Árni Sigurðarson Sólvallagötu 64,
Reykjavík
Kári Gunnarsson Kóngsbakka 8, Reykjavík
40 ÁRA
Zoran Stosic Hverafold 23, Reykjavík
Tomasz Piotr Kujawski Hrísalundi 8b, Akureyri
Marzena Zofia Denisewicz Smárahlíð 1e, Ak-
ureyri
Tryggvi Kristófer Þrastarson Snælandi 5,
Reykjavík
Jón Þór Rósmundsson Gvendargeisla 154,
Reykjavík
Elma Atladóttir Glaðheimum 14, Reykjavík
Ragnar Zophonías Guðjónsson Lækjarbergi 19,
Hafnarfirði
Sigurður Ægir Birgisson Sunnubraut 5, Höfn í
Hornafirði
Inga Ósk Ólafsdóttir Heiðarbraut 5b, Reykjanesbæ
Pétur Ólafur Matthíasson Lönguhlíð 7, Reykjavík
Stefán Bjarni Gunnlaugsson Merkigili 14,
Akureyri
Valborg Elísabet Jóhannesdóttir Tjarnarbraut
3, Hafnarfirði
Ragnar Björnsson Skipholti 49, Reykjavík
Berglind Hallgrímsdóttir Vesturbergi 89,
Reykjavík
Páll Guðmundsson Árbæ, Flúðum
Sigurbjörg R Hjálmarsdóttir Grænlandsleið 12,
Reykjavík
50 ÁRA
Eyrún Þóra Baldursd. Bachmann Grundarhús-
um 30, Reykjavík
Ástríður S. Valbjörnsdóttir Grettisgötu 39b,
Reykjavík
Snjólaug Steinarsdóttir Kambavaði 1, Reykjavík
Snorri Sigurjónsson Skagaseli 9, Reykjavík
Sigríður D. Þorvaldsdóttir Skólavörðustíg 10,
Reykjavík
Hanna Björnsdóttir Hlíðarvegi 22, Siglufirði
Einar Skaftason Vættaborgum 156, Reykjavík
Hafdís Lilja Guðlaugsdóttir Eyjavöllum 10,
Reykjanesbæ
60 ÁRA
Gissur Guðmundsson Álfaskeiði 121, Hafnarfirði
Jón Gíslason Miðhúsum 2, Varmahlíð
Helga Torfadóttir Byggðarenda 1, Reykjavík
Arngrímur Kristinsson Traðarlandi 13, Bolung-
arvík
Marteinn Jakobsson Tröllaborgum 15, Reykjavík
Guðmundur Ívarsson Andersen Reynimel 45,
Reykjavík
70 ÁRA
Leifur Kordtsen-Bryde Lækjarbergi 16, Hafn-
arfirði
Sigurbjörn Haraldsson Vesturbergi 78, Reykjavík
Guðrún Björnsdóttir Öldugranda 3, Reykjavík
Guðbjartur Þormóðsson Eyrarholti 6, Hafnarfirði
Helgi Scheving Karlsson Blásölum 24, Kópavogi
75 ÁRA
Valgerður Þórunn Jónsdóttir Heiðarhvammi 3a,
Reykjanesbæ
80 ÁRA
Ólöf Pálsdóttir Grandavegi 47, Reykjavík
Konráð Gottliebsson Ólafsvegi 22, Ólafsfirði
85 ÁRA
Jóhanna Alexandersdóttir Norðurbrún 1,
Reykjavík
María Jóhannsdóttir Austurbyggð 19, Akureyri
Guðveig Ragnarsdóttir Ásgarði 3, Neskaupstað
90 ÁRA
Kjartan Bjarnason Hraunbúðum, Vestmanna-
eyjum
Guðrún Júlíusdóttir Kirkjulundi 6, Garðabæ
95 ÁRA
Friðgeir Ingimundarson Hraunvangi 7, Hafn-
arfirði
Valgerður Jónasdóttir Austurbyggð 17, Akureyri
Ingibjörg J. Gíslason Hringbraut 50, Reykjavík
Helga Þorsteinsdóttir Spítalastíg 3, Hvamms-
tanga
LAUGARDAGUR 1. MAÍ
30 ÁRA
Joanna Wesolowska Marbakkabraut 5, Kópavogi
Audrius Maseckas Grettisgötu 90, Reykjavík
Svavar Atli Birgisson Iðutúni 25, Sauðárkróki
Ólafur Örn Þorgrímsson Vanabyggð 4c, Akureyri
Hallfríður Kristín Jónsdóttir Kaplaskjólsvegi
65, Reykjavík
Heiða María Helgadóttir Grænumörk 5, Hvera-
gerði
Heiða Lecomte Gröndal Aflagranda 35, Reykjavík
Bergrós Fríða Ólafsdóttir Glad Brekkubraut
13, Akranesi
Oddný Arnarsdóttir Skólavörðustíg 14, Reykjavík
40 ÁRA
Einar Björn Tómasson Tómasarhaga 18, Reykjavík
Jóhann Emil Stefánsson Sunnuhlíð 19e, Akureyri
Anna Rudolfsdóttir Arnartanga 71, Mosfellsbæ
Margrét Sigurbjörnsdóttir Löngufit 12, Garðabæ
Eggert Þ. Gottskálksson Gnitakór 5, Kópavogi
Þorbergur Ásgeir Einarsson Dalseli 13, Reykjavík
Elín María Sigurjónsdóttir Melbæ 28, Reykjavík
Eggert Kristinn Helgason Strandgötu 37,
Hafnarfirði
Njörður Guðmundsson Leirubakka 7, Seyðisfirði
Sverrir Ágústsson Fjörubraut 1225, Reykjanesbæ
Þórarinn Gunnarsson Stóra-Skógi, Búðardal
Guðbjartur Haraldsson Goðasölum 11, Kópavogi
Árni Özur Árnason Fögruhlíð 5, Hafnarfirði
Magnús Ársælsson Strandaseli 7, Reykjavík
Mary Rose Iglesias Valeriano Efstahjalla 21,
Kópavogi
50 ÁRA
Anna Pála Víglundsdóttir Steinholti 6, Vopnafirði
Guðjón Guðmundsson Grandavegi 9, Reykjavík
Vignir Ragnarsson Álfhólsvegi 8a, Kópavogi
Stefán Jens Hjaltalín Viðarási 37, Reykjavík
Stefán Júlíus Arthúrsson Starengi 6, Reykjavík
Helgi Gunnar Kristinsson Sléttahrauni 14,
Hafnarfirði
Jóhanna Björgvinsdóttir Kjarrmóa 5, Reykja-
nesbæ
Sigurhanna Sigfúsdóttir Klukkubergi 5, Hafn-
arfirði
Björn Guðbjörnsson Fellsmúla 10, Reykjavík
Valgerður Tómasdóttir Skógarási 3, Reykjavík
Gylfi Hilmarsson Einholti 10a, Akureyri
Kristjana Pálsdóttir Laxárvirkjun 6, Húsavík
Viktor Guðmundsson Hafnargötu 20, Vogum
Margeir Óskar Guðmundsson Höskuldarvöllum
7, Grindavík
Mosad Badr Abdel Salam Mansour Grensásvegi
26, Reykjavík
Hringur Arason Steinum 8, Djúpavogi
Þórarinn G. Guðmundsson Hálsaseli 19,
Reykjavík
Hallgrímur Gröndal Smárarima 41, Reykjavík
Charles Óttar Magnússon Reykjafold 22,
Reykjavík
Alda Oddsdóttir Kristnibraut 1, Reykjavík
Áki Sigurðsson Stigahlíð 4, Bolungarvík
Páll Ólafsson Kögurseli 10, Reykjavík
60 ÁRA
Ingibjörg María Marinósdóttir Hlyngerði 11,
Reykjavík
Kristbjörg Jónsdóttir Iðufelli 6, Reykjavík
Henrik Thorarensen Gunnlaugsson Langholts-
vegi 42, Reykjavík
Gunnar Þ Jónsson Hagaseli 18, Reykjavík
Erlingur Hauksson Fornastekk 14, Reykjavík
Dagbjört Gísladóttir Vallholti 16, Selfossi
Kristín Jónasdóttir Hólavegi 41, Siglufirði
Helga Ragnarsdóttir Norðurgarði 2, Reykjanesbæ
Kjartan Jónsson Klapparstíg 3, Reykjavík
Arndís Sumarliðadóttir Hraunbæ 107c, Reykjavík
Valgerður Katrín Jónsdóttir Tryggvagötu 4,
Reykjavík
Vilborg Guðjónsdóttir Sunnubraut 6, Akranesi
70 ÁRA
Hulda Garðarsdóttir Aðalgötu 2, Reykjanesbæ
Sveinhildur Sveinsdóttir agsbrún 1, Borgarfirði
(eystri)
Þorvaldur Þorsteinsson Torfufelli 38, Reykjavík
Edda Ísfold Jónsdóttir Ljósuvík 4, Reykjavík
Áslaug Pálsdóttir Hrafnakletti 8, Borgarnesi
Brynjólfur Sigurðsson Akraseli 32, Reykjavík
Lýður Sveinbjörnsson Asparfelli 2, Reykjavík
75 ÁRA
Magney Steingrímsdóttir Bólstaðarhlíð 45,
Reykjavík
Brynjólfur Ingólfsson Dalshrauni 13, Hafnarfirði
Ingibjörg Ingimundardóttir Hrísmóum 7,
Garðabæ
Anna Louise Wilhelmsdóttir Haðalandi 12,
Reykjavík
Svava Björgólfs Nesvegi 109, Seltjarnarnesi
80 ÁRA
Knútur Björnsson Þrastarási 73, Hafnarfirði
Elsa Aðalsteinsdóttir Seljahlíð 9c, Akureyri
Steindór Arason Skipalóni 24, Hafnarfirði
Sigurður Þorkelsson Grænagarði, Garðabæ
Kristín Vilhjálmsdóttir Ægisgötu 27, Reykjavík
85 ÁRA
Halla Kristjana Hallgrímsdóttir Bólstaðarhlíð
45, Reykjavík
Guðmundur Vigfús Björgvinsson Lagarási 29,
Egilsstöðum
Sveinn Þórðarson Jaðarsbraut 27, Akranesi
90 ÁRA
Valgerður A. Blandon Núpalind 2, Kópavogi
SUNNUDAGUR 2. MAÍ
30 ÁRA
Radoslaw Boleslaw Dudziak Keilusíðu 11L,
Akureyri
Milos Glogovac Meðalholti 4, Reykjavík
Andrius Abromavicius Blikahólum 10, Reykjavík
Skúli Arnlaugsson Laugateigi 10, Reykjavík
Ásrún Leósdóttir Silfurtúni, Sauðárkróki
Stefán Jakobsson Richter Digranesvegi 81,
Kópavogi
Kjartan Jóhann Karl Svavarsson Áreyjum,
Reyðarfirði
Inga Rut Gunnarsdóttir Eikjuvogi 24, Reykjavík
Agnes Marinósdóttir Lönguhlíð 15, Reykjavík
Björn Daði Björnsson Ástjörn 5, Selfossi
Egill Björnsson Ásbúðartröð 13, Hafnarfirði
Þórarinn Arnar Ólafsson Bergþórugötu 25,
Reykjavík
Sigurður Valgeir Óskarsson Rauðumýri 3,
Mosfellsbæ
Stefanía Guðlaug Steinsdóttir Neðri-Rauða-
læk, Akureyri
Kolbrún Björk Óladóttir Grænukinn 8, Hafnarfirði
Birta Rós Sigurjónsdóttir Hringbraut 81,
Reykjanesbæ
Óskar Haukur Níelsson Kársnesbraut 91, Kópa-
vogi
Sjöfn Jóhannesdóttir Lyngholti 1, Akureyri
Guðni Sighvatsson Fossöldu 10, Hellu
Ívar Smári Guðmundsson Flétturima 21,
Reykjavík
40 ÁRA
Danilo Tagam Basalan Torfufelli 27, Reykjavík
Wojciech Zembrowski Suðurhólum 8, Reykjavík
Slawomir Jan Szornak Þórðarsveig 16, Reykjavík
Maria Florinda Da Silva Abranja Nýbýlavegi
30, Hvolsvelli
Kristín Ósk Júlíusdóttir Kleppsvegi 22, Reykjavík
Ólafur Smári Sævarsson Barmahlíð 9, Sauð-
árkróki
Hannes Sigurður Pétursson Hrauntungu 12,
Kópavogi
Róbert Hafliðason Hvassahrauni 10, Grindavík
Gísli Páll Ingólfsson Melasíðu 1o, Akureyri
Ásgerður Hauksdóttir Klapparhlíð 10, Mosfellsbæ
Sverrir Halldór Ólafsson Álftahólum 4, Reykjavík
Erlingur Erlingsson Langholti 1b, Selfossi
50 ÁRA
Juliette Marjorie Marion Skólavörðustíg 35,
Reykjavík
Jaroslaw Tomaszewski Svarfaðarbraut 4, Dalvík
Kjartan Jónsson Barmahlíð 32, Reykjavík
Helga Sigurðardóttir Ásholti 7, Mosfellsbæ
Alda Sigríður Guðnadóttir Sóltúni 9, Reykjavík
Skafti Jóhannsson Spóahöfða 15, Mosfellsbæ
Jón Ingvar Axelsson Bugðuleiru 3, Höfn í Horna-
firði
Sigrún Einarsdóttir Huldubraut 30, Kópavogi
Bárður Ólafsson Eyjahrauni 19, Þorlákshöfn
Gunnar Jónsson Böðvarsgötu 5, Borgarnesi
Hafdís Sigríður Sverrisdóttir lfholti 24, Hafn-
arfirði
Þorsteinn Guðmundsson Húsafelli 2, Reykholt
í Borgarfirði
Björn Jóhannsson Tröllateigi 49, Mosfellsbæ
Örn Sigurðsson Hamravík 30, Reykjavík
60 ÁRA
Þorsteinn Egilsson Vöglum, Varmahlíð
Sigurjón Arason Víðihvammi 23, Kópavogi
Gunnar Einarsson Birkiási 19, Garðabæ
Gunnar Fjeldsted Hraunbæ 111, Reykjavík
Þórir Ólafsson Ofanleiti 7, Reykjavík
Jökull Eyfells Sigurðsson Hlégerði 12, Kópavogi
70 ÁRA
Magnea Gunnarsdóttir Breiðvangi 54, Hafn-
arfirði
Guðrún Þórðardóttir Lækjartúni 14, Hólmavík
Ragnar Leví Jónsson Sæviðarsundi 19, Reykjavík
75 ÁRA
Jónas Símonarson Reykjavíkurvegi 34, Hafnarfirði
Tómas Antonsson Heiðarbrún 37, Hveragerði
Garðar Arason Eystra-Þorlaugargerði, Vestmanna-
eyjum
Ingibjörg Eggertsdóttir Norðurbraut 13,
Hvammstanga
80 ÁRA
Rósa Jónsdóttir Nónvörðu 12b, Reykjanesbæ
Jón Pálmason Hnausum 2, Blönduósi
Steinvör Ester Ingimundardóttir Kambahrauni
7, Hveragerði
Ingibjörg Pétursdóttir Garðatorgi 7, Garðabæ
Sigurbjörg Guðjónsdóttir Sæviðarsundi 88,
Reykjavík
Snorri Snorrason Smáraflöt 11, Garðabæ
Bragi Halldórsson Sólheimum 23, Reykjavík
Vigdís Þórey Þorvaldsdóttir Strandgötu 5,
Patreksfirði
85 ÁRA
Sigurður Kristinsson Ljósheimum 8a, Reykjavík
Jónas Bjarnason Gerðhömrum 32, Reykjavík
Heimir Brynjúlfur fæddist í Greni-
vík í Suður-Þingeyjarsýslu 1. maí
1930 og ólst þar upp til sex ára ald-
urs en fluttist þá með foreldrum
sínum til Ólafsfjarðar þar sem fað-
ir hans var héraðslæknir í þrjátíu og
fimm ár.
Heimir flutti til Reykjavíkur 1946
og hóf þar nám í prentverki hjá föð-
urbróður sínum, Guðmundi Kristj-
ánssyni. Hann lauk námi 1950.
Heimir Brynjúlfur starfaði síð-
an hjá Rún í eitt ár og í Félagsprent-
smiðjunni til 1956 en stofnaði þá
ásamt öðrum Stórholtsprent og
starfaði þar á árunum 1956-60 og
hjá Prentsmiðjunni Ásrún frá 1960-
64. Hann keypti Bókamiðstöðina
árið 1960 og hefur starfrækt hana í
fimmtíu ár.
Heimir Brynjúlfur var formaður
Byggingafélagsins Miðdals 1962-
68, var formaður Starfsmannafé-
lags Félagsprentsmiðjunnar 1954-
56. Hann hlaut heiðursmerki Lions
- Presidents Appreciation Award
1980. Var heiðraður árið1992 vegna
starfa að líknar- og mannúðarmál-
um á vegum Lionsklúbbsins Fjöln-
is og hlaut viðurkenninguna Melvin
Jones Fellow For Dedicated Hum-
anitarian Services, Lion Clubs Int-
ernational Foundation.
Heimir hefur gefið út fjölda
tímarita, bæklinga og bóka allt frá
1948 og til dagsins í dag. Þá hóf
hann útgáfu Bæjarmálablaðs Kópa-
vogstíðinda 1980 og gaf það út viku-
lega í fjögur ár.
Fjölskylda
Heimir Brynjúlfur kvæntist 2.6.
1952 Friðrikku Baldvinsdóttur, f.
25.3. 1931, en hún hefur starfrækt
fyrirtækið ásamt manni sínum. For-
eldrar Friðrikku voru Baldvin Ág-
ústsson, sjómaður á Hofsósi, og
k.h., Jóna Geirmundsdóttir hús-
móðir.
Börn Heimis Brynjúlfs og Frið-
rikku eru Inga Jóna, f. 28.3. 1950,
kaupmaður í Reykjavík, gift Ársæli
B. Ellertssyni prentara og eiga þau
fjögur börn; Baldvin Gunnlaugur,
f. 22.12. 1951, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, kvæntur Þórlaugu Guð-
mundsdóttur deildarstjóra og eiga
þau fjögur börn; Guðmundur, f.
7.2. 1954, heildsali, kvæntur Eydísi
Jónsdóttur, snyrtifræðingi og eiga
þau eitt barn; Hafdís Harpa, f. 6.12.
1955, framkvæmdastjóri, en hún á
tvö börn og er gift Friðrik Berndsen;
Brynjúlfur, f. 22.4. 1960, atvinnurek-
andi í Svíþjóð, en kona hans er Rósa
Magnúsdóttir húsmóðir og á Brynj-
úlfur fjögur börn.
Systkini Heimis Brynjúlfs: Har-
aldur Kr. Jóhannsson, nú látinn, var
sölustjóri í Reykjavík; Guðmund-
ur Kr. Jóhannsson, nú látinn, var
forstjóri á Akureyri; Birgir Jóhann
Jóhannsson, tannlæknir í Reykja-
vík; Hannes Jóhannsson, nú látinn,
málari í Reykjavík; Sigríður Hafdís
Jóhannsdóttir, kennari í Reykjavík.
Foreldrar Heimis Brynjúlfs voru
Jóhann J. Kristjánsson, f. 7.6. 1898,
d. 1974, héraðslæknir i Ólafsfirði, og
kona hans Inga Guðmundsdóttir, f.
30.3. 1896, d. 20.10. 1970.
Ætt
Bræður Jóhanns voru Guðmund-
ur, prentsmiðjueigandi í Reykjavík
og Sigurliði, annar eigandi Silla og
Valda-verslanannna. Jóhann var
sonur Kristjáns Þórarins, sjómanns
og trésmiðs í Reykjavík Einars-
sonar, og Sigríðar, systur Jóhanns,
móðurafa Hallvarðs, fyrrv. ríkissak-
sóknara, Jóhanns, fyrrv. alþm. og
Jónatans hæstaréttardómara, föð-
ur Halldórs, fyrrv. forstjóra Lands-
virkjunar. Annar bróðir Sigríðar var
Gunnar, langafi
Jóns Steinars Gunnlaugsson-
ar hæstaréttardómara. Sigríður var
dóttir Hafliða, b. á Birnustöðum á
Skeiðum Jónssonar, b. í Auðsholti í
Biskupstungum Jónssonar, b. á Gal-
talæk Jónssonar, frá Kjarnholtum,
og Sigríðar Brynjólfsdóttur, Brynj-
ólfssonar, í Bolholti á Rangárvöllum
Jónssonar á Þingskálum. Móðir Jóns
í Auðsholti var Rannveig Jónsdóttir,
b. í Bræðratungu Guðmundssonar,
b. á Kópsvatni ættföður Kópsvatns-
ættar Þorsteinssonar. Móðir Hafliða
á Birnustöðum var Elín, amma Óla-
far, ömmu Guðrúnar Helgadóttur,
fyrrv. forseta sameinaðs þings. Syst-
ir Elínar var Margrét, á Álfstöðum,
langamma Sigríðar hjúkrunarkonu,
móður Vigdísar Finnbogadóttur.
Margrét var einnig langamma Guð-
mundar frá Miðdal, föður Errós og
Ara Trausta jarðfræðings. Elín var
dóttir Hafiiða, b. á Birnustöðum
Þorkelssonar, og Vigdísar Einars-
dóttur.
Inga var hálfsystir, samfeðra,
Gunnars Huseby, tvívegis Evr-
ópumeistara í kúluvarpi. Inga var
dóttir Guðmundar, nuddlækn-
is Péturssonar, landfógetaskrifara
Jónassonar, á Kvennabrekku Mart-
einssonar. Móðir Péturs landfóg-
etaskrifara var Halla Arngrímsdótt-
ir, hreppstjóra á Núpi Magnússonar.
Móðir Guðmundar nuddlæknis var
Jóhanna Einarsdóttir frá Bráðræði í
Reykjavík. Móðir Ingu var Elín Björg
Runólfsdóttir.
Heimir Brynjúlfur og Friðrikka
taka á móti gestum í Gullsmára 13
(Félagsheimili aldraðra) á 1. hæð í
Kópavogi, á afmælisdaginn 1. maí
frá kl. 15.00-18.00.
30. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 37