Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 58
XXX
58 FÖSTUDAGUR 30. apríl 2010 DAGSKRÁ
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR
FÖSTUDAGUR
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Amne$ia (6:8)
11:00 Mercy (3:22)
11:50 Chuck (11:22)
12:35 Nágrannar
13:00 La Fea Más Bella (162:300)
13:45 La Fea Más Bella (163:300)
14:30 Wildfire
15:25 Ríkið (8:10)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (19:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
20:00 Wipeout USA
20:50 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur
með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið
en nýtur einnig stuðnings frá heilum haug af
þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar
hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem
þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast.
21:20 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
6,6 Leslie Nielsen snýr aftur í framhaldsmynd
um hinn nautheimska en lygilega lánsama Frank
Drebin lögregluvarðstjóra.
22:45 An American Haunting 4,9 Ekta
hrollvekja sem er byggð á því sem heimamenn
segja, sönnum atburðum. Bell-fjölskyldan í
Tennessee átti í útistöðum við nágrannakonu
sína. Þegar hún fær ekki sínu framgengt er
hún sögð hafa lagt álög á hann og fjölskyldu
hans. Áður er varir fara óhugnarlegir atburðir
að gerast á heimili þeirra og þau virðast hvergi
óhult.
00:15 The Covenant 4,8
01:50 Flatliners
03:40 Batman & Robin
05:40 Fréttir
15.55 Leiðarljós
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fyndin og furðuleg dýr (9:26)
17.35 Gæludýr úr geimnum (23:26)
18.00 Leó (6:52)
18.05 Tóta trúður
18.30 Galdrakrakkar (10:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending
frá leik í úrslitakeppninni.
21.45 Wallander - Leyndarmálið Sænsk
sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander
rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir
við erfitt sakamál. Leikstjóri er Stephan Apelgren
og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna
Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.20 Skepnan 7,2 Bandarísk bíómynd frá 2007.
Hópur fólks sem er sendur til Búrúndí að fanga
risakrókódíl lendir í útistöðum við stríðsherra.
Leikstjóri er Michael Katleman og meðal leikenda
eru Dominic Purcell, Brooke Langton, Orlando
Jones og Jürgen Prochnow. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
07:00 Evrópudeildin
15:55 Evrópudeildin
17:35 PGA Tour Highlights
18:30 Inside the PGA Tour 2010
18:55 Franski boltinn Auxerre og Marseille.
21:00 La Liga Report
21:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
22:00 Ultimate Fighter - Sería 10
22:50 24/7 Mayweather - Mosley
23:20 24/7 Mayweather - Mosley
23:50 24/7 Mayweather - Mosley
00:20 World Series of Poker 2009
01:10 NBA körfuboltinn
08:00 Yours, Mine and Ours
10:00 The Pursuit of Happyness
12:00 The Sandlot 3
14:00 Yours, Mine and Ours
16:00 The Pursuit of Happyness
18:00 The Sandlot 3
20:00 The Ex 5,7 Léttgeggjuð og rómantísk
gamanmynd
22:00 Pathfinder 5,2 Mögnuð endurgerð á
víkingamyndinni Leiðsögumanninum sem skartaði
Helga Skúlasyni í aðalhlutverki..
00:00 The Invasion 6,0
02:00 Little Fish
04:00 Pathfinder
06:00 Slumdog Millionaire
STÖÐ 2 SPORT 2
17:00 Enska úrvalsdeildin
18:40 Enska úrvalsdeildin
20:20 Coca Cola mörkin
20:50 Premier League World
21:20 Premier League Preview
21:50 PL Classic Matches
22:20 PL Classic Matches
22:50 Premier League Preview
23:20 Enska úrvalsdeildin
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
15:00 Nágrannar
15:20 Nágrannar
15:40 Nágrannar
16:55 Gilmore Girls (16:22)
17:40 Ally McBeal (4:22)
18:25 E.R. (17:22)
19:10 Wipeout USA
20:00 American Idol (32:43)
20:45 American Idol (33:43)
22:30 Auddi og Sveppi
23:05 Steindinn okkar
23:50 Gilmore Girls (16:22)
00:35 Ally McBeal (4:22)
01:20 E.R. (17:22)
02:05 Sjáðu
02:30 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Flintstone krakkarnir
07:25 Lalli
07:35 Áfram Diego, áfram!
08:00 Algjör Sveppi
09:05 Strumparnir
09:30 Latibær (4:18)
09:55 Maularinn
10:20 Daffi önd og félagar
10:45 Ofurmennið
11:10 Wildfire
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Wipeout USA
14:35 Sjálfstætt fólk
15:15 Mad Men (7:13)
16:05 Auddi og Sveppi
16:45 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
17:15 ET Weekend
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Bee Movie 6,3 Jerry Seinfeld er
höfundur þessarar vinsælu og bráðskemmtilegu
teiknimyndar um stórhuga býflugu sem óskar sér
einhvers annars og meira í lífinu en að eyða því í
að framleiða hunang.
21:05 Confessions of a
Shopaholic 5.6
Rómantísk gamanmynd
um unga stúlku sem
glímir við einn stóran
og alvarlegan vanda;
hún er kaupóð. Til
þess að stemma stigu
við útgjöldunum þá
vantar hana vinnu og
ræður sig fyrir slysni
sem blaðamaður og
fær að fjalla um það hvernig best sé að lifa
spart - og það er hægara sagt en gert fyrir aðra
eins eyðslukló.
22:50 The Hand That Rocks the Cradle
00:40 The Heartbreak Kid
02:35 The Hills Have Eyes 2
04:00 ET Weekend
04:45 Mad Men (7:13)
05:35 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Pálína (38:56)
08.06 Teitur (10:52)
08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil
(36:52)
08.27 Manni meistari (5:13)
08.51 Tóti og Patti (47:52)
09.02 Mærin Mæja (5:52)
09.13 Eþíópía
09.23 Elías Knár (11:26)
09.37 Millý og Mollý (11:26)
09.50 Hrúturinn Hreinn
09.58 Latibær (104:136)
10.20 Dansað á fákspori
10.50 Leiðarljós
11.35 Leiðarljós
12.25 Kastljós
13.00 Kiljan
13.50 Napóleon Dínamít
15.20 Skólahreysti 2010 (5:5)
17.15 Ofvitinn
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Íslandsmótið í hnefaleikum
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr.
Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór
Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva í ár.
20.35 Dansóður 5.9 (Footloose) Bandarísk bíómynd
frá 1984 um borgarstrák sem kemur í bæ þar
sem rokktónlist hefur verið bönnuð og dans líka.
Leikstjóri er Herbert Ross og meðal leikenda eru
Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow, Dianne
Wiest og Sarah Jessica Parker. Myndin var tilnefnd
til tvennra Óskarsverðlauna.
22.25 Fótboltabullur 7.5 (Green Street
Hooligans) Bandarísk bíómynd frá 2005. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.15 Sekur sem syndin
02.00 Íslandsmótið í hnefaleikum
02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
08:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
10:00 Employee of the Month
12:00 Alvin and the Chipmunks
14:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
16:00 Employee of the Month
18:00 Alvin and the Chipmunks
20:00 Slumdog Millionaire 8,4
22:00 The Constant Gardener 7,6
00:05 Paris, Texas 7,9
02:25 Rocky Balboa
04:05 The Constant Gardener
06:10 The Boy in the Striped Pyj
STÖÐ 2 SPORT 2
08:50 Premier League World
09:20 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Liverpool)
11:05 Premier League Preview
11:35 Enska úrvalsdeildin (Birmingh. - Burnley)
13:50 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Aston
Villa) Sport 3: Tottenham - Bolton Sport 4: Stoke -
Everton Sport 5: Portsmouth - Wolves
16:00 Season Highlights
16:50 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Bolton)
18:30 Mörk dagsins .
19:10 Leikur dagsins
20:55 Mörk dagsins
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór
Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í
þjóðfélaginu í dag.
21:00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi
Magnússon í eldhúsinu á Hereford steikhús.
Endursýndur þáttur
21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í
umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
17:00 Eldhús meistaranna
17:30 Grínland
18:00 Hrafnaþing
19:00 Eldhús meistaranna
19:30 Grínland
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Tryggvi Þór á Alþing
22:00 Kokkalíf
22:30 Heim og saman
23:00 Alkemistinn
23:30 Björn Bjarna
00:00 Hrafnaþing
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:15 Dr. Phil (e)
13:00 Dr. Phil (e)
13:45 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(9:14) (e)
14:30 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(10:14) (e)
15:15 Rules of Engagement (11:13) (e)
15:40 America‘s Next Top Model (1:13) (e)
16:45 Melrose Place (12:18) (e)
17:30 Psych (2:16) (e)
18:15 Girlfriends (14:22)
18:35 Game Tíví (14:17) (e)
19:05 Accidentally on Purpose (14:18) (e)
19:30 Hamlet 2 6,5 Geggjuð gamanmynd frá árinu
2008.
21:05 Saturday Night Live (17:24)
21:55 The In Laws 5,6 Gamanmynd frá árinu
2003 með Michael Douglas, Albert Brooks, Ryan
Reynolds og Robin Tunney í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Andrew Fleming. Bönnuð börnum.
23:35 Spjallið með Sölva (11:14) (e)
00:25 Big Game (2:8) (e)
02:05 Girlfriends (13:22) (e)
02:25 Jay Leno (e)
03:10 Jay Leno (e)
03:55 Pepsi MAX tónlist
17:00 The Doctors
17:45 Lois and Clark: The New Adventure
(10:21)
18:30 Daily Show: Global Edition
19:00 The Doctors
19:45 Lois and Clark: The New Adventure
(10:21)
20:30 Daily Show: Global Edition
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
22:20 NCIS (17:25)
23:05 Southland (5:7) Hörkuspennandi lögreglu-
þættir sem fjalla um líf og störf lögreglumanna
í Los Angeles. Þar er glæpatíðnin með því hæsta
sem um getur og morð nánast daglegt brauð.
Söguhetjan er nýgræðingurinn Ben Sherman sem
leyfir okkur að kynnast ísköldum raunveruleik-
anum og hversu erfitt þetta vanþakkláta og
vandasama starf getur orðið.
23:50 The Fixer (3:6)
00:40 Auddi og Sveppi
01:10 Steindinn okkar
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:30 Game Tíví (14:17) (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Game Tíví (14:17) (e)
12:30 Pepsi MAX tónlist
17:05 Dr. Phil
17:50 Með öngulinn í rassinum (4:6) (e)
18:20 One Tree Hill (17:22) (e)
19:00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(11:14)
19:45 King of Queens (1:24)
20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (13:14)
20:35 Rules of Engagement (11:13) Bandarísk
gamansería um skrautlegan vinahóp. Jeff og
Audrey bjóða vini sínum að búa hjá sér eftir að þau
komast að því að hann er að skilja við konuna sína.
21:00 Biggest Loser (1:18)
21:45 Parks & Recreation (6:6) (e)
22:10 Leverage (14:15) (e)
22:55 Life (2:21) (e)
23:45 Saturday Night Live (16:24) (e)
00:35 King of Queens (1:24) (e)
01:00 Big Game (2:8)
02:40 Worlds Most Amazing Videos (11:13)
(e)
03:25 Girlfriends (12:22) (e)
03:45 Jay Leno (e)
04:30 Jay Leno (e)
05:10 Pepsi MAX tónlist
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
ÍNN
n Paramount Pictures hefur
ákveðið að gera þriðju myndina
byggða á hroll-
vekjunni The
Ring og það í
þrívídd. Upp-
runalega mynd-
in kom út árið
2002 og náði
miklum vin-
sældum en um
er að ræða end-
urgerð á jap-
anskri hrollvekju. Vinsældirnar
hrintu þá af stað bylgju banda-
rískra mynda sem voru byggð-
ar á japönskum hrollvekjum. Má
þar nefna myndir eins og Grud-
ge, Dark Water, Pulse og Shutter.
The Ring 3D verður í raun meira
í líkingu við endurgerð en Param-
ount ætlar að gera myndina að-
eins í líkingu við svokallaðar
„unglingahrollvekjur“.
08:05 Spænsku mörkin
09:00 PGA Tour Highlights
09:55 Inside the PGA Tour 2010
10:20 Meistaradeild Evrópu (Lyon - Bayern)
12:00 Meistaradeild Evrópu
12:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar
12:50 NBA körfuboltinn
14:40 PGA Tour 2010 (Zurich Classic)
17:40 Franski boltinn (AJ Auxerre - Marseille)
19:20 La Liga Report
19:50 Spænski boltinn (Villarreal - Barcel) Beint.
22:00 Ultimate Fighter - Sería 10
23:00 24/7 Mayweather - Mosley Hitað upp.
23:30 24/7 Mayweather - Mosley
01:00 Box - Mayweather - Mosley Beint.
THE RING
Í ÞRÍVÍDD
Handritið fínpússað og Ridley Scott leikstýrir:
Leikstjórinn Ridley Scott hefur slegið
af allan vafa um það hvort gerð verði
fimmta myndin í Alien-myndaröðinni.
„Þetta er í vinnslu en við munum gera
myndina. Það er engin spurning,“ segir
Ridley í nýlegu viðtali en myndin mun
gerast á undan þeim fyrri fjórum og
segja frá uppruna óargadýranna ógn-
vænlegu. Myndin ætti að vera í góðum
höndum hjá Ridley en hann hefur gert
myndir á borð við Blade Runner, Gla-
diator, American Gangster og einmitt
fyrstu myndina í röðinni, Alien.
Scott er nú með fjórða handritið
í höndunum en segir að enn sé verið
að vinna í því að gera söguna þéttari
og betri. „Við erum að vinna í persón-
unum og hinum og þessum atriðum.“
Hann segir þó útlínur sögunnar liggja
fyrir en myndin mun gerast árið 2085,
30 árum áður en Ellen Ripley fædd-
ist, en það er persónan sem Sigourney
Weaver gerði ódauðlega.
Í upprunalegu myndinni, sem
Scott sendi frá sér árið 1979, segir frá
mennskri áhöfn geimfars sem kannar
óþekkta plánetu. Þau finna þar geim-
far og látinn geimfara sem virðist ekki
vera mennskur. Þar um borð verða
svo fyrstu kynnin við Alien-skrýmsl-
in. „Ég er í raun að útskýra og segja frá
því hver þessi óþekkti geimfari var,“
segir Scott um söguna en líklegt er að
myndirnar verði tvær en ekki aðeins
ein eins og talið var í fyrstu.
FORSAGA ALIEN
Alien Myndirnar hafa verið
mjög vinsælar en misgóðar í
gegnum tíðina.
Ridley Scott Gerði
fyrstu myndina, Alien.