Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Síða 8
Jón Þorsteinn og
Davíð
n Menn rak í rogastans í vikunni
þegar slitastjórn Sparisjóðabankans
neitaði að samþykkja 200 milljarða
kröfu Seðlabankans í þrotabú bank-
ans. Rökin voru
að stjórnvöldum
hefði verið full-
kunnugt um að
bankarnir væru
við dauðans dyr
þegar Seðlabank-
inn lánaði millj-
arðana 200 gegn
ónógum veðum
fyrir bankahrunið. Menn minnast
þess að Jón Þorsteinn Jónsson, fyrr-
verandi stjórnarformaður hjá Byr,
hefur verið ákærður fyrir umboðs-
svik. Og spyrja sig hvort Davíð Odds-
son, þáverandi seðlabankastjóri,
hafi ekki gert sig sekan um hliðstæð
umboðssvik með 200 milljarða lán-
veitingu sem leggst á þriðja aðila,
þjóðina.
Hvaðan kemur
Hagnaðurinn?
n Margir gleðjast yfir velgengni Ís-
landsbanka sem skilaði meira en 8
milljarða króna hagnaði á fyrri árs-
helmingi þessa árs. „Það er ljóst að
bankinn hefur þannig allar forsend-
ur til að koma í
auknum mæli
að fjármögnun
atvinnulífsins
á Íslandi,“ sagði
Birna Einarsdótt-
ir bankastjóri
hróðug þegar töl-
urnar voru birtar.
Glöggir lesendur
ársreikninga þykjast þó sjá að tekjur
bankans séu að litlu leyti komnar frá
hálfhrundum fyrirtækjum með lítið
eigið fé og mikla afskriftaþörf. Þegar
vel sé að gáð sé hagnaðurinn til kom-
inn vegna þess að bankinn rukkar al-
menning í botn fyrir kröfur sem hann
fékk sjálfur með 40 prósenta afslætti
frá gamla Glitni.
enn Hægt að
veðsetJa
n Mikið mæðir nú á Reykjanes-
bæ og alls óvíst hvort bæjarstjórn-
in ræður hjálparlaust við vandann.
Klukkan tifar og innan þriggja vikna
verða bæjaryf-
irvöld að svara
því hvernig þau
ætla að bregðast
við hallarekstri
og ógnvekjandi
skuldastöðu. Gár-
ungarnir benda á
að Árni Sigfússon
bæjarstjóri hafi
komið sér vel fyrir í nýju stóru húsi á
besta stað við sjóinn þótt sögur fari af
háum lánum hans og mikilli veðsetn-
ingu. Þeir benda á að þótt eigur bæj-
arins hafi flestar verið seldar eða veð-
settar sé þó Stekkjarkot, lítill torfbær
í grennd við heimili Árna, veðbanda-
laust. Enn sé því smuga til lántöku.
sandkorn
8 fréttir 10. september 2010 föstudagur
• 25% afsláttur af öllu í barna-
deild fram á laugardag.
• Falleg íslensk hönnun unnin
úr bestu fáanlegri bómull.
Mjúkt fyrir
börnin
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. Phil
18:05 Friday Night
Lights (1:13) (e)
18:55 How To Look Good
Naked - Revisited (4:6) (e)
19:45 King of Queens
(13:25) (e)
20:10 Bachelor (5:11)
Raunveruleikaþáttur þar sem
rómantíkin ræður ríkjum. Jason
býður stelpunum fimm sem eftir eru
til heimaborgar sinnar, Seattle. Í lok
þáttarins er ein send heim á meðan
hinar fjórar fá tækifæri til að kynna
Jason fyrir fjölskyldum sínum.
21:40 Last Comic
Standing (1:14)
23:05 Sordid Lives (1:12)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegar konur í smábæ í
Texas. Aðalhlutverkin leika Olivia
Newton-John, Rue McClanahan,
Bonnie Bedelia, Caroline Rhea,
Leslie Jordan, Beth Grant og
Jason Dottley.
23:30 Parks &
Recreation (19:24) (e)
23:55 Law & Order: Special
Victims Unit (5:22) (e)
00:45 Life (21:21) (e)
01:35 Premier League
Poker II (6:15)
03:20 Jay Leno (e)
04:05 Jay Leno (e)
04:50 Pepsi MAX tónlist
18:00 PGA Tour Highlights
18:55 Inside the PGA
Tour 2010
19:20 Kraftasport 2010
20:05 La Liga Report
20:30 Frettaþattur
Meistaradeildar
Evropu
21:00 F1: Föstudagur
Hitað upp fyrir komandi keppni
í Formúlu 1 kappakstrinum.
Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar
undirbúning liðanna fyrir kapp-
aksturinn.
21:30 World Series of
Poker 2010
22:25 European Poker
Tour 5 - Pokerstars
23:15 European Poker
Tour 5 - Pokerstars
1
0
.
S
E
P
T
2
0
1
0
18 sjónvarpsdagskráin » Föstudagur 10. september 2010
16.20 Þingvallavatn
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fræknir ferðalangar
17.55 Leó (24:52)
18.00 Manni meistari (14:26)
18.30 Mörk vikunnar
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Áramótaskaup
Sjónvarpsins 2007
Atburðir og persónur ársins 2007
í spéspegli.
21.00 Kanínuheld girðing
(Rabbit-Proof Fence)
Áströlsk bíómynd frá 2002 um
þrjár ungar frumbyggjastúlkur
sem var rænt af heimilum sínum
árið 1931. Til stóð að þjálfa
þær til húsverka en þær flýðu
úr vistinni og gen u nærri 2500
km leið heim til sín um óbyggðir
Ástralíu. Leikstjóri er Phillip Noyce
og meðal leikenda eru Everlyn
Sampi,Tianna Sansbury, Laura
Mo ghan, David Gulpilil og
Kenneth Branagh.
22.35 Barnaby ræður
gátuna
(Midsomer Murders:
Dead Letters)
Bresk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham þar
sem Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við dularfull morð í ensku
þorpi. Meðal leikenda eru John
Nettles og John Hopkins.
00.10 Grænu slátrararnir
(De grönne slagtere)
01.45 Fréttir í dagskrárlok
RABBIT-PROOF FENCE21:00 AMERÍSKI DRAUMURINN20:10 BACHELOR20:10 F1: FÖSTUDAGUR21:00
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:05 Beauty and the
Geek (8:10)
11:50 Amne$ia (5:8)
12:35 Nágrannar
13:00 Project Runway (14:14)
13:45 La Fea Más Bella
(234:300)
14:30 La Fea Más Bella
(235:300)
15:25 Wonder Years (11:17)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (4:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 American Dad (12:20)
19:45 The Simpsons (12:21)
20:10 Ameríski
draumurinn (4:6)
Hörkuspennandi og sprenghlægi-
legir þættir með Audda og Sveppa
í æsilegu kapphlaupi yfir Banda-
ríkin þver og endilöng. Þeim til
aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
20:55 Þúsund andlit Bubba
21:25 Uptown Girl
22:55 Snakes on a Plane
00:40 Take the Lead
02:35 Girl, Positive
04:00 Wrong Turn 2:
05:35 Fréttir og Ísland í dag
08:00 When Harry Met Sally
10:00 Rock Star
12:00 Land Before Time
XIII: The Wisdom of
Friends
14:00 When Harry Met Sally
16:00 Rock Star
18:00 Land Before Time
XIII: The Wisdom of
Friends
20:00 Daddy Day Camp
22:00 The Kingdom
00:00 Alien: The
Director’s Cut
02:00 Phone
04:00 The Kingdom
06:00 The Cable Guy
L ÍN DES IGN LAUGAVEG I 176 , GAMLA S JÓNVARPSHÚS IÐ | S ÍM I : 533 2220 | NETFANG : L INDES IGN@LINDES IGN . I S
25% afsláttur af öllu í barnadeild
föstudag & laugardag.
Falleg íslensk hönnun unnin úr
bestu fáanlegri bómull.
MJÚKT
FYRIR BÖRNIN
TILBOÐIN ER
EINNIG Í VEFVERSUN
LINDESIGN.IS
Tilboðin eru
einnig í vefverslun
lindesign.is
lin design • laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími: 533 2220 • netFang: lindesign@lindesign.is
Allar 40 íbúðir tveggja fimm hæða
blokka á Akranesi fara á nauðung-
arsölu í næstu viku. Sýslumaðurinn
á Akranesi tilkynnti þetta í gær en
þinglýstur eigandi eignanna er fé-
lagið HK húseignir ehf., sem er dótt-
urfélag hins gjaldþrota fjárfestingar-
banka VBS.
Draugablokkir
Umræddar blokkir, Hagaflö 7
Holtsflöt 9, hafa verið þyrnir í aug-
um bæjarbúa allt frá því að þær
voru reistar og hafa verið eins kon-
ar kirkjugarður góðærisins í nýbygg-
ingahverfi bæjarins. Blokkirnar hafa
staðið auðar frá upphafi og voru í
raun aldrei fullkláraðar. Bæjarbú-
ar lýsa þeim sem draugablokkum
og lýtum á umhverfi bæjarins. Sem
dæmi um vandræðin í kringum
blokkirnar má nefna að byggingar-
fulltrúi Akraness óskaði eftir heim-
ild frá bæjarráði til að beita dagsekt-
um til að knýja fram úrbætur vegna
lóðanna í kringum blokkirnir sem
bæjarráð veitti árið 2006.
Akraneskaupstaður er gerðar-
beiðandi að nauðungarsölunni en
samkvæmt upplýsingum frá bæn-
um er það vegna vangoldinna fast-
eignagjalda. Ekki liggur fyrir hversu
há skuld félagsins við Akraneskaup-
stað er en miðað við að um er að
ræða 40 íbúðir er ljóst að sú upphæð
er umtalsverð.
Yfirteknar en ekki kláraðar
Dótturfélag VBS fjárfestingarbanka,
HK húseignir, keypti íbúðirnar
fjörutíu af JB byggingafélagi í mars
2009. Samkvæmt þinglýstum kaup-
samningi voru íbúðirnar keyptar
með yfirtöku áhvílandi veðskulda-
b éfa að sögn Þorsteins Ólafs, fram-
kvæmdastjóra slitastjórnar VBS.
Hann segir íbúðirnar aldrei hafa
verið fullkláraðar enda hafi aðstæð-
ur til mikilla framkvæmda ekki verið
mjög heppilegar frá því að HK hús-
eignir eignuðust íbúðirnar. „Það er
miður að svona skuli vera, sérstak-
lega í litlu bæjarfélagi þar sem þetta
er áberandi,“ segir Þorsteinn um að
ekki hafi verið farið í að klára blokk-
irnar.
Fél gið hefur skiljanlega ekki
getað klárað íbúðirnar enda virð-
ist það ekki hafa getað staðið í
skilum á greiðslum til bæjarins
á þessu tímabili. Á meðan hafi
íbúðirnar staðið auðar, ýmist til-
búnar undir tréverk eða rétt fok-
heldar. Þorsteinn segir að fara
þurfi yfir málið með bæjaryfir-
völdum í kjölfar uppboðsbeiðnar-
innar og athuga hvort hægt sé að
semja áður en fyrirhugað uppboð
fer fram. Ef að líkum lætur telur
Þorsteinn þó líklegt að Íbúðalána-
sjóður eignist íbúðirnar ef þær
fara á uppboð. „Er þetta ekki bara
Ísland í dag?“
VBS fjárfestingarbanki var sett-
ur í slitameðferð í byrjun apríl nú
í vor en HK húseignir voru að öllu
leyti í eigu bankans og það félag er
því gjaldþrota líka.
Tvær fimm hæða blokkir sem staðið hafa ókláraðar frá byggingu fara á nauðungar-
sölu í næstu viku hjá sýslumanninum á Akranesi. Um er að ræða 40 íbúðir sem staðið
hafa auðar frá upphafi. Bæjarbúar lýsa þeim sem draugablokkum. „Svona er Ísland í
dag,“ s ir fra kvæmdastjóri slitastjórnar fyrirtækisins sem á blokkirnar.
Dra gabl kkir á
ppb ð á akranesi
Er þetta ekki bara Ísland í dag?Sigurður mikaEl JónSSOn
blaðamaður skrifar: mikael@dv.is
Draugablokkir Tværfimmhæðablokkirhafa
staðiðsvotilókláraðaráAkranesiundanfarin
ár.NúersvokomiðaðAkranesbærferframá
nauðungarsöluá40íbúðumvegnavangold-
innafasteignagjaldaHKhúseignaehf.sem
eigablokkirnar.mYnD EDit ómarSDóttir