Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Page 11
Kærleikur og von Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Trú - Mannfólkið andspænis guði sínum er einstæð bók sem staðfestir rækilega að hjörtum mannanna svipar saman, þó þeir dreifi sér vítt um jarðarkringluna og aðhyllist ólík trúarbrögð. Í fimmtán ár ferðaðist listaljósmyndarinn Ken Opprann um heiminn og myndaði fólk á fundi við guð sinn. Hann var viðstaddur ótal trúarhátíðir helstu trúarbragða heims, vitjaði helgistaða og sótti fólk heim. Myndirnar bera vitni falslausri einlægni og þrotlausri leit að þeim mætti sem er æðri öllum skilningi. Auk einstæðra ljósmynda geymir bókin glögga umfjöllun um fimm helstu trúarbrögð heimsins; Hindúasið, Kristindóm, Gyðingdóm, Búddasið og Íslam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.