Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.2010, Blaðsíða 58
Öll föstudagskvöld á X-inu mæta
þeir Haraldur Leví og Jón Þór til
leiks með útvarpsþáttinn Sonic,
þátt tileinkaðan tónlist frá tíunda
áratug síðustu aldar. Tíundi ára-
tugurinn bauð upp á hafsjó æðis-
legrar tónlistar í öllum geirum og
er allavega að mínu mati langbesti
og skemmtilegasti tónlistaráratug-
urinn.
Haraldur og Jón Þór fara með
mann aftur til fortíðar á hverju
föstudagskvöldi og spila það besta
frá þessum magnaða áratug. Í hverj-
um þætti er svo spilaður topp tíu
listi einhverrar hljómsveitarinnar
sem gerði garðinn frægan á þessum
tíma. Einnig keppa þeir um hvor
geti fundið versta lagið í hverjum
þætti en hlustendur fá svo að skera
úr um hvaða lag sigrar. Því að eins
góður og tíundi áratugurinn var
bauð hann vissulega upp á ýmsan
viðbjóð.
Sonic er oft tveggja tíma alsæla
fyrir tónlistarunnendur með fortíð-
arþrá og það besta er hversu stjórn-
endurnir eru vel að sér um tónlist-
ina. Þeir finna alltaf eitthvað nýtt og
eru með skemmtilegar upplýsingar
um hljómsveitirnar. Sjálfir eru þeir
ekkert bestu útvarpsmenn í heimi
og minnir þátturinn stundum svo-
lítið á menntaskólaútvarp en hæfni
þeirra, frumleiki og fagmennska
lætur mann fljótt gleyma því.
Haraldur og Jón Þór vita af hverju
talan 23 er töff. Þeir eru 90’s-börn
sem kunna sitt fag og mæli ég með
því fyrir alla sem finnst 90’s-tónlist
góð að klæða sig í Bungee Boys-
buxurnar og stilla á X-ið á föstu-
dagskvöldum.
Tómas Þór Þórðarson
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (3:26)
08.06 Teitur (29:52)
08.16 Sveitasæla (3:20
08.30 Manni meistari (25:26)
08.53 Konungsríki Benna og Sóleyjar
(14:52)
09.04 Paddi og Steinn (69:162)
09.05 Mærin Mæja (24:52)
09.13 Mókó (20:52)
09.18 IL était une fois...La Vie (4:26)
09.44 Paddi og Steinn (70:162)
09.45 Skúli Skelfir (1:52)
09.56 Latibær (123:136)
10.21 Paddi og Steinn (71:162)
10.25 Hundasaga
11.45 Kastljós
12.15 Mörk vikunnar
12.40 Íslenski boltinn
13.30 Íslandsmótið í hestaíþróttum
15.35 Bikarmót FRÍ
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ofvitinn (40:43)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur (Fóstbræður - Mið-Ísland) Dr.
Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni
hljómsveita. Í þessum þætti mætast lið grínhóp-
anna Fóstbræðra og Mið-Íslands. Lið Fóstbræðra
skipa Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Helga
Braga Jónsdóttir en fyrir Mið-Ísland keppa Ari
Eldjárn, Bergur Ebbi Benediktsson og Jóhann Alfreð
Kristinsson. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.50 Fullkomni maðurinn (The
Perfect Man) Bandarísk bíómynd
frá 2005. Unglingsstúlka sem er
orðin langþreytt á taugatitringi
mömmu sinnar út af karlmönnum
býr til handa henni draumaprins.
Leikstjóri er Mark Rosman og
meðal leikenda eru Hilary Duff, Heather Locklear,
Chris Noth og Mike O‘Malley. e.
22.30 Tvíburaturnarnir Bandarísk bíómynd frá
2006. Tveir lögreglumenn sitja fastir undir brakinu
úr Tvíburaturnunum eftir hryðjuverkaárásina 11.
september 2001 og bíða björgunar. Leikstjóri er
Oliver Stone og meðal leikenda eru Nicolas Cage,
Maria Bello, Michael Peña og Jay Hernandez. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Flintstone krakkarnir
07:30 Lalli
07:40 Þorlákur
07:50 Hvellur keppnisbíll
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Strumparnir
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:40 So You Think You Can Dance (22:23)
14:30 So You Think You Can Dance (23:23)
16:00 ‚Til Death (10:15)
16:25 Ameríski draumurinn (4:6)
18:00 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent
(17:26)
21:00 America‘s Got Talent
(18:26)
21:45 Superbad 7.8
23:35 The Thomas Crown
Affair 6,7 Lífið leikur við
Thomas Crown. Hann veit ekki aura sinna tal
og er umvafinn kvenfólki. Samt er Thomas ekki
fullkomlega ánægður. Hann sækist sífellt eftir
nýrri áskorun. Þegar ómetanlegu málverki er
stolið í New York bendlar enginn Thomas við
málið nema lögreglukonan Catherine Banning.
Það er eitthvað í fari auðmannsins sem hún
ein fær séð. Getur verið að Catherine hafi rétt
fyrir sér?
01:25 At First Sight 5,6 Virgil Adamson hefur
verið blindur frá barnæsku. Hann er nú fullorðinn
og starfar sem nuddari á heilsuræktarstöð. Einn
viðskiptavinanna er arkitektinn Amy Benic. Með
þeim takast náin kynni og hún vill hjálpa honum
að fá sjónina aftur. Amy veit að slík aðgerð er
framkvæmanleg og leitar uppi sérfræðing á
þessu sviði. Virgil er fullur eftirvæntingar því
brátt fær hann að sjá lífið í alveg nýju ljósi.
03:30 Good German, The
05:15 ‚Til Death (10:15)
05:35 Fréttir
08:55 Formúla 1
10:00 PGA Tour Highlights
10:55 Inside the PGA Tour 2010
11:15 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi
keppni í Formúlu 1 kappakstrinum.
11:45 Bein utsending fra timatökunni
13:15 Veiðiperlur
13:45 Kraftasport 2010
14:30 Sumarmótin 2010
15:15 KF Nörd
15:55 Spænski boltinn
18:00 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ
19:00 PGA Tour 2010
22:00 Spænski boltinn
23:45 Box - Wladimir Klitschko
09:30 Premier League World 2010/2011
10:00 Football Legends
10:30 PL Classic Matche
11:00 Premier League Preview 2010/11
11:30 Enska urvalsdeildin
13:45 Enska urvalsdeildin
16:00 Football Legends
16:35 Enska urvalsdeildin
18:20 Enska urvalsdeildin
20:15 Leikur dagsins
22:00 Enska urvalsdeildin
23:45 Enska urvalsdeildin
08:00 Leatherheads
10:00 Speed Racer
12:10 Bolt
14:00 Leatherheads
16:00 Speed Racer
18:10 Bolt
20:00 The Cable Guy 5,8 Sprenghlægileg mynd
um manninn sem kemur inn á heimili fólks og
tengir sjónvarpskapalinn. Við fylgjumst með því
þegar hann kemur inn á heimili Stevens, gerir sig
heimakominn og setur allt á annan endann. Sagan
er bráðsnjöll og leikur Jims Carreys engu líkur.
22:00 The Mambo Kings
00:00 Easy 5,0 Eldheit rómantísk gamanmynd um
unga konu sem er með allt sitt á hreinu í vinnunni
en tvo í takinu og allt í steik í einkalífinu.
02:00 Across the Universe
04:10 The Mambo Kings
06:00 Glaumgosinn
16:10 Nágrannar
16:30 Nágrannar
16:50 Nágrannar
17:15 Nágrannar
17:40 Nágrannar
18:05 Wonder Years (11:17)
18:30 E.R. (14:22)
19:15 Ameríski draumurinn (4:6 Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
20:00 So You Think You Can Dance (22:23)
21:20 So You Think You Can Dance (23:23)
22:45 Þúsund andlit Bubba
23:20 Wonder Years (11:17)
23:45 E.R. (14:22)
00:30 Ameríski draumurinn (4:6) Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
01:15 Sjáðu
01:40 Fréttir Stöðvar 2
02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:30 Rachael Ray (e)
10:15 Rachael Ray (e)
11:00 Dynasty (28:30) (e)
11:45 Dynasty (29:30) (e)
12:30 Dynasty (30:30) (e)
13:15 90210 (1:24) (e)
13:55 90210 (2:24) (e)
14:35 90210 (3:24) (e)
15:15 Real Housewives of Orange County
(9:15) (e)
16:00 Canada‘s Next Top Model (5:8) (e)
16:45 Kitchen Nightmares (6:13) (e)
17:35 Top Gear (5:7) (e)
18:35 Bachelor (5:11) (e)
20:05 America‘s Funniest Home Videos
(20:46) (e)
20:30 Grace is Gone Mögnuð
kvikmynd með John Cusack í
aðalhlutverki. Hann leikur tveggja
barna faðir sem vill ekki segja
dætrum sínum frá því að móðir
þeirra hafi látið lífið í Írak þar sem
hún var í bandaríska hernum.
Myndin hefur hlotið mjög góða dóma og vann til
verðlauna á Sundance kvikmyndahátíðinni árið
2007. Myndin var tilnefnd til tveggja Golden Globe
verðlauna og þar á meðal Clint Eastwood fyrir
titillag myndarinnar.
22:00 Der Untergang Ógleymanleg kvikmynd
sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda
kvikmyndin árið 2005. Myndin lýsir síðustu
vikunum í neðanjarðarbyrgi Hitlers undir lok síðari
heimsstyrjaldar. Síðla nætur í nóvember 1942
fylgir flokkur SS foringja hópi ungra kvenna í gegn-
um skóginn að Úlfagreninu, höfuðstöðvum Hitlers
í Austur-Prússlandi, því Hitler vantar einkaritara.
Á meðal þeirra er hin 22 ára Traudl Junge, saklaus
stúlka frá Munchen. Traudl hlýtur starfið og er
himinlifandi yfir að fá að þjóna foringja sínum.
En margt getur breyst á nokkrum mánuðum og
áður en langt um líður er draumurinn orðinn
að martröð. Aðalhlutverkin leika Bruno Ganz
og Alexandra Maria Lara. Leikstjóri er Oliver
Hirschbiegel.
00:40 Friday Night Lights (1:13) (e)
01:30 Eureka (17:18) (e)
02:15 Premier League Poker II (6:15) (e)
04:00 Jay Leno (e)
04:45 Jay Leno (e)
05:30 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
00:00 Hrafnaþing
00:30 Hrafnaþing
01:00 Golf fyrir alla
01:30 Eldum íslenskt
02:00 Hrafnaþing
02:30 Hrafnaþing
03:00 Golf fyrir alla
03:30 Eldum íslenskt
04:00 Hrafnaþing
04:30 Hrafnaþing
STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
ÍNN
DAGSKRÁ Föstudagur 10. september
16.20 Þingvallavatn
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fræknir ferðalangar (62:91)
17.55 Leó (24:52)
18.00 Manni meistari (14:26)
18.30 Mörk vikunnar
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Áramótaskaup Sjónvarpsins 2007
21.00 Kanínuheld girðing
Áströlsk bíómynd frá 2002 um þrjár
ungar frumbyggjastúlkur sem var
rænt af heimilum sínum árið 1931.
Til stóð að þjálfa þær til húsverka
en þær flýðu úr vistinni og gengu
nærri 2500 km leið heim til sín
um óbyggðir Ástralíu. Leikstjóri
er Phillip Noyce og meðal leikenda eru Everlyn
Sampi,Tianna Sansbury, Laura Monaghan, David
Gulpilil og Kenneth Branagh.
22.35 Barnaby ræður gátuna
– Gamlar glæður Bresk
sakamálamynd byggð á sögu
eftir Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi glímir
við dularfull morð í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru John Nettles
og John Hopkins.
00.10 Grænu slátrararnir
Dönsk bíómynd frá 2003.
Svend og Bjarne vinna
hjá slátrara í dönskum
smábæ en fá nóg af
hrokanum í honum og
ákveða að opna sína
eigin kjötbúð. Þeim gengur
afleitlega í byrjun en slys verður til
þess að bjarga rekstrinum. Leikstjóri er
Anders Thomas Jensen og meðal leikenda eru Line
Kruse, Nikolaj Lie Kaas og Mads Mikkelsen. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna. e.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:05 Beauty and the Geek (8:10)
11:50 Amne$ia (5:8)
12:35 Nágrannar
13:00 Project Runway (14:14)
14:30 La Fea Más Bella (235:300)
15:25 Wonder Years (11:17)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (4:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 American Dad (12:20)
19:45 The Simpsons (12:21)
20:10 Ameríski draumurinn (4:6)
20:55 Þúsund andlit Bubba
21:25 Uptown Girl 4,3
Gamanmynd fyrri alla fjölskylduna
um unga konu, leikin af Brittany
Murphy, sem þykir barnaleg í
meira lagi, kærulaus og óþroskuð.
Hún ræður sig sem barnfóstru 8
ára stúlku sem sem kemur af yfirstéttarfólk og er
afburðarþroskuð og alvörugefin Til að byrja með
kemur þessum ólíku stúlkum illa saman en við
nánari kynni bindast þær sterkari böndum og fara
að hafa góð áhrif á hvora aðra.
22:55 Snakes on a Plane 6,0 Hörkuspennandi,
glettilega fyndin og laglega ýkt hasarmynd
með Samuel L. Jackson. Farþegaflugvél lendir
í heljargreipum eitraðra snáka sem sleppt er
lausum í farþegarýminu í þeim tilgangi að drepa
mikilvægt vitni sem er meðal farþega. Sjón er
sögu ríkari.
00:40 Take the Lead 6,5
02:35 Girl, Positive
04:00 Wrong Turn 2:
05:35 Fréttir og Ísland í dag18:00 PGA Tour Highlights
18:55 Inside the PGA Tour 2010
19:20 Kraftasport 2010
20:05 La Liga Report
20:30 Frettaþattur Meistaradeildar
Evropu
21:00 F1: Föstudagur
21:30 World Series of Poker 2010
22:25 European Poker Tour 5 - Pokerstars
23:15 European Poker Tour 5 - Pokerstars
18:45 Enska urvalsdeildin
20:30 PL Classic Matches
21:00 Premier League Preview 2010/11
21:30 Premier League World 2010/201
22:00 Football Legends
22:30 Premier League Preview 2010/11
23:00 Enska urvalsdeildin
08:00 When Harry Met Sally
10:00 Rock Star
14:00 When Harry Met Sally
16:00 Rock Star
18:00 Land Before Time XIII: The Wisdom
of Friends
20:00 Daddy Day Camp 2,4 Skemmtileg
grínmynd fyrir alla fjölskylduna um klaufalega
pabba sem fengnir eru til að halda uppi reglu og
aga í sumarbúðum barna.
22:00 The Kingdom 7,1 Magnþrunginn
spennutryllir með Óskars verðlaunaleikaranum
Jamie Foxx í aðalhlutverki. Hann leikur
FBI-sérsveitarmann sem tekur að sér að fara fyrir
leynilegri för í Miðausturlöndum til að rannsaka
morð á bandarískum njósnara.
00:00 Alien: The Director‘s Cut 8,5 Víðfræg
bíómynd Ridleys Scotts um áhöfn geimfars sem
lendir í skelfilegum hremmingum þegar geimvera
tekur sér bólfestu í skipinu með hræðilegum
afleiðingum.
02:00 Phone
04:00 The Kingdom
06:00 The Cable Guy
19:35 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir
af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi
læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur
20:15 Oprah‘s Big Give (8:8)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS: Los Angeles (4:24)
22:35 The Closer (10:15)
23:20 The Forgotten (8:17)
00:05 Oprah‘s Big Give (8:8)
00:50 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir
af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi
læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau
heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur
01:30 Ameríski draumurinn (4:6) Hörkuspenn-
andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og
Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og
endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill
Gilzenegger og Villi Naglbítur.
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. Phil
18:05 Friday Night Lights (1:13) (e)
18:55 How To Look Good
Naked - Revisited (4:6) (e)
19:45 King of Queens (13:25) (e)
20:10 Bachelor (5:11) Raunveruleika-
þáttur þar sem rómantíkin ræður
ríkjum. Jason býður stelpunum
fimm sem eftir eru til heimaborgar
sinnar, Seattle. Í lok þáttarins er ein send heim á
meðan hinar fjórar fá tækifæri til að kynna Jason
fyrir fjölskyldum sínum.
21:40 Last Comic Standing (1:14)
23:05 Sordid Lives (1:12)
23:30 Parks & Recreat-
ion (19:24) (e)
00:45 Life (21:21) (e)
01:35 Premier League
Poker II (6:15)
03:20 Jay Leno (e)
04:50 Pepsi MAX tónlist
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
01:30 Eitt fjall á viku
02:00 Hrafnaþing
02:30 Hrafnaþing
03:00 Eitt fjall á viku
03:30 Eitt fjall á viku
04:00 Hrafnaþing
STÖÐ 2SKJÁR EINN
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 SPORT 2
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
90’s föstudagar
PRESSAN
Breski leikarinn Martin Freeman neyddist til þess að hafna stærsta hlutverki sem honum hefur boðist á ferlinum nú fyrir stuttu. Freeman, sem
gerði það meðal annars gott í bresku útgáfu The Office
og myndum eins og Love Actually og The Hitch hiker’s
Guide to the Galaxy, bauðst nefnilega að leika sjálfan
Bilbo Baggins í væntanlegum myndum um Hobbit-
ann.
Freeman hefur einnig gert það gott í bresku sjón-
varpsþáttunum Sherlock og var hann nýbúinn að skrifa
undir samning þess efnis að leika í annarri þáttaröð
þegar tilboðið um hlutverkið í stórmyndunum barst.
Það er MGM sem gerir myndina en fyrirtækið hefur
átt í miklum fjárhagserfiðleikum og framleiðsla Hobb-
itans því dregist mikið. Svo mikið að til dæmis Guillermo del Toro hætti
við að leikstýra myndunum. Eftirmaður hans hefur ekki enn verið fundinn.
MARTIN FREEMAN GETUR EKKI LEIKIÐ Í THE HOBBIT
SJÓNVARPIÐ
SJÓNVARPIÐ
58 AFÞREYING 10. september 2010 FÖSTUDAGUR
Útvarpsþátturinn Sonic
X-ið 977 Föstudaga kl. 21.00–23.00
MISSTI AF HLUT-
VERKI BILBO
DAGSKRÁ Laugardagur 11. september
ÍNN