Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 5
H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA B ókaú tgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s Íslenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas frá Hrafnagili er grundvallarrit í íslenskri bókmenningu og sannkallað afreksverk þegar litið er til þeirra aðstæðna sem höfundurinn bjó við. Bókin kom fyrst út 1934, og sú útgáfa er lögð til grundvallar hér. Þegar hún var endurútgefin árið 1945 var fullyrt á bókarkápu að þar færi „... sú bók íslenzk sem tvímælalaust hefur hlotið bezta dóma.“ Þetta merka rit hefur verið ófáanlegt um langt skeið, sem er til vansa. Halldóra J. Rafnar, sonarsonardóttir séra Jónasar fylgir útgáfunni úr hlaði en þar er jafnframt að finna stórfróðlegan inngang Einars Ól. Sveinssonar, sem bjó verkið til prentunar á sínum tíma. Tryggvi Magnússon myndskreytti verkið af listfengi. Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur var endurútgefin í fyrrahaust og hlaut fáheyrðar viðtökur. Bókin hefur stundum verið kölluð matarbiblía Íslendinga. Frábært kynningarverð! HORNSTEINAR Í HEIMILISBÓKASAFNIÐ GRUNDVALLARRIT „Þetta er perla og skrifuð af dásamlegu samblandi af elsku og hispurleysi um viðfangsefnið: Íslendinga og misgáfulegt háttarlag þeirra.“ -Sjón Loksins fáanleg aftur! Ótrúlegt tilboðsverð í sláturtíðinni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.