Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 28
28 SVIÐSLJÓS 13. september 2010 MÁNUDAGUR Willow Smith, dóttir leikaranna Will Smith og Jada Pinkett Smith, skrifaði nýverið undir risa plötusamning við Roc Nation-útgáf- una. Fyrirtækið er í eigu rappmógúlsins Jay-Z en söngkonan unga var með til- boð frá ótal stórum útgáfufyrirtækjum. Fyrsta plata Willow, sem er aðeins níu ára, er á leiðinni og hefur hún þegar sent frá sér sitt fyrsta lag sem heitir Whip My Hair. Bróðir Willow, Jaden Smith, hefur heldur betur slegið í gegn. Núna síðast í myndinni The Karate Kid en honum skaut upp á stjörnuhimininn aðeins átta ára gömlum þegar hann lék í myndinni The Pursuit of Happyness ásamt föður sínum. Willow hefur einnig reynt fyrir sér í leiklist en hún lék ásamt föður sínum í myndinni I Am Legend. Búast má því að þau systkini verði áberandi bæði í tón- list og kvikmyndum um ókomin ár. Willow Smith dóttir Will Smith slær í gegn: BARNASTJÖRNUR Á FÆRIBANDI Fjölskyldan Jaden, Will, Jada og Willow. Willow og Jaden Eru hæfileikaríkir krakkar. Dóttir Madonnu: Lourdes í listaskóla Fjórtán ára dóttir Mad-onnu, Lourdes, virðist ætla að feta í fótspor móð- ur sinnar. Hún steig sín fyrstu skref í átt að frægðarsólinni þegar hún innritaðist nýverið í hinn virta listaskóla LaGuardia í New York. Lourdes virtist afslöppuð og skar sig á engan hátt úr í hópi annarra nemenda skólans þegar hún mætti fyrsta dag- inn klædd köflóttri skyrtu, með spangir í munninum og sendi SMS í gríð og erg. Hún er þó sennilega eini nem- andi skólans sem hefur hannað sína eigin tískulínu, en það gerði hún í samstarfi við móður sína og kallast hún Material Girl eftir frægum popsmelli Madonnu. Fyrsti skóladagurinn Lourdes mætt í skólann. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR RESIDENT EVIL 4 8 og 10(POWER) 16 AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L AULINN ÉG 2D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 5.50, 8 og 10.15 12 • H.H. -MBL POWER SÝNIN G KL. 10 .00 Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG BESTA SKEMMTUNIN „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING: l i l il j i i l i j i i í i i í lí . ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI ALGJÖR SVEPPI kl. 8 THE EXPENDABLES kl. 10:10 LETTERS TO JULIET kl. SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. STEP UP-3D kl. 10:20 STEP UP 3 kl. REMEMBER ME kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI-3D kl. ALGJÖR SVEPPI kl. 6 REMEMBER ME kl. 8 - 10 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 6 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:30 THE GHOST WRITER kl. 5:30 - 8 - 10:30 STEP UP 3-3D kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl.6 LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20 INCEPTION kl. 10:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. L L L L L L L L L L L 7 7 7 712 12 16 12 12 12 12 12 FYRSTA ÍSLENSKA 3D MYNDIN FRÁBÆR SKEMMTUN SVEPPI ER KOMINN AFTUR! ROGER EBERT  EMPIRE  ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 6 - 8 - 10:20 THE GHOST WRITER kl. 10 STEP UP 3-3D kl. 5:40 INCEPTION kl. 8 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS SÍMI 564 0000 16 16 12 L L L 12 16 14 L SÍMI 462 3500 16 12 L 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE kl. 8 - 10 THE OTHER GUYS kl. 8 - 10 AULINN ÉG 3D kl. 6 THE EXPENDABLES kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 L L 18 16 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8.30 - 10.30 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE FUTURE OF HOPE kl. 6 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 6.15 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10.20 NÝTT Í BÍÓ! RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D kl. 5.50 - 8 - 10.10 RESIDENT EVIL: AFTERLIFE 3D LÚX kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER GUYS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DESPICABLE ME 3D kl. 3.40 - 8 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 - 5.50 AULINN ÉG 2D kl. 3.30 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 5.30 - 8 THE EXPENDABLES kl. 10.10 SALT kl. 10.30 KARATE KID kl. 5.10 .com/smarabio

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.