Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 32
„Þetta gekk rosalega vel, húsið var troðfullt og stemningin þvílík. Ég hef bara aldrei gert neitt eins skemmtilegt,“ segir athafnakonan Jónína Benediktsdóttir sem flutti sína fyrstu predikun í Krossinum á sunnudaginn. Í ræðu sinni tal- aði Jónína um hvernig það er að lifa í trúnni og boða fagnaðarer- indið. „Ég talaði um hvernig það er að viðurkenna Guð alla daga, ekki bara á tyllidögum. Það er eins og trú sé svo mikið feimnismál. Trú- in bjargaði mér og drottinn á það inni hjá mér að ég launi honum til baka,“ sagði Jónína sem var í skýj- unum eftir vel heppnaða sam- komu þegar blaðmaður náði tali af henni. Á vef Krossins skrifar Jónína að hún hafi iðulega stigið út fyrir þæg- indarammann og látið reyna á hug- rekkið og nýja hluti og því ætli hún að láta vaða. „Það hefur verið um margt átakamikið að giftast Gunn- ari í Krossinum en innri átök mín hafa ekki síður verið gagnvart þeim fordómum sem ríkja  á Íslandi út í Krossinn. Fólkið í Krossinum hef- ur, flest hvert, tekið mér vel og sýnt mér kristilegan kærleika og börn Gunnars hafa verið mér skilnings- rík og heiðarleg. Auðvitað er allt- af erfitt þegar foreldrar skilja og giftast nýjum maka og skil ég það mæta vel að traust er áunnið en ekki keypt eða gefið,“ skrifar Jónína meðal annars á vefinn. Jónína hafði einu sinni áður flutt predikun í Bandaríkjunum. Aðspurð segist hún viss um að eiga eftir að endurtaka leikinn. „Þetta var bara alveg dásamlegt. Eins og ég segi, ég hef aldrei gert neitt skemmtilegra.“ indiana@dv.is n Blaðakonan Ellý Ármanns hefur alltaf farið ótroðnar slóðir eins og slúðurfréttir hennar og myndir báru vitni um. Þessa dagana eru það skrif hennar á Facebook-síðu Vísis sem vekja athygli en þar hvetur Ellý íslenskar konur til að deila skoðun- um sínum um allt milli himins og jarðar. Það nýjasta sem Ellý biður lesendur sína um að deila eru kyn- lífsórar. Og ekki vantar þátttökuna því á nokkrum tímum höfðu um 30 konur tekið þátt. Stjörnufréttir hennar á Vísi vöktu á sín- um tíma hörð viðbrögð og urðu til þess að síðu, þess efnis að Ellý myndi breyta skrifum sínum, var komið á laggirnar. Nú virðist hún hafa fundið fágaðri leið til að fjalla um áhuga- mál sín. Fær konur til að tala um kynlíF Jónína Ben segir trúna hafa bjargað sér og vill launa drottni til baka: Fyrsta predikun Jónínu Drottinn minn dýri! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga sólarupprás 06:45 sólsetur 20:01 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 REykJavík Vertu með! Nú er rétti tíminn til að gerast áskrifandi. 512 7000 dv.is/askrift Vekur umræðu 15/11 13/8 15/10 14/13 16/9 18/14 16/11 27/22 26/24 15/11 13/8 15/9 14/13 16/9 18/14 16/10 24/22 26/24 13/13 14/13 17/9 16/14 19/15 22/19 16/12 26/21 26/24 17/15 16/13 15/14 17/14 18/10 17/12 17/15 24/19 26/25 Þri Fim Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 8-10 8/7 8-10 8/7 8-10 5/5 8-10 6/5 3-5 7/5 3-5 7/4 3-5 7/4 3-5 10/5 0-3 11/9 5-8 12/6 12-15 9/9 3-5 6/5 5-8 8/4 8-10 9/7 11-13 7/6 8-10 7/4 8-10 7/5 8-10 6/4 8-10 4/4 3-5 3/2 3-5 3/2 5-8 7/6 5-8 9/9 5-8 11/8 12-15 10/8 5-8 7/4 5-8 9/6 10-12 8/7 8-10 8/5 3-5 10/7 3-5 7/3 0-3 6/3 3-5 5/4 3-5 2/2 3-5 2/2 5-8 6/5 0-3 9/8 3-5 11/4 5-8 9/6 3-5 8/4 3-5 9/4 10-12 11/6 5-8 9/6 3-5 10/7 5-8 7/5 0-3 7/6 3-5 8/3 3-5 5/-1 3-5 5/-1 3-5 7/4 0-3 8/6 3-5 10/1 5-8 8/6 3-5 9/1 3-5 10/4 5-8 11/9 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið úti í heimi í dag og næstu daga 10 13 12 12 10 14 13 12 9 11 6 9 3 3 3 3 3 3 3 2 6 2 6 3 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Kortin að verða haustleg HöfuðBoRgaRsvæðið Jæja, þá eru mestu hlýindin búin, að minnsta kosti í bili. Í borginni verður vindur, reyndar að mestu vindlaust í dag, en vænta má skúra og hita upp undir 9–10 stig þegar best lætur. Það er ekki til að lengja haustblíðuna að við lendum á morgun í hvassri norðanátt, reyndar ekkert tiltakanlega kaldri en haustleg verður hún. Það verður að líkindum bjart með köflum og 10 stiga hiti. landsByggðin Besta veðrið í dag verður norðan- og austanlands. Þar verður vindur hægur, bjart og hitinn mun ná upp í 12-14 stig þegar best lætur. Slíkar hitatölur eru út af fyrir sig ekki haustlegar en þær taka nú að lækka smám saman næstu daga. Skúrir verða í dag á Suður- og Vesturlandi, vindur víðast hægur og hitinn 7–12 stig. Norðanáttin á morgun verður víðast á bilinu 10–18 m/s hvössust vestan og norðan til en hægust við austurströndina. Mikil rigning verður þá norðan- og austanlands með hita um 10–12°C. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð sigga stoRmi siggistormur@dv.is Þegar laufin taka að gulna minnir það svo ekki verður um villst á hvaða árstíð er nú að taka völdin. skemmtilegt Jónína predikaði fyrir fullu húsi. mynd sigtRygguR aRi n Sjónvarpsmaðurinn auðunn Blöndal gortar sig af því á Face- book-síðu sinni að hafa verið edrú um helgina. Knattspyrnuúrslit skemmdu þó fyrir kappanum sem er forfallinn aðdáandi Manchester United. „Hefði frekar viljað þynnku en þessi 2 ógeðis mörk í uppbótar- tíma !!! Búið að skemma rólega og góða helgi fyrir manni....“ skrifar Auddi á laugardeginum. Á sunnu- deginum er skapið greinilega betra ef marka má færsluna: „Sunnudagsæfing coming up !!!“ Egill Þykki Einarsson er ekki lengi að skjóta á félagann og segir að einungis alkar myndu þurfa að skrifa status þeg- ar þeir eru edrú einn laugar- dag. enski skemmdi helgina

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.