Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 13. september 2010 ÚTTKET 23 LEITARÐU AÐ BÓLFÉLAGA EÐA FRAMTÍÐARMAKA? Lærðu að rífast Mundu að þið eruð par Samkvæmt rannsókn sem birtist í tímaritinu Journal of Marriage and Family á sam- bandið meiri möguleika ef ykkur tekst að rökræða á já- kvæðum nótum. „Þegar pör geta sýnt hvort öðru ástúð og bætt smá húmor inn í rifr- ildin eru minni líkur á að hvöss orð særi jafn mikið,“ segir Karney og bætir við: „Snert- ing sýnir makanum að þú elskir hann jafn mikið þótt þið séuð ekki sam- mála. Ef ykkur tekst að hlæja á milli standið þið upp enn ham- ingjusamari eftir deilurn- ar.“ 10 setningar sem þú vilt ekki heyra eftir einnar nætur gaman 1. „Ég þarf að skjótast því ég á annað stefnumót.“ 2. „Það var skemmtilegt að sofa hjá einhverri sem ég þurfti ekki að blása upp.“ 3. „Ég vildi að við gætum fengið okkur saman morgun- mat en ég á að mæta á Húð og kyn eftir hálftíma.“ 4. „Við verðum að flýta okkur. Konan mín/maðurinn minn bíður fyrir utan.“ 5. „Nei, þetta er ekki reykskynjari, þetta er upptökuvél.“ 6. „Er þetta allt? Og hvað á ég eiginlega að gera við þetta?“ 7. „Þeir lokuðu fyrir heita vatnið og ég hef ekki komist í bað í nokkrar vikur.“ 8. „Getum við farið heim til þín? Ég vil ekki vekja foreldra mína.“ 9. „Bræður mínir eru með góð sambönd í undirheimunum. Þeir passa að enginn fari illa með mig.“ 10. „Þetta gera 100 þús- und krónur.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.