Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2010, Blaðsíða 21
Jón K. Guðbergsson meðferðarfulltrúi í reykjavík Jón Konráð fæddist í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræða- skóla Vesturbæjar 1956, lauk sjúkra- liðanámi við Kleppsspítalann 1969 og kynnti sér meðferðarstarf á Vífils- stöðum, Sogni, Staðarfelli, Víðinesi og Freeport Hospital í New York. Jón var verkamaður hjá Eim- skipi 1956–61 og Gamla kompaníinu 1961–69, var sjúkraliði á Kleppsspít- ala 1969–74, áfengisfulltrúi hjá Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar 1974–87, starfsmaður Útideildar Reykjavíkurborgar 1975–85, starfs- maður Fellahellis 1983–84, sjúkra- liði hjá Meðferðarstofnuninni Von Veritas í Vesterborg á Lálandi í Dan- mörku 1986–87, sinnti fræðslustörf- um fyrir Vímulausa æsku frá 1987 og var fulltrúi hjá Áfengisvarna- ráði ríkisins 1988–98. Hann starfaði síðan við Götusmiðjuna á árunum 1998–2002 og hefur starfað við sum- arbúðir KFUM í Vatnaskógi í lengri eða skemmri tíma á hverju sumri frá 2005. Jón sinnti félagsstarfi hjá KFUM og K á sínum unglingsárum og var þar sveitastjóri um skeið. Hann sat í stjórn Verndar 1975–78, í stjórn Líkn- arfélagsins Skjaldar frá 1977 og með- an það var starfrækt, í stjórn Líknarfé- lagsins Rissins 1979–2007 og fulltrúi Félagsmálastofnunar Reykjavíkur í Átaki gegn áfengi og öðrum vímuefn- um frá stofnun 1980 og var formaður þess um skeið. Jón var einn af stofn- endum Stoðar, styrktarfélags vímu- efnaneytenda, 1985 og í stjórn Stoðar 1985–87 og sat í stjórn Foreldrasam- takanna Vímulausrar æsku frá 1987 og sat í stjórn Krísuvíkusamtakanna. Þá sat hann í stjórn Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík 1990–93 og var for- maður æskulýðsnefndar Fríkirkju- safnaðarins um skeið frá 1990. Fjölskylda Jón kvæntist 1966 Sigurborgu Svein- björnsdóttur, f. 25.11. 1947, leik- skólastjóra í Reykjavík. Foreldrar Sigurborgar voru Sveinbjörn Bjarna- son, lögregluvarðstjóri í Reykjavík, og Svanfríður Benediktsdóttir, starfs- maður Tryggingastofnunar ríkisins. Synir Jóns og Sigurborgar eru Rafn Magnús, f. 24.4. 1966, sálfræð- ingur og verkefnastjóri hjá Lýð- heilsustöð en kona hans er Friðdóra Magnúsdóttir og eiga þau tvær dæt- ur; Guðberg Konráð, f. 21.8. 1969, sálfræðingur í Reykjavík en kona hans er Þórunn Birgisdóttir og eiga þau þrjá syni; Svanur Rúnar, f. 25.7. 1971, markaðsstjóri hjá Vodafone í Reykjavík, en kona hans er Guðný Júlía Gústafsdóttir og eiga þau þrjá syni; Sveinbjörn Bjarki, f. 1.4. 1977, tónlistarmaður í Reykjavík en kona hans er Guðríður Þóra Gísladóttir og eiga þau þrjár dætur. Systkini Jóns eru Guðlaug Elísa- bet, f. 18.1. 1937, fyrrv. fulltrúi hjá Heimilishjálp Reykjavíkurborgar; Þórir Sigurður, f. 7.5. 1938, fyrrv. elli- málafulltrúi Reykjavíkurborgar og rithöfundur; Sævar Berg, f. 4. 7. 1948, félagsráðgjafi í Ósló. Foreldrar Jóns voru Guðberg J. Konráðsson, f. 28.8. 1915, d. 4.11. 1968, verkamaður og bílstjóri í Reykjavík, og k.h., Herdís Þ. Sigurð- ardóttir, f. 2.12. 1916, d. 3.9. 1992, húsmóðir. Ætt Föðursystkini Jóns: Pétur, sjómaður í Grundarfirði, Olga, húsmóðir í Rvík, og Guðrún, húsmóðir í Rvík. Faðir Guðbergs var Konráð b. á Hallbjarnareyri í Eyrarsveit Jónsson- ar, b. á Keisbakka á Skógarströnd Jó- hannessonar, b. á Keisbakka Illuga- sonar, b. á Keisbakka Þorsteinssonar. Móðir Jóns var Guðrún Þorsteins- dóttir, b. á Móabúð í Eyrarsveit Jóns- sonar. Móðir Konráðs var Guðlaug Bjarnadóttir, b. í Hraunholti í Kol- beinsstaðahreppi Jónssonar, b. í Hlíð í Kolbeinsstaðahreppi Jónssonar. Móðir Guðlaugar var Guðrún Jóns- dóttir, b. í Hlíð Jónssonar og Rann- veigar Jónsdóttur. Móðir Guðbergs var Elísabet Stefánsdóttir Hjaltalín, b. á Garðsenda í Eyrarsveit Vigfús- sonar Hjaltalín, b. í Laxárdal á Skóg- arströnd Jónssonar Hjaltalín, pre. og skálds á Breiðabólstað á Skógar- strönd Oddssonar Hjaltalín, lrm. á Reyðará Jónssonar Hjaltalín, sýslu- manns í Reykjavík, ættföður Hjalta- línsættarinnar. Móðir Vigfúsar var Guðrún Jónsdóttir, pr. í Bjarnarnesi Bergssonar og Herdísar Hjörleifs- dóttur, prófasts og skálds á Valþjófs- stöðum Þórðarsonar. Móðir Stefáns var Þorbjörg Sigurðardóttir, hrepp- stjóra og skálds á Haukabrekku Daðasonar. Móðursystkini Jóns: Olga, hús- móðir í Reykjavík, Kristjana, hús- móðir í Reykjavík, Tómas, starfs- maður Seðlabankans, Arnór, húsvörður Samvinnubankans, Jón, fyrrv. vélstjóri, Kristján, fyrrv. sjó- maður á Akranesi, og Bjarni, vélstjóri í Síldarverksmiðju ríkisins á Siglu- firði. Herdís var dóttir Sigurðar b. í Dal í Unaðsdal Guðmundssonar, b. í Dal Þorleifssonar, b. á Gelti í Súg- andafirði Jónssonar, b. á Veðrará í Önundarfirði Ásgrímssonar, b. á Grafargili Ólafssonar, b. á Tungu Ás- grímssonar. Móðir Guðmundar var Sigríður Brynjólfsdóttir, b. á Vöðlum Brynjólfssonar. Móðir Sigurðar var Þóra Jónsdóttir, hreppstjóra á Hóli Guðmundssonar, b. í Arnardal Ás- grímssonar, b. í Arnardal Bárðarson- ar, b. í Arnardal Illugasonar, ættföður Arnardalsættarinnar. Móðir Herdísar var Elísabet Jónsdóttir, b. á Kollsá í Grunnavík- urhreppi Arnórssonar, b. á Höfða- strönd í Grunnavík Hannessonar, pr, á Stað í Grunnavík Arnórssonar, prófasts í Vatnsfirði Jónssonar. Móð- ir Arnórs Hannessonar var Þórunn Jónsdóttir, prófasts á Breiðabólstað á Skógarströnd Gíslasonar og Hall- gerðar Magnúsdóttur, pr. á Kvenna- brekku, Einarssonar. 30 ára „„ Adam Ostrowski Fífumóa 6, Reykjanesbæ „„ Dinis Da Cunha Roque Hólabraut 12, Reykja- nesbæ „„ Nangnoi Sudee Búðavegi 30a, Fáskrúðsfirði „„ Sólveig Kolbrún Pálsdóttir Barðavogi 26, Reykjavík „„ Bjarnheiður Hannesdóttir Vindakór 5, Kópavogi „„ Mariusz Tarach Ólafsvegi 30, Ólafsfirði „„ Hörður Garðar Björgvinsson Ferjubakka 12, Reykjavík „„ Magnús Jónsson Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi „„ Carlton Hlynur Keyser Bergþórugötu 61, Reykjavík „„ Þórir Sæmundsson Holtsgötu 25, Reykjavík „„ Gunnhildur Ásta Traustadóttir Hrísmóum 4, Garðabæ 40 ára „„ Bingcui Qi Vaðlaseli 6, Reykjavík „„ Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Ásvallagötu 1, Reykjavík „„ Ragnheiður Kristinsdóttir Furuási 29, Hafnarfirði „„ Gísli Sigurðsson Suðurgötu 17, Akranesi „„ Jóna Sigurðardóttir Andarhvarfi 11c, Kópa- vogi „„ Þóroddur Bjarnason Greniási 5, Garðabæ „„ Reynir Ingi Reynisson Lyngmóa 10, Reykja- nesbæ „„ Elsa Jóna Björnsdóttir Vesturgötu 145, Akranesi „„ Hannes Gústafsson Brimhólabraut 12, Vest- mannaeyjum „„ María Elfarsdóttir Víðiteigi 2e, Mosfellsbæ „„ Sesselja Íris Gunnarsdóttir Eyjaseli 12, Stokkseyri 50 ára „„ Natalia Viktorovna Kovachkina Eggertsgötu 4, Reykjavík „„ Sveinn Þorsteinsson Hamrahlíð 23, Reykjavík „„ Atli Sigurðarson Móaflöt 20, Garðabæ „„ Jón Pálsson Leví Heggsstöðum, Hvammstanga „„ Þorgrímur Hálfdánarson Klapparstíg 8, Reykjanesbæ „„ Steingrímur Helgi Steingrímsson Grundar- gerði 8b, Akureyri „„ Helga Jónína Sigurjónsdóttir Hofteigi 19, Reykjavík „„ Guðmundur G. Lúðvíksson Seljabraut 38, Reykjavík „„ Ásdís Bjarnadóttir Garðhúsum 10, Reykjavík „„ Jóhanna Jónsdóttir Grundargötu 8, Siglufirði „„ Andrés Júlíus Ólafsson Rúgakri 3, Garðabæ 60 ára „„ Fjóla Bachmann Starmóa 1, Selfossi „„ Helga Jónsdóttir Melateigi 4, Akureyri „„ Sigurður H Hermannsson Kóngsbakka 1, Reykjavík „„ Valey Guðmundsdóttir Grenigrund 13, Selfossi „„ Guðríður Líneik Daníelsdóttir Ránarbraut 11, Skagaströnd „„ Einar Friðþjófsson Foldahrauni 41a, Vest- mannaeyjum 70 ára „„ Elvar Jónsson Skipastíg 4, Grindavík „„ Sirrý Laufdal Jónsdóttir Fellahvarfi 1, Kópavogi „„ Níels Jóhannsson Borgarholtsbraut 29, Kópavogi „„ Herbert Valdimarsson Herjólfsgötu 38, Hafnarfirði „„ Lovísa Ölversdóttir Hryggjarseli 14, Reykjavík „„ Gunnar Gunnarsson Álfaskeiði 80, Hafnarfirði „„ Þórunn Bragadóttir Bakkavör 42, Seltjarn- arnesi „„ Pétur Ólafsson Starrahólum 13, Reykjavík „„ Elísabet Vilborg Jónsdóttir Norðtungu 3, Borgarnesi 75 ára „„ Sigurlaug Kristjánsdóttir Tjörn, Skagaströnd „„ Friðrik Kristinsson Vitateigi 3, Akranesi „„ Þorbjörg Kjartansdóttir Dvergabakka 32, Reykjavík „„ Björn Baldursson Kotárgerði 25, Akureyri 80 ára „„ Rut Sigurðardóttir Borgarbraut 65, Borgarnesi „„ Sesselja Steingrímsdóttir Tunguvegi 68, Reykjavík „„ Pálmi Andrésson Kerlingardal, Vík „„ Gísli Jónsson Hjarðarhaga 60, Reykjavík 30 ára „„ Priyangika Kumari W. H. Gedara Laufvangi 9, Hafnarfirði „„ Arnar Gústafsson Krókamýri 80, Garðabæ „„ Kristrún Ýr Gylfadóttir Hlíðartúni 16, Höfn í Hornafirði „„ Helga Jóna Eiríksdóttir Hringbraut 119, Reykjavík „„ Sverrir Már Jónsson Markarflöt 10, Garðabæ „„ Lilie Mawutoe Collabrema Lækjasmára 23, Kópavogi „„ Joanna Rdest Kristinsson Nónvörðu 2, Reykjanesbæ „„ Baldur Helgi Möller Hrísmóum 4, Garðabæ 40 ára „„ Caroline Rosal Faderan Snorrabraut 50, Reykjavík „„ Valentinas Navardauskas Hverfisgötu 102b, Reykjavík „„ Guoqiang Wang Lindarbraut 639, Reykjanesbæ „„ Tómas Gunnarsson Lautum, Húsavík „„ Dagný Erlendsdóttir Heinabergi 23, Þorláks- höfn „„ Knútur Rafn Ármann Friðheimum, Selfossi „„ Sigurður Ingi Pálsson Bárugötu 17, Akranesi „„ Guðfinna Eðvarðsdóttir Kópubraut 21, Reykjanesbæ „„ Ruth Viðarsdóttir Stóragerði 14, Akureyri „„ Ásta Kristný Árnadóttir Fjallalind 53, Kópavogi „„ Sigríður Þórðardóttir Frostafold 23, Reykjavík 50 ára „„ Ingiríður Óðinsdóttir Hjallabraut 84, Hafn- arfirði „„ Hermann Þórisson Ármúla, Sauðárkróki „„ Laura Hildur Jakobsdóttir Túngötu 7, Álftanesi „„ Halla Bergsteinsdóttir Steinahlíð 7a, Akureyri „„ Jófríður Hauksdóttir Rósarima 1, Reykjavík „„ Guðbjörg Stefánsdóttir Stuðlaseli 29, Reykjavík „„ Elín Hekla Klemenzdóttir Arnartanga 74, Mosfellsbæ „„ Edda Nína Heide Langholtsvegi 51, Reykjavík 60 ára „„ Valdimar Jörgensen Barmahlíð 44, Reykjavík „„ Hróðmar Helgason Jónsgeisla 35, Reykjavík „„ Margrét Sæunn Hannesdóttir Traðarlandi 13, Bolungarvík „„ Guðbergur Sigurpálsson Gullengi 4, Reykjavík „„ Svava Svavarsdóttir Raftahlíð 13, Sauðárkróki „„ Agnes Arthúrsdóttir Eskiholti 16, Garðabæ „„ Sigurður Gunnar Ólafsson Hamragarði 10, Reykjanesbæ „„ Guðlaug Gunnarsdóttir Frostaskjóli 3, Reykjavík „„ Anni Guðný Haugen Rafstöðvarvegi 31, Reykjavík „„ Hjördís Anna Hall Langagerði 102, Reykjavík 70 ára „„ Stefán Grímur Olgeirsson Nesvegi 100, Sel- tjarnarnesi „„ Oddný S Gestsdóttir Skógarlundi 2, Garðabæ „„ Andrés Bertelsen Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 75 ára „„ Kristín Sigurðardóttir Urðarhæð 11, Garðabæ „„ Ólöf Árnadóttir Strikinu 2, Garðabæ „„ Kári Snorrason Hólmvaði 8, Reykjavík „„ Unnur Hjaltadóttir Mávanesi 15, Garðabæ „„ Hannes Hall Stigahlíð 43, Reykjavík „„ Lína Lilja Hannesdóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík „„ Sigurður Magnússon Suðurbraut 8, Hafnarfirði 80 ára „„ Þorgerður Finnbogadóttir Skaftahlíð 33, Reykjavík „„ Björg Jóhanna Ragnarsdóttir Langagerði 118, Reykjavík „„ Erla Júlíusdóttir Hraunvangi 3, Hafnarfirði „„ Tryggvi Gestsson Kringlumýri 29, Akureyri 85 ára „„ Ingibjörg R Björnsdóttir Ásenda 19, Reykjavík til hamingju hamingju afmæli 13. september Sandra fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún var í Barnaskóla Akur- eyrar og Gagnfræðaskóla Akureyr- ar, stundaði nám við MA og VMA og lauk þaðan stúdentsprófi og lauk MA-prófi í lögfræði við Háskólann í Reykjavík 2010. Sandra starfaði hjá Barnavernd Reykjavíkur í eitt ár, starfaði hjá Lögfræðistofu Garðars Briem en er nú formaður barnaverndarnefnd- ar Reykjavíkurborgar og starfar auk þess hjá fjarskiptafyrirtækinu Al- terna. Fjölskylda Unnusti Söndru er Gautur Sturlu- son, f. 15.10. 1980, lögfræðingur. Börn Söndru og Gauts eru Ragn- heiður Ugla Ocares Gautsdóttir, f. 18.6. 2004; Úlfhildur Inga Ocares Gautsdóttir, f. 7.5. 2009. Fósturbróðir Söndru er Jón Magnús Kristjánsson, f. 13.12. 1973, læknir í Reykjavík. Hálfsystkini Söndru, samfeðra, eru Júlía Heiða Ocares, f. 8.12. 1981, BA í sálfræði við Barna- og ung- lingageðdeild; Viktor Ocares, f. 3.6. 1986, nemi við Listaháskólann í Reykjavík. Hálfsystkini Söndru, sam- mæðra, eru Krista Björk Kristjáns- dóttir, f. 14.3. 1991, nemi á Akureyri; Matthías Már Kristjánsson, f. 5.4. 1995, nemi á Akureyri. Foreldrar Söndru eru Snjólaug Jónína Brjánsdóttir, f. 26.7. 1962, leikskólastjóri á Akureyri, og Julio César Ocares Romo, f. 25.10. 1952, fyrrv. verktaki. Fósturfaðir Söndru er Kristján Már Magnússon, f. 16.4. 1951, sál- fræðingur á Akureyri. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur í reykjavík til hamingju afmæli 14. september mánudagur 13. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 70 ára á þriðjudag 30 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.