Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 1. október 2010 Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Listmunauppboð í Galleríi Fold Gallerí Fold · þekkt fyrir trausta þjónustu fer fram mánudaginn 4. október, kl. 18 í Galleríi Fold, á Rauðarárstíg Eyjólfur Eyfells Á uppboðinu er úrval góðra verka, meðal annars fjölmörg verk gömlu meistaranna Verkin verða sýnd: í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is LITAGLÖÐ í Mílanó Hin níu ára gamla Willow Smith var dugleg við að skarta fjölbreyttum og litríkum fötum á tísku- viku í Mílanó í vikunni. Willow er dóttir leikarahjónanna Wills Smith og Jada Pinkett Smith, en söngkonan unga var með mömmu sinni á Ítalíu. Mæðgurn- ar fóru á sýningar hjá tískurisum á borð við Versace, Emporio Arm- ani og Dolce & Gabbana. Willow sendi frá sér sitt fyrsta lag á dögunum en ekki er langt síðan hún skrifaði undir mikinn útgáfusamning við fyrirtæki rapp- arans Jay-Z. Fyrsta plata Willow er væntanleg sem og myndband við lagið hennar sem heitir Whip My Hair. Búast má við því að Willow verði gríðarlega vinsæl hjá yngri kynslóðinni á næstunni. Willow Smith með mömmu á tískuviku: JADA OG WILLOW Skemmtu sér konunglega í Mílanó. TÖFFARI Willow hefur mikinn áhuga á tísku. FYRIRMYND Willow mun eflaust hafa mikil áhrif á klæðaval stúlkna í Bandaríkjunum. LJÓS OG LOKKANDI Það eru fáar stjörnur sem hafa tekið jafn miklum breyting-um undanfarin ár og Kelly Osbourne, dóttir rokkarans Ozzys Osbourne. Hin 26 ára gamla Kelly hefur breyst úr þybbnum vand- ræðaunglingi í glæsilega konu en þessar myndir voru teknar af henni eftir að hún hafði verið gestur í þætti Chelsea Handler. Undanfarin ár hefur Kelly gert það gott meðal annars í þáttunum Dancing with the Stars og sem rithöf- undur. Hún gaf út bókina Fierce árið 2009, sem rokseldist. Nýjasta verk- efni Kelly er að stýra þættinum Fash- ion Police ásamt hinni kjaftforu Joan Rivers. Kelly Osbourne: KELLY OSBOURNE Hefur breyst mikið. OBAMA hlustar á tugthúslim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.