Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Page 17
MENNINGAR
VERÐLAUNB Ó K M E N N T I RF R Æ Ð IB Y G G I N G A R L I S TD A N S L I S TH Ö N N U N
K V I K M Y N D I R
L E I K L I S T
M Y N D L I S T
T Ó N L I S T
M e n n i n g a r v e r ð l a u n D V v e r ð a a f h e n t í þ r í t u g a s t a o g a n n a ð
s i n n m i ð v i k u d a g i n n 2 . m a r s í G y l l t a s a l n u m á H ó t e l B o r g
Í ár bætist við flokkurinn danslist og því eru menningarverðlaun DV veitt í níu flokkum í fyrsta sinn. Flokkarnir eru bókmenntir, byggingarlist, dans-
list, fræði, hönnun, kvikmyndir, leiklist, myndlist og tónlist. Veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á síðastliðnu ári. Einnig
eru veitt verðlaunin Val lesenda þar sem valið er úr tilnefningunum 45 á DV.is. Þá mun menntamálaráðherra afhenda hin árlegu heiðursverðlaun.
2 0 1 0