Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2011, Síða 39
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Tommi
og Jenni, Nornfélagið
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram
mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á
áhugaverðu fólki og kynnist því eins og
honum einum er lagið. Þátturinn hefur
hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu
Edduverðlaunanna
11:00 The Mentalist (8:23) (Hugsuðurinn)
11:45 Gilmore Girls (5:22) (Mæðgurnar) Lorelai
Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu
yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt
dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili
og hugsar vel um vini og vandamenn.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) Róm-
antísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer
á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera
allt hvað hann getur til að koma fyrrverandi
eiginkonu sinni aftur upp að altarinu.
14:35 The O.C. 2 (22:24) (Orange-sýsla)
15:20 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er
hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem
margir af þekktustu grínurum Breta fara á
kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra kar-
aktera eins og Ross sem er eini nemandinn í
skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem
eru hræddir við nánast allt.
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Nornfélagið, Tommi
og Jenni, Gulla og grænjaxlarnir, Waybuloo
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (21:21) (Simpson-fjöl-
skyldan) Tuttugasta þáttaröðin í þessum
langlífasta gamanþætti bandarískrar
sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm
við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið
uppátektarsamari.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og
umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni
og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli
og án tvímæla um það sem helst er í fréttum.
20:05 Masterchef (8:13) (Meistarakokkur)
20:55 Mannasiðir Gillz
21:25 NCIS (3:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í
röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum
og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem
starfar í Washington og rannsakar glæpi
tengda hernum eða hermönnum á einn eða
annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari
og hættulegri í þessari sjöundu seríu.
22:10 Fringe (4:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin
um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum
sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúr-
legar skýringar. Ásamt hinum umdeilda
vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans
Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika.
22:55 Life on Mars (12:17) (Líf á Mars)
Bandarískur sakamálaþáttur sem fjalla um
lögregluvarðstjórann Sam sem lendir í bílslysi
í miðri morðrannsókn og vaknar upp sem
lögreglumaður snemma á 8. áratugnum.
Þættirnir eru frábær endurgerð á samnefnd-
um breskum þáttum.
23:40 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson
og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar
viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi.
00:05 The Mentalist (13:22) (Hugsuðurinn)
Þriðja serían af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi
ráðgjafa rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu.
Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa
flókin glæpamál með því að nota hárbeitta
athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
00:50 Chase (8:18) (Eftirför) Hörkuspennandi
þáttaröð frá Jerry Bruckheimer um lögreglu-
konuna Annie Frost sem leggur sig alla fram
við að vera skrefinu á undan glæpamönnun-
um. Þeir geta hlaupið en þeir geta ekki falið
sig. Hún er klók kúrekastelpa frá Texas, með
stórt hjarta, ótrúlegan persónuleika og hún
mun hafa hendur í hári glæpamannanna fyrr
en seinna.
01:35 Boardwalk Empire (1:12) (Bryggjugengið)
02:45 The Tudors (4:8) (Konungurinn) Þriðja
þáttaröðin sem segir áhrifamikla og
spennandi sögu einhvers alræmdasta og
nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks
áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir
harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir
kvennamálin.
03:35 Illegal Tender (Í slæmum félagsskap)
Spennumynd um ungan mann flýr
heimili sitt með móður sinni eftir að sömu
óþokkarnir og myrtu föður hans snúa aftur
og hóta að vinna þeim mein.
05:20 Mannasiðir Gillz
05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því
fyrr í kvöld.
08:00 La Bamba (La Bamba)
10:00 Baby Mama (Barnamamma) Drep-
fyndin rómantísk gamanmynd með hinni
margverðlaunuðu Tinu Fey úr 30 Rock.
Hér er hún í hlutverki kaupsýslukonu sem
getur ekki eignast barn og ræður óheflaða
lágstéttarkonu til að ganga með barn fyrir sig
með ansi skrautlegum afleiðingum.
12:00 Mee-Shee: The Water Giant (Vatn-
arisinn) Ævintýraleg fjölskyldumynd um
mann sem þarf að hætta við að heimsækja
Disneyland með syni sínum og tekur hann
með sér í vinnuferð í staðinn. Það sem
þeir vita ekki er að sú ferð verður líkast til
ævintýralegri og ívið meira spennandi en hin
fyrirhugaða ferð í Disneyland.
14:00 La Bamba (La Bamba)
16:00 Baby Mama (Barnamamma)
18:00 Mee-Shee: The Water Giant
(Vatnarisinn)
20:00 The Fast and the Furious (Ofvirk og
óttalaus)
22:00 Rocky Balboa (Rocky Balboa)
00:00 Wanted (Eftirlýst) Hörkuspennandi mynd
með Angelinu Jolie, James McAvoy og
Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Wesley
lifði frekar óspennandi lífi þangað til að hann
kynntist þokkagyðjunni Fox. Hún kemur hon-
um inn í leynifélagið sem faðir hans tilheyrði
áður en hann var myrtur. Fox og yfirmaður
hennar Sloan þjálfa Wes til þess að feta í
fótspor föður síns sem leigumorðingi.
02:00 Cronicle of an Escape (Saga af flótta)
04:00 Rocky Balboa (Rocky Balboa)
06:00 Road Trip (Þjóðvegaskrens)
19:45 The Doctors (Heimilislæknar)
20:30 Curb Your Enthusiasm (2:10)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Gott að borða
22:20 Pretty Little Liars (15:22) (Lygavefur)
23:05 Grey‘s Anatomy (14:22) (Læknalíf)
Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar
sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum
í Seattle-borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf
ungu læknanna á það til að gera starfið
ennþá erfiðara.
23:50 Medium (21:22) (Miðillinn)
00:35 Nip/Tuck (19:19) (Klippt og skorið)
01:25 Tvímælalaust Fréttaskýringa- og
umræðuþáttur með Sigurjóni Kjartanssyni
og Jóni Gnarr þar sem rætt er á mannamáli
og án tvímæla um það sem helst er í fréttum.
02:05 Curb Your Enthusiasm (2:10)
02:35 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
03:15 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Dagskrá Fimmtudaginn 24. febrúar gulapressan
Krossgáta
Sudoku
06:00 ESPN America
07:00 World Golf Championship 2011 (1:5)
12:50 Golfing World
13:40 World Golf Championship 2011 (1:5)
17:45 Golfing World
18:35 Inside the PGA Tour (8:42)
19:00 World Golf Championship 2011 (2:5)
23:00 LPGA Highlights (1:20) Vikulegur þáttur
með öllu því besta í kvennagolfinu. Sýnt er
frá nýjustu mótunum og birt viðtöl við þær
bestu.
00:20 ESPN America
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 Dyngjan (2:12) (e) Konur kryfja málin til
mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjón-
varpsþætti undir stjórn kjarnakvennanna
Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur.
Gestir þáttarins að þessu sinni eru þær Katrín
Johnson dansari í íslenska dansflokknum og
Sigrún Jónsdóttir formaður Flugfreyjufélags
Íslands. Þær munu meðal annars ræða um
aldursmun í ástarsamböndum og stefnu-
mótamenningu á landinu auk þess sem
hjálpartæki ástarlífsins verða til umræðu.
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn
dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir
frábærar sögur og gefur góð ráð.
08:45 Pepsi MAX tónlist
12:00 Dyngjan (2:12) (e)
12:50 Pepsi MAX tónlist
16:30 7th Heaven (14:22) (e)
17:15 Dr. Phil
18:00 HA? (5:12) (e)
18:50 America‘s Funniest Home Videos
19:15 Game Tíví (5:14) Sverrir Bergmann og Ólafur
Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
19:45 Whose Line is it Anyway? (24:39)
Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt
getur gerst.
20:10 The Office LOKAÞÁTTUR (26:26)
20:35 30 Rock (12:22)
21:00 Royal Pains (4:18)
21:50 CSI: Miami (21:24)
22:40 Jay Leno
23:25 The Good Wife (5:23) (e) Önnur þáttarröð
The Good Wife með stórleikkonunni Julianna
Margulies sem sló rækilega í gegn á
síðasta ári. Ungur nuddari ásakar handhafa
friðarverðlauna Nóbels og einn dáðasta
demókrata landsins um kynferðisofbeldi.
Alicia og samstarfsfélagar hennar þurfa að
ákveða hvort þau kæri hann eða missi málið
til keppinautanna.
00:15 Rabbit Fall (2:6) (e)
00:45 The Good, The Bad and The Weird
02:55 The Cleaner (7:13) (e) Vönduð þáttaröð
með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir
eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista
sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að
losna úr viðjum vanans. William reynir að
hjálpa skurðlækni sem er háður dópi og
kærustu hans, hjúkku, sem hnígur niður á
skurðstofunni.
03:40 Royal Pains (4:18) (e) Læknirinn Hank
snýr aftur í þessari skemmtilegu þáttaröð
um ungan lækni sem slær í gegn sem
einkalæknir ríka fólksins í Hamptons. Hank
fylgir Boris úr landi í genameðferð á meðan
Divya er örg út í nýjan samstarfsmann.
04:25 Pepsi MAX tónlist
Afþreying | 39Miðvikudagur 23. febrúar 2011
15.40 Sjónleikur í átta þáttum (7:8) Þáttaröð
um leikið efni í Sjónvarpinu. Sýnd eru brot
úr leikritum og listamenn sem tengjast
verkunum segja frá. Dagskrárgerð: Hallmar
Sigurðsson og Rúnar Gunnarsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
16.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Magnus og Petski (7:12) (Magnus och
Petski på TV) Finnsk þáttaröð um tvo stráka
sem spreyta sig á ýmsum störfum.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er Björgvin
Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert Gunn-
arsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.25 Bombubyrgið (20:26) (Blast Lab)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freistandi (3:5) Í þessum
þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson
að störfum í eldhúsinu heima hjá sér. Þar eld-
ar hún indverska og arabíska rétti með sinni
aðferð. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives)
21.25 Krabbinn (2:13) (The Big C)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Banda-
rísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna til þess að reyna
að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar Moore.
23.00 Lífverðirnir (Livvagterne)
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
00.40 Dagskrárlok
07:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke)
Útsending frá leik Arsenal og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
16:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke)
Útsending frá leik Arsenal og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
18:15 Enska úrvalsdeildin (Blackpool -
Tottenham) Útsending frá leik Blackpool og
Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.
20:00 Premier League World 2010/2011
20:30 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
21:00 Football Legends (Fernando Hierro)
21:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke)
Útsending frá leik Arsenal og Stoke City í
ensku úrvalsdeildinni.
23:15 Enska úrvalsdeildin (WBA - Wolves)
07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin -
meistaramörk)
14:50 Spænsku mörkin
15:45 Meistaradeild Evrópu (Meistaradeildin
- (E))
17:30 Meistaradeild Evrópu
17:55 Evrópudeildin (Liverpool - Sparta)
19:55 Evrópudeildin (Man. City - Aris)
22:00 World Series of Poker 2010 (Main
Event)
22:55 European Poker Tour 6 - Pokers
23:45 Evrópudeildin (Liverpool - Sparta)
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
Stöð 2 Extra
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
hús-
gögnin tjúlluð
stafninn
verkfæri
drykkur
glefs
velling
sæmd
-------------
skakka
fiskur
-------------
borðandi
tengda-
bræður
öfug röð
-------------
tind
drunu
urpt
2 eins
-------------
háski
vogina
púka ferskur
kúvendir spendýrið skel
æviskeið
------------
næri
Bær Gauks
20:00 Hrafnaþing Hvernig standa málefni HS
orku?
21:00 Undir feldi Evrópumálin. Umsjón Logi
Frostason og Heimir Hannesson.
21:30 Rokk og tjatjatja Tónlistarflóran á eyjunni
bláu.
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
2 1 5 8 9 7 3 4 6
6 9 8 1 3 4 2 5 7
3 4 7 2 5 6 8 9 1
7 3 1 4 6 5 9 8 2
8 6 9 3 7 2 4 1 5
4 5 2 9 8 1 6 7 3
9 7 3 6 1 8 5 2 4
5 8 4 7 2 3 1 6 9
1 2 6 5 4 9 7 3 8