Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Blaðsíða 68
68 Fólk 23.–25. mars 2012 Helgarblað Stjörnur Hungurleikanna n Algert æði fyrir Hungurleikunum í Bandaríkjunum Elizabeth Banks Leikur: Effie Trinket Hún er óþekkjanleg í hlutverki Effie Trinket, hégómlegrar talskonu Panem. Josh Hutcherson Leikur: Peeta Mellark Huthcerson lék í hinni vinsælu barna- mynd Zathura og Journey 2 með Anitu Briem. Liam Hemsworth Leikur: Gale Hawthorne Liam er kyntákn í Ástralíu og kærastinn hennar Miley Cyrus. Gale leikur æskuvin, veiðifélaga og kærasta Katniss. Lenny Kravitz Leikur: Cinna Kravitz leikur stílista Katniss og hannar búninga sem áhorfendum líkar við og veita henni meira fylgi og stuðning. Woody Harrelson Leikur: Haymitch Abernathy Woody leikur fyrrverandi sigurvegara leikanna sem veit sínu viti en er rasandi fyllibytta. Hann verður ráðgjafi þeirra Katniss og Peeta og í fyrstu virðist sem þau séu í verulega slæmum málum með það hlutskipti. Amanda Stenberg Leikur: Rue Hún sló í gegn í myndinni Colombiana, þessi 13 ára stúlka leikur yngsta keppanda Hungurleikanna. Willow Shields Leikur: Primrose Everdeen Hún Willow er aðeins 11 ára og leikur litlu systur Katniss. Primrose er sú sem er valin til þátttöku í Hungurleikunum en Katniss tekur hennar stað. Dayo Okeniyi Leikur: Thresh Dayo er fæddur í Nígeríu og hefur vakið mikla eftirtekt. Hann leikur Thresh sem veitir Katniss örlitla aðstoð í leikunum. Jennifer Lawrence Leikur: Katniss Everdeen Hin kynþokkafulla Jennifer Lawrence leikur Katniss, hún hefur vakið athygli í nokkrum myndum, meðal annars Winters Bone og X-Men þar sem hún klæddist engu nema blárri líkams- málningu. Wes Bentley Leikur: Seneca Crane Þekktur fyrir leik sinn í American Beauty. Bentley leikur leikjahönnuð Hungurleikanna. Jack Quaid Leikur: Marvel Sonur Dennis Quaid og Meg Ryan leikur miskunnarlaust ungmenni sem fremur hrottalegt morð og sýnir mikla grimmd í til- raun sinni til að lifa Hungurleikana af. Það er vert að fylgjast með þessu leikarabarni. Donald Sutherland Leikur: Forsetann, Coriolanus Snow Donald Sutherland fer með hlutverk einvalds Panem. Sjálfur telur hann að þetta verði eina áhrifamesta kvikmynd allra tíma. mbl DVpressan.is kVikmynDir.is sTerk byrJUn, mann ÞyrsTir Í meira! T.V. - Vikan/séð og HeyrT 43.000 manns smÁrabÍÓ HÁskÓlabÍÓ 5%nÁnar Á miði.isgleraUgU selD sér 5% HUnger games kl. 4 - 5 - 8 - 10.20 - 11 12 HUnger games lÚXUs kl. 5 - 8 - 11 12 acT of Valor kl. 10.35 16 THe Vow kl. 5.30 - 8 l sVarTUr Á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 borgarbÍÓ nÁnar Á miði.is HUnger games kl. 6 - 9 - 10.30 12 acT of Valor kl. 8 - 10.30 16 THe Vow kl. 5.40 - 8 l sVarTUr Á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 lisTamaðUrinn kl. 5.45 l HUnger games kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 acT of Valor kl. 10 16 sVarTUr Á leik kl. 8 16 THe Vow kl. 6 l HUNGER GAMES 4(800 kr), 7, 10 PROJECT X 8, 10 JOHN CARTER 3D 4(950 kr) SVARTUR Á LEIK 5.50, 8, 10.15 JOURNEY 2 3D 4(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. C.B. - JOBLO.COM HHHH T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH HHHH FT HHHH DV HHHH MBL HHHH FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 L 7 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 7 7 7 7 12 12 12 12 12 V I P 16 16 16 AKUREYRI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD L L SELFOSS FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM  - New York Times  - Time Out New York  - Miami Herald  „Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið. Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“ Rolling Stone Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma! tryggðu þér miða á sambio.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D FRIENDS WITH KIDS VIP kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 3D kl. 3:20 3D JOURNEY 2 kl. 3:40 - 5:50 2D A FEW BEST MEN kl. 8 2D HUGO Með texta kl. 5:30 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 4 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D 12 12 7 7 KRINGLUNNI 16 FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 - 10:10 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D JOURNEY 2 3D kl. 5:50 3D FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 kl. 6 3D PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 10:10 3D A FEW BEST MEN kl. 6 2D FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 KEFLAVÍK 12 12 L 7 16 THE HUNGER GAMES kl. 10:10 2D FRIENDS WITH KIDS kl. 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 2D JOHN CARTER kl. 5:30 3D SKRÍMSLI Í PARÍS M/ ísl. Tali kl. 6 2D KOMIN Í BÍÓ UM LAND ALLT BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dwod úr FRIENDS WITH KIDS kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PROJECT X kl. 8 - 10:10 - 10:40 2D JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:40 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.