Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Blaðsíða 69
Fólk 69Helgarblað 23.–25. mars 2012 G amla brýnið Joan Rivers er hvergi nærri af baki dottin þrátt fyrir að vera 78 ára. Í raunveruleika- þættinum Joan and Mel- issa er fylgst með henni og dóttur hennar. Í einum þættinum ætlaði Joan að láta gamlan draum ræt- ast og fá sér húðflúr á bossann, litla býflugu. Í þættinum er fylgst með heimsókn Joan á húðflúr- stofuna en hún endaði á að hætta við á síðustu stundu. Hún endaði þannig með lítinn húðflúraðan blett sem líktist frekar fæðingar- bletti en býflugu. „Ég ætlaði að láta húðflúra býflugu á rassinn á mér en ég er hrædd um að ef ég þyngist muni fólk halda að það sé stór fugl,“ skrifaði hún á Twitter- síðu sína. Ætlaði að flúra bossann n Joan Rivers hætti við á síðustu stundu Flúr á bossann Joan hætti við flúrið á síðustu stundu, M arston Hefnar, son- ur Playboy-kóngsins Hughs Hefner, hefur verið dæmdur til að fara á námskeið í reiðistjórn- un eftir að hafa lagt hendur á fyrrverandi kærustu sína, Claire Sinclair, í síðasta mán- uði. Marston réðst á Claire í íbúð þeirra í Pasadena í Calif- orniu þann 12. febrúar síðast- liðinn og barði Claire ásamt því að skemma fartölvuna henn- ar. Claire er Playboy-fyrirsæta og þau höfðu verið saman um tíma. Marston var gert að sækja sér hjálp í reiðistjórnun auk þess sem hann þarf að borga fartölvuna sem hann skemmdi. Dómurinn skipaði honum einnig að halda sig fjarri Claire. Réðst á kæRustuna n Sonur Hefners má ekki hitta fyrrverandi kærustu sína Meðan allt lék í lyndi Marston og Claire með Hugh meðan allt lék í lyndi. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 – www.utforin.is – Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Jón G. BjarnasonHermann Jónasson www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar Upplyfting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.