Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2012, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2012, Qupperneq 49
Afþreying 49Helgarblað 7.–9. september 2012 n Nútímaævintýri um einstæða móður og unglinsson hennar L eikarinn og hjarta­ knúsarinn Ryan Gos­ ling hefur skrifað hand­ rit að sinni fyrstu mynd og ætlar hann einnig að leikstýra henni. Myndin mun heita How to Catch a Monst­ er en með aðalhlutverkið fer Christina Hendricks sem lék með Ryan í myndinni Drive. Ekki hefur verið gefið upp hverjir aðrir fara með hlutverk í myndinni en framleiðend­ ur verða þeir sömu og fram­ leiddu Drive. Þeir segjast vera hæstánægðir og spenntir að vinna með Gosling að þessari nýju mynd. How to Catch a Monster er nútímaævintýri sem fjallar um einstæða móður sem dregst inn í myrkan og undarlegan fantasíuheim en á meðan finnur unglingssonur hennar leyniveg sem leiðir þau nið­ ur í neðansjávar bæjarfélag. Mæðginin þurfa bæði að kafa djúpt inn í leyndardóminn ef fjölskyldan á að lifa af. Það verður áhugavert að fylgjast með leikaranum unga takast á við leikstjórahlut­ verkið en áætlað er að tökur á myndinni hefjist næsta vor. Þessi kanadíski leikari fæddist árið 1980 í borginni London í Ontario og á meðal þeirra mynda sem hann hef­ ur leikið í eru Notebook og Drive. Laugardagur 8. september Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 DODGE CHARGER SRT-8 Árgerð 2006, ekinn 93 Þ.km, 426 hö, sjálfskiptur, hrikalega skemmtilegur sportbíll! Verð 3.999.000. Raðnr.320256 M.BENZ E280T AVANTGARDE 02/2001, ekinn 250 Þ.km, sjálfskiptur, hrikalega vel búinn bíll!. Verð 1.690.000. Raðnr. 340016. Herragarðsvagninn er á staðnum svona líka flottur! HYUNDAI TRAJET 7 MANNA Árgerð 2006, ekinn aðeins 466 Þ.km, DIESEL sjálfskiptur. Tilboðsverð 699.000. Raðnr.192713 JEEP GRAND CHEROKEE LIMITED Árgerð 2004, ekinn 142 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. Allur ný yfirfarinn. Topp eintak! Verð 1.690.000. Raðnr. 282504 Jeppinn var að koma! HYUNDAI I30 CLASSIC 09/2010, ekinn 69 Þ.km, 5 gírar. Verð 2.390.000. Raðnr.135609 - Bíllinn var að koma! HYUNDAI TUCSON 4X4 06/2008, ekinn 101 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Gott verð 2.190.000. Raðnr.282506 - Jeppinn var að koma! LAND ROVER DEFENDER 110 TDS STORM COUNTY STW 35“ breyttur og ekkert þreyttur;) 09/1999, ekinn 265 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 2.490.000. Raðnr.284608 M.BENZ E320 4MATIC Árgerð 1998, ekinn 262 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 322554 - Herragarðsvagninn er á staðnum svona líka ljúfur! HYUNDAI ACCENT 04/2000, ekinn 161 Þ.km, sjálfskiptur, skoðaður 13. Ótrúlegt tilboðsverð 199.000. Raðnr.103697 Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 HYUNDAI I10 GL 04/2011, ekinn 59 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.580.000. Raðnr.135608 - Bíllinn var að koma! HYUNDAI I20 GL 05/2011, ekinn 68 Þ.km, 5 gíra. Verð 2.190.000. Raðnr.135610 - Bíllinn var að koma! LAND ROVER FREELANDER SE TD4 10/2004, ekinn 112 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 1.690.000. Raðnr.282510 - Jeppinn snjalli er á staðnum! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (20:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (12:52) 08.23 Kioka (25:78) 08.30 Snillingarnir (63:67) 08.53 Spurt og sprellað (40:52) 08.58 Teiknum dýrin (47:52) 09.03 Grettir (46:52) 09.14 Engilbert ræður (76:78) 09.23 Kafteinn Karl (26:26) 09.36 Nína Pataló (25:39) 09.43 Hið mikla Bé (13:20) 10.07 Skoltur skipstjóri (23:26) 10.21 Geimverurnar (40:52) 10.30 Hanna Montana 10.55 Gómsæta Ísland (4:6) e 11.25 Útsvar e. 12.30 Flikk - flakk (2:4) 888 e 13.05 Kryddleiðin – Múskat og negull (2:3) (The Spice Trail) e 14.05 2012 (4:6) (Twenty Twelve) e 14.35 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) e 15.00 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) e 15.30 Landsleikur í körfubolta (Ísland-Svartfjallaland) Bein útsending frá leik karlaliða Íslendinga og Svartfellinga í forkeppni Evrópumeistarkeppn- innar í körfubolta. 17.30 Ástin grípur unglinginn (49:61) (The Secret Life of the American Teenager) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (5:13) (The Adventures of Merlin III) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Njósnakrakkar 3: Leikslok (Spy Kids 3-D: Game Over) Juni verður að bjarga Carmen systur sinni úr leik sem óvinur þeirra hefur búið til. Leikstjóri er Robert Rodriguez og meðal leikenda eru Antonio Banderas, Daryl Sabara, Alexa Vegas, Sylvester Stallone, Salma Ha- yek og Carla Gugino. Bandarísk ævintýramynd frá 2003. 21.55 Það sem eftir liggur (Personal Effects) Glímukappi snýr heim til mömmu sinnar eftir að systir hans er myrt. Hann kynnist mæðginum sem líka syrgja ástvin. Leikstjóri er David Hollander og meðal leikenda eru Michelle Pfeiffer og Ashton Kutcher. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Allir aðrir (Alle anderen) Þýsk bíómynd frá 2009. Það reynir á samband hamingjusamra hjóna eftir að þau kynnast öðru pari náið í fríi við Miðjarðarhaf. Leik- stjóri er Maren Ade og meðal leikenda eru Birgit Minichmayr, Lars Eidinger, Hans-Jochen Wagner og Nicole Marischka. Myndin fékk Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. e 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Latibær 09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:20 Lukku láki 10:45 M.I. High 11:15 Glee (21:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance (12:15) 15:15 ET Weekend 16:00 Íslenski listinn 16:30 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Beint frá býli (1:7) Tónleikaröð í umsjá Bubba Morthens þar sem valinkunnir tónlistarmenn koma í heimsókn og taka lagið. Björgvin Halldórsson, Jón Jónsson, Lay Low og Jónas Sigurðsson eru meðal þeirra sem stíga á stokk, hvert í sínum þættinum. Hver þáttur er svo tekinn upp á heldur óhefð- bundnum tónleikastöðum, en ólíkir sveitabæjir víðsvegar um landið eru heimsóttir í hverjum þætti og þar er tónleikum slegið upp. 20:20 My Best Friend’s Girl Gamanmynd með rómantísku ívafi, en í aðalhlutverkunum eru Kate Hudson, Jason Biggs og Dane Cook. Dustin (Biggs) er ástfanginn af hinni fallegu Alex- is (Hudson) en þegar hún segist einungis vilja vera vinkona hans ákveður hann að fá félaga sinn (Cook) til aðstoða sig við að vinna hana til sín. 22:10 Pride and Glory Hörku- spennandi glæpamynd sem fjallar um fjölskyldu lögreglu- manna í New York þar sem Colin Farrell, Edward Norton og Jon Voight leika aðalhlutverkin. 00:20 The Jackal Alræmdur leigu- morðingi, Sjakalinn, tekur að sér að ráða yfirmann bandarísku alríkislögreglunnar af dögum. Yfirvöld bregða á það ráð að leysa írskan hryðjuverkamann úr haldi til að stöðva hann. 02:20 Couple’s Retreat Hressileg gamanmynd um fjögur pör sem fara saman í draumafrí á fjarlæga sólarströnd. Þar fer margt öðruvísi en ætlað er. 04:10 Year One Stórskemmtileg gamanmynd um forfeður okkar með Jack Black og Michael Cera í aðalhlutverkum. 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Rachael Ray e 12:30 Rachael Ray e 13:15 GCB (1:10) e 14:05 Rookie Blue (8:13) (e) 14:55 Rules of Engagement (8:15) e 15:20 Last Chance to Live (2:6) e 16:10 My Bigger Fatter Gypsy Wedding e 17:00 The Biggest Loser (18:20) e 18:30 Minute To Win It (e) 19:15 America’s Funniest Home Videos (4:48) e 19:40 The Bachelorette (3:12) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. As- hley er vongóð um að hitta þann eina rétta og í lok þáttarins í kvöld fækkar herramönnunum um þrjá, Ashley verður sérstak- lega miður sín þegar einn þeirra fer heim. 21:10 A Gifted Man (2:16) Athyglis- verður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael á erfitt með að ná utan um þá staðreynd að látin fyrrverandi eiginkona virðist ásækja hann. 22:00 Ringer (2:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Alríkislögreglumaðurinn Machado grunar að ekki sé allt með felldu þegar kemur að tvíburasystrunum dularfullu. 22:50 Killers Spencer er þrautþjálfað- ur leigumorðingi sem starfar á alþjóðlegum velli fyrir bandarísk yfirvöld við að leysa ýmis ver- kefni. En eftir að hann kynnist hinni heillandi Jen ákveður hann að setjast í helgan stein. Þau gifta sig og flytja inn í fallegt úthverfahús. Þremur árum seinna kemst Spencer að því að hann er sjálfur orðinn skotmark. Og það sem verra er, að þeir sem vilja hann feigann hafa setið um hann í langan tíma, þannig að morðinginn gæti verið einhver nákominn honum. Stór- skemmtilegur grín-hasar með Ashton Kutcher og Katherine Heigl í aðalhlutverkum. e 00:30 Mr. Holland’s Opus e 02:55 Ringer (2:22) (e) 03:45 Pepsi MAX tónlist 08:55 Formúla 1 - Æfingar Bein útsending frá þriðju æfingu ökumanna fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 10:00 Pepsi deild karla 11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 13:50 Pepsi deild kvenna 16:20 KF Nörd (KF Nörd) 17:15 Sumarmótin 2012 18:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:30 Eimskipsmótaröðin 2012 19:00 Þýski handboltinn 20:25 Pepsi deild kvenna 22:15 Formúla 1 2012 - Tímataka 23:55 Box - Chad Dawson - Jean Pascal 01:30 Andre Ward - Chad Dawson 06:00 ESPN America 07:50 BMW Championship 2012 (2:4) 10:50 PGA Tour - Highlights (32:45) 11:45 Inside the PGA Tour (36:45) 12:10 BMW Championship 2012 (2:4) 15:10 Golfing World 16:00 BMW Championship 2012 (3:4) 22:00 The Sport of Golf (1:1) 23:00 BMW Championship 2012 (3:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Íslands Safari 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktin 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 The Majestic 10:30 Smother 12:00 Astro boy 14:00 The Majestic 16:30 Smother 18:00 Astro boy 20:00 Extract 22:00 Virtuality 00:00 The Moon and the Stars 02:00 Cyrus 04:00 Virtuality 06:00 Couple’s Retreat Stöð 2 Bíó 14:00 Season Highlights (Season Highlights 1996/1997) 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:20 Everton - Man. Utd. 18:10 Liverpool - Man. City 20:00 PL Classic Matches (Black- burn - Norwich, 1992) 20:30 Tottenham - WBA 22:20 Chelsea - Newcastle Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:25 M.I. High 08:55 iCarly (13:25) 09:20 iCarly (14:25) 09:40 Tricky TV (13:23) 10:00 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:45 Doddi litli og Eyrnastór 10:55 Doddi litli og Eyrnastór 11:05 Doddi litli og Eyrnastór 11:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:00 Disney Channel Stöð 2 Krakkar 18:00 Glee (21:22) 18:40 Drop Dead Diva (1:13) 19:25 Fairly Legal (1:13) 20:10 The Closer (18:21) 20:55 Rizzoli & Isles (12:15) 21:35 True Blood (7:12) 22:30 Glee (21:22) 23:10 Drop Dead Diva (1:13) 23:55 Fairly Legal (1:13) 00:35 The Closer (18:21) 01:20 Rizzoli & Isles (12:15) 02:00 True Blood (7:12) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Gull Kynþokkafullur Og hæfileikaríkur að auki. Ryan Gosling í leikstjórastólinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.