Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2011, Blaðsíða 57
Afþreying | 57Helgarblað 11.–13. nóvember
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Lítil prinsessa (33:35) (Little
Princess)
08.15 Sæfarar (22:52) (Octonauts)
08.29 Otrabörnin (33:41) (PB and J
Otter)
08.54 Múmínálfarnir (27:39)
(Moomin)
09.06 Spurt og sprellað (2:26) (Buzz
& Tell)
09.13 Engilbert ræður (35:78) (Angelo
Rules)
09.21 Teiknum dýrin (6:52) (Draw with
Oisein: Wild about Cartoons)
09.26 Lóa (38:52) (Lou!)
09.41 Skrekkur íkorni (17:26) (Scaredy
Squirrel)
10.05 Grettir (8:52) (Garfield)
10.14 Geimverurnar (4:52) (The Gees)
10.20 Hljómskálinn (3:5) Þáttaröð
um íslenska tónlist í umsjón Sig-
tryggs Baldurssonar. Honum til
halds og trausts eru Guðmundur
Kristinn Jónsson og Bragi
Valdimar Skúlason. Farið er um
víðan völl íslensku tónlistar-
senunnar og þekktir tónlistar-
menn fengnir til að vinna nýtt
efni fyrir þættina. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
10.50 360 gráður (6:20) Íþrótta-
og mannlífsþáttur þar sem
skyggnst er inn í íþróttalíf
landsmanna og rifjuð upp gömul
atvik úr íþróttasögunni. Um-
sjónarmenn: Einar Örn Jónsson
og Þorkell Gunnar Sigurbjörns-
son. Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
11.15 Hófsöm rjúpnaveiði Stuttur
þáttur sem Sigmar B. Hauksson
gerði fyrir Umhverfisráðu-
neytið. e.
11.30 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
12.15 Leiðarljós (Guiding Light) Endur-
sýndur þáttur.
13.00 Kastljós Endursýndur þáttur
13.35 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
14.30 Þjórsárdalur e.
15.00 Ingimar Eydal e.
16.00 Útsvar (Fljótsdalshérað -
Garðabær) e.
17.05 Ástin grípur unglinginn (The
Secret Life of the American
Teenager III)
17.50 Táknmálsfréttir
17.58 Bombubyrgið (7:26) (Blast
Lab) . e.
18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt úr
þáttum vikunnar.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Dans dans dans.
20.50 Rödd arnarins (Die Stimme des
Adlers)
22.20 Játningar leigumorðingja
(Confessions of a Dangerous
Mind).
00.15 Einfarinn 6,1 (Mister Lonely)
Ungur Bandaríkjamaður sem
vinnur sem Michael Jackson
eftirherma í París hittir Marilyn
Monroe og hún býður honum
með sér til Skotlands þar sem
hún býr með Charlie Chaplin
og dóttur sinni, Shirley Temple.
Leikstjóri er Harmony Korine
og meðal leikenda eru Diego
Luna, Samantha Morton, Denis
Lavant, James Fox og Werner
Herzog. Bíómynd frá 2007. e.
02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Brunabílarnir Spennandi og
skemmtilegir þættir um litla
slökkvibílinn Funa og félaga
hans. Þeir eru allir í slökkviliðs-
skóla og lenda daglega í
ævintýrum.
07:25 Strumparnir Strumparnir og
Kjartan galdrakarl fara á kostum
í ævintýrum sínum í Strumpabæ.
07:50 Latibær Þriðja og fjörugasta
þáttaröðin til þessa um Íþrótta-
álfinn, Sollu stirðu, Nenna níska,
Glanna glæp og fleiri skemmti-
lega vini þeirra í Latabæ.
08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi,
Stubbarnir, Waybuloo, Doddi litli
og Eyrnastór, Dóra könnuður,
Mörgæsirnar frá Madagaskar
09:55 Grallararnir
10:20 Bardagauppgjörið (Xiaolin
Showdown)
10:45 iCarly (39:45)
11:10 Glee (3:22) (Söngvagleði)
12:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
12:20 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
12:40 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:20 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
13:40 The X Factor (13:26)
15:10 The X Factor (14:26)
16:00 Friends (3:24) (Vinir)
16:25 Sjálfstætt fólk (7:38)
17:05 ET Weekend (Skemmtana-
heimurinn)
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan
20:00 Alice In Wonderland (Lísa í
Undralandi)
21:50 Lakeview Terrace (Úlfúð í út-
hverfum)
23:40 The Quick and the Dead 6,3
(Kvikir og dauðir) Hörkuspenn-
andi vestri með Sharon Stone,
Gene Hackman og Russel Crowe
í aðalhlutverkum. Hér segir af
hinni dularfullu Ellen sem kemur
til bæjarins Redemption þar sem
hálfgerð óöld ríkir. Ellen er ekki
fyrr komin til bæjarins en hún
lendir í miðri vígakeppni sem
hörkutólið Herod stendur fyrir.
01:25 Eagle Eye (Arnaraugað) Slungin
spennumynd með Shia LaBeouf
í aðalhlutverki um ungan mann
og konu sem flækjast inn í plön
hryðjuverkasamtaka.
03:20 Dumb and Dumber 7,2
(Heimskur, heimskari) Frábær
gamanmynd um erkiaulann
Lloyd Christmas er starfar sem
leigubílstjóri. Þegar hann keyrir
eina draumadísina á flugvöllinn
verður hann ástfanginn og þá er
ekki að sökum að spyrja. Hann
ákveður að hafa uppá á henni
ásamt dyggri aðstoð besta vinar
síns Harry Dunnes og þá upp-
hefst mikið ævinýri.
05:10 Friends (3:24) (Vinir)
05:35 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:55 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
12:35 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
13:15 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
15:25 Friday Night Lights (12:13) (e)
Dramatísk þáttaröð um unglinga
í smábæ í Texas. Þar snýst allt
lífið um árangur fótboltaliðs
skólans og það er mikið álag
á ungum herðum. Það er
mikilvægur leikur framundan
og hvert óhappið rekur annað í
aðdraganda leiksins.
16:15 Top Gear USA (6:10) (e)
Bandaríska útgáfa Top Gear
þáttanna hefur notið mikilla
vinsælda beggja vegna Atlants-
hafsins. Tanner leggur land undir
fót til Englands til að reynsluaka
bíl sem er búinn til úr við. Þeir
félagar keppa í akstri frá Miami
til Flórída, einn þeirra á bíl, annar
í bát og sá þriðji í flugvél.
17:05 Game Tíví (9:14) (e) Sverrir Berg-
mann og Ólafur Þór Jóelsson
fjalla um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
17:35 Ungfrú Heimur 2011 (e)
SkjárEinn sýnir beint frá því
þegar fegurstu fljóð heims keppa
um titilinn Ungfrú heimur 2011.
Keppnin er að þessu sinni haldin
í London og fulltrúi Íslands í
keppninni er Akranessmærin
Sigrún Eva Ármannsdóttir sem
var kjörin Ungfrú Ísland á
Broadway í maí.
19:35 Mad Love (1:13) (e) Bráðskemmti-
legir gamanþættir um fjóra vini
í New York. Tvö þeirra eru ást-
fangin en hin tvö þola ekki hvort
annað - allavega ekki til að byrja
með. Þegar New York-búarnir
Kate og Ben kynnast í Empire
State-byggingunni fella þau
hugi saman og ákveða að hittast
aftur síðar um kvöldið.
20:00 Got To Dance (13:21) Þætt-
irnir Got to Dance nutu mikilla
vinsælda á SkjáEinum á síðasta
ári en þar keppa hæfileikaríkustu
dansararnir sín á milli þar til
aðeins einn stendur eftir sem
sigurvegari.
21:00 The Good Guy
22:30 Dead Man Walking 7,6 (e)
00:35 HA? (8:31) (e) Íslenskur skemmti-
þáttur með spurningaívafi.
Gríngoðin Pétur Jóhann Sigfús-
son, Þorsteinn Guðmundsson og
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir eru
gestir Ha? að þessu sinni.
01:25 Smash Cuts (48:52) Nýstárlegir
þættir þar sem hópur sérkenni-
legra náunga sýnir skemmti-
legustu myndbönd vikunnar af
netinu og úr sjónvarpi.
01:45 Scream Awards 2011 (e)
03:45 Jimmy Kimmel (e)
05:15 Got To Dance (13:21) (e) Þætt-
irnir Got to Dance nutu mikilla
vinsælda á SkjáEinum á síðasta
ári en þar keppa hæfileikaríkustu
dansararnir sín á milli þar til
aðeins einn stendur eftir sem
sigurvegari.
05:25 Pepsi MAX tónlist
08:15 OneAsia Golf Tour 2011
(Australian Open)
12:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
12:45 Formúla 1 2011 - Tímataka
14:20 Sumarmótin 2011 (Rey Cup
mótið)
15:15 Danmörk - Svíþjóð
17:10 England - Spánn
19:20 Þýski handboltinn (Kiel -
Lemgo)
20:50 OneAsia Golf Tour 2011
(Australian Open)
Laugardagur 12. nóvember
Grínmyndin
Heimsins stærsti farsími
Það er vesen að fara með þennan á milli staða.
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
06:00 ESPN America
07:10 Golfing World
08:00 Ryder Cup 2010 (2:4)
18:50 US Open 2011 (3:4)
00:15 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Motoring
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:00 The Women (Konurnar)
10:00 Ferris Bueller‘s Day Off
12:00 Dr. Dolittle: Million Dollar
Mutts (Dagfinnur dýralæknir 4)
14:00 The Women (Konurnar)
16:00 Ferris Bueller‘s Day Off
18:00 Dr. Dolittle: Million Dollar
Mutts (Dagfinnur dýralæknir 4)
20:00 Lethal Weapon 2 (Tveir á
topnum)
22:00 Fletch Lives (Fletch lifir)
00:00 Armageddon
02:25 Mechanik, The
04:00 Fletch Lives (Fletch lifir)
06:00 The Three Musketeers
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
14:00 Season Highlights
14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar
15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
16:20 Man. City - Swansea
18:10 Arsenal - Liverpool
20:00 Football Legends (Pep
Guardiola)
20:25 Man. Utd. - Tottenham
22:15 Sunderland - Stoke
00:05 Season Highlights
Fjórir lesa fyrir hlutverkið á móti Bruce Willis:
Barist um hlutverk í Die Hard
Þ
egar ég horfði á tónlist-
arþáttinn Kolgeitinn á
ÍNN í umsjón trymbils-
ins Sigtryggs Baldurs-
sonar hugsaði ég oft með mér:
Það er hægt að gera alvöru sjón-
varp úr þessu. Og þá hugmynd
fengu greinilega fleiri en ég.
Sigtryggur er nú kominn á RÚV
með þáttinn Hljómskálann en
honum til halds og trausts eru
Baggalúturinn og textasnilling-
urinn Bragi Valdimar Skúlason
og Guðmundur Kristinn Jóns-
son, betur þekktur sem Kiddi í
Hjálmum.
Ég vissi alltaf að það væri
hægt að gera svona gott sjón-
varp um íslenska tónlist en
Hljómskálinn fór fram úr mín-
um allra björtustu væntingum.
Þátturinn er flott uppsettur, flott
gerður og ekki búið að maka
RÚV-vaxinu á filmuna sem gerir
þætti í ríkiskassanum oft svo
óspennandi. Sigtryggur er ljóm-
andi fínn spyrill og þekkir tón-
list auðvitað út og inn. Bragi og
Kiddi krydda þáttinn skemmti-
lega með fánýtum fróðleiks-
molum um hljómsveitirnar og
skyggnst er á bak við tjöldin hjá
þekktum listamönnum.
Vinklarnir á hljómsveit-
unum eru öðruvísi en venju-
lega og spennandi og lagður er
metnaður í innslögin svo mað-
ur finnur fyrir því að vandað var
til verka. Til að toppa allt eru
svo tveir listamenn fengnir til að
flytja saman nýtt lag í lokin sem
bindur fastan en ljúfan enda-
hnút á annars frábæran þátt.
Hljómþýður Hljómskáli
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1
110 Reykjavík - S: 580-8900
BMW 325i e46
05/2004, ekinn 80 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 2.490.000. #283617 Kagginn er
á staðnum!
VW NEW BEETLE GLX
Árgerð 2001, ekinn 138 Þ.km, sjálf-
skiptur, leður og lúga. Verð 1.440.000.
#283325 -Sá sæti er á staðnum!
HYUNDAI GETZ GLS
06/2005, ekinn 109 Þ.km, sjálfskiptur.
Nýtt í bremsum að framan og ný
tímareim. Verð 920.000. #283659 - Sá
grái er á staðnum!
OPEL ASTRA ENJOY
09/2006, ekinn 77 Þ.km, 5 gíra. Verð
1.370.000, áhvílandi 750þkr.#310177 -
Sá þýski er á staðnum!
NISSAN NOTE TEKNA
08/2008, ekinn aðeins 22 Þ.km,
sjálfskiptur. Verð 2.150.000.Gott lán
áhvílandi! #321687 - Sá snotri er á
staðnum!
FORD FIESTA TREND
08/2003, ekinn 95 Þ.km, bensín, 5 gíra. Ný
kúpling (diskur og pressa) - nýjir klossar
og diskar að framan Flott verð 690.000.
#283118 - Gullvagninn er á staðnum!
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
n Raflagnir
n Tölvulagnir
n Loftnetslagnir
og uppsetningar
n Gervihnatta-
móttakarar
n Ljósleiðaralagnir
og tengingar
n Raflagnateikningar
n Lýsingarhönnun
og ráðgjöf
n Þjónustusamningar
Pétur Halldórsson
löggiltur rafverktaki
petur@electropol.is, 8560090
Land Cruiser 100
Til sölu er Land Cruiser 100 4/ 2006.
Akstur: 93.000 Búin í 90 þús. skoðun.
Einn með öllu því sem fékkst í þessa
árgerð. Ásett 8,350 þús tilboð 7,990
þús. Upplýsingar í síma 8936120.
Óska eftir magnara
fyrir lítinn pening.
Magnús - sími 692-3757
IMDb einkunn merkt með rauðu
13:55 Celebrity Apprentice (1:11)
15:25 Ljósvakavíkingar - Stöð 2
15:55 Gilmore Girls (15:22)
16:40 Nágrannar (Neighbours)
18:25 Cold Case (20:23) (Óleyst mál)
19:15 Spurningabomban (7:9)
20:00 Heimsendir (5:9)
20:40 Týnda kynslóðin (13:40)
21:15 Twin Peaks (3:8) (Tvídrangar)
22:05 The New Adventures of Old
Christine (13:21)
23:40 Glee (6:22) (Söngvagleði)
00:25 Gilmore Girls (15:22) 01:10
Cold Case (20:23) (Óleyst mál)
01:55 Spaugstofan
02:25 Spurningabomban (7:9)
03:10 Týnda kynslóðin (13:40)
03:35 Sjáðu
04:00 Fréttir Stöðvar 2
04:45 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
Pressupistill
Tómas Þór
Þórðarson
tomas@dv.is
Hljómskálinn
RÚV fimmtudagar klukkan 20.35