Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Page 9
BAKHJARLAR Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar OSMO STJÓRNAR MAHLER Stjórnandinn Osmo Vänskä mætir enn og aftur til leiks með Sinfóníunni og í þetta sinn varð fyrir valinu hin magnþrungna sjötta sinfónía Mahlers. Auk þess mun finnska sópransöngkonan Helena Juntunen töfra áheyrendur með söng sínum. Fim. 02.02. » 19:30 Alban Berg: Sieben frühe Lieder Gustav Mahler: Sinfónía nr. 6 Osmo Vänskä hljómsveitarstjóri Helena Juntunen einsöngvari JAMES BOND -VEISLA MYRKIR MÚSÍKDAGAR Íslensk verk í bland við erlenda samtímatónlist eftir nokkur af athyglisverðustu tónskáldum samtímans. Fluttir verða allir helstu smellirnir úr Bond-myndunum, meðal annars You Only Live Twice og A View To a Kill. Fim. 19.01. » 20:00 Fös. 20.01. » 20:00 Lau. 21.01. » 22:00 Fim. 26.01. » 19:30 Giacinto Scelsi: Hymnos Hugi Guðmundsson: Orkestur, frumflutningur Atli Ingólfsson: Mani Iannis Xenakis: Metastasis Hans Abrahamsen: 10 sinfóníur Ilan Volkov hljómsveitarstjóri Carl Davis hljómsveitarstjóri Valgerður Guðnadóttir, Sigríður Thorlacius, Inga Stefánsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnardóttir einsöngvarar auka- tónleikar uppselt uppselt Myrkir, magnþrungnir og í þjónustu hennar hátignar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.