Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Side 21
Erlent 21Helgarblað 13.–15. janúar 2012 n Telja að dúkkur geti styrkt sjálfstraust krabbameinssjúkra barna Skýjakljúfar boða kreppu n Kínverjar byggja helming allra háhýsa n Hagfræðingur segir að hrun í kjölfar byggingar háhýsa sé í raun rökrétt Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað Burj Khalifa 828 m Byggingarár: 2010 Staður: Dúbaí, Sameinuðu arabísku furstadæmunum Hæðir: 160 Sears-turninn 442 m Byggingarár: 1974 Staður: Chicago, Bandaríkjunum Hæðir: 110 Taipei 101 508 m Byggingarár: 2004 Staður: Taipei, Taívan Hæðir: 101 Guangzhou West Tower 438 m Byggingarár: 2009 Staður: Guangzhou, Kína Hæðir: 103 World Financial Center 492 m Byggingarár: 2008 Staður: Shanghai, Kína Hæðir: 101 Jin Mao byggingin 421 m Byggingarár: 1999 Staður: Shanghai, Kína Hæðir: 88 Petronas- turnarnir 452m Byggingarár: 1998 Staður: Kuala Lumpur, Malasíu Hæðir: 88 Two Inter- national Finance Centre 415 m Byggingarár: 2003 Staður: Hong Kong Hæðir: 96 Greenland Financial Center 450 m Byggingarár: 2009 Staður: Nanjing, Kína Hæðir: 66 Trump International Hotel 415 m Byggingarár: 2009 Staður: Chicago, Bandaríkjunum Hæðir: 96 1 6 2 7 3 8 4 9 5 10 Hæstu byggingar heims Hér gefur að líta 10 hæstu byggingar heims. Hafa ber í huga að hér eru ekki tekin inn í önnur há mannvirki eins og sjónvarps- og útvarpsturnar. Saksóknari myrtur í dómsal Rúmlega þrítugur starfsmaður saksóknaraembættisins í Bæjara- landi í Þýskalandi var skotinn til bana í dómsal á fimmtudag. Árásarmaðurinn, 54 ára karlmað- ur, hafði verið ákærður fyrir að standa ekki skil á tugum milljóna króna í skatt. Dómstóll hafði fund- ið manninn sekan og var verið að kveða upp dóm í málinu þegar at- vikið átti sér stað. Hann átti yfir sér allt að fimm ára fangelsi. Árásin á fimmtudag er ekki sú fyrsta sinnar tegundar sem gerð er í dómsal í Þýskalandi. Á undan- förnum árum hefur öryggisgæsla í dómsölum verið hert til muna en samkvæmt þýskum fjölmiðlum var ekki leitað á manninum áður en hann fór inn í dómsalinn. Obama rakar inn seðlum Kosningasjóður Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tútnað ört út undanfarin miss- eri. Obama býr sig nú undir harða baráttu gegn fulltrúa repúblikana um hylli bandarísks almennings fyrir komandi forsetakosningar. Á síðustu þremur mánuðum ársins 2011 söfnuðust 68 milljónir dala, eða 8,5 milljarðar króna, í sjóð- inn. Allt árið 2011 söfnuðust 220 milljónir dala, eða 27,3 milljarðar króna. Á síðustu þremur mánuðum síðasta árs safnaði Mitt Romney, sem þykir líklegur til að hljóta út- nefningu repúblikana, 56 milljón- um dala, eða tæpum sjö milljörð- um króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.