Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Side 35
Ættfræði | 35Helgarblað 13.–15. janúar 2012 föstudaginn 13. janúar 30 ára Cosima Celine Zewe Gránufélagsgötu 33, Akureyri Agnieszka Izabela Oleksy Laugavegi 143, Reykjavík Birkir Snær Einarsson Tröllakór 9, Kópavogi Eyjólfur Ásberg Ámundason Valhallarbr. 1222, Reykjanesbæ Sigríður Árna Gísladóttir Birkiholti 3, Álftanesi Sara Hreiðarsdóttir Úlfarsbraut 22, Reykjavík Guðbjartur Fannar Benediktsson Stórhóli 43, Húsavík Kristín Bergsdóttir Strandaseli 2, Reykjavík Reynar Kári Bjarnason Álagranda 8, Reykjavík Erla Dís Arnardóttir Álagranda 8, Reykjavík Róbert Þór Ólafsson Þrastarási 4, Hafnarfirði 40 ára Ingibjörg Jónsdóttir Kolka Hrísholti 1, Laugarvatni Trausti Örn Einarsson Stigahlíð 14, Reykjavík Valgerður Valmundsdóttir Hrauni Harðarhúsi, Grindav. Jón Viðar Sigurgeirsson Kvíslartungu 18, Mosfellsbæ Una Björk Unnarsdóttir Hlíðarási 37, Hafnarfirði 50 ára Urszula Siuchninska Stapahrauni 1, Hafnarfirði Guðmundur S. Ásgeirsson Móholti 3, Ísafirði Vífill Sigurðsson Efstasundi 48, Reykjavík Hulda Sjöfn Ólafsdóttir Kambaseli 66, Reykjavík Þórir Þórisson Birkiási 30, Garðabæ Friðrika Þóra Harðardóttir Vallarbraut 18, Seltjarnarn. Helgi Bjarnason Þórðarsveig 18, Reykjavík Víðir Jónasson Fróðengi 10, Reykjavík Bergþóra Ragnarsdóttir Miðvangi 104, Hafnarfirði Einar Brandsson Vesturgötu 123, Akranesi Rósa Fanney Friðriksdóttir Melavegi 8, Hvammstanga 60 ára Sveinn Eyjólfur Magnússon Heiðmörk 60, Hveragerði Árni Ólafur Ingvason Kársnesbraut 61, Kópavogi Gunnar Gunnarsson Sjafnargötu 8, Reykjavík Haraldur Hauksson Eikarlundi 22, Akureyri Sigurður I. Ragnarsson Álftamýri 10, Reykjavík Björg Viggósdóttir Hrólfsstöðum, Varmahlíð Pálína Björk Jónsdóttir Dufþaksholti, Hvolsvelli 70 ára Sigurveig Inga Hauksdóttir Nýlendugötu 19a, RVK Kristmundur Kristján Sigurðsson Seljabr. 42, RVK Hjörtur Guðbjartsson Sóleyjarima 21, Reykjavík Aldís Hjaltadóttir Lágabergi 9, Reykjavík Sólveig Þ. Ásgeirsdóttir Hjallaseli 35, Reykjavík Sigurbjörn Einarsson Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði 75 ára Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir Fífubarði 9, Eskifirði Ásgeir Hjörleifsson Markarvegi 15, Reykjavík Bergur Adolfsson Torfufelli 2, Reykjavík Jóhann Kjartansson Stóragerði 2, Hvolsvelli Marel Andrésson Miðtúni 5, Sandgerði Valgeir Ólafur Helgason Reykjanesvegi 12, RVK 80 ára Laufey Sigurðardóttir Smyrlahrauni 8, Hafnarfirði Valgeir Magnússon Smáragrund, Egilsstöðum Þórlaug Júlíusdóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði Sjöfn Sigurjónsdóttir Furugrund 72, Kópavogi Jón Guðmundsson Hörðukór 3, Kópavogi Anna Ingólfsdóttir Hnaukum, Djúpavogi 85 ára Þórunn Guðmundsdóttir Sóltúni 28, Reykjavík Steingrímur Pálsson Ásvallagötu 5, Reykjavík Bjarni Guðmundsson Álftahólum 6, Reykjavík 90 ára Ólafía Sigurðardóttir Sólheimum 22, Reykjavík 95 ára Svava Þorbjarnardóttir Öldugötu 33, Reykjavík 101 ára Sabína Jóhannsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík laugardaginn 14. janúar 30 ára Reynir Örn Björnsson Eskivöllum 1, Hafnarfirði Hrafnhildur Eik Skúladóttir Berjavöllum 1, Hafnarfirði Valur Gunnarsson Vesturbergi 26, Reykjavík Bylgja Ægisdóttir Hvannalundi 3, Garðabæ Úlfar Snæbjörn Magnússon Efstahjalla 7, Kópavogi Guðrún Jakobsdóttir Laufengi 27, Reykjavík Álfrún Tryggvadóttir Lokastíg 18, Reykjavík Yavuz Cenk Kilic Seljavegi 25, Reykjavík 40 ára Juthamas Baopila Keilusíðu 4a, Akureyri Anna María Guðmundsdóttir Hraunási 12, Garðabæ Sigríður Björg Bjarnadóttir Suðurhvammi 9, Hafnarf. Ásta Guðmundsdóttir Fálkagötu 25, Reykjavík Melkorka Jónsdóttir Gullengi 2, Reykjavík Vilhjálmur Óli Valsson Furugrund 54, Kópavogi Skúli Þór Pálsson Grundargerði 1a, Akureyri 50 ára Thi Lan Tran Háaleitisbraut 153, Reykjavík Kristmann V. Jóhannesson Hábrekku 5, Ólafsvík Stella Fanney Sigurðardóttir Brautarholti 2, Reykjavík Guðmundur H. Svavarsson Jörfagrund 25, Reykjavík Marteinn Unnar Heiðarsson Súluhólum 4, Reykjavík Magnús Halldór Helgason Reynivöllum 7, Egilsstöðum Jóhanna Þ. Sturlaugsdóttir Barónsstíg 3a, Reykjavík Ingunn Líney Indriðadóttir Háagerði 10, Húsavík Ingþór Eide Guðjónsson Borgargerði 14, Stöðvarfirði 60 ára Anna Lilja Sigurðardóttir Aðalstræti 24, Ísafirði Teitur Benedikt Þórðarson Ægisíðu 109, Reykjavík Kolbrún Hermannsdóttir Iðufelli 6, Reykjavík Kornelía Kornelíusdóttir Heiðarlundi 2, Garðabæ Guðrún Kristín Magnúsdóttir Klapparhlíð 18, Mosf. Margrét Árnadóttir Neðstaleiti 1, Reykjavík Kristján Flóvent Haraldsson Grundargötu 5, Siglufirði Þorbjörg Þorvarðardóttir Asparfelli 2, Reykjavík 70 ára Lárus Fjeldsted Þórðarsveig 18, Reykjavík Ester Magnúsdóttir Brekastíg 7b, Vestmannaeyjum Björk Axelsdóttir Kúskerpi, Blönduósi Arnar Valur Ingólfsson Hrauntúni 16, Vestmannaeyjum 75 ára Örn Harðarson Arkarholti 3, Mosfellsbæ Guðný Erna Sigurjónsdóttir Hjallabrekku 15, Kópavogi Margrét Runólfsson Fljótsdal 2, Hvolsvelli 80 ára Eygló Olsen Glósölum 7, Kópavogi Áskell Benediktsson Hnitbjörgum, Hólmavík Hermína Jónsdóttir Kjarnagötu 12, Akureyri 85 ára Petrea Guðný Pálsdóttir Grundargötu 16, Grundarfirði 90 ára Snjáfríður Sigurjónsdóttir Þorragötu 5, Reykjavík Arnór Stígsson Hlíðarvegi 32, Ísafirði Garðar Hannesson Ásbraut 2, Hvammstanga Kristlaug Ólafsdóttir Vífilsst hjúkrunarh, Garðabæ sunnudaginn 15. janúar 30 ára Patrycja Marzena Derkowska Heiðarvegi 22, Reyðarf. Jurijs Olisovs Hverfisgötu 78, Reykjavík Theódór Árni Hansson Grandavegi 3, Reykjavík Hafrún Kristín Sigurðardóttir Kríuhólum 6, Reykjavík Hjörtur Örn Eysteinsson Hraunbæ 5, Reykjavík Sigrún Þöll Hauksdóttir Kjerúlf Lagarási 6, Egilsst. Viktor Waagfjörð Súluhöfða 20, Mosfellsbæ Jóhannes Stefán Ólafsson Háaleitisbraut 38, Reykjavík Héðinn Þórðarson Bólstaðarhlíð 10, Reykjavík Róbert Bjarnar Ólafsson Heiðarvegi 25b, Reyðarfirði 40 ára Cezary Kazimierz Zaborski Hásteinsvegi 34, Vestm. Sandra Hrund Ragnarsdóttir Blásölum 5, Kópavogi Guðmundur Geir Jónsson Stærra-Árskógi, Dalvík Þóra Sólbjörg Hallgrímsdóttir Engjavegi 75, Selfossi Guðrún Dagmar Haraldsdóttir Spóahöfða 25, Mosf. Sigrún Baldursdóttir Brekkutúni 1, Sauðárkróki Sigurveig Rakel Matthíasdóttir Baughóli 30, Húsavík Kolbeinn Smári Össurarson Stórakrika 18, Mosfellsbæ 50 ára Sacho Todorov Dontchev Stóragerði 12, Reykjavík Fríða Jónsdóttir Hörpugötu 10, Reykjavík Ellý Erlings Erlingsdóttir Lækjarbergi 3, Hafnarfirði Svanhildur Magnúsdóttir Álfaborgum 7, Reykjavík Guðmunda Kristinsdóttir Traðarbergi 25, Hafnarfirði Þorsteinn Bragason Sóleyjarhlíð 3, Hafnarfirði Kristján Sigurðsson Brekkubæ, Stað 60 ára Páll Gunnar Pálsson Klettahrauni 10, Hafnarfirði Steinþór Einarsson Sunnubraut 22, Kópavogi Elín H Ísleifsdóttir Safamýri 71, Reykjavík Unnur Valgerður Ingólfsdóttir Kjarrhólma 6, Kópavogi Bergur Benediktsson Brúnavegi 8, Reykjavík Grétar Jónasson Garðarsbraut 83, Húsavík Birgir Þór Baldvinsson Arnartanga 4, Mosfellsbæ Alda Sæunn Björnsdóttir Hörgsholti 11, Hafnarfirði Jón Friðrik Jónsson Klausturhvammi 14, Hafnarfirði Einar Kjartansson Steinagerði 13, Reykjavík Eindís Kristjánsdóttir Enni, Sauðárkróki Elísabet Pétursdóttir Suðurgötu 33, Reykjavík Sævar Þór Geirsson Hrólfsstöðum, Varmahlíð Rós Sveinbjörnsdóttir Ölduslóð 12, Hafnarfirði Sigurður Sigurðsson Brekkugötu 36, Akureyri Brenda Darlene Pretlove Vesturbergi 6, Reykjavík Lovísa S. Þorleifsdóttir Grundarhúsum 11, Reykjavík 70 ára Gylfi Kristján Magnússon Breiðuvík 18, Reykjavík Andrés Eyjólfsson Læk, Hellu Droplaug Þorsteinsdóttir Grundarstíg 3, Sauðárkróki Ólöf Magnúsdóttir Fagragarði 12, Reykjanesbæ Kristinn Zimsen Furugerði 12, Reykjavík 75 ára Randi Træen Grettisgötu 45a, Reykjavík Þórir Sævar Maronsson Dúfnahólum 4, Reykjavík Guðný Jóhannsdóttir Hafnarstræti 100, Akureyri Alda Sigmundsdóttir Faxabraut 40c, Reykjanesbæ Ester Pálsdóttir Skúlagötu 40, Reykjavík 80 ára Svanhvít Hernes Einarsson Hagaseli 19, Reykjavík Þyri S. Björgvinsdóttir Burknavöllum 3, Hafnarfirði Margrét Haraldsdóttir Sleitustöðum 1, Sauðárkróki Ásthildur Júlíusdóttir Jóruseli 7, Reykjavík Árni Jónsson Hlíðarendakoti, Hvolsvelli 85 ára Þorlákur Friðriksson Skorrastað 2, Neskaupstað Níels Blomsterberg Hlíðarhúsum 3, Reykjavík Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Á gúst fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970, prófi í rekstrar- hagfræði við háskólann í Ham- borg í Þýskalandi 1975, stundaði fram- haldsnám við háskólana í Hamborg og Kiel 1975–77 og lauk doktorsprófi við háskólann í Hamborg 1978. Ágúst var framkvæmdastjóri Hrað- frystistöðvarinnar í Reykjavík hf. og tengdra fyrirtækja 1977–90, prófessor í rekstrarhagfræði við viðskipta- og hag- fræðideild Háskóla Íslands 1990–2007, vþm. fyrir Alþýðuflokkinn 1978–79 og 1980, og alþm. fyrir Þjóðvaka, Jafnað- armenn og Samfylkinguna 1995–99, rektor Háskólans á Bifröst 2007–2010 og prófessor við viðskiptadeild Há- skólans á Bifröst frá 2007. Ágúst var formaður Bandalags Ís- lendinga í Norður-Þýskalandi 1975– 77, sat í flokksstjórn og framkvæmda- stjórn Alþýðuflokksins 1978–82, var gjaldkeri flokksins 1980–82, sat í stjórn Bandalags jafnaðarmanna 1983– 84, í stjórn Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar hf. 1977–88, í samstarfs- nefnd Alþingis og þýska þjóðþingsins, Bundes tag, 1978–79, í stjórnskipaðri nefnd til endurskoðunar skattalaga 1978–79, í stjórn Byggðastofnunar 1979, í stjórn Samlags skreiðarfram- leiðenda 1980–82, í stjórn Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna 1982–90 og í stjórn söluskrifstofu hennar í Þýska- landi 1985–97, sat á Fiskiþingi 1982–88 og var í stjórn Fiskifélags Íslands 1985– 89, sat í stjórn Samtaka fiskvinnslu- stöðva 1984–90 og varaformaður frá 1987, sat í stjórn Jökla hf. 1984–90 og stjórnarformaður frá 1988, stjórnarfor- maður Faxamarkaðarins hf. 1987–97, sat í stjórn Vinnuveitendasambands Íslands 1987–90, í stjórn Faxafrosts hf. 1987–89, í stjórn Meka hf. 1987–88 og í stjórn Faxamjöls hf. 1988–2003, í samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi 1988–93, í stjórnskip- aðri nefnd til ráðgjafar stjórnvöldum í efnahagsmálum 1988 og í stjórn- skipaðri nefnd til að gera tillögur um endurbætur í framhaldsskólum 1989, var varaformaður stjórnar Íslenska úthafsveiðifélagsins 1988–89, í stjórn Lífeyrissjóðsins Skjaldar hf. 1989–93 og stjórnarformaður Blaðs hf. 1989– 90, varaformaður stjórnar Granda hf. 1990–2003, formaður stjórnar Íslands- markaðar hf. 1992–97 og stjórnarfor- maður 1995–97, sat í stjórn Félags við- skipta- og hagfræðinga 1991-1995, var formaður stjórnskipaðrar nefndar til að endurskoða lög um Seðlabanka Ís- lands 1991–92, var formaður samn- inganefndar ríkisins 1991–92, formað- ur stjórnar Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 1992–95, formaður viðskiptaskorar viðskipta- og hag- fræðideildar 1992–94, varadeildar- forseti viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands 1992–94 og deildar- forseti 1994–95 og 2001–2004, for- maður stjórnskipaðrar nefndar til að gera tillögur um breytingar ríkisvið- skiptabanka í hlutafélög 1992, stjórn- arformaður Aflvaka hf. 1994–98, sat í nefnd til úthlutunar Útflutnings- verðlauna forseta Íslands 1994–95 og 2001–2004, var varaformaður stjórnar Vestfirsks skelfisks hf. 1994–96, sat í út- hafsveiðinefnd 1995–97, í bankaráði Seðlabanka Íslands 1988–94 og var formaður bankaráðsins frá 1990, var ritari Þjóðvaka 1995–97, var formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingar- innar 2000–2001, sat í þingmanna- nefnd EFTA/EES 1995–96, var fulltrúi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1998–2000, í stjórn Dagprents 1998– 2000, var formaður Útgáfufélags DV hf 2001–2002, situr í stjórn Stofnfisks hf frá 2001, sat í stjórn Leikfélags Reykja- vík 2004–2007, var varaforseti Euro- pean Council for Small Business and Entrepreneurship frá 2004, sat í stjórn Landsvirkjunar 2005–2008, í stjórn samtakanna Gróður fyrir fólk 2006– 2007, í fulltrúaráði Listasafns Sigurjóns Ólafssonar frá 2006, í úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn frá 2008, í sóknar- nefnd Hvammssóknar 2008–2010 og var formaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands 2009–2011. Ágúst hefur samið fræði- og kennslubækur um rekstrarhagfræði og fjölmargar greinar um efnahags- mál, hagfræði, stjórnmál og sjávarút- vegsmál sem hafa birst í innlendum og erlendum bókum, blöðum og tíma- ritum. Fjölskylda Ágúst kvæntist 11.1. 1972 Kolbrúnu Sigurbjörgu Ingólfsdóttur, f. 10.3. 1943, lífeindafræðingi og sagnfræð- ingi. Foreldrar hennar voru Ingólfur Ólafsson, f. 24.3. 1921, d. 17.11. 1966, verslunarmaður og k.h., Hulda Guð- laugsdóttir, f. 28.7. 1921, d. 25.2. 2005, húsmóðir. Synir Ágústs og Kolbrúnar Sigur- bjargar eru Einar Ágústsson, 11.11. 1972, viðskiptafræðingur, hagfræð- ingur, stærðfræðingur og eðlisfræð- ingur, búsettur í London og á Spáni; Ingólfur Ágústsson, f. 16.3. 1974, dr. í stjarneðlisfræði, búsettur í Banda- ríkjunum, kvæntur Stacy Goodman; Ágúst Ólafur Ágústsson, f. 10.3. 1977, lögfræðingur, hagfræðingur og MA í opniberri stjórnsýslu og fyrrv. alþm., kvæntur Þorbjörgu Sigríði Gunn- laugsdóttur lögfræðingi og eru dætur þeirra Elísabet Una og Kristrún. Systkini Ágústs: Guðríður Ein- arsdóttir, f. 23.6. 1948, d. 19.4. 2001, hjúkrunarfræðingur; Elísabet Ein- arsdóttir, f. 25.8. 1949, lífeindafræð- ingur, búsett í Reykjavík; Sigurð- ur Einarsson, f. 1.11. 1950, d. 4.10. 2000, útgerðarmaður og forstjóri Ís- félags Vestmannaeyja; Svava Einars- dóttir, f. 30.10. 1953, kennari, búsett í Reykjavík; Ólöf Einarsdóttir, f. 28.8. 1956, prófessor, búsett í Bandaríkjun- um; Helga Einarsdóttir, f. 14.5. 1958, lífeindafræðingur, búsett í Reykja- vík; Sólveig Einarsdóttir, f. 9.8. 1959, kennari, búsett í Reykjavík; Auður Einarsdóttir, f. 12.12. 1962, viðskipta- fræðingur og kennari, búsett í Reykja- vík; Elín Einarsdóttir, f. 31.5. 1964, kennari, búsett í Reykjavík. Foreldrar Ágústs voru Einar Sig- urðsson, f. 7.2. 1906, d. 22.3. 1977, vþm. og útgerðarmaður, og k.h., Sól- borg Svava Ágústsdóttir, f. 24.7. 1921, d. 30.11. 1978, cand. phil. Ætt Einar var sonur Sigurðar, formanns á Heiði í Vestmannaeyjum Sigurfinns- sonar, b. í Ystabæli undir Eyjafjöll- um Runólfssonar, skálds á Skaganesi í Mýrdal Sigurðssonar, pr. á Ólafsvöll- um, bróður Sæmundar í Eyvindar- holti, föður Tómasar Fjölnismanns, sem var afi Jóns Helgasonar bisk- ups, Tómasar læknis, afa Ragnhildar, fyrrv. ráðherra og Tómasar, fyrrv. yfir- læknis Helgabarna, og afi Álfheiðar, ömmu Sigurðar Líndal lagaprófessors og Páls Líndal ráðuneytisstjóra, föð- ur Björns lögmanns og Þórhildar, for- stöðumanns Rannsóknarstofnunar Ármanns Snævarr um fjölskyldumál- efni. Sigurður var sonur Ögmundar, pr. á Krossi, bróður Böðvars, pr. í Holta- þingum, afa Þuríðar, langömmu Vig- dísar Finnbogadóttur. Böðvar var auk þess afi Sigríðar, langömmu Önnu, móður Matthíasar Johannessen skálds, og afi Rannveigar, langömmu Þórunnar, móður Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra, föður Vilmundar ráðherra, Þorsteins heimspekings og Þorvalds hagfræðiprófessors. Móðir Sigurðar á Ólafsvöllum var Salvör Sigurðardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Móðir Einars var Guðríður Jóns- dóttir, b. í Káragerði í Landeyjum Einarssonar, b. í Káragerði Jónsson- ar. Móðir Einars var Guðrún, systir Sveins, langafa Ólafs, föður Georgs, fyrrv. forstjóra Samkeppnisráðs. Guð- rún var dóttir Ísleifs, b. í Ytri-Skógum Jónssonar, lrm. í Selkoti Ísleifsson- ar, ættföður Selkotsættar og forföður Gísla Johnsen, útgerðarmanns í Vest- mannaeyjum. Svava var dóttir Ágústs, verka- manns í Reykjavík Guðmundssonar, fulltrúa bæjarfógeta og kaupmanns í Reykjavík Guðmundssonar, b. í Gröf í Ytri-Hreppi Guðmundssonar, b. í Efstadal Guðmundssonar, pr. í Reykja- dal Guðmundssonar, afa Jóns Guð- mundssonar ritstjóra. Móðir Ágústs var Ástríður Sigurðardóttir, vaktara í Reykjavík Sigurðssonar og Kristínar Guðmundsdóttur, b. á Kalastöðum, bróður Arndísar, langömmu Finnboga Rúts, föður Vigdísar. Móðir Kristínar var Ástríður Ólafsdóttir, systir Þorvarð- ar, langafa Sigríðar, móður Friðriks Ólafssonar stórmeistara. Móðir Svövu var Elísabet Jónsdótt- ir, pakkhúsmanns á Sauðárkróki Jóns- sonar og Sólborgar Sigurðardóttur, b. á Kjartansstöðum Jónassonar, b. á Hamri í Hegranesi Sigurðssonar. Móð- ir Jónasar var Björg Björnsdóttir, systir Péturs, afa Sigurðar Guðmundssonar málara. Ágúst Einarsson prófessor við Háskólann á Bifröst og fyrrv. rektor og alþm. 60 ára sl. miðvikudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.