Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2012, Page 52
52 Fólk 13.–15. janúar 2012 Helgarblað
H
in nýgifta Molly Sims á von á
sínu fyrsta barni í sumar með
eiginmanni sínum, framleið-
andanum Scott Stuber. „Ég er
gjörsamlega í skýjunum og skortir
orð til að lýsa tilfinningum mínum,“
skrifaði Sims, sem er 38 ára, þegar
hún tilkynnti aðdáendum sínum
fréttirnar á vefsíðu sinni. „Loksins
skil ég hvað fólk meinar þegar það
segir að ófrískar konur LJÓMI,“ skrif-
aði leikkonan og bætti við að erfing-
inn væntanlegi hefði komið undir
í brúðkaupsferð þeirra. „Þetta er
okkar fyrsta barn og auðvitað höfum
við áhyggjur en aðallega erum við
spennt og ánægð. Við getum ekki
beðið eftir að hitta hann eða hana.“
Molly notaði spádómsköku til
að segja eiginmanninum frá ólétt-
unni. „Ég skrifaði á miða og setti
inn í köku. Ég var svo stressuð á
meðan hann borðaði en það var
ómetanlegt að sjá svipinn á honum
þegar hann komst að því að hann
væri að verða faðir.“
Verður
mamma
í sumar
Barn á leiðinni
Leikkonan og
fyrirsætan Molly
Sims á von á sínu
fyrsta barni í
sumar en Molly er
38 ára.
Hamingja Sims notaði spádómsköku til að
tilkynna eiginmanninum fréttirnar.
Nýgift Hjónin gengu í það heilaga síð-
asta sumar og samkvæmt fyrirsætunni
kom barnið undir í brúðkaupsferðinni.
Tekur kappakstur
fram yfir leiklistina
Patrick Dempsey Flestir kannast við
leikarann úr Grey’s Anatomy.
Elskar kappakstur Dempsey segir
kappakstur vera raunverulegu ástríðu sína.
F
lestir aðdáendur Patricks Demp-
sey þekkja hann líklega best sem
Derek Shepherd lækni úr Grey’s
Anatomy. Leikarinn hefur þó meiri
áhuga á kappakstri en læknadramanu
vinsæla og ætlar ekki að skrifa undir
samninga við framleiðendur þáttanna
nema hann sé viss um að fá nægan tíma
fyrir aksturinn. „Ef ég fæ að keppa mun
ég halda áfram í Grey’s Anatomy,“ sagði
leikarinn við blaðamenn um síðustu
helgi á Daytona-kappakstursbrautinni.
Í fyrra sagðist Dempsey, sem er 46 ára,
einungis ætla að leika í einni seríu í við-
bót en áttunda syrpan af Grey’s Anat-
omy hefst í haust. „Kappakstur er hin
raunverulega ástríða mín. Ég elska samt
líka að vera í þættinum. Leiklistin heldur
mér í bænum svo ég get verið nær fjöl-
skyldunni. Við sjáum hvernig fer. Von-
andi nást almennilegir samningar.“
n Molly Sims hlakkar til að verða móðir
n Patrick Dempsey með ástríðu fyrir kappakstri
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
FORSÝNINGAR
FRÁ HANdRItSHöFuNduM tHe HANGOVeR
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIðI.IS
NÁNAR Á MIðI.IS
GLeRAuGu SeLd SéR 5%
Séð OG HeyRt/
KVIKMyNdIR.IS
MBL
IRON LAdy KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
tHe deSceNdANtS FORSÝNING KL. 8 L
My weeK wItH MARILyN KL. 5.40 - 8 - 10.30 L
GIRL wItH tHe dRAGON tAttOO KL. 5.45 - 9 16
ÆVINtÝRI tINNA KL. 5.40 - 10.20 7
IRON LAdy KL. 6 - 8 L
GIRL wItH tHe dRAGON tAttOO KL. 6 - 9 16
tINKeR tAILOR SOLdIeR Spy KL. 10 16
FLypApeR KL. 6 - 8 - 10 12
tINKeR tAILOR SOLdIeR Spy KL. 8 - 10.40 16
tINKeR tAILOR SOLdIeR Spy LÚXuS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
tHe SItteR KL. 6 - 8 - 10 14
GIRL wItH tHe dRAGON tAttOO KL. 4.45 - 8 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L
StÍGVéLAðIKöttuRINN 3d KL. 3.40 L
ARtÚR BjARGAR jÓLuNuM 3d KL. 3.40 L
tILNeFNd tIL 3 GOLdeN GLOBe
VeRðLAuNA
M.A BeStA MyNdIN
OG BeStA LeIKKONAN tILNeFNd tIL 5 GOLdeN GLOBe
VeRðLAuNA M.A
BeStA MyNdIN
OG BeStA LeIKARINN
PRÚÐULEIKARARNIR 4(750 KR), 6, 8
THE IRON LADY 5.50, 8, 10.10
TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY 7, 10
MISSION IMPOSSIBLE 10
ALVIN OG ÍKORNARNANIR 4(750 KR)
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 KR)
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
HHH
HHHH HHH
H.V.A - FBL
V.J.V. - Svarthöfði.is T.V. - Kvikmyndir.is
K.B - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
PMS 109 PMS 485 PMS 2603 PMS 368 PMS BLACK CPMS ORANGE 021
100 M 20 Y 100 M 100 Y 70 C 100 M 60 M 100 Y 100 K60 M 100 Y
80/100
BoxOffice
Magazine
88/100
Chicago Sun Times
STÆRRI BETRI FYNDNARI
-EMPIRE
Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt
ÁLFABAKKA
12
12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
V I P
V I P
EGILSHÖLL
L
L
L
12
12
7
KEFLAVÍK
SELFOSS
AKUREYRI
50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D
50/50 VIP kl. 10:40 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 2D
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:40 2D
SHERLOCK HOLMES 2 VIP kl. 5:20 - 8 2D
NEW YEAR´S EVE kl. 3 - 5:30 - 8 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:20 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ísl. Tali kl. 3:40 3D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:10 2D
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:40 - 5:50 2D
NEW YEAR´S EVE kl. 8 - 10:30 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 3D
PRÚÐULEIKARARNIR m/ensku tali kl. 5:40 - 8 2D
50/50 kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D
SHERLOCK HOLMES 4 kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 5:40 2D
MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:20 2D
NEW YEAR’S EVE kl. 10:20 2D
THE MUPPETS MOVIE kl. 5:40 2D
50/50 kl. 8 - 10:20 2D
SHERLOCK HOLMES 4 kl. 10 2D
THE SITTER kl. 8 2D
FJÖRFISKARNIR m/ísl. tali kl. 6 2D
PRÚÐULEIKARARNIR ísl tal kl. 6 2D
SHERLOCK HOLMES 4 kl. 8 - 10:30 2D
NEW YEAR’S EVE kl. 6 2D
50/50 kl. 8 2D
MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D
THE MUPPETS MOVIE kl. 6 - 8
50/50 kl. 10:10
SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:30
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 6
SÝND MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA
”EIN BESTA MYND ÁRSINS –
PUNKTUR.”
Jake Hamilton, Fox Tv
”TVEIR ÞUMLAR UPP”Ebert presents at the movies
Fox tv- Denver
Peter Hammond,
Back Stage
Peter Travert -
Rolling Stones
”ALGJÖR GLEÐI FRÁ BYRJUN TIL ENDA” ”UNAÐSLEGA GLETTIN – HITTIR BEINT Í MARK”
“BRÁÐSKEMMTILEG OG
SPRENGHLÆGINLEG – ALGJÖR
DEMANTUR”
“FRÁBÆR FYRIR ALLA”
Ben Lyons, E!
St. Petersburg Times
Arizona Republic
Usa Today