Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2013, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2013, Blaðsíða 46
46 Afþreying 18.–20. janúar 2013 Helgarblað Upprennandi uppgjafaballerínur n Bunheads njóta vaxandi vinsælda Þ ættirnir Bunheads hafa notið vaxandi vinsælda vestanhafs, en þeir eru framleiddir og skrifaðir af Amy Sherman-Palladino, konunni sem átti hugmyndina og fram- leiddi fyrstu þáttaraðirnar af Gilmore Girls-mæðgunum. Nú bregður fyrir á skjánum baller- ínum, jafnt upprennandi sem uppgjafaballerínum. Þættirnir minna um margt á Gilmore Girls, sérstaklega vegna þess að sömu leikurum bregður fyrir í Bunheads. Þá hafa þættirnir einnig aðalsmerki Gilmore Girls, en persónur þáttanna tala allar á miklum hraða og eru því handrit þáttanna tals- vert lengri en hjá hefðbundn- um sjónvarpsþáttum. Ef- laust vilja íslenskir aðdáendur Gilmore Girls fá þættina á skjá- inn hérlendis, en nú eru hafn- ar sýningar á annarri þáttaröð- inni í Bandaríkjunum. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 18. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Ha? Skákdagurinn framundan Skákdaginn ber upp á laugar- daginn 26. janúar. Dagurinn er haldinn á afmælisdegi Frið- riks Ólafssonar og honum til heiðurs. Fjölmargir skákvið- burðir hafa verið skipulagðir í næstu viku í aðdraganda Skákdagsins. Skákfélög, skól- ar, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir um allt land standa fyrir fjölbreyttum skákviðburð- um. Allt er þetta gert til heiðurs Friðrik Ólafssyni sem „ruddi brautina“ fyrir aðra skákmeist- ara sem á eftir komu. En ekki síður til að hvetja landsmenn til að taka upp taflborðin. Einn helsti kosturinn við skák er nefnilega sá að það geta allir teflt alls staðar. Aldur, kyn, og stærð skiptir ekki máli. Og það er hægt að tefla í skákhöllum, upp í rúmi, í flugvélum og sundlaugum, sumsé alls staðar. Ein skemmtilegasta nýjungin á skáksenunni síðustu ár er sund- laugarskák. Þar sameinast tvær almenningsíþróttir; fara í sund og taka eina skák. Á Skákdaginn verða skáksundlaugarsett til dæmis vígð á Siglufirði og í Hrafnagilslaug í Eyjarfirði. Friðrik sjálfur tekur virkan þátt í hátíðinni og heiðrar nokkur skákmót með nærveru sinni og verður til dæmis meðal keppenda á skákmóti í VIN á Hverfisgötu 47 á mánu- daginn næsta. Nefna má fleiri skákmót sem fara fram í næstu viku og þá ekki síst fyrir eldri skákmenn á höfuðborgarsvæðinu til dæmis KAPPTEFLIÐ UM SKÁKHÖRPUNA og TOYOTA STÓRMÓT ELDRI BORG- ARA, en gríðarlegur kraftur er í skákstarfi eldri borgara á höfuðborgar- svæðinu og tefla sumir eldri skákmenn yfir 100 skákir á viku hverri. Af öðru úr skákheimum má nefna það að Hjörvar Steinn situr nú að tafli í Hollandi á Tata-Steel skákmótinu sem haldið er í Sjávarvík. Hjörvar fer ágætlega af stað og freistar þess að ná síðasta áfanga að stórmeistaratitli í mótinu. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Babar (5:26) (Babar and the Adventures of Badou) 17.44 Bombubyrgið (17:26) (Blast Lab) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi 3 (4:9) Í þessari nýju syrpu heldur Yesmine Olsson áfram að kenna okkur framandi og freistandi matreiðslu. Hluti þáttanna var tekinn upp á Seyðisfirði í sumar og á æskustöðvum Yesmine í Svíþjóð þar sem hún eldaði með vinum og ættingjum undir ber- um himni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngvaskáld (Gunnar Þórðar- son) Gunnar Þórðarsson flytur nokkur laga sinna að viðstödd- um áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Útsvar (Fjallabyggð - Álftanes) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Fjallabyggðar og Álftaness. Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.30 Jane Austen-klúbburinn (The Jane Austen Book Club) Sex Kaliforníubúar stofna bókaklúbb um verk Jane Austen og komast að því að ástarsam- bönd þeirra virðast eiga sér fyr- irmyndir í sögum skáldkonunn- ar. Leikstjóri er Robin Swicord og meðal leikenda eru Maria Bello, Emily Blunt, Kathy Baker, Amy Brenneman, Maggie Grace, Hugh Dancy og Lynn Redgrave. Bandarísk bíómynd frá 2007. 23.15 Barnaby ræður gátuna – Leyndarmál og njósnarar (3:7) (Midsomer Murders XII: Secrets and Spies) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.50 Strákapör 7,7 (Superbad) Tveir skólastrákar lenda í hremming- um eftir að áætlun þeirra um að halda fylleríspartí fer út um þúfur. Leikstjóri er Greg Mottoia og meðal leikenda eru Michael Cera, Jonah Hill, Seth Rogen og Emma Stone. Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (10:22) 08:30 Ellen (77:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (64:175) 10:15 Til Death (9:18) 10:40 Masterchef USA (12:20) 11:25 Two and a Half Men (6:16) 11:50 The Kennedys (6:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (11:24) 13:25 To Be Fat Like Me 14:50 Sorry I’ve Got No Head 15:20 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (78:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (20:22) 19:45 Týnda kynslóðin (18:24) 20:10 MasterChef Ísland (5:9) 20:55 American Idol 4,3 (1:40) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta en allir sigurvegarar fyrri þáttar- aða hafa slegið í gegn á heims- vísu. Talsverðar breytingar hafa orðið á dómnefndinni eftir að þau Jennifer Lopez og Steven Tyler hættu, eftir að hafa setið í dómnefndinni undanfarin tvö ár. Randy Jackson er á sínum stað en honum til halds og traust eru að þessu sinni Mariah Carey, Keith Urban og Nicki Minaj. 22:20 Four Last Songs Skemmtileg og rómantísk mynd um hóp ólíkra einstalinga sem öll hafa það að markmiði að gera það gott í tónlistinni. Með aðalhlut- verk fara Stanley Tucci, Rhys Ifans og Hugh Bonneville. 00:15 It’s Complicated 6,6 (Þetta er flókið) Frábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverð- launahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. Baldwin er giftur ungri þokkadís en langar til að komast aftur heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar sem hann saknar. Hún er hins vegar að uppgötva sjálfa sig á nýjan hátt og veit ekki alveg hvað henni finnst um þessa nýju rómantík sem upp er komin eftir margra ára aðskilnað. 02:15 Halloween Hrollvekja af bestu gerð en nú leikur morðinginn Michael Myers lausum hala eftir að hafa afplánað áratug á viðeigandi stofnun. 04:05 To Be Fat Like Me Áhrifamikil grínmynd með Kaley Cuoco út The Big Bang Theory í hlutverki ungrar og spengilegrar stúlku sem klæðir á sig aukakíló til að upplifa hvernig það er að vera í yfirvigt í menntaskóla. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:50 Top Chef (6:15) (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:00 Survivor (11:15) (e) 18:50 Running Wilde (9:13) (e) 19:15 Solsidan 8,3 (9:10) (e) Nýr sænskur gamanþáttur sem sleg- ið hefur í gegn á Norðurlöndun- um. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Jónsmessa nálgast og Alex og Anna hyggjast eiga notalega kvöldstund með vinum og vandamönnum þegar Ole dúkkar upp með leiðinlega eiginkonu sína. 19:40 Family Guy (3:16) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunn- ar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:05 America’s Funniest Home Videos (44:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:30 The Biggest Loser (3:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 22:00 HA? (2:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Örn Úlfar Sævarsson spurningahöfundur og Kristján Guy Burgess að- stoðarmaður utanríkisráðherra eru gestir að þessu sinni. 22:50 The Bond Cocktail 23:15 Real Genius (e) Kvikmynd með Val Kilmer í hlutverki snillings sem í félagi við kollega sína ætla að þróa lasergeisla. 01:05 Excused 01:30 House 8,6 (18:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Læknateymið rannsakar dularfullt mál drengs sem er nær dauða en lífi eftir martraðir. 02:20 Last Resort (8:13) (e) Hörku- spennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugsandi. Skipverjar og eyjarskeggjar blása til veislu en því miður fer allt á annan endan þegar eyjar- skeggjar saka einn áhafnarmeð- liminn um nauðgun. 03:10 Combat Hospital (4:13) (e) Spennandi þáttaröð um líf og störf lækna og hermanna í Afganistan. Þáttunum hefur verið líkt við Gray’s Anatomy og Private Practice. 04:00 CSI (12:23) (e) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 04:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 HM í handbolta - samantekt 12:55 HM 2013: Króatía - Egyptaland 14:20 HM 2013: Pólland - Serbía 15:45 HM í handbolta - samantekt 16:15 Þorsteinn J. og gestir 16:55 HM 2013: Ísland - Katar Bein útsending 18:35 Þorsteinn J. og gestir 19:20 HM 2013: Danmörk - Makedónía Bein útsending 21:00 HM 2013: Frakkland - Þýskaland 22:25 HM í handbolta - samantekt 22:55 Spænski boltinn - upphitun 23:25 HM 2013: Ísland - Katar 00:50 Þorsteinn J. og gestir 01:20 HM 2013: Danmörk - Makedónía 02:45 HM 2013: Frakkland - Þýskaland 04:10 HM í handbolta - samantekt 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:25 Svampur Sveinsson 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:55 UKI 09:05 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Ofurhundurinn Krypto 10:10 Lukku láki 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurhetjusérsveitin 17:45 M.I. High 18:15 Doctors (116:175) 19:00 Ellen (78:170) 19:40 Það var lagið 20:40 Idol-Stjörnuleit 22:25 American Idol (2:40) 00:15 Idol-Stjörnuleit 00:40 Það var lagið 02:15 Idol-Stjörnuleit 04:00 Idol-Stjörnuleit 04:25 Tónlistarmyndbönd 06:00 ESPN America 08:10 Golfing World 09:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (2:4) 13:00 Humana Challenge 2013 (1:4) 16:00 Inside the PGA Tour (3:47) 16:20 Abu Dhabi Golf Champions- hip (2:4) 20:00 Humana Challenge 2013 (2:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21:00 Gestagangur hjá Randveri Menning gleður og kætir í umsjón Randvers 21:30 Eldað með Holta Lostætir straumar úr afurðum Holta úr eldhúsi Úlfars ÍNN 11:00 All Hat 12:30 Flicka 2 14:05 30 Days Until I’m Famous 15:35 All Hat 17:05 Flicka 2 18:40 30 Days Until I’m Famous 20:10 The Goonies 22:00 The Expendables 23:45 Taxi 4 01:15 The Goonies 03:05 The Expendables Stöð 2 Bíó 16:05 Sunnudagsmessan 17:10 Stoke - Chelsea 18:50 Everton - Swansea 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Arsenal - Man. City 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:10 Fulham - Wigan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Fyrirmyndin Ég ætla að verða svona þegar ég verð tígrisdýr. Snúðahöfuð Þættirnir fjalla um lífið í Paradise og ungar ballerínur sem aldnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.