Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2013, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2013, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 18.–20. janúar 2013 Mannbætandi efni É g sat límdur við sjón- varpsskjáinn í röska tvo tíma á miðviku- dagskvöldið og horfði á þrjá dagskrárliði í röð. Á RÚV var sýnd bresk heimildamynd um barns- fæðingar þriggja kvenna. Ein af konunum var það sem á nútímamáli myndi kall- ast „skinka“, appelsínugul, firrt ljóska sem vill lifa líf- inu eins og fræga fólkið sem hún les um í slúðurblöðum. Hún valdi að fara í keisara til að losna við þjáningarnar í fæðingunni og af því hún var hrædd um að rifna og aflag- ast að neðan sem hugsan- lega hefði áhrif á kynlífið og gæti leitt til þvagleka. Aðal- rökin voru þó að frægar kon- ur fæði börnin sín oft svona. Konan fór í brúnkusprei fyrir fæðinguna og lét taka af sér af sér eggjandi myndir á nær- buxunum með bumbuna út í loftið. Þetta var svo skemmti- leg úrkynjun beint heim í stofu. Góð mynd og áhuga- verð. Eftir þessa skemmtun tók við bresk mynd um fæðingarþunglyndi sem var upplýsandi og óþægileg. Fjallaði um mömmu sem gat ekki elskað barnið sitt og veigraði sér við að snerta það. Mamman vildi helst að hún hefði ekki átt barnið. Myndin sagði frá meðferðinni sem hún fór í til að læra að þykja vænt um barnið sitt. Vel heppnuð mynd og nöturleg en endirinn var góður. Loks var Kastljós kvölds- ins endursýnt, meðal annars þetta hjartnæma viðtal við Pál Bergþórsson veður- fræðing og eiginkonu hans sem fá ekki að búa saman á hjúkrunarheimilinu þar sem konan dvelur. Páll er ekki nógu heilsuveill, of ern. Við konan mín komumst næst- um því bæði við að hlusta á það. Fallegt efni og þau hjónin gáfu af sér yndis- legan þokka á skjánum. Það er svona sjónvarpsefni sem er mannbætandi og gefandi. Þvílík ást níræðra hjóna! Í alla staði vel heppnað, upplýsandi og á endanum fallegt miðvikudagskvöld á RÚV. Laugardagur 19. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (4:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (31:52) 08.23 Kioka (17:26) 08.30 Úmísúmí (14:20) 08.53 Spurt og sprellað (30:52) 08.58 Babar (18:26) 09.20 Grettir (13:52) 09.31 Nína Pataló (6:39) 09.38 Skrekkur íkorni (14:26) 10.01 Unnar og vinur (16:26) 10.25 Hanna Montana 10.50 Söngvaskáld 11.30 Útsvar (Fjallabyggð - Álftanes) 12.30 Landinn 13.00 Kiljan 13.50 Reykjavíkurleikarnir - Hóp- fimleikar 15.05 Ást í ökuskóla (Learners) Bev er kúguð húsmóðir sem hefur fallið átta sinnum á ökuprófi eftir tilsögn eiginmannsins. Hún skráir sig í ökuskóla og verður skotin í kennaranum sínum. Leikstjóri er Francesca Joseph og meðal leikenda eru Jessica Hynes, Shaun Dingwall og David Tennant. Bresk gamanmynd frá 2007. e. 16.25 Svipmyndir frá Noregi 16.30 Svipmyndir frá Noregi 16.35 Að duga eða drepast (1:8) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fim- leikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. e. 17.20 Friðþjófur forvitni (3:10) 17.45 Leonardo (3:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (10:13) (The Adventures of Merlin IV) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Hraðfréttir Endursýndar Hraðfréttir úr Kastljósi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Drengur 7,3 (Boy) Sagan gerist á austurströnd Nýja-Sjálands árið 1984 og segir frá ellefu ára aðdáanda Michaels Jacksons sem fær tækifæri til að kynnast pabba sínum þegar hann snýr heim til að vitja um falinn fjársjóð. Leikstjóri er Taika Waititi og meðal leikenda eru James Rolleston, Te Aho Aho Eketone-Whitu og Taika Waititi. Nýsjálensk verðlaunamynd frá 2010. 22.15 Vitnið (Witness) Ungur Amish- drengur verður vitni að morði og lögreglumaður dvelst hjá Amish-fólkinu til að verja hann þangað til réttað verður í málinu. Leikstjóri er Peter Weir og meðal leikenda eru Harrison Ford, Kelly McGillis og Lukas Haas. Bandarísk spennumynd frá 1985. Myndin hlaut tvenn Óskarsverð- laun. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 Eldflugur í garðinum 6,5 Mynd um flækjur í lífi fjölskyldu eftir að óvæntur harmleikur á sér stað. Leikstjóri er Dennis Lee og meðal leikenda eru Ryan Reynolds, Willem Dafoe, Julia Roberts og Emily Watson. Bandarísk bíómynd frá 2008. e. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Kalli litli kanína og vinir 09:45 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Mad 10:50 Big Time Rush 11:15 Glee (10:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (1:40) 15:10 Mannshvörf (1:8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:20 Týnda kynslóðin (18:24) 16:45 ET Weekend Fremsti og fræg- asti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17:30 Íslenski listinn Brynjar Már Valdimarsson kynnir Íslenska listann þar sem tuttugu vin- sælustu lög vikunar eru kynnt ásamt tveimur nýjum sem líkleg eru til vinsælda. Fastir liðir þáttarins eru Betri stofan, Spjallið, Poppskúrinn og fréttir af fræga fólkinu. 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 6,6 Stórskemmti- legur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:15 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason eru mættir á ný og líta aðeins yfir farinn veg. 22:35 The Sunset Limited Áhrifamikil mynd með Tommy Lee Jones og Samuel L. Jackson í aðal- hlutverkum og fjallar um tvo einstaklinga sem hafa gjörólíkar skoðanir á lífinu. 00:10 Avatar 8,0 Stórbrotin tímamótamynd sem gerist í framtíðinni og segir frá Jake Sully, fyrrum hermanninum sem lamaðist í bardaga á Jörðinni og er bundinn við hjólastól og verð- ur sendur til Pandoru, fjarlægð tungls sem er undurfagurt og stórkostlegt umhverfi sem býr yfir miklu verðmæti í sjaldgæf- um málmum. Ætlun jarðbúa er að nýta þessar auðlindir og græða á þeim. Það eina sem stendur í vegi fyrir þeim, eru verurnar sem Na’vi sem búa þar. 02:45 Les Anges exterminateurs Dramatísk og munúðarfull mynd um kvikmyndagerðar- mann sem vinnur að sérstöku verkefni og fær þrjár aðlaðandi ungar konur sér til aðstoðar. 04:25 Her Best Move (Hennar besti leikur) Skemmtileg fjölskyldu- mynd um 15 ára fótboltastelpu sem fær tækifæri til að komast í bandaríska landsliðið en hún þarf að reyna að sameina fót- boltann, skólann, rómantíkina og pressu foreldra sinna sem vilja ákveða framtíð hennar. 06:05 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray (e) 11:00 Rachael Ray (e) 11:40 Dr. Phil (e) 13:45 7th Heaven (3:23) 14:25 Family Guy (3:16) (e) 14:50 Kitchen Nightmares (12:17) (e) 15:40 Happy Endings (12:22) (e) 16:05 Parks & Recreation (10:22) (e) 16:30 The Good Wife (8:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Stofan fær draumamálið í hendurnar sem gæti haldið þeim á floti um sinn og jafnve komið þeim úr fjárhagskröggum. 17:20 The Biggest Loser (3:14) (e) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 18:50 HA? (2:12) (e) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Örn Úlfar Sævarsson spurningahöfundur og Kristján Guy Burgess að- stoðarmaður utanríkisráðherra eru gestir að þessu sinni. 19:40 The Bachelor (10:12) Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Ben tekur stúlkurnar tvær, Lindzi C og Courtney í heimsókn til móður sinnar og systur þar sem hann verður að ákveða sig hvora hann vill verja ævi sinni með. 21:10 Once Upon A Time 8,3 (3:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. Georg konungur tekur upp á því að byrla Mallhvíti og prinsinum eitur sem ekki sér fyrir endann á. 22:00 Ringer 6,8 (20:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíburasystir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget er enn í gervi Siobhan systur sinnar og segir lögreglunni allt af létta. 22:50 Whistleblower Sannsöguleg kvikmynd um lögreglukonu frá Nebraska sem stafaði sem friðargæsluliði í Bosníustríðun- um og gagnrýndi Sameinuðu þjóðirnar harðlega fyrir að hylma yfir kynferðisglæpi. 00:45 Knife Edge Kaupsýslumaður af Wall Street snýr aftur til heimahagana á Englandi ásamt konu sinni og barni. Þau flytja inn í gamalt hús í sveitasælunni en komast að, sér til mikillar skelfingar að húsið hefur að geyma óhugnanlega fortíð. 02:15 Excused (e) 02:40 Ringer (20:22) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 09:40 HM í handbolta - samantekt 10:10 FA bikarinn 11:50 Spænski boltinn - upphitun 12:20 HM 2013: Ísland - Katar 13:45 Þorsteinn J. og gestir 14:30 HM 2013: Danmörk - Makedónía 15:55 HM 2013: Frakkland - Þýskaland 17:20 HM í handbolta - samantekt 17:50 HM 2013: Spánn - Króatía Bein útsending 19:30 HM 2013: Serbía - Slóvenía Bein útsending 21:00 HM í handbolta - samantekt 21:30 Spænski boltinn 23:10 HM 2013: Spánn - Króatía 00:35 HM 2013: Serbía - Slóvenía 02:00 HM í handbolta - samantekt 06:00 Humana Challenge 2013 (2:4) 09:00 Abu Dhabi Golf Champions- hip (3:4) 13:00 Inside the PGA Tour (3:47) 13:25 Humana Challenge 2013 (2:4) 16:25 Abu Dhabi Golf Championship 20:00 Humana Challenge 2013 (3:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Björn Bjarnason 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Vínsmakkarinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 11:35 Monte Carlo 13:20 Iceage 14:40 He’s Just Not That Into You 16:45 Monte Carlo 18:35 Iceage 19:55 He’s Just Not That Into You 22:00 Death Defying Acts 23:35 The Marc Pease Experience, 01:00 Hot Tub Time Machine 02:40 Death Defying Acts 04:15 The Marc Pease Experience Stöð 2 Bíó 08:20 Chelsea - Southampton 10:00 Arsenal - Man. City 11:40 Man. Utd. - Liverpool 13:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 14:45 Liverpool - Norwich 17:15 WBA - Aston Villa 19:30 Man. City - Fulham 21:10 Newcastle - Reading 22:50 West Ham - QPR 00:30 Swansea - Stoke Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 M.I. High 08:55 Ofurhetjusérsveitin 09:35 Villingarnir 10:45 Svampur Sveinsson 11:35 Doddi litli og Eyrnastór 11:45 Latibær (17:18) 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (103:175) 19:00 Ellen (67:170) 19:45 Tekinn 2 (2:14) 20:10 Dagvaktin 20:40 Pressa (3:6) 21:25 NCIS (15:24) 22:10 Tekinn 2 (2:14) 22:35 Dagvaktin 23:05 Pressa (3:6) 23:50 NCIS (15:24) 00:35 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull ÍSL. TEXTI séð og heyrt/vikan ÍSL. TEXTI -empire - v.J.v., svarthöfði.is ryð og bein opnunarmyndin ást EnSkurTEXTI ÍSL. TEXTI stórlaxarnir “bráðskemmtileg.” - h.s.s., mbl 3 óskarstilnefningar smárabÍó háskólabÍó 5%gleraugu seld sér 5% borgarbÍó nánar á miði.is nánar á miði.is dJango kl. 5.40 - 9 16 the master kl. 5.20 14 life of pi 3d kl. 6 - 9 10 stórlaxarnir kl. 5.50 l / ást kl. 8 l griðarstaður kl. 10.20 l / ryð og bein kl. 8 l Jarðarförin hennar ömmu kl. 10.10 l 2 golden gloBe tilnefningar Jarðarförin hennar ömmu golden globe besta erlenda myndin 3 óskarstilnefningar 11 óskarstilnefningar dJango kl. 6 - 9 16 the hobbit 3d kl. 6 - 9 12 dJango kl. 4.30 - 8 - 9 - 11.20 16 dJango lúxus kl. 4.30 - 8 - 11.20 16 the master kl. 6 14 hvÍti kóalabJörninn kl. 3.30 l goðsagnirnar fimm kl. 3.50 l the hobbit 3d kl. 4.30 - 8 - 11.20 12 life of pi 3d kl. 5.15 - 8 - 10.40 10 “skotheld mynd Í alla staði!” - Þ. Þ., fréttatÍminn -h.v.a., fbl “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE  -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER  NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA GOLDEN GLOBE BESTA HANDRIT BESTI AUKALEIKARI - ÞÞ, FRÉTTATÍMINN  "SKOTHELD Í ALLA STAÐI!" 5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM FRÁBÆR MYND MEÐ GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE “SURPRISING” -ROGER EBERT “SOLID PERFORMANCES” -HOLLYWOOD REPORTER MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P XL KL. 5:50 - 8 - 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 8 - 10:30 PARKER/GANGSTER SQUAD FORSÝNING KL. 10 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 JACK REACHER VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 5:50 KRINGLUNNI XL KL. 8 - 10:10 JACK REACHER KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30 SINISTER KL. 8 DJANGO UNCHAINED KL. 5 - 8 - 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 5:30 - 8 JACK REACHER KL. 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 ARGO KL. 10:30 KEFLAVÍK DJANGO UNCHAINED KL. 8 XL KL. 8 CHASING MAVERICKS KL. 10:10 JACK REACHER KL. 11 HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL2D KL. 6 SAMMY 2 KL. 6 AKUREYRI XL KL. 6 - 8 CHASING MAVERICKS KL. 10:10 JACK REACHER KL. 10:10 THE IMPOSSIBLE KL. 8 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 6 NÚMERUÐ SÆTI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ DJANGO UNCHAINED 6, 10 JACK REACHER 8, 10.30 THE HOBBIT 3D (48 ramma) 6 THE HOBBIT 3D 10 LIFE OF PI 3D 4 HVÍTI KÓALABJÖRNIN 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Sýningartímar á bioparadis.is og á midi.is SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: THE CIRCUS ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN Ingi Freyr Vilhjálmsson ingi@dv.is Sjónvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.