Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 53
Þ
að er með ólíkind-
um hvað Bretar eru
lunknir við að fram-
leiða gott sjónvarps-
efni úr einfaldri
hugmynd. Doc Martin, eða
Martin læknir, er gott dæmi
um það en þættirnir hafa
undanfarið verið til sýningar
hjá RÚV og lokaþátturinn
í fimmtu seríu sýndur síð-
astliðið miðvikudagskvöld.
Þættirnir um hinn mjög svo
sérlundaða Martin lækni
eru nánast algjör andstæða
við bandarísku þættina um
lækninn Gregory House
sem Hugh Laurie leikur.
Með hlutverk Martins
læknis fer hins vegar Martin
Cluness og gerir það fanta-
vel. Hann býr í þessum
„litla“ bæ með öllu þessu
furðulega og ekkert alltof
bjarta fólki sem hann þarf að
eiga við daginn út og daginn
inn. Þetta er skemmtilegt
áhorf þar sem maður finn-
ur til með Martin lækni sem
þarf að koma vitinu fyrir
mjög svo litríkar persónur
en er sjálfur mjög þver og
sér heiminn allt að því í
svarthvítu og er ekkert alltof
venjulegur sjálfur.
Það er þó ein tenging
áhorfenda við venjulega
persónu í þessum þáttum en
það er Louisa Glasson sem
Martin læknir elskar heitt.
Það hefur þó verið pínlegt að
horfa upp á samband þeirra
því hvernig er hægt að þríf-
ast með svo þverum og þurr-
um manni líkt og Martin
hefur verið. Hann gerði þó
gott í þættinum sem sýnd-
ur var á miðvikudagskvöldið
og sagðist elska hana, meira
að segja oftar en einu sinni.
Sem virtist nægja hinni
næstum því venjulegu Lou-
isu. Enn og aftur sanna Bret-
ar hversu öflugir þeir eru
að gera mikið úr litlu þegar
kemur að sjónvarpsefni. Það
þarf ekki allt að vera á yfir-
snúningi til að halda athygli
áhorfenda, stundum er bara
gott flæði nóg.
Afþreying 53Helgarblað 17.–21. maí 2013
Gott flæði dugar
Laugardagur 18. maí
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar (Tillý
og vinir, Háværa ljónið Urri,
Sebbi, Úmísúmí, Litli Prinsinn,
Grettir, Nína Pataló, Kung Fu
Panda, Skúli skelfir)
10.12 Mamma og pabbi gifta sig
(My Parents Wedding) Írsk
barnamynd. e.
10.30 Saga Eurovision e.
11.25 Leiðin til Malmö (1:2) e.
11.40 Leiðin til Malmö (2:2) e.
11.55 Heimur orðanna – Hver
erum við? (2:5) (Planet Word)
Breski leikarinn Stephen Fry
segir frá tungumálum heimsins,
fjölbreytileika þeirra og töfrum. e.
13.00 HM í íshokkíi
15.30 Landinn e.
16.00 Fagur fiskur í sjó (4:10) (Bleikir
frændur) Þáttaröð um fiskmeti
og matreiðslu á því. e.
16.35 Kiljan e.
17.25 Ástin grípur unglinginn
(63:85) (The Secret Life of the
American Teenager V)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva Bein
útsending frá úrslitakeppninni í
Malmö í Svíþjóð. Kynnir er Felix
Bergsson.
22.15 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva Sýnt verður
skemmtiatriði sem flutt var í hléi
í söngvakeppninni.
22.25 Lottó
22.30 Hraðfréttir
22.40 Blákaldur sannleikurinn 6.4
(The Ugly Truth) Sjónvarps-
konan Abby er kröfuhörð þegar
karlmenn eru annars vegar en
nýr samstarfsmaður hennar
býðst til að hjálpa henni að ná
í draumaprinsinn. Leikstjóri
er Robert Luketic og meðal
leikenda eru Katherine Heigl
og Gerard Butler. Bandarísk
gamanmynd frá 2009. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.15 Maðurinn með örið 8.3
(Scarface) Kúbverskur
innflytjandi tekur við stjórn
kókaínklíku í Miami árið 1980
og verður græðginni að bráð.
Leikstjóri er Brian De Palma og
meðal leikenda eru Al Pacino,
Michelle Pfeiffer og Stephen
Bauer. Bandarísk bíómynd frá
1983. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna. e.
03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:50 Kalli kanína og félagar
10:15 Kalli litli kanína og vinir
10:35 Ozzy & Drix
10:55 Mad
11:05 Young Justice
11:30 Big Time Rush
11:55 Bold and the Beautiful
12:15 Bold and the Beautiful
12:35 Bold and the Beautiful
12:55 Bold and the Beautiful
13:15 Bold and the Beautiful
13:35 American Idol (36:37)
14:20 Sjálfstætt fólk
14:55 ET Weekend
15:40 Íslenski listinn
16:10 Sjáðu
16:40 Pepsi mörkin 2013
17:55 Latibær
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Heimsókn
19:10 Lottó
19:20 The Neighbors (1:22)
19:45 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur þar sem
buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari. Hér
er á ferð ómenguð skemmtun
sem ekki nokkur maður getur
staðist og er því sannkallaður
fjölskylduþáttur.
20:30 The Prince and Me 4 Róm-
antísk gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna.
22:00 Brooklyn’s Finest 6.7
Hörkufín spennumynd með
stórleikurunum Richard Gere,
Don Cheadle og Ethan Hawke
í aðalhutverkum og fjallar um
þrjá ólíka lögregluþjóna í Brook-
lyn en leiðir þeirra liggja saman
á hættuslóð.
00:15 Awake 6.4 Spennandi og
yfirnáttúruleg mynd um ungan
mann lendir í óvenjulegum
aðstæðum með Jessica Alba og
Terrence Howart í aðalhlut-
verkum.
01:40 Mirrors 2
03:10 The Secret
04:40 The Neighbors (1:22)
05:05 ET Weekend
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:10 Dr. Phil
12:50 Dr. Phil
13:35 Dynasty (22:22)
14:20 7th Heaven (20:23)
15:05 Judging Amy (12:24)
15:50 Design Star (7:10)
16:40 The Office 8.7 (6:24) Skrif-
stofustjórinn Michael Scott
er hættur störfum hjá Dunder
Mifflin en sá sem við tekur er
enn undarlegri en fyrirrennari
sinn. Dwight virðist vera búinn
að sannfæra höfuðstöðvar fyr-
irtækisins um að loka útibúinu í
Scranton.
17:05 The Ricky Gervais Show (4:13)
17:30 Family Guy (4:22)
17:55 The Voice (8:13)
20:25 Shedding for the Wedding
(3:8) Áhugaverður þættir þar
sem pör keppast um að missa
sem flest kíló fyrir stóra daginn.
21:15 Once Upon A Time (20:22)
Einn vinsælasti þáttur síðasta
árs snýr loks aftur. Veruleikinn
er teygjanlegur í Storybrook þar
sem persónur úr sígildum ævin-
týrum eru á hverju strái. Vonda
drottningin virðist hafa búið til
bölvun sem er ómögulegt að
breyta án tortrímingar hins æv-
intýralega þorps Storybrook.
22:00 Beauty and the Beast (14:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært í
nýjan búningi. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og Jay
Ryan.
22:45 Diamonds Are Forever 6.7
Sjöunda Bond kvikmyndin
fjallar um demantasmyglara.
Bond bregður sér í kerfi dem-
antasala til að ávinna sér traust
smyglarana en kemst brátt
að því að maðurin á bakvið
glæpinn er enginn annar en
erkióvinurinn Ernst Blofeld.
00:45 Alice (2:2)
02:15 Excused
02:40 Beauty and the Beast (14:22)
03:25 Pepsi MAX tónlist
10:15 Pepsi mörkin 2013
11:30 Evrópudeildin
13:20 Meistaradeild Evrópu
13:50 Feherty
15:15 Þýski handboltinn
16:35 2013 Augusta Masters
20:10 NBA úrslitakeppnin
22:00 Box: Arreola - Stiverne
06:00 ESPN America
07:10 HP Byron Nelson Champ-
ionship 2013 (2:4)
10:10 Golfing World
11:00 Volvo World Match Play
Championship 2013 (1:2)
15:00 Inside the PGA Tour (20:47)
15:20 PGA Tour - Highlights (19:45)
16:10 Golfing World
17:00 HP Byron Nelson Champ-
ionship 2013 (3:4)
22:00 Volvo World Match Play
Championship 2013 (1:2)
02:00 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Gestagangur hjá Randver
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Gestagangur hjá Randver
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Sigmundur Davíð
22:30 Tölvur ,tækni og kennsla.
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
09:30 Love Wrecked
10:55 When Harry Met Sally
12:30 Gulliver’s Travels
13:55 The Dilemma
15:45 Love Wrecked
17:10 When Harry Met Sally
18:45 Gulliver’s Travels
20:10 The Dilemma
22:00 The Messenger
23:50 Another Earth
01:20 Paul
03:05 The Messenger
Stöð 2 Bíó
12:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
12:55 Enska B-deildin
14:35 Enska B-deildin
16:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun
16:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
17:15 Aston Villa - Chelsea
18:55 Stoke - Tottenham
20:35 Man. Utd. - Swansea
22:15 Fulham - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
07:00-20:00 Barnaefni (iCarly, Big
Time Rush, Svampur Sveinsson,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Könnuðurinn Dóra, Doddi litli
og Eyrnastór, Strumparnir,
Waybuloo ofl.)
20:00 Atvinnumennirnir okkar
20:40 Fangavaktin
21:20 Réttur (2:6)
22:05 X-Factor (8:20)
22:55 Atvinnumennirnir okkar
23:35 Fangavaktin
00:10 Réttur (2:6)
01:00 X-Factor (8:20)
01:50 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
MAMA KL. 8 - 10 16
nuMBeRS StAtiOn KL. 6 - 8 12
eviL deAd KL. 10 14
tHe cALL KL. 6 16
StAR tReK 3d KL. 5 - 8 - 10.45 12
StAR tReK 3d LÚXuS KL. 5 - 8 - 10.45 12
StAR tReK KL. 5.15 - 8 - 10.45 12
MAMA KL. 10.15 16
tHe cALL KL. 8 16
eviL deAd KL. 8 - 10.10 18
LAtiBæR KL. 3.30 L
tHe cROOdS 3d ÍSL. tAL KL. 3.30 - 5.45 L
tHe cROOdS 2d ÍSL.tAL KL. 3.30 - 5.45 L
tHe gReAt gAtSBy KL. 6 - 9 12
tHe gReAt gAtSBy 3d ÓteXtAð KL. 9 12
tHe nuMBeRS StAtiOn KL. 5.50 - 8 16
PLAce BeyOnd tHe PineS KL. 6 - 9 12
eviL deAd KL. 10.10 18
FALSKuR FugL KL. 6 14
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
THE GREAT GATSBY 2D FORSÝND KL. 10:10
THE GREAT GATSBY VIP FORSÝND KL. 10:45
STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:10 - 8 - 10:45
STAR TREK INTO DARKNESS 2D KL. 7:20 - 10:30
STAR TREK INTO DARKNESS VIP KL. 5:10 - 8
PLACE BEYOND THE PINES KL. 5:10 - 8 - 10:50
IRON MAN 3 3D KL. 5:10 - 8 - 10:40
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 -8
BURT WONDERSTONE KL. 5:10
KRINGLUNNI
THE GREAT GATSBY 2D FORSÝNING KL. 10:40
STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:20 - 8
IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
PLACE BEYOND THE PINES KL. 10:10
BURT WONDERSTONE KL. 8
ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50
STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
STAR TREK INTO DARKNESS 2D KL. 4:40 - 7:30 - 10:20
IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
IRON MAN 3 2D KL. 7:30
PLACE BEYOND THE PINES KL. 10:10
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 8 - 10:40
PLACE BEYOND THE PINES KL. 10:40
IRON MAN 3 2D KL. 8
AKUREYRI
STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8
PLACE BEYOND THE PINES KL. 10:40
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
NEW YORK OBSERVER
THE PLAYLIST
J.J. ABRAMS ER MÆTTUR MEÐ BESTU
HASARMYND ÞESSA ÁRS!
EMPIRE
FILM
T.V. - BÍÓVEFURINN
THE GUARDIAN
“STÓRFENGLEG”
“EXHILARATING”
“ALDEILIS RÚSSÍBANI, ÞESSI MYND.
SJÁÐU HANA!”
“FRÁBÆR”
STAR TREK 3D 4, 5.20, 8, 10.40
MAMA 8, 10.10
LATIBÆR 4
OBLIVION 5.30
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Fáðu greinar í heild sinni á DV.is
og vefáskrift af prentútgáfu DV
* Verðið er 790 kr. fyrstu
3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það.
fyrir 790 kr. á mánuði *
Sjáðu
meira
Sjónvarp
Birgir
Olgeirsson
birgir@dv.is
Martin læknir
Miðvikudagskvöld á RÚV