Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 59
Fólk 59Helgarblað 17.–21. maí 2013 n Home Alone drengur á niðurleið n Söngkonan Ke$ha í viðtali við LOOK Má muna sinn fífil fegurri V inir Macaulay Culkin hafa miklar áhyggjur af heilsu hans. Hann hefur lengi glímt við heróínfíkn og var talinn við dauðans dyr á síðasta ári. Vinir hans segja að hann sé hættur í heróíninu en drekki þess í stað ótæpilega bæði áfenga drykki og orkudrykki. Þá hafa þeir mikl- ar áhyggjur af því hvað hann reykir gríðarlega mikið. Talið er að hann reyki að minnsta kosti þrjá pakka á dag. Óhollt líferni er farið að taka sinn toll af útliti Macaulay, tennurn- ar eru gular, hárið líflaust og hann er grindhoraður. Menn telja að hann sé í mikilli hættu á að fá lungnakrabba- mein. Frægðarsól Macaulay reis hæst þegar hann fór með hlutverk Kevins McCallester í Home Alone- myndunum í upphafi tíunda ára- tugarins. Stór reyk- ingamaður Talið er að Macaulay Culkin reyki að minnsta kosti þrjá pakka á dag. Hrædd við aðdáendur One Direction S öngkonan Ke$ha óttast virkilega að stuðningsmenn hljómsveitarinnar One Direct- ion, sem kalla sig „Direct- ioners“, vilji ganga í skrokk á henni eftir að sögusagnir um að hún væri að deita hinn nítján ára Harry Styles, einn forsprakka hljómsveitarinnar, fóru á kreik. „Ég vona að þeir vilji ekki að berja mig, ég er bara aðdáandi líka,“ sagði hún í samtali við LOOK-tímaritið. Þrátt fyrir vangaveltur vegna sambandsins segir hin tuttugu og sex ára söngkona þau einungis góða vini og samband þeirra ekki kyn- ferðislegt. „Við erum bara vinir. Reyndar byrjuðum við að skiptast á sms- skeytum fyrir löngu en eingöngu á vingjarnlegum nótum,“ útskýrði Ke$ha í samtali við LOOK. Ke$ha Sögð í sambandi við Harry Styles úr One Directions. Sykursætur Söngvarinn er afar vinsæll meðal ungra kvenna. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is Bílaverkstæði Varahlutaverslun Smurstöð Dekkjaverkstæði Bremsur, spindilkúlur, stýrisendar, o.fl., o.fl. Allar gerðir bætiefna fyrir vél, drif og gírkassa www.bilaattan.is Allt á einum stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.