Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 37
Eurovision 37Helgarblað 17.–21. maí 2013 Fékk plötusamning U pplifunin var ótrúleg. Þessi keppni er ekkert smá skemmtileg. Mikið umstang og mikil vinna,“ segir Greta Salóme Stefánsdótt- ir um þátttöku sína í Eurovision. Hún segist hafa fengið fjölmörg tækifæri eftir þátttöku sína í keppninni – stærsta tækifærið; plötusamning hjá Senu. „Ég hef fengið fjölmörg verkefni og tækifæri vegna keppninnar. Helst þá til að halda áfram að semja tónlist. Ég fékk plötusamning hjá Senu í kjöl- far keppninnar og það er eitt af mörg- um.“ Hún er fyrst og fremst ánægð að hafa hlotið fleiri tækifæri til þess að sinna tón- listinni. Áður hafði hún einbeitt sér að fiðluleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands og söngnámi. „Ég er að spila og syngja alla daga. Dæmigerður dagur er ekki til, á eftir er ég til dæmis að spila á giggi á togara og á sin- fóníutónleikum í kvöld. Svona eru dagarnir mínir,“ segir hún og hlær. Greta vakti athygli fyrir framkomu sína og persónuleika. Hún er trúuð og öguð, mætir í ræktina upp á dag og er í hörku- formi. Hún segist enn leggja jafn mikla rækt við líkama og sál. „Ég tjái mig aldrei um trúna í fjöl- miðlum og hef til dæmis ekki gefið uppi hvaða söfnuði ég er hjá. Trúin er svo persónuleg, þarf ekki vera safnaðarbundin.“ n Greta fékk fjölmörg tækifæri í kjölfar Eurovision n Lenti í 15. sæti með lagið Núna Never Forget Greta spilaði á fiðlu á sviðinu og vakti mikla athygli. Atriðið lenti í 20. sæti í keppninni. D úettinn He- art2Heart naut tölu- verðra vin- sælda hér á landi enda skipaður tveimur vinsælum söngkonum. Sigrún Eva hélt áfram að syngja og koma fram í nokkur ár eftir keppnina. Í dag er hún hætt að syngja opinberlega en starfar sem forstöðumaður veflausna hjá Advania. „Mér finnst ótrúlegt hve margir muna eftir því þegar ég tók þátt í keppninni. Þegar ég kynni mig einhvers stað- ar þá man fólk eftir þessu,“ segir hún. Sigga Beinteins hefur verið ein ástsælasta söngkona landsins í mörg ár. Hún eignaðist tvíbura með sambýliskonu sinni fyrir um það bil tveimur árum. „Fólk man eftir þessu“ B jörgvin hafði tekið þátt í forkeppni Eurovision nokkrum sinnum en hafði ekki haft árangur sem erfiði. Hann hafði lengi verið einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar og þótt hann næði ekki lengra í Eurovision en þetta breytti það engu um vinsældir hans. Björgvin hefur starfað sem tón- listarmaður og söngv- ari og þulur á Stöð 2. Hann hefur gefið út hljómdiska og komið víða fram á tónleikum. Björgvin var sæmdur riddara- krossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 2011 fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. Einn vinsælasti söngvari þjóðarinnar Ungverjaland Azerbaídsjan Georgía Rúmenía Noregur Finnland Malta Armenía Grikkland Moldóva Litháen Írland Eistland Hvíta-Rússland Danmörk Rússland Belgía Úkraína Holland Ítalía Frakkland Spánn Svíþjóð Þýskaland Bretland Þjóðir í úrslitum Allir hafa sitt hlutverk. Við látum ykkur vita þegar eitthvað er á seyði. Frjálst og óháð, öllum nema þér* *70% af tekjum DV koma beint frá almenningi. Áskriftin fæst frá 2.690 kr. á dv.is/askrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.