Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 11
Helgarblað 10.–13. janúar 2014 Fréttir 11 tímanlega. Ekki geyma það til síðasta dags skila atkvæði þínuMundu að FLÓABANDALAGIÐ ATH! Atkvæði póstleggist í síðasta lagi 18. janúar 22. janúar er síðasti dagurinn sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöður í atkvæðagreiðslunni um kjarasamningana Svona er íSlenSkt þrælahald nMissa frelsið yfir eigin lífi og ákvörðunum n Margir réttlausir eftir hrunið n Fólk notar sér annað fólk „óvart“ n Mikilvægt að vera á verði og hjálpa Lítil laun, mikil vinna Þekkt eru dæmi þess, einkum fyrir hrun, að hópar af fólki í byggingarvinnu kæmu hingað til lands sérstaklega frá Austur- Evrópu og Eystrasaltsríkjunum. Viðkom- andi þurftu þá oft að greiða okurleigu fyrir húsnæði og bjuggu saman margir í iðnaðarhúsnæði á vegum vinnuveit- anda. Þeir fengu að auki greidd lág laun, á jafnaðarkaupi, fyrir mikla vinnu daga, kvöld og helgar. Engir launaseðlar Í gegnum tíðina hefur fjöldi ungs fólks leitað sér aðstoðar vegna starfa á veitingastöðum eða skemmtistöðum. Fólkið er oftar en ekki að vinna kvöld og helgar en fær greitt jafnaðarkaup en enga launaseðla. Oft fá viðkomandi greitt í skorpum og geta greiðslurnar verið frekar óreglulegar. Þrælahald þrífst Margrét þekkir mörg dæmi sem skilgreina má sem hagnýtingu á fólki, eða eins og sagt er, þrælahald, eða mansal. Hingað til lands hafa komið mörg ungmenni til að starfa sem au pair. Fá þau þá vikulega fjárhæð, nokkurs konar vasapeninga, auk ókeypis fæðis og húsnæðis í staðinn fyrir barnagæslu og létt heimilisstörf. Margrét þekkir þó dæmi þess að ungmennin hafi verið látin vinna meira en til stóð í upphafi og þá einnig önnur störf þótt það sé óheimilt. Fólk horfi á þau sem ódýrt vinnuafl sem auðvelt sé að virkja. „Það hafa komið til mín krakkar sem voru jafnvel að vinna mikið, en fengu svo lítið sem ekkert greitt, jafnvel ekki vikupeningana sem þeim bar samkvæmt samningi við vistfjölskylduna,“ segir hún. Máttu ekki vinna Dæmi eru um að konur af erlendum uppruna sem hafa komið hingað til lands í gegnum hjónaband hafi lent í ýmiss konar misnotkun af hálfu manna sinna. Sumar unnu mjög mikið og launin voru svo kannski tekin af þeim af eiginmanninum. „Að auki áttu konur oft að vera tilbúnar í kynlífsþjónustu hvernig sem á stóð hjá þeim og Margrét þekkir einnig dæmi um konur sem seldar voru í vændi af mönnum sínum. Margrét þekkir einnig dæmi um erlenda karlmenn sem hafa verið misnotaðir af konum sínum þó þau séu miklum mun færri. Beita þær þá á margan hátt svipuð- um aðferðum eins og karlarnir og hóta því að þær geti látið vísa mönnunum úr landi, fari hlutirnir ekki eins og þær kjósa. Vinna myrkranna á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.