Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 59
Menning Sjónvarp 59Helgarblað 10.–13. janúar 2014 17.10 Sveitasæla (2:11) 17.20 Froskur og vinir hans (21:26) 17.27 Grettir (12:46) 17.39 Engilbert ræður (48:78) 17.46 Skoltur skipstjóri (24:26) 18.00 Þrekmótaröðin 2013 (2:8) (CrossFit - seinni hluti) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Landinn 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Kastljós 20.05 EM í Handbolta - Svíþjóð- Svartfjallaland B 20.45 EM stofa Í þættinum fer Björn Bragi Arnarsson ásamt góðum gestum yfir leiki dagsins og stöðuna á Evrópumeistar- mótinu í handknattleik 2014. 21.10 Dicte (7:10) 6,9 (Dicte) Dönsk sakamálaþáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árósum. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Viðtalið (Páll Hjaltason) Egill Helgason ræðir við Pál Hjalta- son, formann stýrinefndar um aðalskipulag Reykjavíkur, um nýtt aðalskipulag sem var sam- þykkt stuttu fyrir jól. Sagt hefur verið að aðalskipulagið marki tímamót og boði nýja hugsun, en það gæti líka orðið umdeilt, sérstaklega þar sem er kveðið á um þéttingu byggðar. 22.45 Saga kvikmyndanna – Barist við valdið - Mót- mælabíó á níunda áratugn- um (12:15) (The Story of Film: An Odyssey) Heimildamynda- flokkur um sögu kvikmyndanna frá því seint á nítjándu öld til okkar daga. Í þessum þætti er sagt frá mótmælabíómyndum á níunda áratugnum og við sögu koma John Sayles, kínversk kvikmyndagerð, sovésk snilld og Krzysztof Kieslowski. 23.45 Kastljós (3:143) 00.10 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (19:22) 08:35 Ellen (116:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (104:175) 10:20 Miami Medical (7:13) 11:00 Glory Daze (7:10) 11:45 Galapagos (2:3) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (8:27) 13:45 Wipeout USA (11:18) 14:35 Family is a Family is a Family 15:20 ET Weekend 16:30 Ellen (117:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Eitthvað annað (4:8) 19:45 Mom (9:22) 20:05 Nashville (2:20) 20:50 Hostages (14:15) 21:30 True Detective (1:8) Spennandi þættir með Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. Lögreglumennirnir Rustin Cohle og Martin Hart rannsaka hrottalegt morð á ungri konu í Louisiana árið 1995. 22:15 American Horror Story 8,4 (1:13) Önnur þáttaröðin þessum dulmögnuðu þáttum og nú eru nýjar söguhetjur kynntar til leiks og sagan er alls ekkert tengd þeirri sem sögð var í fyrstu þáttaröð. 23:00 The Big Bang Theory (7:24) 23:25 The Mentalist (4:22) 00:10 Bones (10:24) 00:55 Orange is the New Black (1:13) 01:40 Sons of Tucson (2:13) 02:05 Hellcats (5:22) 02:45 Rise Of The Planet Of The Apes 04:25 True Detective (1:8) 05:15 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (11:25) e 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 16:45 Judging Amy (22:24) 17:30 Dr. Phil 18:15 Top Gear ś Top 41 (8:8) 19:05 Cheers (12:25) e 19:30 Happy Endings (20:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í kland- ur. Þegar vinirnir pressa á mann að fara að gera eitthvar er ekki um annað að ræða en að skella sér á svið í hýra leikhúsinu. 19:55 Trophy Wife (2:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eigin- kvenna og dómharðra barna. 20:20 Top Chef (6:15) Vinsæl þátta- röð um keppni hæfileikaríkra matreiðslumanna sem öll vilja ná toppnum í matarheiminum. Það sem keppendur þurfa í þessum þætti er grunnþekking á klassísk- um réttum. Því miður eru ekki allir með puttann á púlsinum. 21:10 Hawaii Five-0 (10:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22:00 CSI (2:22) Vinsælasta spennu- þáttaröð frá upphafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruð- um hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 22:50 CSI (17:23) e 23:35 Law & Order: Special Vict- ims Unit (20:23) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Sturlaður maður með barnagirnd gengur laus og þarf lögreglan að koma böndum yfir hann áður en illa fer. 00:20 Hawaii Five-0 (10:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 01:10 CSI: New York (4:17) Rann- sóknardeildin frá New York snýr aftur í hörkuspennandi þátta- röð þar sem hinn alvitri Mac Taylor ræður för. Rannsóknar- deildin leitar logandi ljósi að byssumanni sem reyndi að ráða stjórnmálamann af dögum. 02:00 Pepsi MAX tónlist Mánudagur 13. janúar RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 GullstöðinStöð 3 11:30 New Year's Eve 13:30 The September Issue 15:00 Ruby Sparks 16:45 New Year's Eve 18:45 The September Issue 20:15 Ruby Sparks 22:00 The Double 23:35 Ted 01:20 Me, Myself and Irene 03:15 The Double Hörkuspennandi mynd með Richard Gere. Bíóstöðin 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (19:25) 18:45 Seinfeld (2:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (11:24) 20:00 Sjálfstætt fólk (Guðjón Þórðarson) 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) Ellefta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakara- meistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrirhafnar og af hjartans lyst. 21:00 Ally McBeal (12:23) 21:45 Without a Trace (17:23) Stöð 2 Gull rifjar upp þessa vinsælu glæpaseríu sem fjallar um sérstaka deild innan FBI sem rannsakar mannshvörf með Anthony LaPaglia í aðalhlut- verki. 22:25 Mannshvörf á Íslandi (7:8) Vönduð íslensk þáttaröð þar sem fréttakonan Helga Arnardóttir tekur til umfjöll- unnar mannshvörf hér á landi undanfarna áratugi. Talað verður við aðstandendur þeirra sem hverfa, lögreglumenn og fólk sem tók þátt í leit á sínum tíma. 22:55 Heimsendir (7:9) Mögnuð íslensk þáttaröð frá þeim sömu og færðu okkur Fangavaktina. Þættirnir gerast á afskekktri geðdeild árið 1992, nánar tiltekið um Verslunarmanna- helgina. Þar kynnumst við skemmtilegum persónum; starfsmönnum og vistmönnum. Með aðalhlutverk fara Pétur Jóhann Sigfússon, Halldór Gylfason, Nína Dögg Filipp- usdóttir, Jörundur Ragnarsson, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson. 23:35 Nikolaj og Julie (11:22) 00:20 Anna Pihl (1:10) 01:05 Sjálfstætt fólk (Guðjón Þórðarson) 01:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:12) 01:55 Ally McBeal (12:23) (Cro- Magnon) Gamanþættir sem unnu til fjölda verðlauna á sínum tíma. Þættirnir fjalla um 02:45 Without a Trace (17:23) 03:30 Popptíví 17:10 Extreme Makeover: Home Edition (11:26) 17:55 Hart of Dixie (18:22) 18:40 The New Normal (9:22) 19:00 Make Me A Millionaire Inventor (8:8) Spennandi og skemmtilegir þættir þar sem fylgst er með hópi verk- fræðinga og vísindamanna aðstoða uppfinningamann við að gera hugmynd hans að veruleika. Í hverri viku er farið á einkaleyfistofur þar sem álitleg hugmynd er valin, haft er uppi á uppfinningamanninum og honum hjálpað að gera hug- mynd sína að frumgerð. Síðan er fylgst með lokaferlinu, þegar uppfinningamaðurinn reynir að selja hugmynd sína, fullmótaða til fjárfesta. 19:45 Dads (9:22) Bráðskemmtilegir þættir með Seth Green og Giovanni Ribisi í aðalhlut- verkum. Þættirnir fjalla um tvo félaga sem njóta mikillar velgengni á vinnumarkaðnum en þegar þeir fá það stóra hlutverk að verða báðir er eins og lífi þeirra sé snúið á hvolf og hvorugir þeirra virðast ná tökum á tilverunni í kjölfarið. 20:10 Mindy Project (18:24) Gaman- þáttaröð um konu sem er í góðu starfi en gengur illa að fóta sig í ástarlífinu. Mindy er ungur læknir á uppleið en rómantíkin flækist fyrir henni og samskiptin við hitt kynið eru flóknari en hún hafði ímyndað sér. 20:30 Golden Globe Awards 2014 - samantekt Útsending frá Golden Globe verðlaunahá- tíðinni 2014 sem fram fer í Hollywood. Á þessari næst mikilvægustu verðlaunahátíð á eftir Óskarsverðlaunahátíðinni eru veitt verðlaun fyrir helstu afrek ársins 2013, ekki aðeins í kvikmyndum heldur einnig sjónvarpi. Það eru erlendir blaðamenn í Hollywood sem standa fyrir þessari glæsilegu verðlaunaathöfn en til hennar mæta jafnan skærustu Hollywood-stjörnurnar hverju sinni. 22:00 The Glades (4:13) Önnur þáttaröðin af þessum saka- málaþáttum sem segja frá lífi og starfi lögreglumannsins Jim Longworth. 22:45 Men of a Certain Age (6:10) 23:30 Pretty Little Liars (18:24) 00:10 Nikita (18:23) 00:50 Justified (5:13) 01:35 Make Me A Millionaire Inventor (8:8) 02:20 Dads (9:22) 02:45 Mindy Project (18:24) 03:10 The Glades (4:13) 03:55 Men of a Certain Age (6:10) 04:40 Popptíví 16:35 Meistaradeild Evrópu (Juventus - Real Madrid) Útsending frá leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 18:20 Ensku bikarmörkin 2014 (Ensku Bikarmörkin 2014) Sýndar svipmyndir úr leikjunum í ensku bikarkeppninni (FA Cup). 18:50 FA bikarinn (Blackburn - Man. City) Útsending frá leik Black- burn og Manchester City í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. 20:30 Spænsku mörkin 2013/14 21:00 Spænski boltinn 2013- 14 (Atletico - Barcelona) Útsending frá leik Atletico og Barcelona í spænsku úrvals- deildinni. 22:40 Spænski boltinn 2013-14 (Espanyol - Real Madrid) Útsending frá leik Espanyol og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. 07:00 Stoke - Liverpool Útsending frá leik Stoke City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 13:10 Cardiff - West Ham Útsending frá leik Cardiff City og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. 14:50 Hull - Chelsea Útsending frá leik Hull City og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 16:30 Tottenham - Crystal Palace Útsending frá leik Tottenham Hotspur og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. 18:10 Man. Utd. - Swansea 19:50 Aston Villa - Arsenal B 22:00 Messan Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það markverðasta í ensku úrvals- deildinni. Mörkin, marktæki- færin og öll umdeildu atvikin á einum stað. 23:20 Ensku mörkin - neðri deild (Football League Show 2013/14) Sýndar svipmyndir úr leikjum í næstefstu deild enska boltans. 23:50 Aston Villa - Arsenal Út- sending frá leik Aston Villa og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 01:30 Messan Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það markverðasta í ensku úrvals- deildinni. Mörkin, marktæki- færin og öll umdeildu atvikin á einum stað. Sjónvarpsdagskrá +4° +2° 9 1 11.07 16.04 12 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Laugardagur 13 4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 6 -7 -7 -5 9 6 11 2 7 13 -5 18 5 7 6 -1 0 1 7 5 6 13 2 17 6 2 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.8 -3 4.6 -1 5.1 2 4.3 2 1.7 -3 3.2 0 3.6 2 3.2 0 4.8 -3 10.5 1 12.7 3 13.2 2 2.6 -6 1.7 -8 1.5 -4 1.6 -10 4.1 -1 5.0 -9 5.6 -5 4.8 -8 2.6 -2 9.6 2 11.0 4 10.0 4 4 10 5 8 7 8 5 8 3 -3 3 -5 4 -6 3 -4 6.0 0 4.7 -7 4.1 -2 3.9 -3 2.9 -3 6.5 -2 7.3 1 6.0 0 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS OG FRá YR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI Milt Tjörnin hefur undanfarnar vikur nýst til ýmiss konar útiveru. SIGTRYGGUR ARIMyndin Veðrið Hvassast syðst Vaxandi austan átt, skúrir eða él suðaustan og austan- til á landinu, þykknar upp suðvestanlands, en léttskýjað norðvestantil. Austan 18–23 og rigning eða slydda sunnan til á landinu í nótt, en annars heldur hægari og úrkomulítið. Austan 15–23 á morgun, hvassast syðst á landinu. Föstudagur 10. janúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Föstudagur Vaxandi austanátt, og þykknar upp, 8–15 í nótt, en hvassara á Kjalarnesi. Hiti 0–4 stig. 94 2 -2 4-2 103 41 125 103 112 196 6 2 3.0 -4 3.0 -12 7.0 -4 1.7 -7 4.2 -3 3.0 -5 5.2 -5 3.4 -6 2.2 -2 6.0 1 9.9 2 5.0 1 3.4 -2 0.9 -5 4.5 -4 0.8 -3 5 4 20 6 17 5 18 5 3.5 1 6.2 -1 10.8 3 5.3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.