Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 10.–13. janúar 2014
T
he Hobbit: An Unexpected
Journey er í efsta sæti yfir
vinsælustu myndir ársins í ís-
lenskum kvikmyndahúsum.
Það vekur athygli að á listanum yfir
20 vinsælustu myndirnar er engin
íslensk mynd. Í öðru sæti er þriðja
myndin um Iron Man.
Árið 2013 voru seldir 1.369.901
miðar fyrir 1.484.362.247 krón-
ur í kvikmyndahúsum á Íslandi.
Er þetta fækkun á bíógestum um
4 prósent á milli ára en heildar-
tekjur hafa einnig dalað sem nem-
ur um 2 prósentum miðað við árið
2012. Þetta kemur fram í fréttatil-
kynningu frá SMÁÍS, samtökum
myndrétthafa á Íslandi.
Hross í oss er sú íslenska mynd
sem kemst næst því að komast inn
á topp 20 listann, með tekjur upp
á tæpar 20 milljónir sem nægja
til að lenda í 24. sæti en næsta ís-
lenska mynd á eftir henni er gam-
anmyndin Ófeigur gengur aftur í 33
sæti með tekjur upp á tæpar 14,5
milljónir króna. Í heildina nema
tekjur af íslenskum kvikmyndum
tæpum 3 prósentum af heildartekj-
um 2013 og eru rúmlega 2 prósent
af aðsókn. Þetta er lakara hlutfall
en áður þar sem hlutur íslenskra
kvikmynda hefur verið um 11 pró-
sent af heildartekjum. n
viktoria@dv.is
Laugardagur 11. janúar
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
Hobbitinn vinsælastur
Söluhæstu myndir ársins á Íslandi
30% afsláttur
Af sóttum pizzum ef
þú velur áleggið sjálfur
20% afsláttur
Af sóttum pizzum af matseðli
Gildir ekki af Como og Parma
→ Heimsending
→ Take away
→ Salur
55 12345
Italiano.is
Hlíðarsmára 15, Kópavogi
Erum beint fyrir ofan Smáralind
12:10 Spænsku mörkin 2014
12:40 World's Strongest Man
13:10 FA bikarinn (Rochdale -
Leeds)
14:50 Ensku bikarmörkin 2014
15:20 HM kvenna í handbolta
(Úrslitaleikur)
16:40 League Cup 2013/2014
(Sunderland - Man. Utd.)
18:20 La Liga Report
18:50 Spænski boltinn 2013-14
(Atletico - Barcelona) B
20:55 FA bikarinn (Man. Utd. -
Swansea)
22:35 Spænski boltinn 2013-14
(Atletico - Barcelona)
00:15 Box - Tyson vs. Holyfield
Viðureign Mike Tyson og
Evander Holyfield frá 1997.
08:45 Messan
09:55 Match Pack
10:25 Enska B-deildin (Leicester
City - Derby County)
12:05 Enska úrvalsd. - upphitun
12:35 Hull - Chelsea B
14:50 Tottenham - Crystal
Palace B
17:20 Man. Utd. - Swansea B
19:30 Cardiff - West Ham
21:10 Everton - Norwich
22:50 Fulham - Sunderland
00:30 Southampton - WBA
11:00 There's Something
About Mary
13:00 The Descendants
14:55 The Bucket List
16:30 There's Something
About Mary
18:30 The Descendants
20:25 The Bucket List
22:00 The Shining
00:25 Lockout
02:00 One For the Money
03:30 The Shining
16:20 Junior Masterchef
Australia (2:22)
17:05 The Amazing Race (6:12)
17:50 Offspring (4:13)
18:35 The Cleveland Show
19:00 Around the World in 80
Plates (9:10)
19:45 Raising Hope (18:22)
20:05 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (12:19)
20:25 Cougar town 4 (3:15)
20:50 Dark Blue (5:10)
21:35 Echelon Conspiracy
23:15 Black Dynamite
00:35 The Vampire Diaries
01:15 Do No Harm (5:13)
01:55 Around the World in 80
Plates (9:10)
02:40 Raising Hope (18:22)
03:00 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (12:19)
03:20 Cougar town 4 (3:15)
03:45 Dark Blue (5:10)
04:25 Popptíví
18:00 Strákarnir
18:25 Friends (19:24)
18:45 Seinfeld (22:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (9:24)
20:00 Gavin & Stacey (5:6)
20:35 Footballer's Wives (2:8)
21:30 Hlemmavídeó (6:12)
22:00 Entourage (6:12)
22:35 Wipeout - Ísland
23:30 Bara grín (6:6)
00:00 Besta svarið (6:8)
00:45 Krøniken (10:22)
01:45 Ørnen (9:24)
02:45 Gavin & Stacey (5:6)
03:15 Footballer's Wives (2:8)
04:05 Hlemmavídeó (6:12)
04:32 Entourage (6:12)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:50 Algjör Sveppi
07:55 Ljóti andarunginn og ég
08:20 Doddi litli og Eyrnastór
08:35 Lærum og leikum með
hljóðin
08:40 Mamma Mu
08:45 Sumardalsmyllan
08:50 Kai Lan
09:15 Áfram Diego, áfram!
09:40 Tommi og Jenni
10:05 Big Time Rush
10:25 Skógardýrið Húgó
10:50 Lukku láki
11:15 Kalli kanína og félagar
11:35 Young Justice
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Hello Ladies (1:8)
14:20 Veep (1:8)
14:50 Hið blómlega bú - hátíð í
bæ (5:6)
15:25 Helgi syngur Hauk
15:55 Sjálfstætt fólk (16:30)
16:30 ET Weekend
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:13 Leyndarmál vísindanna
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Modern Family (9:22)
19:15 Two and a Half Men (1:22)
19:40 Lottó
19:45 Spaugstofan
20:10 Silver Linings Playbook
7,9 Einstaklega vel leikin
og skemmtileg mynd sem
byggð er á samnefndri bók
eftir Matthew Quick með
Bradley Cooper, Robert De
Niro og Jennifer Lawrence
sem hlaut Óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni.
22:10 Killing Them Softly 6,2
01:15 The River Why 5,8 Áhrifa-
mikil mynd um ungan
mann elst upp á heimili
þar sem lífið snýst um
fluguveiði. Hann fær ekki þá
viðurkenningu heima sem
hann sárlega þráir og flytur
í von um að geta sér nafn í
heimi fluguveiða og einnig
að finna ástina.
03:00 How to Lose Friends
& Alienate People 6,5
Rómantísk gamanmynd
um breskan rithöfund sem
reynir sitt besta til að passa
inn á ritstjórnarskrifstofu
hjá afar vinsælu tímariti.
Það gengur ekki sem skyldi
með Simon Pegg, Kirsten
Dunst og Megan Fox í
aðalhlutverkum.
04:50 Beyond A Reasonable
Doubt 5,8 Sakamálamynd
af bestu gerð.
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:15 Dr. Phil
12:00 Dr. Phil
12:45 Dr. Phil
13:30 The Voice (13:13)
16:00 Got to Dance (1:17)
16:50 Judging Amy (21:24)
17:35 90210 (1:22)
18:25 Sean Saves the World
(1:18) Gamanþættir með
Sean Heyes úr Will & Grace
í aðalhlutverki. Sean er
venjulegur maður sem þarf
að glímaa við stjórnsama
móður, erfiðan táning á
heimilinu og yfirmann sem
ætti að vera læstur inni.
18:50 Svali&Svavar (1:10)
19:20 7th Heaven (1:22) Banda-
rísk þáttaröð þar sem
Camden fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og sætt.
Faðirinn Eric og móðirin
Annie eru með fullt hús af
börnum og hafa því í mörg
horn að líta.
20:10 Once Upon a Time (1:22)
Lífið í Story Brook er aldrei
hversdagslegt þar sem allar
helstu ævintýrapersónu
veraldar lifa saman í allt
öðru en sátt og samlyndi.
Hvergiland, Pétur Pan og
Krókur kafteinn koma öll
við sögu í þessum fyrsta
þætti af Once Upon a Time
21:00 The Bachelor (11:13)
22:30 Trophy Wife (1:22) 6,7
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
22:55 Blue Bloods (1:23)
Vinsælir bandarískir þættir
um líf Reagan fjölskyldunn-
ar í New York þar sem
fjölskylduböndum er komið
á glæpamenn borgarinnar
sem aldrei sefur. Draugar
fortíðar elta Danny uppi og
áður en hann veit af þarf
hann að bjarga lífi félaga
síns.
23:45 Hawaii Five-0 (9:22)
Steve McGarrett og félagar
handsama hættulega
glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í
þessum vinsælu þáttum.
Það er þakkargjörðarhátíð
á Hawaii en því miður virði-
ast morð og aðrir glæpir
daglegt brauð á þessum
friðsama stað.
00:35 Friday Night Lights (1:13)
Vönduð þáttaröð um ung-
linga í smábæ í Texas. Þar
snýst allt lífið um árangur
fótboltaliðs skólans og
það er mikið álag á ungum
herðum.
01:20 CSI: New York (3:17) Rann-
sóknardeildin frá New York
snýr aftur í hörkuspennandi
þáttaröð þar sem hinn
alvitri Mac Taylor ræður för.
Stúlka hverfur sporlaust og
endar leitin í San Fransisco
þar sem þau komast að
hinu sanna.
02:10 The Mob Doctor (6:13)
03:00 Excused
03:25 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (3:26)
07.04 Háværa ljónið Urri
07.15 Tillý og vinir (3:52)
07.25 Múmínálfarnir (29:39)
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Um hvað snýst þetta allt?
08.05 Sebbi (42:52) (Zou)
08.16 Friðþjófur forvitni (9:10)
08.39 Úmísúmí (13:20)
09.02 Paddi og Steinn (140:162)
09.03 Abba-labba-lá (23:52)
09.16 Paddi og Steinn (141:162)
09.17 Millý spyr (23:78)
09.24 Sveppir (23:26)
09.31 Kung Fu Panda (12:17)
09.54 Robbi og Skrímsli (16:26)
10.15 Birta og Bárður -
Geimævintýri
10.45 Útsvar (Fjarðarbyggð -
Grindavíkurbær) e
11.50 Landinn 888 e
12.20 Basl er búskapur (5:10) e
12.50 EM-stofa e
13.20 Nóttin sem við vorum á
tunglinu e
14.20 Helgi syngur Hauk e
15.35 Á batavegi (A Diary of
Healing) e
17.10 Fisk í dag 888 e
17.20 Grettir (12:52) (Garfield)
17.33 Verðlaunafé (8:21)
17.35 Vasaljós (8:10)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Skólaklíkur (4:20)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Hraðfréttir 888 e
19.50 Madagaskar 3: Eftirlýst
í Evrópu 7,0 (Madagascar
3: Europe ś Most Wanted)
Alex, Marteinn, Gloría og
Melmann eru enn að basla
við að finna leiðina heim
til New York. Ferðalagið
liggur um Evrópu þar sem
þau reyna að dulbúast
sem sirkus. Skemmtilegt
framhald fyrri mynda um
þessa sérlunduðu félaga.
Íslensk talsetning. Íslenskur
texti á RÚV-Íþróttir. Meðal
leikara: Ben Stiller, Jada
Pinkett Smith, Chris Rock.
21.25 Foringi og heiðursmað-
ur 6,9 (An Officer and a
Gentleman) Dramatísk
Óskarsverðlaunamynd með
Richard Gere, Debru Winger
og Louis Gossett Jr. í aðal-
hlutverkum. Einfarinn Zack
ákveður að ganga til liðs við
sjóherinn og gengst til þess
undir viðeigandi þjálfun. Þó
þjálfunin sé erfið, reynist
mesta áskorun Zacks
vera sú að treysta fólkinu í
kringum sig, vinunum sem
hann kynnist og ástinni
sem óvænt bankar uppá.
Bandarísk bíómynd frá
1982. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.25 Ævintýraland 6,8
(Adventureland) Sumarið
1987 fær námsmaður
vinnu í skemmtigarði í New
York sem reynist ágætur
undirbúningur fyrir alvöru
lífsins. Leikstjóri er Greg
Mottola og meðal leikenda
eru Jesse Eisenberg, Kristen
Stewart og Ryan Reynolds.
Bandarísk bíómynd frá
2009. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna. e
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Vinsæl Hobbitinn var sá
allra vinsælasti í íslenskum
kvikmyndahúsum.
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Þótt ég sé vand-
ræðalega mikið
gefinn fyrir ung-
lingadrama og
söngkeppnir þá
held ég að Arrested
Development og
Twin Peaks hljóti samt að sitja saman á
toppnum. Ég get ómögulega gert upp á
milli þeirra – maður þarf í raun ekkert
annað sjónvarpsefni.“
Stígur Helgason
starfsmaður hjá Plain Vanilla
Arrested
Development