Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Blaðsíða 29
Helgarblað 10.–13. janúar 2014 Sport 29 Ábyrgðin Á herðar þeim yngri n Kynslóðaskipti í landsliðinu n Óvíst með þátttöku lykilmanna n Bjarki Sigurðsson og Guðjón Guðmundsson hóflega bjartsýnir n Aron setur markið á milliriðil telur helmingslíkur á sigri í leikj- unum gegn Noregi og Ungverjum í riðlakeppninni. „Miðað við ástandið á liðinu held ég að það sé ekki hægt að fara fram á meira,“ segir Guð- jón og heldur áfram: „Það væri frá- bært að komast upp úr riðlinum og í milliriðil en ég held að frekari kröfur sé ekki hægt að gera miðað við stöðuna á mannskapnum. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu og þau gætu reynst okkur dýrkeypt á þessu móti.“ Hann bendir þó á að kynslóðaskiptin sem verið er að fara í séu nauðsynleg fyrir framtíð ís- lenska liðsins. Bjarki segir, eins og Guðjón, að mótið verði erfitt. „Fyrsti leikurinn „Þetta eru alvöru íþróttamenn, en ekki einhverjir jólasveinar Leikvellir á EM 2014 Jyske Bank Boxen Herning Tekur 14.000 manns í sæti Gigantium Álaborg Tekur 8.500 manns í sæti NRGi Arena Árósar Tekur 4.740 manns í sæti Brøndby Hall Kaupm.höfn Tekur 4.500 manns í sæti A-riðill B-riðill C-riðill D-riðill Herning Árósar Álaborg Kaupm.höfn Riðlar og leikir A-riðill n Danmörk n Tékkland n Makedónía n Austurríki B-riðill n Spánn n Ísland n Ungverjaland n Noregur C-riðill n Serbía n Frakkland n Pólland n Rússland D-riðill n Króatía n Svíþjóð n Hvíta-Rússland n Svartfjallaland Sunnud. 12. jan. klukkan 15.00 Ísland - Noregur Þriðjud. 14. jan. klukkan 17.00 Ísland - Ungverjaland Fimmtud. 16. jan. klukkan 17.00 Ísland - Spánn Spánn Víctor Tomás Félagslið: Barcelona Leikstaða: Hægri skytta Kostir: Fyrstur upp í hraðahlaupum og nýtir færin sín. Cristian Ugalde Félagslið: Veszprém Leikstaða: Vinstri skytta Kostir: Einn sá fljótasti í boltanum. Nýtir færin afar vel og er sterkur í vörn. Julen Aguinagalde Félagslið: Vive Targi Kielce Leikstaða: Línumaður Kostir: Stór og naut- sterkur. Vinnur vel og grípur alla bolta. Noregur Håvard Tvedten Félagslið: Valladolid Leikstaða: Hægra horn Kostir: Fljótari leik- menn eru vandfundir Skorar mjög mikið. Bjarte Myrhol Félagslið: Rhein- Neckar Löwen Leikstaða: Línumaður Kostir: Stór og sérstak- lega sterkur línumaður. Erlend Mamelund Félagslið: Haslum Håndballklubb Leikstaða: Miðjumaður Kostir: Líkamlega sterkur með góð skot að utan. Ungverjaland Gábor Császár Félagslið: Veszprem Leikstaða: Miðjumaður Kostir: Útsjónasamur miðjumaður með frábærar sendingar. Gergoő Iváncsik Félagslið: Veszprem Leikstaða: Vinstri skytta Kostir: Með góðan sprengikraft úr horninu og nýtir færin vel. Roland Mickler Félagslið: SC Pick Szeged Leikstaða: Markmaður Kostir: Góðar staðsetningar á milli stanganna. þarf að vinnast ef við ætlum upp úr riðlinum. Við eigum að vinna Norð- menn, miðað við þeirra leik upp á síðkastið,“ en Norðmenn riðu ekki feitum hesti frá æfingamóti á dögun- um. Þeir töpuðu þó naumlega gegn Frökkum í leik sem þeir leiddu lengi vel. Bjarki á þó von á að liðið muni berjast til síðasta blóðdropa, eins og jafnan fyrr. Hann spáir því að Ungverjar reynist of stór biti. Mann- skapurinn sé of veikburða í saman- burði við tveggja metra varnarlínu Ungverja. „Við þurfum toppleik til að vinna Ungverja.“ Í síðasta leiknum í riðlinum mæt- ir Ísland ríkjandi heimsmeisturum Spánverja. Bjarki segir ljóst að í þeim leik verði við ramman reip að draga. Þar séu tveir heimsklassa- menn í hverri stöðu og litlu skipti þótt aðalmarkvörðurinn, Arpad Sterbik, verði fjarverandi. Liðið eigi góða möguleika á móti Norð- mönnum og geti lagt Ungverja á góðum degi. Að þeim leikjum ætti liðið að einbeita sér. „Ég vona að við komumst upp úr riðlinum. Við vilj- um alltaf sýna að við séum með lið í hópi þeirra bestu.“ n Ljónin í vegi Íslendinga „Miðað við ástandið á liðinu held ég að það sé ekki hægt að fara fram á meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.