Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2014, Qupperneq 29
Helgarblað 10.–13. janúar 2014 Sport 29
Ábyrgðin Á herðar þeim yngri
n Kynslóðaskipti í landsliðinu n Óvíst með þátttöku lykilmanna n Bjarki Sigurðsson og Guðjón Guðmundsson hóflega bjartsýnir n Aron setur markið á milliriðil
telur helmingslíkur á sigri í leikj-
unum gegn Noregi og Ungverjum í
riðlakeppninni. „Miðað við ástandið
á liðinu held ég að það sé ekki hægt
að fara fram á meira,“ segir Guð-
jón og heldur áfram: „Það væri frá-
bært að komast upp úr riðlinum
og í milliriðil en ég held að frekari
kröfur sé ekki hægt að gera miðað
við stöðuna á mannskapnum. Það
eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu
og þau gætu reynst okkur dýrkeypt
á þessu móti.“ Hann bendir þó á að
kynslóðaskiptin sem verið er að fara
í séu nauðsynleg fyrir framtíð ís-
lenska liðsins.
Bjarki segir, eins og Guðjón, að
mótið verði erfitt. „Fyrsti leikurinn
„Þetta eru alvöru
íþróttamenn, en
ekki einhverjir jólasveinar
Leikvellir
á EM 2014
Jyske Bank Boxen Herning
Tekur 14.000 manns í sæti
Gigantium Álaborg
Tekur 8.500 manns í sæti
NRGi Arena Árósar
Tekur 4.740 manns í sæti
Brøndby Hall Kaupm.höfn
Tekur 4.500 manns í sæti
A-riðill
B-riðill
C-riðill
D-riðill
Herning Árósar
Álaborg
Kaupm.höfn
Riðlar og leikir
A-riðill
n Danmörk
n Tékkland
n Makedónía
n Austurríki
B-riðill
n Spánn
n Ísland
n Ungverjaland
n Noregur
C-riðill
n Serbía
n Frakkland
n Pólland
n Rússland
D-riðill
n Króatía
n Svíþjóð
n Hvíta-Rússland
n Svartfjallaland
Sunnud. 12. jan. klukkan 15.00
Ísland - Noregur
Þriðjud. 14. jan. klukkan 17.00
Ísland - Ungverjaland
Fimmtud. 16. jan. klukkan 17.00
Ísland - Spánn
Spánn
Víctor Tomás
Félagslið: Barcelona
Leikstaða: Hægri skytta
Kostir: Fyrstur upp í
hraðahlaupum og nýtir
færin sín.
Cristian Ugalde
Félagslið: Veszprém
Leikstaða: Vinstri skytta
Kostir: Einn sá fljótasti
í boltanum. Nýtir færin
afar vel og er sterkur í vörn.
Julen Aguinagalde
Félagslið: Vive
Targi Kielce
Leikstaða: Línumaður
Kostir: Stór og naut-
sterkur. Vinnur vel og
grípur alla bolta.
Noregur
Håvard Tvedten
Félagslið: Valladolid
Leikstaða: Hægra horn
Kostir: Fljótari leik-
menn eru vandfundir
Skorar mjög mikið.
Bjarte Myrhol
Félagslið: Rhein-
Neckar Löwen
Leikstaða: Línumaður
Kostir: Stór og sérstak-
lega sterkur línumaður.
Erlend Mamelund
Félagslið: Haslum
Håndballklubb
Leikstaða: Miðjumaður
Kostir: Líkamlega
sterkur með góð skot
að utan.
Ungverjaland
Gábor Császár
Félagslið: Veszprem
Leikstaða: Miðjumaður
Kostir: Útsjónasamur
miðjumaður með
frábærar sendingar.
Gergoő Iváncsik
Félagslið: Veszprem
Leikstaða: Vinstri skytta
Kostir: Með góðan
sprengikraft úr horninu
og nýtir færin vel.
Roland Mickler
Félagslið: SC Pick
Szeged
Leikstaða: Markmaður
Kostir: Góðar
staðsetningar á milli
stanganna.
þarf að vinnast ef við ætlum upp úr
riðlinum. Við eigum að vinna Norð-
menn, miðað við þeirra leik upp á
síðkastið,“ en Norðmenn riðu ekki
feitum hesti frá æfingamóti á dögun-
um. Þeir töpuðu þó naumlega gegn
Frökkum í leik sem þeir leiddu lengi
vel. Bjarki á þó von á að liðið muni
berjast til síðasta blóðdropa, eins
og jafnan fyrr. Hann spáir því að
Ungverjar reynist of stór biti. Mann-
skapurinn sé of veikburða í saman-
burði við tveggja metra varnarlínu
Ungverja. „Við þurfum toppleik til
að vinna Ungverja.“
Í síðasta leiknum í riðlinum mæt-
ir Ísland ríkjandi heimsmeisturum
Spánverja. Bjarki segir ljóst að í
þeim leik verði við ramman reip að
draga. Þar séu tveir heimsklassa-
menn í hverri stöðu og litlu skipti
þótt aðalmarkvörðurinn, Arpad
Sterbik, verði fjarverandi. Liðið
eigi góða möguleika á móti Norð-
mönnum og geti lagt Ungverja á
góðum degi. Að þeim leikjum ætti
liðið að einbeita sér. „Ég vona að við
komumst upp úr riðlinum. Við vilj-
um alltaf sýna að við séum með lið í
hópi þeirra bestu.“ n
Ljónin í vegi Íslendinga
„Miðað við ástandið
á liðinu held ég að
það sé ekki hægt að fara
fram á meira