Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Side 40
fyrir
Módelið ófarðað.
Augnmálningin
Svartur augnblýantur,
svartur augnskuggi og
svartur maskari eru
nauðsynjar í snyrti-
budduna. Tilbúin í jólAboðið Dökk
augu, gráir tónar í skyggingum,
mótuð kinnbein og ljósar varir.
40 Föstudagur 27. nóvember 2009 Jólablað
S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s
• Vasar
• Diskar
• Lampar
• Pottar
• Myndir
o.m.fl .
Frábært verð, mik
ið úrval
gefðu
Gjafabréf
heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi
Jafnvægi fyrir líkama og sál
veittu vellíðan
gefðu
gjafabréf
Kínversk
handgerð list
Frábær jólagjöf
á gamla genginu!
kaldir litir
rómantík og
Sterk augnmálning er lykilatriði þegar kemur að flottri förð-
un fyrir jólin. Svartur blýantur og kaldir tónar leika þar aðal-
hlutverk. Hárgreiðslur í rómantískum stíl eru vinsælar og þá
skiptir mestu að hafa góða lyftingu í hárinu. Ásta Sigurlaug
Ólafsdóttir sýnir lesendum DV réttu handtökin fyrir jólaförð-
un og hárgreiðslu yfir hátíðirnar.
Þolinmæði
Það getur tekið
tímann sinn að ná
rétta útlitinu en það
er alveg þess virði.
EinbEiTT
Ásta sýnir
réttu
taktana við
að farða
módelið.
„Kaldir tónar eru mest áberandi í vet-
ur,“ segir Ásta Sigurlaug Ólafsdóttir,
förðunarfræðingur og hárgreiðslu-
sveinn hjá tískuhúsinu 101 Skjöldur.
Þegar huga skal að jólaförðuninni er
aðaláherslan á augun. Sterk augn-
förðun er málið í dag en aðeins létt
og ljóst gloss notað á varirnar.
Ásta tók að sér að farða módel
og greiða til að sýna lesendum DV
hvernig best er að bera sig að fyrir
jólaboðin.
Rómantíkin er allsráðandi í hár-
greiðslum. Góð lyfting er lykilat-
riði og liðaðir lokkar skapa hið full-
komna útlit. Kaldir tónar eiga jafn
vel heima í hárlitum sem og förðun-
inni sjálfri.
Í jólaklippingunni er vel til fundið
að láta klippa á sig þungan topp en
annars er þykkt og slegið sítt hár allt-
af klassískt. Liðirnir gera þá gæfu-
muninn.
Ásta notaði sterka kvöldförðun á
módelið. „Ég notaði mikið gráan og
alveg út í svartan,“ segir hún. Lita-
gleðin er ekki áberandi um þessar
mundir heldur kaldir grátónar sem
flestum fara vel.
Ásta dró fram kinnbeinin með
góðri skyggingu en þær sem vilja
vera aðeins villtari geta sett smá
glimmer efst á kinnbeinin, ofan við
skygginguna. Þá verða kinnbeinin
enn meira áberandi og glimmerið
gefur förðuninni enn meiri hátíðar-
blæ.
Varirnar eru síðan ljósar og rétt
notað létt gloss sem stelur engri at-
hygli frá sterkum og seiðandi aug-
unum.
Förðun og hárgreiðsla: Ásta Sigurlaug
Ólafsdóttir, 101 Skjöldur tískuhús
Módel: Guðrún Gunnarsdóttir
Myndir: Kristinn Magnússon
Eftir: Erlu Hlynsdóttur