Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Side 100
100 föstudagur 27. nóvember 2009 sviðsljós
Söngkonan Rihanna kom í vikunni fram í einum vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna, Good Morning America, á sjónvarpsstöðinni ABC. Eins
og vanalega var Rihanna klædd í fremur stuttan og
þröngan kjól. Þegar söngkonan hugðist laga sviðsbún-
að sinn þurfti hún að lyfta upp kjólnum og glitti þá í
bossa leikkonunnar.
Rihanna hefur verið kennd við hina ýmsu karlmenn
undanfarið en hún lét nýlega hafa eftir sér að hún væri
ekki á leiðinni í samband á ný. Þvert á móti nýtur hún
þess að vera laus og liðug og daðra við karlmenn.
Skærasta stjarna amerísku fjölbragðaglímunnar, Hulk Hogan, sneri aftur í hringinn í enn eitt skiptið í vikunni en það gerir hann reglulega þegar bankareikningurinn fer að láta á sjá. Glíman hefur alltaf verið góð tekjulind fyrir Hogan sem er ævintýralega vinsæll og er
uppselt í hvert einasta skipti sem hann snýr aftur í hringinn. Í þetta skiptið atti hann kappi við
gamlan erkifjanda, Ric Flair, í sýningarbardaga í Ástralíu, að sjálfsögðu fyrir fullu húsi.
Hogan bauð upp á allt sitt besta enda skiptir engu hversu gamall maðurinn verður, hann
kann bardagalistina utan að, og vonandi er ekki verið að skemma fyrir neinum þegar opinberað
er að hann vann glímuna. Allt ætlaði þó um koll að keyra af hlátri í miðjum bardaganum þegar
Hulkarinn bryddaði upp á nýjung. Þegar hann lá í gólfinu og Ric Flair var að æsa mannskapinn
reif Hulk niður um hann skýluna svo rassinn á Flair varð berskjaldaður fyrir alla að sjá.
Afturendi
Hulk Hogan barðist við gamlan erkióvin:
í hringnum
Rihanna í Good Morning America:
Bossi í Beinni
Rihanna
Þarf ekkert að
skammast sín
fyrir þennan
bossa.
Rassinn berskjaldaður Hulk reif
niður skýluna á erkióvininum Ric Flair.
Smá basl Það klikkar ekki að
Hulk er alltaf í vondum málum
rétt áður en hann vinnur.
EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNASÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
J i m C a r r e y
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR!
ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Í USA
ÞETTA SÖGÐU LESENDUR
Á KVIKMYNDIR.IS
„ÆÐISLEG“
„HÚN VAR ÆÐI“
„ÉG VILDI SJÁ MEIRA“
„HÚN VAR ÓLÝSANLEGA GEGGJUГ
„GEÐVEIKT SKEMMTILEG“
ROBERT PATTINSON OG KRISTEN STEWART ERU MÆTT Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA!
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
16
16
16
12 12
12
L
L
L
L
V I P
V I P
7
7
7
7
7
7
TWILIGHT 2 kl. 3 - 6 - 8 - 8:50 - 10:50 - 11:30
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:20 - 8 - 10:50
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D)
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8 - 10:10
PANDORUM kl. 8 - 10:20
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:20
MORE THAN A GAME kl. 5:50
COUPLES RETREAT kl. 8
ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 Sýnd í síðasta sinn
UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40
TWILIGHT 2 kl. 5:20 - 8 - 10:10 - 10:50
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D)
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8(3D) Ótextuð
MY LIFE IN RUINS kl. 3:40 - 5:50 - 8
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 3:30(3D)
AKUREYRI
16
12
7
7
THE TWILIGHT SAGA kl 5 :30 - 8 - 10:40
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl 6
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl 8
PANDORUM kl. 10
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
L
10
10
10
L
L
L
THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30
LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8 - 10.30
2012 kl. 4.45 - 8 - 11.15
2012 LÚXUS kl. 4.45 - 8 - 11.15
DESEMBER kl. 8
THIS IS IT kl. 5.30 - 10
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI kl. 3.40
JÓHANNES kl. 3.40
SÍMI 462 3500
2012 kl. 6 - 9
PARANORMAL ACTIVITY kl. 10
LOVE HAPPENS kl. 8
9 kl. 6
10
16
L
7
7
12
10
L
16
WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10
A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20
2012 kl. 5.45 - 9
DESEMBER kl. 6 - 8
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 10
SÍMI 530 1919
16
L
16
10
16
16
THE BOX kl. 5.30 - 8 - 10.30
RAJEEV REVISITED kl. 6
PARANORMAL ACTIVITY kl. 10
2012 kl. 6 - 9.15
ZOMBIELAND kl. 8
STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9
SÍMI 551 9000
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
SÍÐ
UST
U S
ÝNI
NG
AR
SÍÐ
AST
A S
ÝNI
NG
ARH
ELG
I
.com/smarabio
-Empire
85% af 100
á Rottentomatoes!
T.V. - Kvikmyndir.is
-H.S. - MBL
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
25.000 MANNS!
VINSÆLASTA MYNDIN Á
ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ!
"Besta mynd
Woody Allen í
áraraðir!"
- Miami Herald
"Larry David
fer á kostum!."
- Philapelphia
Inquirer
Snillingarnir Woody Allen og Larry
David snúa saman bökum og
útkoman er "feel-good" mynd ársins
að mati gagnrýnenda.
SÝN
D Í
STÓ
RUM
SAL
Í
REG
NBO
GAN
UM
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
COCO BEFORE CHANEL kl. 5.50, 8 og 10.10 L
2012 kl. 4, 7 og 10(Power) 10
JÓHANNES kl. 4, 6, 8 og 10 L
HUGLJÚF OG HEILLANDI
MYND UM ÆVI COCO CHANEL
POWERSÝNING
KL. 10.00
36.000 MANNS