Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2014, Blaðsíða 50
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 26.–29. september 2014
„Eruði búin að kíkja?“
A
ugnablikið sem þú færð
barnið þitt í hendurnar
er ólýsanlegt. Tíu dögum
eftir áætlaðan fæðingar
dag, eftir tveggja sólar
hringa hríðir, meðgöngueitrun,
belgsprengingu, hríðaaukandi
lyf í æð og að lokum mænudeyf
ingu fékk ég loksins að upp
lifa þetta augnablik. Við, nýbök
uðu foreldrarnir, horfðum hvort
á annað og vissum að lífið yrði
aldrei samt að nýju. Ég grét, mað
urinn minn grét og litla, dásam
lega manneskjan í fanginu á mér
hágrét. Ég man ekki hversu lang
ur tími leið þar til ljósmóðirin
hætti sér til þess að trufla þessa
dýrmætu stund en í minningunni
liðu nokkrar mínútur þar til hún
loks spurði: „Eruði búin að kíkja?“
„Kíkja á hvað?“ spurði maður
inn minn ringlaður. „Nú, kynið!“
Aftur litum við hvort á annað og
hlógum. Í allri geðshræringunni
höfðum við gleymt að velta vöng
um yfir því sem öllu máli skiptir,
því fyrsta sem nýbakaðir foreldr
ar eru inntir eftir – hvers kyns er
barnið? Nokkuð óörugg í hreyf
ingum sneri ég aðeins upp á
barnið sem lá á grúfu á bringu
mér og kíkti. „Strákur,“ sagði ég
titrandi röddu og aftur fórum við
öll að gráta.
Ég áttaði mig ekki á því fyrr en
nokkru síðar en á þessari stundu
staðsetti ég son minn endanlega í
fyrirfram ákveðið hólf. Utan á hólf
inu stendur einfaldlega „strákur“
en inni í því leynast ýmsar skyld
ur og kvaðir sem meðlimir þess
verða að tileinka sér. Umfram allt
skal hann forðast allt sem tilheyrir
andstæða hólfinu.
Nokkrum mánuðum eftir að
sonur minn fæddist tók ég val
áfanga í kynjafræði í háskólanum.
Ég fékk karlmennskuna á heil
ann. Ég óttaðist örlög sonar míns
vegna gjalds karlmennskunnar
því sannir karlmenn gráta ekki,
klaga ekki og tala ekki um til
finningar sínar. Þeim er gert ljóst
að árásarhneigð, óþægð og ljót
ur munnsöfnuður, sér í lagi í garð
kvenna, séu eðlilegir fylgikvill
ar þess að vera karlkyns. Karlar
eiga að einblína á kynferðislega
sigra – ekki ástina, á líkamlegan
styrk – ekki sálarlífið. En gjald
karlmennskunnar er hátt. Körlum
gengur meðal annars verr í skóla
og meiri líkur eru á því að þeir
lendi í fangelsi eða svipti sig lífi.
Í vikunni var herferðinni „He
ForShe“ hleypt af stokkunum.
Ræða Emmu Watson á ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna hefur far
ið sem eldur í sinu um netheima
enda vakti hún athygli á mikil
vægum sannleik – karlar búa ekki
heldur við jafnrétti. Krafan um
jafnrétti kynjanna er ekki einka
mál kvenna því karlar eru einnig
fangar staðalímynda. Þegar þetta
er skrifað hafa á sjöunda þúsund
íslenskir karlar skráð nafn sitt
við herferð HeForShe en aðeins
nær 130 þúsund á heimsvísu. Ís
lendingar eru þannig nærri fimm
prósent þeirra sem hafa skráð sig.
Góðar viðtökur íslenskra karl
manna eru sannarlega ánægju
legar en fremur lélegar viðtökur
karlmanna á heimsvísu eru
áhyggjuefni.
Mér þykir enn vænt um mín
úturnar þegar sonur minn til
heyrði engu hólfi. Þegar enginn
gerði neinar kröfur til hans út frá
kyni. Mín ósk er að karlmenn taki
hratt við sér, að þeir þiggi form
legt boð Emmu Watson og taki
þátt í umræðunni. Þá sleppur
sonur minn kannski við að greiða
gjald karlmennskunnar. n
„Krafan um jafn-
rétti kynjanna er
ekki einkamál kvenna
því karlar eru einnig
fangar staðalímynda.
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
E
ftir vangaveltur í mörg ár hef
ur kvikmyndaverið Fox loks
ins staðfest að gera eigi mynd
um Marvelpersónuna Dead
pool og mun Ryan Reynolds leika
aðalhlutverkið Frumsýningardag
ur er settur 12. febrúar, 2016, en
hugsanlegt er að kvikmyndin verði
dekkri en fyrirrennarar hennar í
Marvelheiminum. Nú þegar hafa
komið út 40 kvikmyndir um Mar
velpersónur, þrjár myndir verða
frumsýndar á næsta ári og svo eru
níu kvikmyndir í viðbót með Dead
pool á döfinni. Þetta er ekki í fyrsta
skiptið sem Ryan leikur Dead
pool en hann lék persónuna í X
Men Origins: Wolverine, eins hefur
hann leikið Green Lantern í sam
nefndri mynd en sú persóna er úr
DCheiminum, þar sem Batman og
Superman eiga heima. n
helgadis@dv.is
Enn ein teiknimyndasöguhetjan öðlast líf í kvikmynd
Kvikmynd um Deadpool staðfest
Sunnudagur 17. ágúst
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (21:26)
07.04 Kalli og Lóla (13:26)
07.15 Tillý og vinir (23:52)
07.26 Kioka (40:52)
07.33 Ævintýri Berta og Árna
07.38 Sebbi (28:28)
07.49 Pósturinn Páll (12:13)
08.04 Ólivía (25:52)
08.15 Kúlugúbbarnir (4:26)
08.38 Tré-Fú Tom (21:26)
09.00 Disneystundin (38:52)
09.01 Finnbogi og Felix (8:13)
09.24 Sígildar teiknimyndir
09.30 Nýi skólinn keisarans
09.53 Millý spyr (59:78)
10.00 Chaplin (7:50)
10.06 Undraveröld Gúnda
10.30 Himalaya - leiðin
til himins e
11.35 Nautnir norðursins 888
e (Færeyjar - seinni hluti)
12.05 Hraðfréttir e
12.35 Sannleikurinn á bakvið
Amazon-vefinn e
(Panorama: Amazon-The
Truth behind the Click)
13.05 Konsúll Thomsen
keypti bíl (3:3)
13.45 Mótokross
14.20 Hraðafíkn
14.50 Tekist á um tónlistina
(Artifact)
16.20 Íslenskar stuttmyndir
888 e (Ibiza)
16.35 Dýraspítalinn e
(Animal Practice)
16.55 Fisk í dag e
17.00 Fum og fát
17.10 Táknmálsfréttir (28:365)
17.20 Stella og Steinn (15:42)
17.32 Hrúturinn Hreinn (4:5)
17.39 Stundarkorn (4:4)
17.52 Angelo ræður
18.00 Stundin okkar 888 e
18.25 Bókaspjall:
Undir blæjunni
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Landinn 888
20.10 Vesturfarar (6:10)
(Winnipeg)
20.50 Hraunið (1:4)
Æsispennandi íslensk
sjónvarpssería og sjálfstætt
framhald þáttaraðarinnar
Hamarsins. Umdeildur
útrásarvíkingur finnst lát-
inn og í fyrstu lítur út fyrir
að um sjálfsvíg sé að ræða.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
21.45 Leitin að Sykurmanni 8,2
(Searching for Sugar Man)
Óskarsverðlaunamynd
byggð á sannsögulegum
heimildum eftir Malik
Bendjelloul sem lést fyrr á
þessu ári. Dularfullt hvarf
tónlistarmannsins Sixto
Rodriguez rannsakað, en
tónlist hans náði miklum
vinsældum í Suður Afríku þó
nafn hans yrði aldrei þekkt.
23.10 Fuglasöngur (2:2) (Bird-
song) Bresk sjónvarpsmynd
í tveimur hlutum byggð á
skáldsögu eftir Sebastian
Faulks. Breskur hermaður
þraukar í skotgröf í Norður-
Frakklandi og á hann sækja
minningar um forboðið ást-
arsamband með franskri
konu. Meðal leikenda eru
Eddie Redmayne, Clémence
Poésy og Matthew Goode.
00.30 Útvarpsfréttir
08:40 Spænski boltinn 14/15
10:20 League Cup 2014/2015
12:00 Moto GP
13:00 Spænski boltinn 14/15
14:40 League Cup (Tottenham -
Nottingham Forest)
16:20 Búrið
16:50 Spænski boltinn 14/15
18:45 Pepsí deildin (Valur - FH)
21:00 Pepsímörkin 2014
22:15 Pepsí deildin (Valur - FH)
00:05 Pepsímörkin 2014
09:50 Premier League
13:10 Premier League
(Arsenal - Tottenham)
14:50 Premier League
(WBA - Burnley)
17:00 Premier League
(Liverpool - Everton)
18:40 Premier League
(Man. Utd. - West Ham)
20:20 Premier League
(Hull - Man. City)
22:00 Premier League
(WBA - Burnley)
23:40 Premier League
(Southampton - QPR)
08:25 Working Girl
10:15 Office Space
11:45 Friends With Benefits
13:35 13 Going On 30
15:10 Working Girl
17:00 Office Space
18:30 Friends With Benefits
20:20 13 Going On 30
22:00 Django Unchained
00:45 The Double
02:25 Piranha 3D
03:55 Django Unchained
16:00 Top 20 Funniest (18:18)
16:45 The Amazing Race (12:12)
17:30 Friends With Benefits (6:13)
17:50 Silicon Valley (5:8)
18:15 Guys With Kids (12:17)
18:40 Last Man Standing (8:18)
19:00 Man vs. Wild (14:15)
19:40 Bob's Burgers (11:23)
20:05 American Dad (19:19)
20:30 The Cleveland Show (13:22)
20:55 Eastbound & Down 4 (4:8)
21:25 The League (5:13)
21:50 Almost Human (5:13)
22:35 Graceland (4:13)
23:15 The Vampire Diaries (11:23)
23:55 Man vs. Wild (14:15)
00:35 Bob's Burgers (11:23)
00:55 American Dad (19:19)
01:20 The Cleveland Show (13:22)
01:40 Eastbound & Down 4 (4:8)
02:00 The League (5:13)
02:25 Almost Human (5:13)
17:05 Strákarnir
17:30 Frasier (7:24)
17:55 Friends (7:24)
18:15 Seinfeld (10:13)
18:40 Modern Family
19:05 Two and a Half Men (7:24)
19:30 Viltu vinna milljón? (1:19)
20:15 Suits (3:12)
21:00 Homeland (9:12)
21:55 Crossing Lines (8:10)
22:45 Shameless (9:12)
23:40 Sisters (18:22)
00:30 Hunted
01:30 Viltu vinna milljón? (1:19)
02:20 Suits (3:12)
03:05 Homeland (9:12)
04:00 Crossing Lines (8:10)
04:50 Shameless (9:12)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Mamma Mu
08:15 Doddi litli og Eyrnastór
08:25 Könnuðurinn Dóra
08:50 Grallararnir
09:10 Tommi og Jenni
09:30 Villingarnir
09:50 Ben 10
10:15 Hundagengið
10:35 Lukku láki
11:00 iCarly (17:25)
11:25 Scooby-Doo!
11:45 Töfrahetjurnar (1:10)
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 Stelpurnar (1:10)
14:10 Léttir sprettir (7:0)
14:35 Veistu hver ég var? (5:10)
15:20 Um land allt (1:12)
15:45 Louis Theroux: Louis &
The Nazis (1:1) Frábær
heimildaþáttur með Louie
Theroux þar sem hann
heimsækir á ný eina hötuð-
ustu fjölskyldu Bandaríkj-
anna en nú í dulargerfi og
kemst inn í innsta hring
kynþáttahatara.
16:40 60 mínútur (51:52)
17:30 Eyjan (5:16)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (57:60)
19:10 Ástríður (7:12)
19:35 Sjálfstætt fólk (1:20)
Vandaður íslenskur þáttur í
umsjá Jóns Ársæls en hann
heldur áfram að taka hús á
áhugaverðum Íslendingum
sem hafa sögur að segja.
20:10 Neyðarlínan
20:40 Rizzoli & Isles 7,5 (11:16)
21:25 The Knick 8,5 (7:10)
22:15 The Killing 8,2 (4:6)
Bandarísk spennuþáttaröð
sem byggð er á hinum
vinsælu dönsku þáttum,
Forbrydelsen. Sögusviðið
er Seattle í Bandaríkjunum
þar sem lögreglukonan
Sarah Linden og félagi
hennar, Stephen Holder,
rannsaka flóknar morð-
gátur. Í þessari þáttaröð
er fjölskylda myrt en eini
meðlimur fjölskyldunnar
sem lifir af er sonurinn sem
er nemi í herskóla.
23:15 60 mínútur (1:52) .
00:00 Eyjan (5:16)
00:50 Daily Show: Global
Edition
01:15 Suits (8:16)
02:00 Legends (2:10)
02:45 Boardwalk Empire (3:8)
03:35 I Melt With You
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:30 The Talk
11:10 The Talk
11:50 The Talk
12:30 Dr. Phil
13:10 Dr. Phil
13:50 Kitchen Nightmares (1:10)
14:35 Kirstie (11:12)
14:55 Growing Up Fisher (2:13)
15:20 The Royal Family (2:10)
15:45 Welcome to Sweden (2:10)
16:10 America's Next Top
Model (15:16)
16:55 Parenthood (1:22)
17:40 Remedy (1:10)
18:25 Reckless (4:13)
19:10 Minute To Win
It Ísland (2:10)
20:00 Gordon Ramsay Ultima-
te Cookery Course (13:20)
20:25 Top Gear Special:
James May's Cars of the
People (2:3)
21:15 Law & Order: SVU (7:24)
22:00 Fargo - NÝTT 9,1 (1:10)
Fargo eru bandarískir
sjónvarpsþættir sem eru
skrifaðir af Noah Hawlay
og eru undir áhrifum sam-
nefndrar kvikmyndar Coen
bræðra frá árinu 1996 en
þeir eru jafnframt framleið-
endur þáttanna. Þetta er
svört kómedía eins og þær
gerast bestar og fjallar um
einfarann Lorne Malvo (Billy
Bob Thornton) sem kemur
í lítinn bæ og hefur áhrif á
alla bæjarbúa með illkvittni
sinni og ofbeldi, þar á meðal
tryggingasölumanninn
Lester Nygaard (Martin
Freeman) sem finnur sig
fljótlega í aðstæðum sem
hann ræður ekki við. Á
meðan reyna aðstoðarlög-
reglustjórinn Molly (Allison
Tolman) og lögreglumað-
urinn Gus (Colin Hanks) að
leysa fjölda morðmála sem
þau telja að Lorne og Lester
tengjast með einum eða
öðrum hætti.
23:10 Hannibal - NÝTT 8,6
(1:13) Önnur þáttaröðin um
lífsnautnasegginn Hanni-
bal Lecter. Rithöfundurinn
Thomas Harris gerði hann
ódauðlegan í bókum
sínum og kvikmyndir sem
gerðar hafa verið, hafa
almennt fengið frábærar
viðtökur. Þótt erfitt sé að
feta í fótspor Anthony
Hopkins eru áhorfendur
og gagnrýnendu á einu
máli um að stórleikarinn
Mads Mikkelsen farist það
einstaklega vel úr hendi.
23:55 Ray Donovan (4:12)
00:45 Scandal (14:18)
01:30 The Tonight Show
02:10 Fargo (1:10)
03:20 Hannibal (1:13)
04:05 Pepsi MAX tónlist
Ryan Reynolds Deadpool
verður frumsýnd árið 2016.
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
aslaug@dv.is
Helgarpistill
S
taðfest hefur verið að Bryan
Singer verði leikstjóri XMen:
Apocalypse. Þetta er í fjórða
skiptið sem hann sest í leik
stjórastólinn fyrir þessa vinsælu
kvikmyndaröð, en síðasta myndin
XMen: Days of Future Past þén
aði um 700 milljónir dollara. Kem
ur það því ekki á óvart að Foxkvik
myndaverið vilji endurtaka leikinn.
Næsta mynd mun fjalla um yngri
kynslóð XMen, ásamt Wolverine,
á 9. áratugnum þar sem þau þurfa
að kljást við Apocalypse, heims
ins elsta stökkbrigði. Singer vinnur
um þessar mundir að handriti fyrir
myndina ásamt Simon Kinberg,
Michael Dougherty og Dan Harris.
Myndin verður frumsýnd 16. maí
2016. n
Bryan Singer leikstýrir X-Men á ný
X-Men Ný mynd kemur
í bíó eftir tvö.