Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Blaðsíða 29
Lífsstíll 29Helgarblað 13.–16. desember 2013
DRAUMAHÓTEL – DRAUMABAÐSTRENDUR – LÚXUS- OG MENNINGAFERÐ
Vikulöng lúxusferð þar sem gist er á mismunandi stöðum á tyrknesku
rivíerunni, Leiguflug til og frá Antalya, 7 gistinætur á 5 stjörnu hótelum,
ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni ....
TYRKLAND TYRKNESKA RIVIERAN VEISLA FYRIR ÖLL SKILNINGARVIT
OSKA Travel er skandinavískur ferðaaðili með skrifstofu í Noregi.
OSKA Travel er meðlimur í norska ríkistryggingasjóðnum RGF og
veitir því ferðatryggingu samkvæmt lögum. Þessi ferðatrygging
gildir einnig fyrir ferðir frá Íslandi. www.rgf.no
Ferðaaðili: OSKA AS | Postboks 4814 Nydalen | NO - 0422 Nydalen
Org.nr. 995 944 588 MVA. Með fyrirvara um villur og breytingar.
Ferðatímabil og verð fyrir 2014 eru gefin upp í íslenskum
krónum á mann í tveggja manna herbergjum
Flugvöllur KEFLAVÍK (-KEF)
2014 04.03. / 11.03. 18.03. / 25.03.
Verð á mann 79.900,- 85.900,-
Hugsanlegt eldsneytisálag og erlent álag sem fer eftir
heimsmarkaðsstöðu eru ekki innifalin í verðinu. Álag, hvers eðlis
sem er, verður aðgengilegt í bókunarferlinu.
UP
PL
IFÐ
U
ME
IRA
3 Leiguflug með „premium“ flugfélagi til Antalya og til baka.
3 Flutningur frá flugvelli til hótels og aftur á flugvöllinn með
loftkældum sérrútum.
3 Allar skoðunarferðir á landi fara fram í loftkældum eða
upphituðum sérrútum.
3 Gisting í tveggja manna herbergjum með sturtu eða baði
og salerni, loftkælingu og sjónvarpi.
3 7 gistingar í 5 stjörnu lúxus-strandhótelum (samkvæmt
stöðlum viðkomandi lands) á tyrknesku rivíerunni.
3 Innifaldar veitingar: 7 x morgunverðarhlaðborð.
3 Kynningar- og upplýsingarfundur.
3 Dagsferð: Skoðunarferð um Antalya (hádegisverður
ekki innifalinn).
3 Ókeypis notkun heilsusvæðis með sánu, gufubaði,
tyrknesku baði (Hamam) og innisundlaug.
3 Faglærðir enskumælandi fararstjórar með leiðsöguréttindi.
Innifalið í ferðinni eru:
Sérverð frá
79.900,-
á mann
Aðeins með
afsláttarkóða:
ISBA505
www.oska-travel.is Sími 5 711 888
Aukalega fyrir eins manns herbergi 20.700,- kr. á mann/viku (ef fáanlegt).
Svona vinnur þú bug á
skammdegisþunglyndi
n Slen og þreyta hrjáir marga á þessum árstíma n Hreyfing er mikilvægur þáttur
S
kammdegisþunglyndi er
árstíðabundið ástand sem
hefst að hausti þegar dag
inn tekur að stytta og lýkur
að vori þegar daginn tek
ur að lengja á ný. Í raun og veru
er skammdegis þunglyndi ekki
frábrugðið annars konar þung
lyndi, nema að það er bundið við
ákveðna árstíð. Helstu einkenni
eru mikil þreyta, slen, aukin löngun
í skyndibitafæði, orkuleysi og ein
beitingarskortur svo að dæmi séu
tekin. Jólin eru álagstími hjá flest
um og þessi tími getur farið illa í þá
sem þjást af þunglyndi.
Ekki loka þig af
Sumir vilja loka sig af þegar
skammdegið stendur sem hæst en
mikilvægt er að gera greinarmun á
raunverulegu skammdegisþung
lyndi og almennri þreytu. Þó svo að
það komi fyrir endrum og eins að
maður vilji kúra lengur á morgn
ana er það ekki endilega merki
um raunverulegt skammdegis
þunglyndi. Þessi árstími getur ver
ið mikill álagstími bæði hjá þeim
sem glíma við skammdegisþung
lyndi og þeim sem gera það ekki.
Mikilvægt er að leita sér hjálpar hjá
fagaðilum ef að vanlíðan er mikil í
langan tíma í senn.
Hreyfðu þig
Þeir sem finna fyrir litlum einkenn
um líkt og þreytu annað slagið ættu
ekki að þurfa að hafa áhyggjur.
Dagleg hreyfing og birta hefur góð
áhrif á geðið og ætti að reyna eftir
fremsta megni að koma henni inn
í daglega rútínu. Það skiptir máli
að hafa svefnvenjur í föstum skorð
um og temja sér þá reglu að fara að
sofa á sama tíma alla daga vikunnar.
Jólaljós gera ekkert nema gott fyrir
mann og er um að gera að hafa þau
uppi eins lengi og manni sýnist.
Sól mun hækka á lofti
Sérstakir lampar sem gefa frá sér
birtu sem líkist raunverulegri dags
birtu hafa gefið góða raun fyrir þá
sem glíma við alvarleg einkenni
skammdegisþunglyndis. Þá er ráð
lagt að hafa kveikt á lampanum í
nokkrar klukkustundir í senn dag
lega. Með þessu móti má blekkja
heilann og koma efnabúskap hans
í réttar skorður. Hafa ber í huga að
þetta ástand er tímabundið og það
munu koma betri tímar þegar sól
tekur að hækka á lofti á ný. n
Skammdegið Erfiður
tími hjá mörgum.